Morgunblaðið - 25.07.2000, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 25.07.2000, Qupperneq 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR tfgili GARÐABÆR Garðaskóli - Kennari Garðabær auglýsir lausa til umsóknar stöðu grunnskólakennara við Garðaskóia. Um er að ræða 50%-I00% starf. í Garðaskóla eru 580 nemendur í 7. -10. bekk. Allir kennarar fá fartölvu til eigin afnota næsta haust. Árlega er varið miklu fjármagni til endurmenntunar og umbóta í skólastarfi. Kennarar fá sérstaka greiðslu vegna umsjónarstarfa. * * .»* pyrir hendi er mikil vinna í faglega sterku starfsumhverfi fyrir metnaðarfulla starfsmenn. Upplýsingar veita Gunnlaugur Sigurðsson, skóiastjóri, í síma 565-7694 og Þröstur Guðmundsson, aðstoðarskólastjóri, í símum 896-4056 og 565-8666. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf á að senda til Garðaskóla. Einnig er tekið á móti umsóknum á heimasíðu Garðabæjar, www.gardabaer.is, þar sem umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi. .{#« Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands íslands og að auki samkvæmt sérstakri samþykkt bæjarráðs Garðabæjar frá 23. maí sl. Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið % ■ "■;■'■ ■■.'■'. ■, Fraeðsluiniðsfcöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Kennarar Austurbæjarskóli, sími 561 2680. Heimilisfrædi, 1/1 staða. Umsóknarfrestur er til 21. ágúst nk. Önnur störf Austurbæjarskóli, sími 561 2680. Þroskaþjálfi/atferlisþjálfi, 75% starf. Upplýsingargefa skóla- stjóri, aðstoðarskóla- stjóri og Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, sími 535 5000, netfang: ingunng@rvk.is Umsóknir ber að senda í skólann. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Breiðholtsbakarí Afgreiðsla Óskum eftir að ráða duglegan og ábyggilegan starfskraft til afgreiðslustarfa o.fl. Stafið felur í sér: Afgreiðslu, símsvörun, pökk- . un og frágang á vinnusvæði. Unnið er á skipt- ^ ivakt frá kl. 8 til 13 og kl. 13 til 18.30. Einnig ein- hver helgarvinna. Viðkomandi verður að vera stundvís, reglusamurog hafa góða þjónustu- lund. Æskilegur aldur er 25 til 50 ár. Áhugasamir leggi inn umsókn með upplýsing- um um fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. merkt „B — 9420" fyrir 10. ágúst. ■c JRorðtmblnbib Blaðbera vantar • í Bauganes, Skildinganes og Einarsnes Upplýsingar fást í síma 569 11 22 Hja Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu HRAFNISTA HRAFNISTA DAS Hrafnista Reykjavík óskar eftir: Hjúkrunarfræðingum á kvöld- og helgar- vaktir, starfshlutfall eftir samkomulagi. Sjúkraliðum bæði í fullt starf og hlutast- örf, fastar vaktir og vaktavinna. Starfsfólki til aðhlynningarstarfa bæði í fullt starf og hlutastörf. Vaktavinna. Nánari upplýsingar gefur Ragnheiður Stephensen á staðnum eða í símum 585 9500 og 585 9400. Óskum eftir starfsfólk í borðsal, 100% starfshlutfall, einnig kvöldvaktir kl. 16.00— 20.00, 50% starfshlutfall. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Árna- dóttir á staðnum eða í síma 585 9500. Við bjóðum upp á vinnustað, þar sem ríkir heimilislegt andrúmsloft og góður starfs- andi og vinnuumhverfi. ám HRAFNISTA HRAFNISTA HAFNARFIRÐI óskar eftir: Hjúkrunarfræðingum á kvöld- og helgar- vaktir. Einnig vantar okkur hjúkrunarfræð- ing á 40% næturvaktir. Sjúkraliðum til starfa, bæði í vaktavinnu og á morgunvaktir. Starfsfólki til aðhlynningarstarfa, bæði í vaktavinnu og morgunvaktir. Nánari upplýsingar gefur Alma Birgisdóttir á staðnum eða í símum 585 3000 og 585 3101. Óskum eftir starfsfólki í eldhús, 80% starfs- hlutfall. Nánari upplýsingar gefur Ingvar Jakobs- son á staðnum eða í síma 585 3231. Komið og skoðið vinnustað með góðri vinnuaðstöðu ífallegu umhverfi — við mun- um taka vel á móti ykkur. Hjá Jóa Fel Brauð og kökulist Viltu verða bakari hjá Jóa Fel? Getum tekið að okkur bakaranema í vinnu. Handverksbakarí í fremstu röð. Upplýsingar í síma 897 9493 Söiustjóri & sölumenn Við leitum að sölustjóra og sölumönnum í sérstakt verkefni sem gefur góðar tekjur. Þetta ertækifaeri fyrir vana sölumenn sem viíja breyta til og stökkva á vit framtíðarinnar. Ekki auglýsingasala Þeir sem vilja frekari upplýsingar sendi tölvupóst á mar@mar.is Farið verður með allar upplýsingar/umsóknir sem trúnaðarmál. íþróttamiðstöð Bessastaðahrepps Starfsmaður íþróttamiðstöðvar Við leitum að karlmanni til að sinna fjölbreyttu starfi innan íþróttamiðstöðvar. Unnið er á tví- skiptum vöktum og annan hvern laugardag. Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst. Nánari upplýsingar fást í símum 565 2511 og 863 5985. Ritari Öflug og lifandi fasteignasala leitar að ritara. Við leitum að aðila sem ertilbúinn að leggja sig fram um að ná árangri í starfi. Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að umgangast fólk. Við störfum í lifandi umhverfi þar sem nóg er að gera. Ef þú ert að leita að áhugaverðu starfi þarsem reynirá alla þætti í mannlegum sam- skiptun þá er þetta starfið. Tölvukunnátta og einhver reynsla af skrifstofustörfum eræski- leg. Umsóknum skal skila á auglýsingadeild Mbl. merktum: „Ritari—9934". Kennarastaða hlutastarf Kennara vantar í hlutastarf (40—50%) við al- menna kennslu á yngsta- og miðstigi í Brodda- nesskóla, Strandasýslu, næsta skólaár. Upplýsingar gefur skólastjóri í s. 451 3350 og 866 2427 og skólanefndarformaður í s. 451 3431. Hjá Jóa Fel Brauð og kökulist Okkur vantar smurbrauðsdömu til framtíðar- starfa í smurbrauðs-, snittu- og salatgerð. Ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar í símum 897 9493 eða 893 0076. Háseti óskast Háseta vantar á mb. Gissur hvíta, sem stundar línuveiðar við Noreg. Upplýsingar í símum 896 2825 og 420 5700. Vísir hf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.