Morgunblaðið - 20.08.2000, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 20.08.2000, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 E 3 vsc VSÓ Ráðgjöf VSÓ Ráðgjöf er eitt af stærstu ráðgjafar- fyrirtækjum landsins á sviði verkfræðiráðgjafar. Hjá VSÓ Ráðgjöf og dóttur- fyrirtækjum starfa nú um 80starfsmenn. Vegna síaukinna umsvifa óskum við eftir að fjölga starfsmönnum í okkar faglega liðshópi. Með starf fyrir þig Hjá okkur er nóg af verkefnum ! Ef þú hefur lokið námi í verk- og/eða tæknifræði og vilt breyta til höfum við sannarlega áhugaverð tækifæri að bjóða þér Verk- eða tæknifræðingur á raforkusviði Við óskum eftir að ráða verk- eða tæknifræðing við hönnun og ráðgjöf á sviði raforkuvirkja (lágspennu, smáspennu og stýrikerfa). Þú þarft að vera sjálfstæður, skipulagður og faglegur í vinnubrögðum, áhugasamur, metnaðarfullur og sterkur í mannlegum samskiptum. Verk- eða tæknifræðingur á lagnasviði Ef þú ert verk- eða tæknifræðingur að mennt, sjálfstæður, skipulagðurog með metnaðtil að gera vel í starfi, höfum við sannarlega áhuga á að bjóða þéraðstarfa meðokkarliðshópi. Starfið felst í hönnun og ráðgjöf á sviði lagna- og loftræsikerfa. Þú þarft að vera faglegur í vinnubrögðum, skipulagður, útsjónarsamur og hafa metnað til að gera vel í starfi auk þess að eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt sem og í hópi. Sérfræðingur á umhverfissviði Jafnframt leitum við að sérfræðingi til að starfa við krefjandi og fjölbreytt verkefni á umhverfissviði. Þekking á umhverfismálum, einkum mati á umhverfisáhrifum og umhverfisstjórnun er nauðsynleg. Þú þarft að hafa háskólapróf ít.d. umhverfisverkfræði, landafraeði, líffræði eða jarðfræði. Önnur menntun kemur þó til greina ef reynsla af störfum tengdum umhverfismálum erfyrir hendi. Ahersla er lögð á fagmennsku, nákvæmni, skipulagshæfni, sjálfstæði í vinnubrögðum og lipurð í mannlegum samskiptum. í boði eru f jölbreytt störf innartlands og erlendis Um er að ræða áhugaverð störf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki, þar sem fagmennskan er í öndvegi, starfsandinn góður og vinnuaðstaða þægileg. Þér/ykkur býðst tækifæri á að starfa bæði innanlands og erlendis. Umsóknarfrestur vegna ofangreindra starfa ertil og með 1. septembern.k. Gengið verðurfrá ráðningum skv. nánara samkomulagi. Allarumsóknirverða meðhöndlaðarsem trúnaðarmál. Vinsamlega athugiðaðfyrirspurnum verðureingöngu svarað hjá STRÁehf. Guðný Harðardóttir gudny@stra.isog Pálína Björnsdóttir palinab@stra.is veita nánari upplýsingar, en viðtalstímareru frá kl. 10- 13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl. 10-16 alla virka daga. Einnig er hægt að nálgast umsóknirá heimasíðu www.stra.is STRA STARFSRÁÐNINGAR GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3-108 Reykjavfk - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044 Fagmennskan í fyrirrúmi Johan Rönning hf. selur rafbúnaÖ og heimilistæki frá viðurkenndum framleiðendum. Veltan á síðasta ári nam 1.140 milljónum. Fjöldi starfsmanna er 36 og auk þess starfa 5 starfsmenn hjá dótturfyrirtækinu ísberg. Vinnustaðurinn er reyklaus. ffiff* JOHAN •//fff RÖNNING Ert þú rafir eða tæknifi IliTSWs Johan Rönning óskar að ráða starfsmann í spennandi starf. Starfssvið: • Sala og markaðssetning tæknibúnaðar á raforku- og stóriðnaðarsviði. • Tilboðs- og samningagerð. • Viðhald og öflun viðskiptasambanda. Menntunar- og hæfniskröfur: • Rafmagnsverk- eða tæknifræðingur. • Gott vald á ensku er skilyrði. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Góð samskiptahæfni. Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Tæknimaður" fyrir 26. ágúst nk. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers. Netfang: thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com PricewaTerhouseQopers § Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is Góa-Linda sælgætisgerð leitar eftir starfs- fólki í framleiðsludeild fyrirtækisins. Um er að ræða full-störf og hluta-störf við framleiðslu á sælgæti. Allar nánari upplýsingar eru veittar á staðnum Bæjarhrauni 24 ■ Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.