Morgunblaðið - 20.08.2000, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 E ri
Fræðslumiðstöð
\|l Re^þvíkur
Kennarar
Laus erustörf
við eflártalda skóla:
Breiðagerðisskóli, sími: 5102600
Almenn kennsla á miðstigi
Dalbrautarskóli, símar: 553 6664/694 9166
„SérskóH íyrir börn með hegðunar- og geðraen
vandaxnál”
Almenn kennsla/sérkennsla
Fellaskóli, sími: 5573800
Almenn kennsla á yngsta stigi
Sérkennsla
Hagaskóli, sími: 5525611
íþróttir stúlkna (2/3 staða)
Hamraskóli, sími: 5676300
Enska á efsta stigi
Raungreinar á efsta stigi
Háteigsskóli, sími: 5304300
Móttökudeild nýbúa
Stærðfræði
Hlíðarskóli, sími: 5525080
Heimilisfræði
Langholtsskóli, simi: 5533188
Almenn kennsla á yngsta- og miðstigi
íþróttir
Stundakennsla í þýsku, 3 st.
Laugalækjarskóli, sími: 5887500
íþróttir (2/3 staða)
Rimaskóli, sími: 5676464
Almenn kennsla á yngsta- og miðstigi
Danska
íslenska
Seljaskóli, sími: 5577411
Almenn kennsla á yngsta stigi
íþróttir
Tónmennt
Vesturhlíðarskóli, simi: 5206013
Almenn kennsla
Félagsþjónustan
Vistheimilið Seljahlíð
auglýsir eftir starfs-
fólki!
Hefur þú áhuga á að vinna gefandi starf, í fal-
legu umhverfi, með skemmtilegu fólki?
Tvær hlutastöður vantar í eldhús, um vakta-
vinnu er að ræða, unnið erfrá kl. 8.00—14.00
fimm daga vikunnar og tvo daga hina vikuna
(56% starf). Laun skv. kjarasamningi Eflingar
og Reykjavíkurborgar.
Tvær hlutastöður við aðhlynningu, á blandaðri
vist- og hjúkrunardeild. Vinnutími frá kl.
8.00—12.30, fimm daga í viku, unnin önnur
hver helgi. Laun skv. kjarasamningi Eflingar
og Reykjavíkurborgar.
Tvær hlutastöður á blandaðri þjónustu- og
vistdeild, þar sem unnin eru blönduð störf.
Laun skv. kjarasamningi Eflingar og Reykjavík-
urborgar.
Áhugasamir hafi samband við Seljahlíð á
staðnum, Hjallaseli 55 eða í síma 540 2400,
virka daga milli kl. 11 og 16. Allar nánari upp-
lýsingar veitir Margrét A. Ósvaldsdóttir, hjúkr-
unarfræðingur.
Starfsmaður í eldhús
Starfsmann vantar í móttökueldhús í félags-
og þjónustumiðstöðinni á Aflagranda 40.
Um fullt starf er að ræða og þyrfti viðkomandi
að geta hafið störf sem fyrst. ÁMur matur kem-
urtilbúinn, aðsendur, en í starfinu felst m.a.
léttur bakstur og innkaup fyrir eldhús og ræst-
ingu. Góð vinnuaðstaða í fallegu húsnæði.
Laun skv. samningum Reykjavíkurborgar og
Eflingar. Allar nánari upplýsingar gefa Dropl-
aug Guðnadóttir forstöðumaður og Guðrún
Jónmundsdóttir fulltrúi í síma 562 2571.
Starfsmaður í eldhús
Starfsmaður óskast í fullt starf í eldhús dag-
deildar aldraðra á Þorragötu 3. Þyrfti að geta
hafið störf sem fyrst. Allur matur kemur tilbú-
inn, aðsendur, en í starfinu felst m.a. umsjón
með morgunmat, léttur bakstur og innkaup
fyrir eldhús og ræstingu.
Dagdeildin sem starfrækt er í nýju og fallegu
húsnæði, rúmar 40 dagdeildargesti og er opin
virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Laun skv. samn-
ingum Reykjavíkurborgar og Eflingar. Allar
nánari upplýsingar gefa Droplaug Guðnadóttir
forstöðumaður og Guðrún Jónmundsdóttir
fulltrúi í síma 562 2571.
Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaöur sem veitir
borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur
mikla áherslu á fræðslu og sfmenntun fyrir starfsfólk sitt, að
upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í
málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu
sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og
kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf
reglulega um starfsemi stofnunarinnar.
ÖskjuhEðarskóli, sími: 5689740
Almenn bekkjarkennsla
Talkennari, stöðuhlutfaU samkomulagsatriði
Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við
Launanefnd sveitarfélaga
Nánari upplýsingar fást hjá skólastjórum og
aðstoðarskólastjórum viðkomandi skóla og einnig á
www.job.is
S
Viltu safna peningum
í vetur ?
Ertu áhugasamur með góða menntun ?
Ef svo er, þá er hér atvinnutilboð sem
erfitt er að hafna!
Þeir fá sem fyrst koma!
í boði er ein staða í skemmtilegu og sérstöku
umhverfi við Grunnskólann á Drangsnesi.
í boði eru glæsileg fríðindi og góð kjörfyrir
áhugasamt fólk.
3 1/2 tíma akstur til Rvíkur og 4 til Akureyrar.
Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í símum
869 0327, 451 3275, 451 3288 og 864 2129.