Morgunblaðið - 20.08.2000, Side 18

Morgunblaðið - 20.08.2000, Side 18
18 E SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ Munar þig um 360.000 kr. bónus? BONUS Starfefólk á kassa Bónus óskar eftir að ráða gott fólk á öllum aldri til starfa á kassa í verslunum fyrirtækisins. Boðið er upp á skemmtilegt og gott starfsumhverfi. 1| Auk þess að borga samkeppnishæf laun, býður Bónus nú öllum starfsmönnum samning til tveggja ára sem tryggir þeim kr. 15.000 kr. bónus á mánuði, greiddan út í eingreiðslu í lok samningstímans, samtals 360.000 þúsund krónur. Skráðu þig á Netinu hjá Vinna.is eða hafðu samband við starfsmannastjóra hjá Bónus í síma 869 0075. Vinna.is Domus Medica Egilsgötu 3 101 Reykjavík Sími 511-1144 Fax 511-1145 www.vinna.is Vinna.is er I eigu Gallup og Ráögarðs * vinna.is aTvmnumiÐLun Sölumenn í raftækjadeild Vegna aukinna umsvifa og stækkunar verslunar okkar leitum við að tveimur nýjum liðsmönnum til sölustarfa. Rafvirki Starfið felur m.a. í sér kynningu og sölu raftækja, síma-, tölvu-, og lampabúnaðar auk prófunar og athugunar á tækjum sem og önnur skyld störf. Viðkomandi mun hafa umsjón með heimilislýsingardeild fyrirtækisins. Leitað er að röskum rafvirkja með góða fagþekkingu og áhuga á sölustörfum og mannlegum samskiptum. Góð framkoma, snyrtimennska og reglusemi er algjört skilyrði. Sölumaður Starfið felur m.a. í sér kynningu og sölu raftækja, síma-, tölvu-, og lampabúnaðar sem og önnur skyld störf. Leitað er að röskum einstaklingi með góða almenna menntun og áhuga á sölustörfum og mannlegum samskiptum. Góð framkoma, snyrtimennska og reglusemi er algjört skilyrði. Um er að ræða góð framtíðarstörf hjá traustu og þekktu fagfyrirtæki á rafmagnssviði sem selur gæðavörur frá Siemens og öðrum viðurkenndum fyrirtækjum. Þeir sem áhuga hafa á þessum störfum eru beðnir að senda okkur eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir þriðjudaginn 22. ágúst. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Ef þörf er nánari upplýsinga vinsamlega sendið tölvupóst á sminor@sminor.is. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • 105 Reykjavík • Sími 520 3000 • www.sminor.is Málarar óskast Einnig iærlingar og verkamenn. Mikil vinna framundan. Umsóknir sendisttil auglýsingadeildar Mbl. merktar: „P — 10010" fyrir 28. ágúst. „Au pair", Lúxemborg Bráðvantar aðstoð á heimili í Lúxem- borg. Tvö börn, 7 og 13 ára. Flutt í glænýtt húsnæði í júií sl. Vinsamlega hafið samband í síma 565 7443. GARÐABÆ R .. Leikskólinn Bæjarból Leikskólinn Bæjarból er elsti leikskóli bæjarins. í mars sl. var tekin í notkun ný deild ásamt íþróttasal og mötuneyti í glæsilegri nýrri viðbyggingu. Leikskólinn er í dag 4ra deilda þar sem 80 böm dvelja samtímis. Vegna þessara breytinga vantar okkur: • Leikskólakennara eða starfsfólk með reynslu af starfi með bömum. Um er að ræða bæði heilar stöður og hlutastörf. Leikskólinn Bæjarból hefur á að skipa góðum hópi fagmenntaðra starfsmanna sem og fólki með langa starfsreynslu. p Mikill stöðugleiki er í starfsmannahópnum. í leikskólirm Garðabæjar er verið að vinna að uppbyggingu gæðakerfis og með þróunarverkefni s.s. gerð skólanámskráa fyrir leikskóla og Markvissa málörvun. Launakjör em samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag Upplýsingar rnn starfið gefur aðstoðarleikskólastj óri Kristín Sigurbergsdóttir í síma 565 6470 Leikskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið •■'1 Lausar stöður Við leitum að góðu starfsfólki í eftirfarandi stöður: Svæðisstjóri í smávörudeild. Æskilegt er að viðkomandi hafi næmt auga fyrir framsetningu á vörum. Vinnutími 9-18:30 Smurbrauðsdama: Vinnutími frá 8:30-17:00 Almenn afgreiðslustörf: Vinnutími 9-17:00 Almenn afgreiðslustörf: Vinnutími frá 11:30-19:00 I uppvask og frágang: Vinnutími 11:30-19:00. Einnig helgarfólk á lager og í húsgagnadeild. Við gerum þær kröfur til allra starfsmanna okkar - að þeir hafi mikla þjónustulund, séu stundvísir, reglusamir og eigi auðvelt með mannleg samskipti Umsóknir skulu berast til IKEA Holtagörðum fyrir 22. ágúst merktar Starfsmannahald. IKEA er eitt stærsta fyrirtæki ( heimi á sviði húsbúnaðar. Markmið IKEA er að gera daglegt líf fólks þægilegra. Það gerum við með því að bjóða upp á breitt vöruúrval af vel hönnuðum og hagnýtum húsbúnaði, á það góðu verði að þorri fólks hefur efni á að kaupa hann. Starfsfólk óskast Óskum að ráða nú þegar fólk í ýmis pökkunar- og afgreiðslustörf í kjötvinnslu okkar á Kirkju- sandi v. Laugarnesveg. Nánari upplýsingar gefur Óskar í síma 568 6366.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.