Morgunblaðið - 20.08.2000, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 E 27;
BYG6Ó
BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS
Smiðir óskast
Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar
að ráða smiði í vinnu. Mikil mælingarvinna
framundan.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628 eða
á skrifstofutíma í síma 562 2991.
Akureyri — Kópavogur
Starfsfólk óskast
til afgreiðlustarfa í fullt starf og aukastörf.
Upplýsingar í símum 892 7466 Pétur,
862 1531 Ágústa, og 862 1531 Ágústa
Lækjarbrekka
Veitingahúsið Lækjarbrekka, einn af vinsæl-
ustu veitingastöðum borgarinnar, óskar að
ráða matreiðslumann í spennandi og krefjandi
starf, sem vaktstjóri í eldhúsið okkar.
Nánari upplýsingar gefur Ásgeir Erlingsson
í síma 551 0622 eða á Lækjarbrekku frá
kl. 13.00—18.00 mánudaginn 21. ágúst og
þriðjudaginn 22. ágúst.
ÍSFUGL
Kjúklingur er kjörin fseöa !
Starfsfólk óskast
Starfsfólk óskast í slátursal og kjötvinnslu
Til greina koma hálfs- og heilsdagsstörf.
Upplýsingar gefur Helga í síma 566 6103.
Óskum eftir að ráða
starfskrafta við
gistihús
á landsbyggðinni strax. Vaktavinna, góð frí.
Upplýsingar í síma 487 7782
„Au pair" Danmörk
Reglusöm og góð „au pair" óskast á heimili
íslenskrarfjölskyldu í Árósum til að gæta 3ja
ára drengs, sem fyrst og fram að jólum. Verður
að hafa bílpróf. Aldur 17—20 ára.
Uppl. í síma 896 1727 og 0045 8623 2919.
Stálsmiðja
Stálsmiðja í Hafnarfirði leitar að vönum stál-
smið eða áhugasömum einstaklingi sem lokið
hefur grunndeild málmiðna.
Upplýsingar í símum 565 0690 og 894 3945.
Afgreiðslustarf
Tískuskóverslun í miðbænum óskar eftir
starfskrafti í hlutastarf í ca 4 mánuði.
Upplýsingar í síma 551 8022.
nSUBUJAY*
Subway— Góð laun
fyrir gott fólk
Við leitum að samviskusömu og duglegu fólki
í bæði dagvinnu og hlutastörf (sveigjanlegur
vinnutími).
Þjónustulund og lipurð í samskiptum algjört
skilyrði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á
stöðunum sjálfum og á skrifstofu okkar að
Suðurlandsbraut 46.
Subway Faxafeni, Austurstræti,
Kringlunni, Ártúnshöfða, Reykjavíkurvegi,
Spönginni og Kefiavík.
Uppboðshús
Jes Zimsen
óskar eftir að ráða fólk með þekkingu á antik,
frímerkjum, myndlist og fleiru. Menntun, er
lýtur að störfum eins og listfræðingur, forvörð-
ur, hljóðfærasmiður, bókmenntafræðingur,
er æskileg en alls ekki skilyrði þar sem einlæg-
ur áhugi getur komið til jafns við það.
Umsóknir sendist í pósthólf 445, 121 Reykjavík.
Hársnyrtar - Noregur
Dömu- og herrahársnyrtar óskast á stofu sem
er 10 mín. frá miðborg Osló. Mjög góð laun
auk þóknunarkerfis (provisjonsordning). Fjöl-
breytt og líflegt starf. Við hjálpum til við að
útvega húsnæði. Sendið umsóknir eða
hringið:
Fellini Friser
att. C / B Pedersen
Kolbotnveien 5, 1410 Kolbotn, Noregi.
Sími 0047 6680 1687.
Listskautakennsla
Listhlaupadeild skautafélagsins Bjarnarins
óskar að ráða starfskraft til aðstoðar við þjálfun
á listskautum.
Einnig óskar félagið eftir starfskrafti í hluta-
starf á skrifstofu.
Áhugasamir hafi samband við formann list-
skautadeildar í síma 898 1186.
íþróttafélag Reykjavíkur
Baðgæsla
íþróttafélag Reykjavíkur óskar eftir konu til
gæslu í baðklefum stúlkna í ÍR heimilinu
Skógarseli 12. Upplýsingar gefur Halldór í
símum 587 7080 og 899 7082.
Ráðningarþjónusta sjávarútvegsins
Menn strax!
Sérhæfð ráðningarþjónusta fyrir sjávarútveg-
inn. Útvegum gott starfsfólktil sjávarog
lands.
Sími 898 3518.
Vélstjóra vantar
Vélstjóra vantar á rækjuskip. Viðkomandi þarf
að hafa a.m.k. 1500 Kw. réttindi.
Upplýsingar í síma 460 5500 á skrifstofutíma
eða í síma 894 3855.
Ungmennafélagið Fjölnir,
Dalhúsum 2.
íþróttir sem aðalstarf
Knattspyrnudeild Fjölnis óskar eftir að ráða
íþróttaþjálfara í fullt starf til uppbyggingar
kvennaknattspyrnu í Grafarvogi. Starfið verður
mótað af viðkomandi en ætlast er til að við-
komandi geti sjálfur annast að sem mestu leyti
þjálfun allra yngri flokka (3-6). Vinnuaðstaða
er til fyrirmyndar.
Áhugasamir um ofangreinda stöðu hafi samband
við formann deildarinnar, Birgi Gunnlaugsson,
í síma 895 9844 eða 587 2228 sem fyrst. Ráðið
verður í stöðuna frá og með 1. október nk.
Smiðir — verkamenn
Smiðir óskast í fjölbreytt verkefni.
Einnig vantar aðstoðarmenn til starfa.
Upplýsingar í símum 896 2065 og 896 9408.
Aðstoð á
tannlæknastofu
Aðstoðarmaður óskast á tannlæknastofu í
austurborginni nú þegar. Um er að ræða hluta-
starf eftir hádegi. Tanntæknanám eða reynsla
í aðstoðarstörfum æskileg.
Nánari upplýsingar í síma 551 1727 og í síma
568 9433 á kvöldin.
„Au pair" í Hollandi
íslensk hjón óska eftir „au pair" til að gæta
tveggja barna, eins og hálfs og sjö ára. Þarf að
vera barngóð, með bílpróf, reyklaus, snyrtileg
og umfram allt áhugasöm.
Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar í
símum 555 1471 og 0031 621 575 355.
Ritstjórastarf í boði
Stórt útgáfufyrirtæki óskar að ráða ritstjóra að
nýju tímariti sem fyrirtækið hyggst hefja útgáfu
á. Tímaritinu er ætlað að fjalla um áhugasvið
ungra karlmanna. Umsóknir um starfið leggist
inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 21. ágúst
nk. merktar „Ritstjóri — 9997".
Húsbyggjendur
— verktakar
Tökum að okkur mótarif og fráslátt, uppslátt
eða niðurrif á tréstillösum o.fl. Vönduð og
snyrtileg vinnubrögð. Tilboð og tímavinna.
Upplýsingar í símum 694 3140 og 891 6329.
Leikskólinn Sælukot
óskar eftir leikskólakennurum eða aðstoðar-
manneskjum í fjórar heilar stöður.
Um framtíðarstörf er að ræða.
Upplýsingar gefur Dídí í símum 552 7050 og
562 8533.
Vélstjóri
Vélstjóra vantar á Blika BA 72. Báturinn
rær á dragnót í dag en skiptir á netaveiðar
í haust. Upplýsingar í síma 852 3615, 894 8440
og 483 3708.
Bókari
Bókara í hlutastarf vantar strax. Frjáls vinnutími.
Umsóknir merktar „ Bókari - 2000" skulu sendar
til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 25. ágúst.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er skrifstofuhúsn. á 2. hæð í lyftuhúsi
í Hamraborg í Kópavogi. Hentar vel sjálfstætt
starfandi uppeldis- og heilbrigðisstéttum. Leig-
ist frá 1. sept. nk. Nánari uppl. í síma 544 5004.
Barngóð
Barngóð manneskja óskasttil að gæta barns
og sinna léttum heimilisstörfum e.h. Vinnutími
samkomulag. Nánari upplýsingar í síma
692 0636. **