Morgunblaðið - 20.08.2000, Side 29

Morgunblaðið - 20.08.2000, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 E 29 FJARKENNSLA VERKMENNTASKÓLANS Á AKUREYRI í fjarkennslu Verkmenntaskólans á Akur- eyri á haustönn, 2000, eru í boði eftirfarandi áfangar á framhaldsskólastigi: ALM 103 - almenn lyfjafræði BÓK 103, 203, 303 - bókfærsla DAN 102, 202, 212 -danska EÐL 103, 203, 233 - eðlisfræði EFN 103, 203, 303, 363 - efnafræði EIT 102 - eiturefni ENS 100, 102, 202, 212, 303, 323, 333, 403, 423, 503 - enska FÉL 103, 203, 303, 323 - félagsfræði FJÁ 103 - fjármál FLL 103 - félagslyfjafræði FOR 103, 113, 203 -forritun FRA 103, 203 303, 403- franska HBF 102, 112, 203, 212 - heilbrigðisfræði HJÚ 103, 203, 212 - hjúkrunarfræði HJV 113, 213 - verkleg hjúkrunarfræði HSP 102, 123 - heimspeki ÍSL 100,102, 202, 212, 222, 242, 252, 313, 332, 342, 352, 362, 373 - íslenska ÍTA 103, 203 - ítalska ÍÞR 113 - íþróttafræði JAR 103 - jarðfræði KÆL 102 - kælitækni LAT 102, 103, 201, 203 - latína LHF 103/113, 203 - lyfhrifafræði LIS 112 - listasaga LÍF 103, 203, 303, 313 - líffræði LLÖ 103 - lyfjalög LOL 113, 213 - líffæra- og lífeðlisfræði LYF 102/112 - lyfjafræði MAG 102 - Gæðastjórnun meistara MAR 103 - markaðsfræði MBS 101 - bókfærsla og skjalavarsla meistara MKE 102 - kennslufræði meistara MRS 103 - reikningsskil meistara MRU 102 - rekstrarumhverfi meistara MST 104 - stjórnum meistara MÆR 102, 202 - Mælingar í rafmagnsfr. NOR 103, 153, 203 - norska NÆR 103, 202 - næringarfræði RAF 103, 202 - rafmagnsfræði REI 103 - reikningsskil REK 103 - rekstrarfræði RÚS 103 - rússneska SAG 103, 173, 202, 212, 222, 233, 272, 363 - saga SÁL 103, 123, 213, 223, 343 - sálfræði SIÐ 102 - siðfræði heilbrigðisstétta SJÚ 103, 202, 213 - sjúkdómafræði SKV 101 - skjalavarsla SPÆ 103, 203, 303, 403 - spænska STÆ100, 102, 113, 122, 202, 213, 243, 303, 323, 363, 403, 422, 463, 503 stærðfræði SÝK 102 - sýklafræði SÆN 103, 153, 203 - sænska TJÁ 102 - tjáning UPP 103 - uppeldisfræði VER 102 - verslunarreikningur VÉL 102 - vélritun VFF 102 - vöðvafræði VFR 113, 213-vélfræði VRR 102 - verslunarréttur ÞJÓ 103, 203 - þjóðhagfræði ÞÝS 103, 203, 303, 403, 503 - þýska ÖRF 101 - öryggisfræði ÖRV 102 - örverufræði Innritun í fjarkennslu VMA verður dagana 21. og 22. ágúst kl. 8.15—15.00 í síma 461 1710. Kennslustjóri fjarkennslu VMA IÐNSKÓLINN í HAFNARFIRÐI, Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði, sími 585 3600, fax 585 3601. Skólasetning! Skólasetning dagskóla ferfram mánudaginn 21. ágúst kl. 9.00 og verða þá afhentar stunda- skrár. Töflubreytingar fara fram eftir hádegi þann dag. Kennsla hefst síðan þriðjudaginn 22. ágúst samkvæmt stundaskrá. ■ U::ÚÁ;:: ■ GARÐABÆR Grunnskólarnir í Garðabæ- Upphaf skólastarfs 2000-2001. Flataskóli sími 565-8560 Nemendur eiga að mæta föstudaginn 1. september sem hér segir: • 6. bekkir (11 ára) kl 9:00 • 5. bekkir (10 ára) kl. 10:00 • 4. bekkir ( 9 ára) kl. 11:00 • 3. bekkir ( 8 ára) kl. 13:00 • 2. bekkir ( 7 ára) kl. 14:00 • 1. bekkir ( 6 ára): Foreldrar nemenda í 1. bekk hafa verið boðaðir á kynningarfund miðvikudaginn 30. ágúst kl. 18:00 — 21:00. Viðtöl umsjónarkennara við foreldra og nemendur 1. bekkja, fara fram 1. september. Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst í öllum bekkjum mánudaginn 4. september. Hofsstaðaskóli sími 565-7033 Nemendur eiga að mæta föstudaginn 1. september sem hér segir: • 6. bekkir (11 ára) kl 9:00 • 5. bekkir (10 ára) kl. 10:00 • 4. bekkir ( 9 ára) kl. 11:00 • 3. bekkir( 8 ára) kl. 12:00 • 2. bekkir ( 7 ára) kl. 13:00 • 1. bekkir ( 6 ára): Foreldrar nemenda í 1. bekk hafa verið boðaðir á kynningarfund fimmtudaginn 31. ágústkl. 17:30-20:30. Viðtöl umsjónarkennara við foreldra og nemendur 1. bekkja, fara fram 1. september. Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst í öllum bekkjum mánudaginn 4. september. Garðaskóli sími 565-8666 Nemendur eiga að mæta föstudaginn 1. september sem hér segir: • 10. bekkur (15 ára) kl. 9:00 • 9. bekkur (14 ára) kl. 10:30 • 8. bekkur (13 ára) kl. 12:00 • 7. bekkur(12ára)kl. 14:00 Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst í öllum bekkjum mánudaginn 4. september. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu skólans: www.gardabaer.is/gardaskoli. Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið STÝRIMANNASKÓLINN REYKJAVÍK Sími 551 3194, fax 562 2750 netfang: styr@ismennt.is veffang: www.styrimannaskolinn.is Upphaf haustannar 2000 Þridjudagur 22. ágúst kl. 9.00: Kennarafundur. Kl. 13.00: Skólasetning í hátíðarsal Sjómanna- skólans. Miðvikudagur 23. ágúst kl. 9.00: Töflu- breytingar. Fimmtudagur 24. ágúst: Kennsla hefst sam- kvæmt stundaskrá. FJðLBRMmsXÓtlNN BREiÐHOm Innritun í kvöldskóla Námsleiðir í kvöldskóla Bóknám Félagsfræðabraut. Málabraut. Náttúrufræðibraut. Iðnnám Grunndeild ítréiðnum. Grunndeild í rafiðnum. Húsasmíðabraut. Rafvirkjabraut. ^ Heilbrigðisnám Sjúkraliðabraut. Listnám Listnámsbraut. Viðskiptanám Ritarabraut. Skrifstofubraut. Tölvubraut. Hagfræðibraut. Markaðsbraut. Hægt er að taka einstaka áfanga, brautir, stúd- entspróf eða starfsréttindi, eftir áhuga hvers og eins. Innritað verður 2123. og 24. ágúst frá kl. 16.30 til 19.30. Kennsla hefst mánudaginn 28. ágúst. Allar upplýsingar um kvöldskóla FB eru á heimasíðu skólans. www.fb.is. Tónmenntaskóli Reykjavíkur Skólinn er nánast fullskipaður skólaárið 2000-2001. Þó er hægt að skrá niður nemendur á bið- lista sem hér segir. 1. Nemendur fæddir 1994 í Forskóla I. 2. Nemendur fæddir 1993 í Forskóla II. 3. Nemendurfæddir 1990 -1992 (8-10) sem eru teknir beint í hljóðfæranám án und- angengis forskólanáms. 4. Nemendur fæddir 1994og 1995 í Fiðlufor- skóla. Hægt er að innrita nokkra 8-10 ára nemendur á málmblásturshljóðfæri (trompet, básúnu, horn, bariton og túbu), tréblásturshljóðfæri (þverflauta, klarinett, saxófón og fagott) og einnig á kontrabassa. Innritun þeirra nemenda sem þegar hafa sótt um skólavist er eingöngu dagana 2. og 4. september milli kl. 10:00 og 18:00 að Lindar- götu 51, sbr. heimsent bréf. Eldri nemendur sem hafa gleymt að sækja um skólavist fyrir skólaárið 2000-2001 vinsamlegast gerið það sem allra fyrst og eigi síðar en mánudaginn 28. ágúst. Skrifstofa skólans að Lindargötu 51 er opin frá 12:30 til 17:00 frá og með 10. ágúst. Sími 562 8477. Skólastjóri. tækniskóli Islands Höfðabakka 9*112 Reykjavfk • Sími 577 1400 Bréfasími 577 1401 • Internet heimasiða: http://www.ti.is/ « Móttaka nýnema Tækniskóli íslands verður settur þriðjudaginn 22. ágúst með móttöku nýnema og afhendingu stundaskráa. Kennsla hefst samkvæmt stunda- skrá miðvikudaginn 23. ágúst. Skólameistari. Skólameistari. Rektor.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.