Morgunblaðið - 02.09.2000, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 2000 B 7
KNATTSPYRNA
Danir treysta á Ebbe Sand
Ebbe Sand er leikmaðurinn
sem Danir treysta mikið á í
leiknum gegn Islendingum í kvöld
en þessi öflugi
Guðmundur framherji hefur
Hilmarsson verið mjög heitur
skrifar Upp á síðkastið.
Sand skoraði annað af mörkum
Dana í 2:0 sigri gegn Færeying-
um á dögunum og hefur skorað
þrjú mörk fyrir Schalke í Þýska-
landi, tvö í úrvalsdeildinni og eitt
í bikarkeppninni.
„Mér hefur gengið vel upp við
markið í undanförnum leikjum og
vonandi heldur það áfram í leikn-
um gegn íslendingum. Aðalmálið
er hins vegar að við vinnum leik-
inn,“ sagði Ebbe Sand í viðtali við
Morgunblaðið í gær.
Sand er 28 ára gamall og leikur
í kvöld sinn 28. landsleik en hann
hefur skorað 6 mörk fyrir danska
landsliðið. Tveir leikmenn í
danska liðinu hafa skorað meira,
Jon Dahl Tomasson 8 og Allan
Nielsen 7.
„Ég reikna með mjög erfiðum
leik gegn Islendingum og við vit-
um að íslenska landsliðið hefur
náð mjög athyglisverðum úrslit-
um undanfarið. íslensku leik-
mennirnir eru líkamlega sterkir
og vel þjálfaðir og þeir hafa verið
þekktir fyrir mikla baráttu í leikj-
um sínum.“
Er ekki mikil pressa á ykkur að
ná góðum úrslitum í þessum leik
eftir dapurt gengi ykkar á
Evrópumótinu í sumar?
„Það er alltaf mikil pressa á lið-
inu, hvort sem það er að spila á
stórmóti eða vináttuleiki. Evrópu-
mótið er að baki og nú er að byrja
ný keppni sem við ætlum að
standa okkur vel í.“
Hvað þekkir þú til íslenska liðs-
ins?
„Ég veit að flestallir leikmenn
íslenska liðsins spila erlendis og
nokkrir þeirra eru í mjög sterkum
liðum sem spila í erfiðum deild-
um. Islendingar stóðu sig frábær-
lega í undankeppni Evrópumóts-
ins og fengu 15 stig og það segir
mér að liðið sé mjög sterkt sem
við berum mikla virðingu fyrir.
Mundir þú sætta þig við að yfir-
gefa ísland með eitt stig í fartesk-
inu?
„Ég vonast náttúrulega eftir
því fá öll þrjú stigin í leiknum.
Það er samt mjög mikilvægt fyrir
okkur að tapa ekki leiknum og
jafntefli yrði kannski ekki svo
slæm úrslit. Við förum hins vegar
með því hugarfari að vinna þenn-
an leik,“ sagði Sand.
Hægara sagt en
gert að vinna ísland
Ólafur valdi
EM hópinn
RIÐLAKEPPNI Evrópu-
mótsins í knattspyrnu fyrir
landslið kvenna skipað leik-
mönnum 18 ára og yngri
fer fram á íslandi 8.-12.
september og verðurjeikið
á Suðurnesjum. Með íslandi
í riðli eru Moldavia og Wal-
es, en tvö lið komast upp úr
riðlinum. Ólafur Þór Guð-
björnsson landsliðsþjálfari
hefur valið hóp sinn. Mark-
verðir eru þær María B.
Ágústsdóttir Sljörnunni og
Dúfa D. Ásbjörnsdóttir úr
Stjörnunni. Aðrir leikmenn
eru Bjarnveig Birgisdóttir,
Erna B Sigurðardóttir og
Helga M. Vigfúsdóttir,
Breiðabliki. Silja Þórðar-
dóttir, FH, Elín Anna Stein-
arsdóttir og Laufey Jó-
hannsdóttir, ÍA. Lind
Hrafnsdóttir, ÍBV, Embla
Grétarsdóttir, KR, Elfa B.
Erlingsdóttir, Stjörnunni,
Ásta Arnadóttir og Guðrún
Viðarsdóttir, Þór, Guðný
Þórðardóttir, Málfríður
Sigurðardóttir og Margrét
L. Hrafnkelsdóttir, Val.
Morgunblaðið/Ásdís
Michael Laudrup tók við sem aðstoðarþjálfari danska
landsliðsins um leið og Morten Olssen tók við, þ.e. að lokinni
Evrópukeppninni í sumar.
Morgunblaðið/Asdís
Danir hafa verið mjög afslappaðir f rá því að þeir komu til landsins á f immtudag. Þá æfðu þeir síð-
sdegis og síðan komu þeir saman á lokaða æfingu á Framvellinum í gærmorgun. Stemmningin er
Hvaða leikmenn ííslenska telur þú
vera hættulegasta?
„Ég held að það séu framherjarnir
tveir, Guðjohnsen og Daðason (Eið-
ur Smári og Ríkharður). Við sáum þá
ná mjög vel saman í leiknum gegn
Svíum. Ríkharður er stór og sterkur
í loftinu og Eiður er mjög teknískur
og er góður maður gegn manni. Við
þurfum að hafa virkilega góðar gæt-
ur á þessum tveimur leikmönnum."
Dönum gekk ekki sem skyldi á
Evrópumótinu í sumar. Er ekki
pressa á liðinu að rétta gengið af og
vinna leikinn?
„Ég mundi ekki segja að pressan
sé meiri á liðinu nú en áður. Auðvitað
er krafan heima í Danmörku að við
sækjum þrjú stig til Reykjavíkur en
það er hægara sagt en gert. Danir og
Þjóðverjar eru einu þjóðirnar í
Evrópu sem hafa komist í úrslit
Evrópukeppninnar í síðustu fimm
skipti og það er auðvitað frábær ár-
angur. En sumt fólk vill meira og það
vill í það minnsta ná sama árangri.
Það hins vegar gleymir því oft að við
erum lítil þjóð á borð við Spán,
Frakkland og Ítalíu."
Sagan segir okkur að Islendingar
hafa aldrei náð að leggja Dani að
velli. Hvað mundi heyrast í Dönum
ef þið töpuðuðþessum leik?
„Það er ekki gott að segja en stað-
reyndin er sú að við getum vel tapað
þessum leik eins og að vinna hann.
Það er liðin tíð að þjóðir geti verið
örugg með sigur gegn íslendingum
og það hér í Reykjavík. Ef svo fer að
leikurinn tapist fyrir okkur þýðir
ekkert að gráta það því níu leikir
verða þá eftir í riðlinum. En fyrst
skulum við spila leikinn áður en við
förum að velta okkur upp úr því.“
hins vegar góð í þeirra röðum.
Er ekki erfítt fyrir þig að vera fyr-
ir utan völl og horfa á fyrrum félaga
þína afbekknum spila knattspyrnu?
„Nei það er ekki erfitt. Ég er mjög
stoltur af mínum ferli sem knatt-
spyrnumaður. Ég fékk að reyna allt
og lék með mörgum frábærum liðum
svo ég er ekki að missa af neinu. Ég
hef ekki alveg sett skóna á hilluna.
Ég hef verið að spila með landsliði
eldri leikmanna í Danmörku og við
höfum verið að spila þetta 30 leiki á
ári. Það er hins vegar mjög gaman að
fást við þetta verkefni sem ég hef hjá
landsliðinu í dag. Ég reyni að miðla
minni reynslu til leikmannanna og
það er mjög gefandi og skemmti-
legt,“ sagði þessi viðkunnanlegi Dani
að lokum.
Lék gegn Val og Fram
Laudrup hefur einu sinni klæðst
dönsku landsliðstreyjunni í leik gegn
Islendingum en það var árið 1988.
Leikurinn sem fram fór í Danmörku
lauk með 1:0 sigri Dana. Hann hefur
hins vegar tvívegis leikið á Laugar:
dalsvellinum í Evrópukeppninni. í
fyrra skiptið með Juventus gegn Val
árið 1986 þegar Juventus sigraði 4:0
með tveimur mörkum Laudrups og
Platinis og það síðara með Barcelona
gegn Fram tveimur árum síðar.
Knattspyrnan hefur skipað stóran
sess í lífi Michaels Laudrap. Bróðir
hans, Brian Laudrap, sem hætti að
leika með landsliðinu í fyrra, er frá-
bær knattspymumaður sem leikur
nú með Ajax í Hollandi og faðir
þeirra, Finn Laudrap, gerði garðinn
frægan með landsliði Dana á áram
áður en hann skoraði þrjú mörk í
hinum fræga leik árið 1967 þegar
Danir lögðu íslendinga, 14:2.
FOLK
UJAN Heintze er elsti leikmaður
danska landsliðsins en hann er 37
ára gamall. I leiknum gegn fslend-
ingum í kvöld setur hann nýtt met
en hann hefur þá verið með í síðustu
39 landsleikjum Dana. Gamla metið
átti Marc Rieper, 38 leikir í röð.
■ PETER Schmeichel á danska
landsleikjametið en hann hefur spil-
að 125 landsleiki. Fyrir utan hann
hafa aðeins tveir Danir náð 100
landsleikjum og það eru einmitt nú-
verandi stjómendur liðsins, þjálfa-
rinn Morten Olsen (102) og aðstoð-
armaður hahs, Michael Laudrup
(104). Jan Heintze hefur leikið
næstflesta leiki af þeim sem nú
skipa liðið, 66 landsleiki.
■ HELGI Kolviðsson og Tryggvi
Guðmundsson eru einu leikmenn-
imir sem hafa spilað alla fimm leiki
íslands undir stjórn Atla Eðvalds-
sonar. Alls hafa 32 leikmenn fengið
tækifæri hjá Atla í þessum fimm
leikjum sem era að baki undir hans
stjóm. -
■ HELGI Sigurðsson og Ríkharður
Daðason hafa skorað fjögur mörk
hvor í leikjum liðsins undir stjórn
Atla. Helgi hefur aðeins leikið tvo
leiki en Ríkharður fjóra. Hin þrjú
mörk liðsins í ár hafa þeir Bjarki
Gunnlaugsson, Heiðar Helguson
og Eyjólfur Sverrisson skorað.
MICHAEL Laudrup, aðstoðarþjálfari danska landsliðsins i knatt-
spyrnu, er í hópi frægustu og bestu knattspyrnumanna í Danmörku
fyrr og síðar en þessi magnaði leikmaður batt enda á glæsilegan
feril sinn fyrir tveimur árum. Ferill hans með landsiiðinu spannaði
16 ár og á þeim tíma lék hann 104 leiki og skoraði 37 mörk. Laudrup
hóf feril sinn með KB í Danmörku árið 1982 og fram til ársins 1998
lék hann með danska liðinu Bröndby, Lazio og Juventus á Ítalíu,
spænsku liðunum Barcelona og Real Madrid, Vissel Kobe í Japan
og loks með Ajax Hollandi þar sem hann lauk keppnisferlinum, 34
ára gamall.
Laudrup var ráðinn aðstoðarþjálf-
ari danska landsliðsins eftir
Evrópumótið í Hollandi og Belgíu í
sumar en liðinu stýr-
Guðmundur f *nnar
Hilmarsson knattspyrnukappi,
skrifar Morten Olsen, sem
eins og Laudrup
telst í hópi bestu knattspyrnumanna
Dana frá upphafi.
íslenska landsliðinu
hef ur f leygt mikið fram
Morgunblaðið hitti Laudrap í gær
og innti hann fyrst eftir því hvort
Danir reiknuðu ekki með erfiðum
leik gegn íslendingum.
„Þetta verður injög strembinn
leikur fyrir okkur. íslenska landslið-
inu hefur fleygt mikið fram á undan-
förnum árum og heimavöllur þess
hefur reynst mörgum stóram knatt-
spymuþjóðum erfiður viðureignar.
Það þarf ekki nema að skoða úrslit
íslenska landsliðsins undanfarin tvö
ár þá sér maður hversu sterkt liðið
er orðið. íslendingar unnu Rússa,
gerðu jafntefli gegn Úkraínumönn-
um og Frökkum og vora ekki langt
frá því að komast í lokakeppni
Evrópumótsins. Það er því ekki ann-
að hægt en bera virðingu fyrir ís-
lenska landsliðinu."
Eiður og Ríkharður
hættulegastir
Hvað telur þú vera helsta styrk-
Ieika íslenska landsliðsins?
„Ég mundi segja að það sé þessi
mikli vilji og baráttugleði sem er ein-
kennandi fyrir liðið. I þeim leikjum
sem við höfum séð, hefur íslenska
liðið verið mjög agað, það leikur
sterkan varnarleik og er með fljóta
og hættulega menn sem geta sótt
hratt á varnir andstæðinganna. Ég
held að þessi sigur íslendinga á
Svíum á dögunum hafi gert það af
verkum að leikmenn danska lands-
liðsins vita nú að hverju þeir ganga
og mæta ekki í þennan leik með neitt
vanmat í huga.“