Alþýðublaðið - 26.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.10.1934, Blaðsíða 4
Það kostar fé að auglýsa, pö er pað belnn gróðavegur, því að Það kemar aítur i auknum viðskiftum. Drotnfng listamanna. Anr fjörug og fjöl- breytt ensk talmynd í 10 páttum, leikin af frægum enskum leik- urum. Aðalhlutverkin, sem móðir og dóttir leikur af frammurskar- andi snild. Cicely Courtneidge. Mynd pessi var lengi í Kino-Pa læet í Kaup- m.höfn við fádæma aðsókn og mikla hrifn- ingu Hafnarblaðanna. uinmi muiiiifc t kvöld kl. 8: Jeppl á Fjalli Danzsýning á undan. Aðgöngumíðar seldir í Iðnö, dag- inn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Munið árskortin. Lúöú" riklingur afbragðs góður. Steinbíts- riklingur. Harðfiskur;iT beinlaus og barinn.^ GJIUgUaldi, „fiolll oss" fer annað kvöld kl. 10 um Vestmannaeyjar til Leith, Gautaborgar og Kaupm.- hafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. 15 bœkur ' fyrir 1 krónii Og margar fleiri stórar og smáar skemtibækur eru seldar svo ótrúlega ódyrt, að slíkt hefir al- drei heyrst áður, á bóka- útsölunni á Laugavegi 68. IDÍVANAR, DÝNUR ogf falls konar stoppuð hús-; gögn. Vandað efni. Vönd- ,uð vinna. — Vatnsstíg 3.1 Húsgagnaverzlun| ' Reykjavikur. ííí tler f ær af vinnnr ek- enduiB elnræðisvald yfir verkalýðsfélðg- nnana. BERLÍN, 25. okt. (FB.J Hitlar hefir gefið út tdlskiþun um sameinimg allra fyrveramdi verkalýðisfélaga og félaga at- vininurakienda, með pað fyrir aug- um, að atvinnuriekendur geti skil- ið til hlítar saningjaríiar kröfur wxkamianna og verkamemn fái aukimm skilning á því, hver ártrjf fjárhags- og viðskifta-ástandið hiefir á atvimmurieksturinn. Með sameinimgu verkamanna og at- vinMunekienda í leiraa fylkimgu tel- iut Hitler að hvori:r,tveggja 'fái aukin kynni hvor af awnarg hög- um og starfsskilyrðum, og muni það leiða til þess, að komið verði í veg fyrir vinmudeilur. (Umited Press.) Kvennadeild Slysavarmaíél ags Haínarfjanðar beldur bazac í Bæjarþimgssálmum á morgun kl. 5 siðdegis. li Tízkanl935. ]KJólar ávalt til í miklu úrvali. Enn fremur saumað eftir pöntun. — Höfum mjng fallegt úrval af kjólataui. Nýjustu tízkublöð komin. K1 ó 1 a h ú ð i n, VestwrggStu 3. VWWWl Tilkinnlng Það tilkynnist mínum heiðruðu viðskiftavinum, að á morgun, laugardaginn 27. október opna ég hárgreíðslustofu mina, Bergstaða- stræti 36. Tekið á móti pöntunum í síma 2458. Virðingarfyllst. Sigríður Gísladóttir »fVí X^» iívíi íVk *\ Fengum í gær Bfýía Tðmata og flestar tegundir af nýju grænmeti. ,(IUÍBUaldí Nýtt hvalrengi í Tryggvagötu bak við verzlum Geirs Zoega, við hliðina á beykisvinnustofunni, Hver síðastur að fá sér hval til vetrarins. Sími 2447. ALÞÝÐUBIAÐ FÖSTUDAGINN 26. OKT. 1934. V K F Á þriðja hundrað verkakonur í sam- sætinu í gærkveldl. VERKAKONUR mimtust 20 ára afmœíás verkakvenmafélags- ins Framsófcnar mieð mjög fjöil- miemimiu samsæti i gærkveldi í a;l|- þýðluhúsimu Iðmó. Sóttiu það hátt á þriðja hundrað 'kionlur auk gestanina,. þingmanna öokksáms, stjóraenda Alþýðusam- bandsýns, stjórnar venkakweninafé- lagsins í Hafnarfiíði, frú Bríetar Bjarinhéðiíisdóttur, Karólínu Zim- sian og fleiri gamalla og nýrra vina vte.rkakvemnafélagtsins. Borð voru •fnamneidd í stóra salnum og öíium hUðarberbiergj- um, og var setið mjög pétt. Stóð bor'ðbialdið niðri til kl.tæpiega 12. Margar ræður voru fluttar fyr- ir minni félagsins, Alþýðusam^ bandsins og Al^ýðiuflokksins, frú Jómfnu Jónatansdóttur og stjórmar félagsins. Ræðumenn voru Jónína Jóina- tansdóttir, Jón Baldvinsson, Sig- urjón !Á. Ölafsson, Héðinn Valdi- mansson, Haraldur Guðimundsson ráðberra, Emil Jónsson, Bríiet Bjamhéðimsdóttrr, Ólafur Frið- riksisom, 'Imgimar Jómssom og Jó- hanna Egilsdóttir. Færbl hin síbasttalda Jóniniu vegliega gjöf frá félagssystruni- um: fagran gólflámpa á borði með marmaraplcitu og skrautritl- ab 'ávairp í Ijóðum eítir Porsteim Gílslasion. Sýmdi gjöfim þá mikliu vináttu og hugarþel, sem Jómí|na mýtur meðal verkakvemma. FjöldamöTg heillaóskaskeyti bánust félaginu fr:á félögum hér í Reykjavík og vftar og einstakí- lingium. Hátfðaljóð vonu sungim eftir Grétar Felis, en hljómsveit lék mörg lög. Um lieið og staðið var upp fná borðum, lék hljómsveitim alþjóðiasöng jafnaðarmamma. Uppi í litla salnum hófst nú kaffidrykkja, en síðan var aftur tfarið miiður í stóna salimm og danz stiginm fram eftiir • mótt. Þessi afmælishátíb var mjög vegleg og var félagimu ítii mfa'Js sóma. Ratsföðin á Hvammstanga tók til starfa í byrjun þessa mánaðar. Verkinu var þó ©kki að fuílu lokið, en búist er við að þVí verði lokið um mæstu márv aðamót. Rafmagnið er aðieins til ljósa. Slátrun má nú heita lokið á Kópaskeri;. Slátrað hefir verið 13 070 sauð^- fjár. Mestá slátriun áður er 11675 sauðfjiár. Kjötmagn er nú 190200 kg., þar af fryst 179 600 kg. — Sauðtfé neyndist rýrt tíl *frálags. Meðalþyngd dilkaskrokka varð 13,73 kg., en var 14,10 kg. síðast- liðið haust. Siðiastliðin 12 ár hef- XV aðeins þrisvar verið minni meðalþyngd, lægst 1927, þá 13,02 kg., en hæst 1928, þá 15,14 kg. Haustheiði. Liðiur kaldi létt um völl, iýtur valdi háu, *hvítu faldar Esjam öll lumdir tjaldi bláu. S. og H. Sjómannakveðja. FB. 25. okt Ertim á leið til Þýzkalands. Kærar kveðjur til vima og vandamanma. Skipverjar á Júpíter. I DAG Niæfiu;rl.ækin.i;ri er í nott Gísli Fr. Petiersen, simi 2675. 'Næturvöriður er í nótt í Reykja- víkur- og Iðunmar-apóteki... Veðirið, Hitii í Reykjavík 2 stig. Yfirli't: Djúp .lægið fyriir austam land á hraðri hneyfimgu moxður efti;r. Útlit: Stinmingskaildi ániorb- am. úrkomulaust. Útvarpið. Kl. 15: Veðiurfnegnir. 19: Tónleikar. 19,10: Veburfrlegmir. 19,25: Gr'ammófónm: Eimsöngslög'. 20: Fnétti'r. .20,30: Kvöldvaka: a) Jóm Sigurbis- isom skrifst.stj.: Upplestur; b) Þ'orst. Þ. Þorsteinsíson: Lamd- ném ísliandimga í Vestlurbeámil; c) Útvarpskvartettinm symg'ur. Enm fremur: íslemzk lög. Það kostar melr að auglýsa ekki, pvi að pað er að borga fyrir aðra, sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. Hjúskapur. Síbastliðiimm Laiugardag voru gefin samlan í hjómaband af séra Bjaima Jómssyni ungfrú Ste;!nur;.m Jóhaninesdóttir og Siguxbjöip Marálussom beykir. Heimáli þeirra er á Öldugötu 41. ísland í erlendu / blöðum. Bjanni M. Gíslason skáld dveJst mú í Dammörku. Hefir Dybböl- Posten- birt lamgt viðtal við hanm umdir fyrirsögnilrana „Danmark og den fjenne Sagaö". — Vibtal þetta mum eimmig hafa verið birt í tveimur öðrum dönskum blöðum. (FB.) Sölufélagið á Seyðisfifði lét siátra í haust 2837 sauðf jár. Kjöt þessa f jár vóg 33 350 kg. Eitt hundrað og eto tunma var söltuð til útflutnimgs, em hitt var mærfelt alt selt í bænum. Auk þe&sa slátra bæjar- búar alt að 1000 sauðfjár, er þeir eiga sjálfir. Frá Norðfirði símar fiiéttaritari útvarpsins, a;ð Kaupfélagið Fram hafi neist slát- lurhúis í hausf og slátrab þar um 2000 sauMjár. Sláfrun er nú lok- ið. Heyfengur er miimmi en veinjui- lega og hnakimm. (FO.) Árshátið Sjómannafélagsins venburj haldin í Iðmó amnað kvöld kl. 9. Til sikemrtunar verð- ur m. a.: Formaður félagsims &et- iut ánshátíiðima með ræðu. Reim- hold' Richter les upp, Helenie Johnsom og Eigild Caríísen sýna danz, Reimbold Richter symgur ^amanvteur, Kristján Kristjáns- son syngur einsöng, damz (Aage Lo a"ge). ABgömgum'/ðar eru seld- ir á sfcrjfst. félagsins í Mjóilikur- félagishúsiiniu í dag og á morgun kl. 4—7 e. h. ogí í Ibnó á morgum k'l. 4-^-8 <&. h Skipafréttir. GuIIÆoss kom að vestan og- morðam í nótt, fer til (útianda anmað kvöld. Goðafoss kom til Hamborgar í mongum,. Dettifoss' ier í Stykkishólmi. Brúarfioss fer fná Londoin í kvöld. Lagarfoss er i Höfn. Selfoss fór frá Höífm í dag, Dnottnimgim fer vestur og (nionðMr í kvöld kl. 6. fslandið er i Hdfn,. Súðim kom í morgun, Katla fó;r í hrimg'fer.ð í gærkveldi að taka fisk. Togararnir. Þórólfur, Skallagrimur og Arim- bjönn eitu að búa sig á veiðar. Smorri goði fór á veiðiar í gæm- kveldi.' Isfisksala. Belgtaum slelid'i í Griimisby i glær 794 vættir fyrir 1245 stpd. Iðnskólinn beldu,* fyrsta dánzleik sinm á þesísum vetri í K.-R.-húsimu arm- að kvöld kl. 9. Til kaupenda Alþýðublaðshis. 1 morgun kl. 8 komst eldur úr pfihi í bréf á gólfi Alþýðupriemtr smiðiiiunnar, og náði han|n í hluta af upplagi Alþýðublaðsims frá í gær, siem átti að fara til kaupr emda blaðisims úti á lamdi. Af þiessum sökum er ekki hægt að' semda mokknum kaupemdum þetta blað, og enu þeir beðmdr afsökuni- ¦ar á því|. Eldimin tókst þvottakoml- unfmi ij húsimu að slöikkva áður em ammað tjón yrði að. Sendisveinafélag Reykjavíkur bélt fumd í gærkveldi. Fulltru- ar á sambandsþimg vonu kosmir Guðlaugur Þorbjönnsson, Pétur PétUTBsom og Svavar Guðjómssom. Sjómannafélagið beldur fumd í Góðtiemiplariahús- tou í kvöld kl. 8. Fumdanefmi er: Stjóinmartiimefming, kosming full- trúa ti'l sambandsþings, tiIlögUr kaupgjaldsmiefmdar og ýmislegt fleina. Fundurimn er aðeins fyrir félagsmenm, er sýni skirteimi síin við inmgamginin. Wýla Syarti riddarinn. Spennandi og skemti- leg amerísk tónkvik- mynd. Aðalhlutverkið leikur hinn fagri og karlmannlegi leikari: RICHARD TALMADGE ásamt Bi<rbara Bedford, David Tarrence og Stuart Holmes. Aukamynd: BRESKl FL'OTINN VIÐ ÆFINGAR. Börn fá ekki aðgang. Ðánarfregn. f moilguin lézt áb beimili sSnu, Baugsvegi 5, eftir lamga vanbeilsu Bienjamím Gíslasom fyrrum skip- stjóri. Hamn lætur eftir sijg komu (og 5 bö;nn. Benjamín var mikilil diugnabar- og þnek-maður. Fyrir 5 áruim tók hann sjúkleik þann, er var;ð honum að dauðameind, sem var berklaveiki. ICrakkar! Munið, að „Fálkimn" kemur út á morgun. Þið, sem eruð í skóla til hádegis, komfð eftir þann tíma og seljið. Söluverðlaun veitt! — Athugið, að hafa blaðasöluleyfi. 4ÐALST0Ð1M er langbezt. Bílar við allra hæfi. Gætnir ökumenn. Sími 1383. Ffrstl danzlelknr Iðnskólans verður haldinn laugardaginn 28. október kl. 9 síðd. í K. R.-húsinu. Aðgöngumiðar eftir kl. 5 á laugardaginn í K. R.-husinu. PéturS"Band (5 menn) spilar. Skemtinefndin. Nýskotn rjupur. Kjðtverzlnnli] Herðubreið, Fríkirkjuvegi 7, sími 4565 BDaeloendur! Látið endurnýja mót- ora yðar með hinuoi heimsfrægu Specialoid stimplum. — Fræsum (borum) alt unnið af þaulvönum mönnum möhnum með beztu fáanlegum verkfærum. Alt á sama stað. Eolll Tilhjálmssoo, Laugavegi 118. Sími 1717. Standlampar, lestrarlamp- ar, borðlampar, vegglamp- ar úr tré, járni, bronzi og leir. Nýjast i tízka. Vand- aðar vörur. Sanngjarnt verð. Skermabúðin, Laugavegi 15. Akraneskaitöflur, 11 krónur pokinn Gulrófur, 6 krónur pokinn. Verzl. Drífafldi, Laugavegi 63. Sími 2393.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.