Alþýðublaðið - 30.10.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1934, Blaðsíða 1
39nýja áskrifendnr fékk Alþýðublað- ið í gær. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÍJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ARGANGUR PRIÐJUDAGINN 30. okt 1934. 312. TÖLUBLAÐ Sfý neSanmálssop heíst.í blaðinu á morguri. SJöDpnrð h]á Gnðmnndi Bjornsspl sýslumanni T Boroarnesi. Sýslumaðurinn fcveðst faafa faaft leyfi Magnúsar Guðmandssonar til að draga sér 17 púsund krónur af almanna fé. IVTýlega hefir komið í ljós, við athugun, sem fjár- ^ málaráðuneytið hefir látið fara framXá3 fjár- reiðum Guðmundar Björnssonar sýslumanns í Borg- arnesi, að sjóðþurð hefir safnast fyrir*hjá sýslu- mannihum á undanförnum árum, og heldur hann því fram, að það hafi verið á vitorði Magnúsar Guðmundssonar fyrv. dómsmálaráðherra og með leyfi hans. Sjóðþurðin nemur nú 17 þúsundum króna. Málið hefir verið sent til dómsmálaráðuneytisins og má búast við, að sýslumanninum verði vikið frá embætti innan skamms. IMÖRG ÁR hefir leikið grunur •á pví, að ekki væri alt í stem beztu lagi um reikningsskil og fjárrieiður allmargra sýslumanna úti á lamdi, em litið hefir verið gert af fyrverandi stjórnum til piess áð rannsaka pað og kippa pví í laig. Fyrst eftir að Jónas Jónssom varð dómsmálaráðherra árið 1927, var að ví|su, játíð' í veðli vaka, að pessi mál yrðu rammsökuð tii hlrt- ar og' hinix seku látnir 'sæta á- MÞYÖlíBUBIi WeTimmálscfíMnitt , í dag: H. K. Laxness fær góðar viðtökur í Ðanmörku. Í|ílSI#líl! ¦¦¦ SíISm'llðÍ^^^B . . .. . ; ¦ ¦¦;¦ ; . .¦ .¦•¦¦.¦•..¦ ;¦¦. .. ¦ lllllitSil :,.m$m :*;:>%:. mmm&m ';;-'M. |||í;l^^l|'l'lt|'-r!:;;. I^SIilil'l^^ ¦(¦.¦¦¦ ¦ ¦¦¦¦ lííiisii ¦: .¦;¦.¦¦ hHHHíihH ¦í^í./Sííí-sfSlpl HALLDÓR KILJAN LAXNESS í dag birtist hér í blaðinu rit- dómur eins af' pektustu ritdóm|- urum Dana, Julius Bomholts rík- ispingsmanms,, um „Sölku Völku", skáldsögu H. K. Laxmess, sem nýlega er komim út í damskri pýðí- iingu efttr Gunmar Gunmarisson skáld. f ritdómnum er lokið miklu liofsorði á Halldóf Kiíljan og hanh talinn vera rithöfumdur á Evrópu-mælikvarða. Yfirleitt hefir bókim fengið agætar við- tökur i Dammörku. Ný bók eftír Halldór <kmn<ítr út í dag. í dag kemur ný bók, „Sjálfstætt fólk'S eftir H. K. Laxmess á bókaí- markaðimn. Er E. P. Briem út- gerandi. Bókin er rúmar 26 arkilr að stærð og fjallar um æfikjör sveitafólks. byrgð, jafnvel pótt peir væru hátt settir embættismenn. Árangur af starfi pess dóms" málaráðherra í piessum málum varð pó iekki annar en sá, að Eim- ari M. Jónassyni, pá sýslumanrá í Barðastrandarsýslu, var vikið frá embætti, enda voru par ærnar sakir, og fáar ástæður til að halda hlífiskiJdi yfir p'eim manni. En margt bendir til pess, að slíkar astæður hafi pótt vera fyrir hendi um aðra 'embættis'rnenn, engu lægra setta en nokkru meiri fyr- (ir sér o'g vinfleiri. Núverandi stjórri hefir ekki enn látið piessi mál verulega tii sím taka, 'en 'pess er að vænta, að hún geri pað ininan skamms og pá rækiiegar en aðrar stjórnir, sem setið hafa að völdum á und^- an henni. Reikningsskil sýslu- mannsins í Borgarnesi. „Lán samkvæmt leyfi ráðherra". Núverandi fjármálaráðherra hefir nýlega látið fara fram at- hugun á fjárreiðum og rieiknings- skilum Guðmundar Björnssonar, sýslumanns í Borgarnesi. Kom í ljós við pá athugun, að sýsl'umaðuriinn hefir um all- langan tíma dregið sér verulega upphæð af opinberu fé, er hann hefir undir höndum, og heíir hann iekki dregið dul á p'etta, heldur jgetið piess, í mánaðiar'Iegum skiia- greinum sinum til fjármálaráðu*- meytisins og kaliar pað par Játl, sfimkvœmt leyft rúdhema". — Þetta. „lán"., aem sýdu\maðwinn hefif tekiib sér sjálfur, mánadpr- lega | prjú ór, af pvl fé, mm hann á a$ standa ríktnw skil á, n&mpr nú 17 púsundum króna. Magnús Guðmundsson vissi um sjóðþurðina og leyfði sýslumanninum að halda henni við. Skömmu fyrir: stjórmarskiftin i sum,ar var Torfi Jóhannsson, full- trúi í fjármálaráðuneytinu, send- Hr upp í Borgarnes til pess að rannsaka fjárreiður Guðmundar sýslumanns. Rannsókn hans sýndi ,að mikil sjóðpurð var hjá sýslumanninum, og hafði safnast fyrir í allmörgr ár. Guðmundur Björjasson mun hafa viðurkent pað, ©ri afsakað GUDMUNDUR BJÖRNSSON sýslumaður. sig með pví, að hann hefði leyfi Magnúsar Guðmundssonar, pá- verandi dómsmálaráðherra, og Ásgeirs Ásgeirssonar forsætisráð- herra, til pess að draga sér 500 krónur á mánuði af fé rikissjóðs, til piess að vega upp á móti péim skaða, sem hann hefði orðið fyrir við pað, að Jónas Jónsson hefði svift hann póstafgreiðsiustörfum i Borgamesi árið 1930! Eirmig hefðá Magnús Guðmundsson, sem vissi um sjóðpurðina, samið við sig um að rikið skyldi kaupa í~ búðarhús sýslumannsins, og að sjóðpurðin mætti ganga upp í kaupverð hússins! Hiis sýslumanns er bygt með rikisábyrgð fyrir 60 púsundum, en syslumaður mun telja, að pað standi sér í 100 púsundum, og vill selja ríkiinu pað sér að skaðl- lausu. Núve^andi stjóín mum hafa látið sýslumann skilja, að ríkið mundi alls ekki kaupa húsið, og að engin tök væru á að verzla pannig með sjóðpurð hans. Hafðf fjármálaráðuneytið til- kynt honum, að hann yrði að greiða sjóðpurðina, sem nemur nú 17 púsundum króna, að fullu fyrir síðustu mánaðamót En pegar pað var ekki gert, var málið sent frá fjármálaráðuneyt- inu til dómsmálaráðherra, og bíður nú par frekari aðgerða. Mun Guðmundur Björinsson hafa beðið um frest til að standa skil á fénu, en ekki fengið. • Hins végar hefir hann fengið að geira skriflega grein fyrir máli sfnu og afskiftum Magnúsar Guðl- ' mundssonar dómsmáiaráðherra af pví, sem munu, eins og annað, sem Siá ólánsmaður gerði í ráð- herratið simni, vera leinsdæmi í sinni röð. Væntanlega verður Guðmundi Björnssyni vikið frá embætti sínu tafarlaust, og ítarleg rannsókn lát- in fara fram á fjároeiðum annara sýslumanna og embættiisimanna, svoað pað komíi í Ijós, hvoit í'ieirj peirra hafa haft „leyfi ráðherrl- ans" til pess að stela fé ríki»- sjóðs úr sjálfs síns hendi eð«a vanrækja embætti sín eða mis- beita peim á annan hátt. Sjómenn í Epm taka til sinna ráða gegn klikupólitik kommúnista jf' I gærkveldi, pegar Jón Sig^ urðsson, erindneki Alpýðusam^ bandsins, var kominn um borð f Lyru og skipið var að leggja af stað, boðaði stjórn gamla sjó- mannafélagsins tilfundarog skoi>- aði á Jón að mæta. Hanm gat pað auðvitað ekki, ien fundurinn var pó haldiinn. Það kom' fljótt í Jjós á fundiinj- um, að stjórn félagsins átti engu fýlgí að fagna meðal félaganna og voru háværar raddir uppi um pað, að leysa félagið upp og ganga í hið nýja sjómannafélag. Enn fremur fékk stjórnin miklar ákúrur hjá sjómönnum fyrjr pað, að hafa valdið pvi, að sjómanna't- félagið fór úr Alpýðusambandi- inu. Alt bendir til pess, að félagarmí- ir | himu gamla sj6mannafél.agi mumi framkvæma sjálfii* full- komma siamfylkingu, á pann hátt £em hagsmunir verkalýðsins krefj- ast e.i ekk': eims og klíkuhagsmun- ir línudanzaranna vilja vera láta. Lðgreplnrannsókn fyrirsKipaö út af matvörufölsununum T~\ ómsmálaráðuneytið fyrirskip- *-' aði í gær, að I ögrieglurannsókn skuli fara fram út af matvörui- fölsunum, sem átt hafa sér stað hér í bænum, einkum á efnal- I gerðarvörum. > Lögreglustjóramum, Gustav A. Jónassyni, barst bréf dómsmálar ráðumeytisins um petta síðdegis í gær, og mun hann pegar gera ráðstafamir til að framkvæma ranmsóknima. Landlæknir hafði S'emt dóms^ málaráðuneytinu skýrslu Jóns E. Vestdals, sem birt hefir verið hér í blaðinu, og hefir dómsmálaráðuí- meytið að atbuguðu máli álitið nauðsynlegt að ranmsókmunum yrði haldið áfram. Mun pað að sjálfsögðu koma fram við lögreglurannsókmima, hverjÍT af iðnnekendum hér hafa gert sig seka um vörusvikin, og verða möfn peirra birt að ramnl- sóknimmi lokinmi. Enskum togara hlekkist á í gær rak á Glámaströnd við Hólmavik rekald úr skipi. Var pað stjórnpallur, tveir bjðrgun- arhrimgar og á pieim nafmið „Earl Kitchener" frá Hull. Eimnig fund- ust árar og stýri af bát, mokkrar mjólkurflöskur, hurð og hraða- mælir. Alt pietta rak svo að segja í eimu og virtist nýbrotnað. í gær kl. 2 kom enski togarinm „Earl Kitchener" frá Hull, eign „Heilyer. Brothers", til Akureyrr ar. í Hafði togarinm fengið áfall á sig á Skagagrunmi á laugardagf- imn, mist stjórmpall og báta. Tveir menn höfðu slasast, og voru peir fluttir í sjúkrahús. Rafleiðsiur skipsins höfðu eyðá- Íagst, svo að bimda varð um sár hinma slösuðu manma í m^rkri. Annar maðurinn er mjaðmarbrot- imm, en hinm er mikið mieiddur á höfði. Skipstjórimn hafði staðið 54 klst. samfleytt við stýrið', og var hanm kalimm á fótum. öli skipshöfmin var fiutt á land. (FO.) Eftirlit með framleiðslu smjörlíkis. Eims og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðimu, eru til lög um framlieiðslu smjörl0ds, frá 1923 og 1933. I hvorutveggju lögunum er gert ráð fyrir pví, að atvimmumálaK ráðunieytið gefi út reglugerð, sem fyrirskipi opinbert eftirlit með framleiðslu smjörlíkisins. Allir fyrverandi alvinnumála- ráðherrar hafa vanrækt að setja piessia reglugerð, leiœ og margt anmað. Núverandi atvimmumálaráðherra, Haraldur Guðmundsson, hefir nú ákVeðið að setja reglugerðima og fyrirskipa með henni strangt eft- irlit með smjörJfkisframleiðslumni. Regiugerðin verður samin í samráði við landlækni og gef- im út imnan skamms. Verkamenn á Spáni hnepptir í prældóm, Þelr elga að vlnna nndir herstjórn og ekki fiá að vera í nelnum póiitískam félagsskap. EINKASKEYTI . TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgum. RÁ MADRÍD er simað, að spánski hermálaráðherrann hafi gefið út yfirlýsingu pess efnis, að verkamenn í verk- smiðjum rikisins verði i fram- tiðinni látnir vinna undir her- aga og enn fremur, að þeim verði bannað að vera i nokkrnm pólitiskum félagskap. Verkafólkið í vopnaverksmiðj- unum verður sett undir yfirstjórn hermálaráðuneytisins sjá fs. STAMPEN. MeDonald œtlar aO sltja, livernlg sem kosningar fai m. EINKASKEYTI 'TIL ALÞYÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. O RÁ LONDON er símað,að Mr> ¦*• Donald hafi á mánudagimn haldið fyrstu ræðu sína eftir heimkomuna frá Kanada. Forsætisréðherrann sagði, að pjóðstjórnin myndi fara með völd á Englamdi eitt kjörtímabiil enn. Englamd hefir enn ekki ráð á pví, að smúa aftur tll flokkastjórma, hvemig svo sem pær væru á litinn. STAMPEN. Easknr íogarl strandár í gærkveidi. MennirnV era EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. SEYÐISFIRÐT í morgum. Togarimm MacLay M Englandi stramdaði u|m \l. 7 í gærkveldi nálægt Minmidölum á sunman- verðum Dalatanga. Þegar fnegmin .barst himgað til Seyðjisfjarðar, fóm nokkrir ensk- i.r togarar,. sem láu hér, að leita strandstaðarims., pví að pá var enn ekki vitað með vissu hvar skipið hafði strandað'. Er togararnir höfðu fundið strandstaðimn,, gerðu peir til- raumir til bjargar, iem pær mistók^í ust allar vegna myrkurs og mikiis óveðurs. enn i skipinn. Þrir togarar og varðbáturimn Birkir voru við strandstaðimm í, métt, en ekki tókst peim að bjarga neimum af mömmumum, og voru peir alli'r í skipimu, er síðast frétt- ist. Frétt klukkan 10 í morgum frá togaranum „Garðari", sem er á strandslaðnum, hermir, að hann sé að senda mamnaðan bát til lands með límubyssu, og að allar » líkur bendi til, að hægt muni verða að bjarga aliri skipshöfn- inmi frá landi, en pað sé ómöguf- legt af sjó. Brezka pingið kemur saman í dag. LONDON i gærkveldi. (FO.) Brezka pimgið kemur aftur sam- am á morgum. Búist er við mörgum mæturt- fumdum, par sem pessari pimgsetu á að vera lokið 16. móv., en nýir fumdir byrja 20. nóv. Tvö mikil deilumál verða til umræðu: Frumvarp um refsing- ar við landráðastarfsiemi í Hern}- um, og frumyarp um fiárhættUf spil og happdrætti.x I ræðu, sem MacDomald for- sætisráðherra hélt i gærkveldi í samkvæmi, sem flokkur pjóð- stjómar verkamanna hélt, sagði hann, að pjóðin mætti ekki við pví að snúa aftur til flokkabar'-' áttunnar. Ellefu át-a afmæli tyrknesktt lýð- " veld si%s. LONDON í gærkveldi. (FO.) Tyrkland heldur í dag hátíð- legt 11 ára afmæli lýðveldisins. Vegna dauða Alexanders kom- ungs er ekki haldinn neinn há- tíðadanzlieikur í kvöld. Heiðurs- gestir stjðrnarinnar að pessu sinmi eru utanríkisráðherrar pci.ra lamda, sem standa að Balkan(" sammimgnum. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.