Alþýðublaðið - 05.11.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 5. NÓV. 1934.
ALÞtÐUBLAÐfÐ
Landkönnunarferðir um
SuðmvAmeríku í Zeppe-
linloftskipi.
RIO DE JANEIRO í sept FB.
Eins og kuanugt er hafa margir-
leiðangrar verið gerðiir út fyrr og
síðar ti! þess að kanna lítt kunn
eða ókumn svæði með fram Ama-
zonánni, og hefir orðið alJmikiLI
árangur af sumum þeirra, en aðr-
ir hafa ekki náð tilgangi sínum,
annaðhvort ekki komist á vett-
vang vegna erfiðleika eða a& eins
náð takmörkuðum tilgangi. Á
ýmsa staði á þessum slóðuim, á
svæðunum beggja megin Ama-
zonfljóts, langt inni í laudi, hefir
enn engirun hvítur maður stigið
fæti sínurn, en fr-á öðrum hefir
enginn hvítur maður átt aftur-
kvæmt. Talið er, að á þessum
svæðum sé um miklar núnjar
fornrar menningar að ræða, en
það er ekki einvörðungu æskilegt,
áð fá upplýsingar um það, sem
getur gefið hugmyndir um líf á
þessum slóðum fyr á títmum,
heldur og á siðari tímum, eigi að
ei>ns ]jff þess fólks, sem þarna
kann að búa, heldur og dýrali'f
og jurta og alis gróðurs o. s,. fr,v.
— Að ári verður farinn leiðangur
ó þessar slóðir — eða réttara
sagt yfir þær. — Nýja Zeppelin-
loftskipið á að fiara í þrjur fJug-
ferðir yfirþessi lönd, allar í víls-
indalegum tiigangi. — Loftskipið
er sérstaklega útbúið vélum,
þannig, að það getur numið stað-
ar í lofti uppi y'fir einhverjum
ákveðnum stað, og verður þá sett-
iut niður „bátur" (gondol) með
vísindamennina og dregiinm upp á
ný, er þeir hafa gert athuganiri
sínar á jörðn niðri. — Leiðang-
ursmenn munu m. a. reyna að
afla sér upplýsinga um menningu
fyrr á Öldum í Madeiradalnum
svo kallaða, „landi brönugras-
anna". Tilraunir verða gerðar t;I
þess að komast að hvar hinar
fomu borgir hafa verið, sem sagn-
ir herma að þarna hafi verið fyr
á tímum. Á hinu gríðar-víðáttu-
mikla svæði milli Amazon og Ba-
,hia flýgur ZeppeJinloftskipið fram
og aftur og visindamermirnir gera
athuganir sínar og ef til vill geta
þeir inætt umheiminn á því, er
þeir koma aftur, hvar hinar
„horfhu borgir," hafa verið, swo
sem Sinoora. — Ráðgert er og,
að Zeppelinloftskipið fljúgi yfir
Matto-Grosso-svæðdð í ..Mið-Bra-
zilíiu, sem kallað er „land gulls-
ins cg leynda dámanna', en< pang-
að fór fyrir nokkrium árum
brezkur landkönnuður, R. H. Faw-
oett, sem enginn veit með vissu
hvað orðið hefir um. Leiðangurs-
menn ætla að fara á jörð niður á
Matto Grosso svæðinu, og ef
Fawoett er þar á lífi, bjarga hon-
um, ef unt verður. Einnig verða
gerðar tilnaunir t'J þess að komast
að því, hvað orðið hefir um þýzka
vísindamanninm Schmidt, sem fór
til Matto Grosso og að sögn gerð-
ist foringi Indíiánaf I okks þar.
Hann er nú sextugur, ef hann er
á lffi. — Menn gera sér vonir um,
að mikils verð fræðsla fáist um
rauðskinnaflokka þá, sem byggja
þessi lönd ^en um þá vita menn,
suma hverja, í rauninni næsta
lítið, og margir vísindamenin ætia,
að í innlöndum Suður-Amieríku
séu þjóðflokkar, sem umheimur-
inn viti enn ekkert um. Tilraunir
verða gerðar til þess að finna
hina svo kölluðu „hvítu Indíána",
sem byggja eitt af þeim svæðum,
sem flogið verður yfir, og eins
verður reynt að afla fræðslu um
dverg-þjóðflokka, sem byggja
svæðið milli Tapajoz og Xingui-
ánna. Hvítir menn vita hvar svæði
þessara þjóðflíokka eru, en hafa
ekki komist þangað enn svo sög-
ur fari af. — Flogið yerður yfir
hella-borgina svo kðlluðu, nálægt
Curityba, og á suðurleið verður
leitað að fornri Jesuitaborg, sem
sagt er að bygð hafi verið inni 'í
skógunum, sem liggja að Uru-
guay-ánni. (United Press.)
Fleirl Nazistar dæmðir i
fancelsi í Ans nrrfki
í Austurrfki féllu enm í gær allí-
margir dómar í pólitískum máli-
um.
í Graz var málaflutningsmaður
dæmdur í 12 ára hegningarhús
(og 3 embættismenn í þriggja ára
fangelsi hver.
í Kámten voru 3 uppreisnafl-
menn dæmdir í 4 og 12 ára
fangelsi.
f Wien var mentaskóJapiltur
dæmdur í tveggja mánaða fang-
elsi fyrir að safna meðlimum, fyií-
ir Nazistaflokkinn.
Köstnaðnriöíf
við rannsóknir Laut^e
Koeh á Græniandi.
KALUNDBORG. (FO.)
Dr. Lauge Koch hefir nú lokið
við skýrslur sinar um rannsóknir
þær, sem hann hefir stjómað í
Austur-Grænlandi undanfanin 4
sumur og 3 vetur.
1 dag hefir hann tilkynt, að
kostnaðiarreikningar leiðangursiins
hafi einnig verið .gerðir upp og
séu engar skuldir vegna þiessara
rannsókna.
Allur kostnaðurimn hefir verið
um hálf önnur milljón króna, þar
af hafa leiðangrannir sjálfir kost-
að 1,3 millj. kr., en 200 þús. kr.
eru kostnaður við það, að vinna
úr skýrslum rannsóknarininar og
gefa þær út. Ríkissjóður befir
lagt fram hálfa milljón, þannig,
að hann hefir lagt tii á hverju
ári eitt eða tvö sldp. Her: ogfloti)
hafa lagt tii 140 þús. 'kr., til
málraiinga og kortagerðar. Einstak-
lingar hafa Jagt friam í gjöfum,
330 þús. kr., og segir dr. Koch,
að þetta sé fagur vottur um fórn-
fýsi Dana og áhuga þeirra í víisl-
indalegum fannsóknum.
Málaflutningur. Samningagerðir
Stefán Jóh. Stéfánsson,
hæstaréttarmálaflm.
Ásgeir Guðmundsson,
cand. jur.
Austurstræti 1.
Innheimta. Fasteignasala.
u
Beztn sigarettarnar f 20 stk. pökknm, sem kosta
kr. 1,2(1, ern
Commander
Westminster
cigarettur.
Virginia
Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá
Tóbakseinkasölu ríkisins,
. Búnar tii af
Westfflinster Tobacco Company Ltd.,
London.
m
I
Vera Simlllon
Túngota 6 — Sími 3371.
Ókeypis ráðleggingar fyrir kvenfólk á mánudögum kl.
xh 7—Vi 8 síðdegis.
Viðtalstími fyrir karlmenn á mánudögum og fimtudögum
kl. 8—10 e h.
Veggmyndir,
málverk og margs konar ramm-
ar. Fjölbreytt úrval.
Freyjugötu 11.
Sími 2105.
Lifar n hjoftn.
KLEIN,
Baldorsoötn 14. Sími 3073.
No ska verb fræðinga-
félagið 60 áca.
OSLO. (FÚ.)
Norska verkfr(æðjngafélagi&
heidurnú hátfölegt 60 ára afmæli
sitt. Þess var m. a. miirast í gæxi-
kveldi með samsætáí í Osló. For-
mabur félagsins, Sarnuelaen verk-
fræöiqgur hélt þar ræðu og lýstá
því, hversu verkfræðin hefðú
breytt norsku atvinnulífí, þar sem
iðnaður væri uú orðiinn: öf lugasti
atvinnugrein Norðmanna inn á
við og sú, sem bezt styrkti af-
stöðu þeirra út á við. „Noregur
er land werkfræðinganna," sagði
hann.
Mowinckel forsætisíáðherra
fiutti einnig ræðu og lauk miklu
lofsorði á störf og áhnif verk-
fræðinganina í norsku þjóðlífi, og
þeir hefðu tengt landshlutana
saman og unuið margt til nytja.
„En," siagði forsætijsráðherra enn
fremur, „ef vel á að vem, þarf
ávalt að fara samata starf hand-
ar og anda, og um fram alt þarf
sífelt að gæta þess vandliega, að
hverfa hvergi af grundvelli lýð-
frelsisins, því, að frelsið er
grundvöilur framtíðarinnar."
Flnskir
þjóðernissinnar vilja út-
rýma sænskunni ú Finn-
landi.
OSLO. (FO.)
I ummælum um Jaunakjör
starfsmanna bæjarfélagla'ins í Ben-
gen hefir komið fram sú tillaga í
sambandi við ráðgerðar Jauna-
hækkanir, að skylda starfsmenn
til þess að láta af aukastörfum.
Þetta var samþykt: í dag.
SMAAUGLY5INGAR
ALÞÝÐUBLAÐSINS
50]
VlflSKIFTf OAGSINS
Hefi fengið ódýrt og vandað
astrakan í 3 litum, einnig stórt
kápunúmer. Guðmundur Guð-
mundsson, klæðskeri. Bankastræti
7, yfir Hljófærahúsinu.
Reiðhjól tekin í geymslu. Nýja
reiðhjólaverkttæðið, Laugayeg 64,
(áður Laugaveg 79.)
Eitt sundurdregið rúmstæði og
dýna, yfirsæng, tveggja manna
undirsæng og tveir koddar, til
sölu með tækifærisverði. Uppl
á Bergsstöðun við Kaplaskjólsveg
(suðurhusið) kl. 6—8 á kyöldin.
DÍVANAR, DÝNUR og
alls konar stoppuð hús-
gögn. Vandað'efni. Vönd-
uð vinna. — Vatnsstíg 3.1
Húsgagnaverzlun $«
Reykjavíkur.
I !
Standlampar, .lestrarlamp-
ar, borðlampar.rvegglamp-
ar úr tré, járni, bronzi og
leir. Nýjast 1 tízka. Vand-
aðar .vörur. Sanngjarnt
verð.
Skermabúðin,
Laugavegi 15.
Ödýrt V B 0 0 töður
Síml 2S76. NÝKOMIÐ. Laagav. 2.
Málning & járnvðrur.
HÖLL HÆTTUNNAR
heldur drepa mig. Það þýðir ekkert að tala um þa!ð. Ég fer ekki'
Heyrirðú það ekki? Bg fier ekkL"
Romain sló báðum hnefum í borðið til áherzlu, svo að þungujr
silfurvasí hoppaðá út af því og niður á gólf.
„Þá væri eiins gott fyrir yður að grafa yður gröf og stökkva
sjálfur ofan í hana," sagði Lemoyne alvairlega, en orðum hans var
enginn gaumur gefinin.
Romain ieysti af sér korðann i>g fleygði honum á gólfið svo að
söng í, og sagði:
„Ég skal segja þér að ég,er staðráðinn í þessu. Ég sfcal hitta
hana þó að rigni eldi og brennisteini. Ég ætla að fá hana til að
strjúka með rnér. Þannig ætla ég að svara konunginum."
Eftir þessa hótun helti Romain víni í gílas og svalg það.
Lemoyne gekk hóglega nær til pess að rteyna að korna vitínu
fyrir vin sinn og húsbónda og sýna honum fram á, hve háskaleg
þessi fyrirætlun værd og um Jeið óviturleg.
„Þér gleymið því, að það er dauðasök að óhlýðnast brottrekstri,.
Þér eigið ekki um neitt annað að velja en hlýða. Fyrir myrkur
verðið þér að vera komfan þangað, Siem til er tekið í bréfinu, á
tóð iír landi. Skipun konungsins er skýlaús."
Romain varð alveg hamislaus við þess^ar úrtölur. Hann snéri sér
að Lemoyne og veitti honum þungar ákúrur:
„Já, vertu á móti mér, farðu til konungsins, það værá skynsamr
legt. Anuars getoðu átt eitthvað á hættu. Siegðu mér að fara
eins og barinn hundur. Kailaðu mig bjálfa og gras;asína. Brjóttu
brákaða reyrinn. Það er manna siður. En ég bjóst ekki við því
af þér."
Hann þreif i öxliina á Lemoyne eins og hann ætlaði að hrista
hann til. En svo sefaðásit hann og lét hendurnar hvíla um stund
biðjandi á breiðum herðum vinar síns og ráðsmanns.
„Fyriigefðu mér, Lemoyne," sagði harm hásniæltur, „fyrirgefðu
mér. Ég skil ekki í sj'álfuiin mér, að segja þetta. Það er alveg,
satt, þetta, sem þú segir. Ég verð að hlýða — og fara.'"
Hann hneig niður á stól og lét höfuðið falla fram á boflði)ð.
Kjökurkippix fóru um hann alJan.
„Þú skilur ekki og getur aldriei skilið hvað þetta hefir að segja'
fyrir mig," sagði hann.
Ofsinn var horfánn og örvænting komiín í staðánn. Langa stund
sat hann í sömu siteliingum. Lemoyne aumkaðist innilega yfir
hann,- en hann var maður hæverskur og kunni sig, svo að hann
sagði ekki eitt orð, en fór að búa alt undir brottförina þegjandi.
Það var margt að gena, gefa fyrirskipanár og ganga frá ýmsum.
skjölumi Lemoyne lagði blöðim fyrir húsbónda sdran, en hann skrif-
aði undir þau án þess að vita hvað hann var að gera. En þegan
minst varði ýtti hann skjölunum frá sér, fleygði piennanum á
borðið og sagð'i róliega 'Og einbeittlega og næstum því glaðlega;
eins og hann hefði orðaið fyrir innblæstri:
„Lemoyne, ég fer ekki."
Ráðsmaðurinn ætlaðá ekki að trúa sínum eigin eyrum.
„Farið þér ekki?"
„Nei. Ég hefi verið að leggja þietta niður fyrir mér, Lemoyne.
En nú megum við engan tlma missa. Ég þarf að hraða mér alt
hvað af tekur til Vrieomne."
Vrieonne var ættarióðal greifans. Lemoyne hugsaði sig um og
sagði:
„Er yður alvara, að iáta vegaverðina skýra frá þvi í kvöld, að
enginn, sem svari tál Jýsiingariininar af útlaganum de Vrie greiífa,
hafi farið um veginin í dag?"
Romain varð fljótur ti'l svars og þáð var gáski í rómnum:
„Nei, það er uú ledtthvað anmað. Þeir skulu kunsna að segja það,
að s-á maður hafi farið fyrifrskipaða leið í dag."
Lemoyne var að því kojránn að missa þolinmæðiima.
„Þetta er ekkert gamanmál. 1 haroingjunnar bæmum, segið þér
mér hvað þér hafið í hyggju?"
„Hvað ég hefi í hyglgju? Ég ætla bara að senda hann Pétur
Mood í minn stað. Það er skrítið, að mér skyldi ekki detta hann
Ifyr Thug, en nú verðum við að hafa hraðann á. Hringdu og láttu
uá í hestaina. Svona, gnaiður nú, og komdu með neiðfötjn mín og
stígvélin. Fijótt! Tímiimn líður!"
En Lemoyne skild'i ekki nai'tt í neinu. Hann var eins og JostinW
eldingu.
„Getur það verið, að þér ætlið að senda óbreyttan fjósaistrák í
yðar stað?"
„Pétur er ekki óbrieyttur fjósastrákur," svaraði Romain 9nögt
og stappaði í gólfið. „Hann er leinmdtt óvenjulegur maður, því
að haran er svo líkur mér, að hann gæti þeirra hluta vegna ýel
verið sonur föður mijns. Hann. er það kannske, ekki veit ég, Þú
hlýtur að hafa tekið eftir þessu, þótt þú hafir ekki ha'ft orð á
því. Þú getur þó aldr,ei neitað því, að hann er likur mér?"
„Já, dálítið."
„Dálftið! Er nefið kannstoe ekki líkt?"
„Jú."
„Eða enníð?"
Aftur varð Lemoyne nauðugur viljugur að svara játandi.
„Eða þá hakan?"
„Já, kaninsike, þegar hún er rökuð."
„Og munnuriinu?"
„Já, sé hanin lokaður."
„Og þér er ómögiuiegt að bera á móti því, að vangasvipurinn
er dásamlega höfðiingliegur og minnir mikið á mig. Og þennan
vangasvip er ég að hugsa um að sendatí útJle|gJð<jna(( í bili að minsta
kosti. — René, iegðu á hestana."
Síðustu orðin voru sögð við þjón, sem kom inn til þess að. vitá,
hvers vegna húsbóndinn hefði hriingt.
Þjónininn fór, en Lemoyne lagði sjg fram til þess að fá greifann
til að hætta við áform sitt.
„Já, en góði greifi. Pétur er ekki eins líkur yður og þér haldið,"
„Jú, það er nú einmitt það, sem hann er," svaraði Roimaiiu.
„Hann hefir nokkrum sininum, farið í fötn míin og allir þjónarnir
hafa viJst á bomum, þangað tii hann lauk upp muinnimum."
„Og þetta endurtiekur sig," svaraði Lemoyne alvariega. „Þér
getið ekki lokað á honum munnimum."
„Jú, það get ég. Peningarnir geta opnað hvaða munn sem er,
og lokað lí'ka."
„En hugsio samt ofuflijtið um þetta, leggið það ofurHtlð niður
fyrir yður," bað Lemoyne.
„Ég er búinin að hugsa það og leggja það niður fyrdr mér,"
„Hann leggur af stað í dag áleiðis til landamæranna, og útíit
hans svarar til þeinrar Jýsi|ngar, sem vegaverðdlrnir fá af mér.
Eftir tvo daga hitti ég hanin svo aftur, og þá verður markgreiiiEaV
frúin með mér, og þá verð ég ég sjálfur aftur. Þetta er ofur einí-,
falt máJ, — en þú verður að fara með honum."
Lemoyne yarð' orðlauis. „Ég — með honum?"