Alþýðublaðið - 05.11.1934, Page 3

Alþýðublaðið - 05.11.1934, Page 3
MÁNUDAGINN 5. NóV. 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ B Ankið ðryggi á sjónnm. Þingsályktunartillaga Sigurjóns Á. Ólafssonar al- þingismanns um landhelgisgæzlu, björgunarmál og skipaskoðun. ALÞÝÐUBLAÐIÐ i ÚTGEFANDI : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R.- V ALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsinger. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4908: Afgreiðsla. AlpýðÐÍIokkarnir sigra. A.PÝÐUFLOKKURINN á Eng- Jandi hefir unnið einin þann •glæsíliegasta kosningasigur, sem sögur fara af, við nýafstaðmar sveita- og bæjarstjónnar-kosning' ar. Flokkurinn hefir nú hneinan imiedri hluita í milli 50 og 60 borgi- um, og vöxtur hans á síðustu árum hefir verið gieysiimiME. Fyrir premur árum síðan gerð- lust þau tíðindi innan Alþýðuí- flokksins enska, að fliestir aðal- leiðtogar hans féllu til fóta bnezka og amieríska auðvaldinu. Fjárplógsmenn bnezka heknsvteld- isiins kröfðust gengishekkunar, amarískir ha,gsmunir lögðust á s-ömu sv-eif, íhaldið skorti mátt til að verða viði óskum skjólstæð'- inga sinna, og þá var þess krafi- ist að þjóðstjórn yrði mynduð, flokkadeilurnar lagðar á hilluna. Foringjar Alþýðuflokksins létu fl'estLr blekkjast og sviku flokk sinn, Hendierson stóð næstum eilnu eftiir. Að sjálfsögðu varð þetta mik- ið tjón fyrir flokkinin, en mýir mienn hafa komið fram i brjóst- fylkingu hans, og undir fonistu þieirra hefir flokkurdm-n ekki ein- asta unnið til fulls það, sem hamn •tapaði þegar þjóðstjórnin _ var mynduð, heldur er hann nú sterk- ari ien nokkru sinnd fyrr, og er inaumast efa bundið, að hann myndar stjórn eftir nœstu kosn- ingar. i ! ' ' j Stefnan er frá hægri til vinstri. Það er ekki aðeins á Englandi, siem Alþýðuflokkurinn er vaxandi flokkur. Á öllum Norðurlö'nduni rnema íslandi eru alþýðuflokkarn- ir stærstu stjómmálaflokkarnir -og vaxandi. Bæjar- og sveitar-stjóm- arkiosmngarnar í N-oregi sýna þessa staðneynd, og þingkosning- ar í DianmöTkiu og Svíþjóð, siam fram fara á þiessum vetri, munu og sýna hana. Hjá þeim þjóðum þar sem mienningin er, imest og lýðræði nýtur sin bezt, er stefna á sviði stjórnmálanna ótvirætt frá hægri til vinstri — frá íhaldinu til alþýðufLokkanna. I ! I; ' I Mentaðir kjósendur hafna skipu- lagsleysi, en velja skipulag. Kjósendur Norðurlanda og Englands dæma á rnilli stjórnar- stefnu íhaldsins og stjórnarstefnu alþýðuflokkanna. Sú stefna, sem þeir hafna, stefna íhaldsi-ns, er fyrst og fremst í því fólgin, að ríkinu beri sem allra minst að skifta sér af atvinnuiífinu, allri áhyggju er varpað uppp á hina frjálsu sam^- keppni og alt á að lagast a'f sjálfu sér. Gegn þessari stefnu berjast al- þýðuflokkarnir -og krefjast skipu- lags á þjóðarbúin. Þeir gera sér fulllió&t, að stjómmál sniertia fyns+ og fremst atvinnulíf og fjármál, þeir gera sér Ijóst að þeir thni ar eru liðnir þegar orku flokk- anna varð að verja til þess fyrst og fremst að afia nýrra Jiðsi- manna. Nú 'er röðln kosmin að þeim að' taka völd og ábyrgð -og þiess vegna v-erður. að snúa sér að raunhæfum viðfangsefnum, snúa sér að því að skipuleggja þjóðarbúin, og þá fyrst -ogfremst hvað snertir fjármál og atvinnu- m-ál. Alþýðuflokkar allra landa koma fram með ákveðna starfsáætlun við hverjar kosningar, áætlanir, sem miða að því, að þjóðarbúin verði nekin með þarfir og getu þjóðanna fyrir augum. Fjöldinn skilur að hér er rétt stefnt og þiesis vegna eru fiokkamir vax- andi og mun-u taka völdin, skapa nýja atvininuhætti og nýja menni- ingu. SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON, Ás- geir Ásigeirssom, Pál.1 Þort- bjamiartson, ingvar Páimas-on og Jóhann Þ. Jósefssion bera fram á alþingi þingsályktuniartillögu á alþinigi um landheigdsgæziu, björgunarmál og skipaskoðun. Sagir sv-o í þing-sályktun-artil:- lögunni: Alþimgá ályktar að fela ríkis- stjóminni að láta ramnsaka: Á hvem hátt bezt verÖi séð fyn- ir öruggri iandheligisgæzlu, án þess að ríkissjóði sé íþyngit um of. Á hvern hátt hezt ver-ði fyrir kornið- björgunarstarfsemii í frami- tíðiiinnii, og hv-ort hægt sé að sam(- eina hana landhieligÍBgæzlunini. Skipiuiag og löggjöf um eftirlit með skipum og bátum -og alt, er miðar til öryggis sjófarendum. Niðurstöður þessarar rannsókn- ar og tillögur séu lagðar fyrir næsta fjáriagaþing. Óhjákvæmir iegur ikostnaður við ranmsókn þessa oig undirbúning lagafrum- varpa greiðist úr rikissjóði. I greimangetð segir svo: „Ríkið á oú 3 skip, útbúin tal landheigisgæzlu. Nú virðist svo komið, að ríkirnu sé ofvaxið að standast kostnað af rekstri þeirra alt árið. Skipin lig-gja uppi til skiftis, og raunin vill v-erða sú, að rúmiega eitt skip er að jafnaði við gæzlu. Er sú iandhelgisvörn tvímælalaust óful 1 nægjandi. Samfara landhielgisgiæzluníni annast skipin björgunarstö-rf, Þór við Vestmannaeyjar á v-etrarvien- tíð og Ægiir -og Óðinn em notuð' til hjálpar við skipströnd o. fl. Þesisi störf eru oft tímafrek, þar setm skipströnd em rnjög tíð, og miklum örðugleikum háð að ná skipunum á flot aftur, -enda tekst það oft ekki. Á meðan skipin em bundin við slík störf, er landhielg- isgæzlan oft lítil stem engin. Það CT því full nauðsyn á, að aih .igað sé ýtarlega, hvernig skipa má þessum máium framvegis, hvernijg unt sé að skipa landhelg'- isg-æzlu og björgunarstöirfum, sv-o að hvorutveggja megi telja vel b-orgið, -og kiostnaðuTÍrm verði þó bærilegur fyri-r rfkissjóð. Skoðí- anir m-an:na eru nú imokkuð á rieiiki um þ-essi mál, og er það að vonum. Það, sem athuga þarf, er, hvaða stærð skipa sé bezt falliin til landhelgisgæzlu o g björgunar- starfsemi, ef unt er -að sameina störfin, hve m-örg þau þyrftu að vera og enn fr-emur, hver nekstr- arkostnaður yrði. Óskir almenn- in-gs um að fjölga bj-örgunarskip- um fara nú sívaxandi. En það er bensýniJegt, að útgerðarkostni- aður fullikominnar björgunarstarf- semi og iandhel'gisgæzlu v-erður óbæriliegur, nema samstarfi v-erði á komið. I sambandi við þessa ranmsókn ier fiull nauðsyn á að taka til at- hugunar skipulag og 1-öggjöfi urr> eftirlit með öryggi skipa. Hávær- ar raddir heyrast um það, að öryggi skipa, sérstakiega hin-na smærri, sé ekki sem bezt borgið. Eru mörg dæmi því til sömnunar, að skoðun skipa víðs vegar um lan-d er í ýmsu .ábó-tavant. Hér er um að ræða mál, sem ailir iandsmenn, er stoTfa á sjónum, og aðstond- endur þeirra teija eitt hið mikilsi- verðasta. Enda á þjóðin í heild siinmi of mikið und-ir því, hvermig! háttoð ier um útbún-að og meðfiierð allia á þeim tækjuim, sem eru undiœtaða undir veimiegun hemn- ar og þúsundir mamna e.:-ga lífi sitt undir. Mál þetta er því eitt hið stærsta björgunarmálið, og fiull nauðsyn á, að því sé hreyft og tekið til grandgæfilegrar at- huigumar. Sjúkrasamlag Reykjavikur biður þá samlagsmienn, siem ætla -að skifta um lækna við næstu áramót, að tilkynna skrjf- stofu samlagsins það fyrir l.dez- ember næstkomandi. * Samlags- inenn verða að korna með ið- gjald-abækurnar, svo að hægt sé að fæ-ra breytinguna inn í þæir. Athugasemd. Morgunbiaðið h-eldur því fram, að á síðasta bæjarstjórn-ar- fundi hafi ég haldið því fram, að í Byggingarféiagi sjálfstæðra verkamanna væru eingöngu Sjálf- stæðismenn. Um þetta sagði ég ekkert. En ég sagði í sambandi við tillögu Jóns Péturss-onar, að þ-eir fátækustu, sem yr-ðu að þiggja og væru í v-ondum íbúð- um, kæmust ekki inn í byggimg- arfélögim. Þess vegna ætti bæ|r- inn að byggja fyrir þá, því þar væri þörfin mest. Hinir, sem væ;ru sjálfistæðir eins og nafnið benti tií, ættu að geta bygt sjálfiir. Hitt virtist mér greiniiega vaka fyrir Ragnari Lárussyni, að ístað þess að bærinn bygði, iéti b-org- arstjóri Byggingarféiag sjáif- stæðra verkamanna njóta ein- hvers hluta af þ-essum 128 'þús., sem bærinn greið'ir árl'ega í húsa- iegu til prívatmanna, með þ-eim mönnum-, er tii dæmis fátækra- fulltrúi Ragnar Láruss-on benti á siem verðuga að njóta betri húsa- kynna. 3/11 ’34. Siff. Ólafss,on. , Aðalfundur skógræktarfélags íslands var haldinn í fyrra kvöiid. — Tveir mienn voru koslnir í stjórn i stað þeirra, siem gengu ur, og hlut'u kosningu: Árni Friðrikssor/ náttúTufiræðingur og Jón Ólafs- so-n (endurkosinn). Sigurður Sig- urðsson, sem verið hafðii foruiíað- ur félagsins, baðst undan enduri- kosningu. Stjórnin skýrðd frá starfinu á s. 1. ári, en þ-að var aðall-ega í því fólgið að i-oma upp skógræktarstöðinni í Foss- voigi -og útvega mönnum góðar trjápiöntur. I félagimu eru nú um 400 manns. Hákon Bjarnas-on fl'Utti erindi urn skógrækt, semi var gerður góður rómur að. Fundurimn skoraði á féiagsstjóm- ina að beita sér fyrir því, að Bæjarstaðaskógur yrði girtur. Einn fundarmanna kvaðst geta lagt tii helming þiess vírnets, semi þyrfti í giriðiinguna og vonaðist til að áhugasamir mienn i-egðu til það, sem á skorti. Hreinn Páisson er nýkominn hingað til bæjj- arins, og ætl-ar hann að halda söngskemtim hér í bænum ei:n- hvem næsta dag. Málara- og teikniskóla hafia þeir Fi-nnur Jónsson og Jóhann Briem sett á stofn. Kend verður meðferð olíuiita', vatnslita, pastelkritar og teikningar. Upp- lýsingar á Lauiásveg 2A, sími 2460, og í Skólastræti 1. ' Landsnefnd Hallgrímskirkju og Arkitektafélag islands hafa komið sér saman um grundvöll fiyrir keppni um tillöguuppdrætti! að Haiigrimskirkju í Saurbæ. Þeir, sem vildu keppa, snúi sér til Matthíasar Þórðarsonar forn- minjavarðar, sem gefiur ailar nán- ari upplýsingar. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Móttekin áheit: Frá „Ei-nhverj- um“ kr. 5,00, firá G. 'F. kr. 5,00. Afihent af frú Lilju Kristjánsd. firá Sigriði J. kr. 10,00. Beztu þakkir. Ásm. Gestsson. Ensku háskólafyrirlestrarnir verða fiyrst um sinn fiuttir 'í Kaupþingssalnum á mánudögum, en ekki á þriðjudögum eins 'og hingað tii, og hefjast ki. 'S stumuí- vfislega. Efni næsta fyrirj-esturs: Stjómskipulag Englainds. Katrin mikla hin fræga söguiega kvikmynd, er komin hingað -og er sýnd í Nýja Bíó. Aðalhlutverkið, Katrínu II., ieikur hiin fræga þýzka 1-eik- kona Elisabeth Bergmer, sem nú er landfilótta. Hitt aðalhlutverkið leikur Doug. Fairbanks yngri, Myndin er tekin í Englan-di og hefir náð miklu-m vinsældum víða -um heimi. \ • „landráðastarfsemi“ í hernum samþykt í enska þinginu í gær. LONDON. (FO.) Frumvarp um landnáðastarísemi í enska hernum var samþykt í 'nieðri málstofunni í dag með 241 atkv. gegn 65. Mr. George Lansbury, foring-i Aiþýðufliokksins í þingiuu, iagð-i til, að frumvarpið yrðj felt, vegna þess að enginn sniefill af líkum væri fyrir því, að það væri nauðt syinlegt. Leiðtogi frjáisiyndra manna studdi hann. L • I j J j . Í ja-J i ri. i , ! i 1 I Upton Slnelalr. Eftir Harold• Laski. AMERÍSKA auðvaldið hefir nú um la-ngt skeið ekki óttast neinn manjn fiemur eni Upto-n Sinclair. Það eru nú 30 ár siðan uppljóstranir hans um sláturhús- in í Chicago urðu til þess, að nafn hans var á hvems manms vöirum. Hann hefir jafnan síðan með festu og ákveðni meir en niokkur annar núlifandi maður iejitt fram- í dag&ljósið þá eymd og það volæði, sem auðvaldið í Bandaríkjunum hefir skapað. Það eru tilfinningamar, sem hafa að miklu leiyti stjórnað Up- tiom Sinclair. Það var djúp tilfinnr ing, sem gerði hann að sodalisto, og það v-oru tilfinmngarnar, sem gerðu hann að heitum friðarvini, svo að hann varð nærri ljóðrænn yfir stef-nu Wils-oin^s í 1-ok heims- styrjaldarinnar. Og nú þegar hann er 60 ára, eru það tilfinningarnar, sem knýja hann t-il að gamga í demokratai- flokkinn, siem nú befir -tilniefint hann sem landstjóraefni fiokks- (ins í Kalifibrmítui i kosningunum í haust. Hann hefiir samið margar bæk- ur, og þær eru allar markverðar og skemtilegar -og hafa vakið fieiknaaihygli. Hann hefir aidriei ritoð bók, sem talist geti afiieksl- V-erk í heimi bókmientanina, af þvi að bonum er miklu dýrmætard sagan, sem hann er að segja, heldur en sjáif frásagnarlistin. Upton Sinclair er einn af þeim rithöfundum, sem hafa stöðugt teinhvem boðskap að flytja, hon- um -nægir qkki að láta staðneyndr irnar tola sinu máli, heldur hefir hann jafman á takteiinum sfcoðanir sínar og kenningar -og nieytir allra þeirra bragða, sem mælskuiistdn hefiir upp á að bjóða, til að út- brieiða þær. Stari hans er ómetanlegt og hann hefir aldnei kunnað að hræð- ast. Hann hefir ráðist á flestar máttarstoðir ríkjandi þj-óðskipu- laigs og sýnt fram á rotnun þess og spillingu. Hann hefir ráði-st á auðhrimgana, auðfýrirtækin, kirkj- una, háskólana, skólana og stjórn- máialeiðitogana. Þiessar árásir bans hafa verið hvas-syrt-ar, og hann hefiir lýst svo mákvæmliega einstökum at- riðum, að val hefir mátt vita, við hvað var átt, og ef ha-nn hefði farið rangt rnieð, hefði veri'ð höfðað mál gegn h-onum og hann iátinn sæta eims miklum refslng- um og framast var unt. Honum hefir verið hó-tað líf- láti, bonum hefir verið varpað í fangelsi og hann hefir verið beittk ur öllum þeim brögðum, semand- stæðingar hans hafa þorað að beita. Andstæðinigar hans hafa með öllu því miskunnarieysi, sem Ameríkumienn eiga til, reynt að lejta að einhverju hnieykslanliegu 1 einkaiífi hans, s-em nota mætti tíl að Jeggja ií'f hans í rústir. Menn hafa reynt að þegja bæk- ur hans í hel, og hann hefir sjálfur neyðist til að gef-a þær út. Amdstæðingar hans hafabeitt öllihm brögðum-, engu síður óheið- arliegum en heiðar.liagum-, til að meyða hann ti.1 að hætta rithöf- undarstörfum sínum,. En með ó- bilandi kj-arki og hugrekki hefir hann haidið áfram starfi sínu og bent í ritum sínum á leirfiætur Banda ’íkj aauÖva I d-sins, sem hann hafði sieitt sér að marki að brjóta. Því fer fjarri, að Upton Sinclair sé gallalaus. Hann er hégónrliegur og gefinn fyrir stælur, >og hann herst oft melr af kappi en f-orsjá. Hann er listama'ður í framkomu sinni og hegðun, ldtast við að lifa eiinkalífi sínu opinberliega. Ameriíkumenn eiga Sinclair geysimikið að þakka. Það. er ó- gemingur að dást ek-ki að þeimi. óhemujorku, sem hann hefir lagt í uppljóstranir sínar. Og það er ógerningur að dást ekki að þ-eiriri- takmarkalausu þoiinmæði, sem þurft hefir til að viða að öfilu þvf efni, sem hann hefir noteð i baráttunni. Það er einungis satt og skylt að 'segja, að hann hefir n-eytt alþýðu man'na í Amieríku tifi að gefa'gaum að fjölmörgum mikifis- verðum viðf.an:gsefnum, og rann- sóknir þær, siem hann bygði á- deilu'sina á, eru gmndvöllur, sem alfiar síðari rannsóknir hljóta að byggjast á. Það er ekki hægt að skrifa sögu Ameríku, sv-o að i -nokkru lagi sé, nema minnast meir eða miinna á Upt-on Sinclair, -og hann mun ekki skipa þar lægri siess en William Ll-oyd Garris-on. Up- ton Sincfiair hefir sýnt sams koiri ar hugrekki í baráttu sinni og Garrison sýndi í baráttunni fyrir frelsi þrælanna. Ekkert sýnir bietur en kosni- ingabarátta Uptoins Sinciair í landstjórakosninigunum, hversu barátte stjórnmálaíl-okikanna í Ameriku er óstö-ðúg og sveigja-n- ieg. Þegar hann hóf kosningabaT- áttuna, brostu íorráðamenn demo- kratailokksins fyrinlitl’ega. Háihn hefir samið- bók til að skýra frá fyrirætlu'num sínum, ef hann hlyti kosningu. En, það eru fiáir, sem le-sa um þjóðfél-agsimál, og Sinciair hafði engin ‘ pólitíisk samtök á bak við sig. Hann var ekiki nægilega rikur táfi. að koma á fót póiitíiskum samtökum, og andstæðingar hans höfðu góða v-on um ,að' allir þ-essir erfiðl-eiki- ar myndu neynast honum -ofuri efli. En þessir andstæðiingar hans í stjómmáium báru ekki skyn á hið póiitíska andrúmsfi'oft. Stjórn- 'iin í Californiu er heidur óskemtil- fiegt fyrirbrigðd. Auðfyrirtækin eiga hana með húð og hári, hún ler sokkiin í fjármálaspifilinigu og það sem er ógeðslegast af 'ö-ilu: húin er ánægð með sjálfa sig. Hugarfar hennar t:l verkalýðs- iins má glöggfiega marka af hinni nrðiingsfiegu mieðferð á Tom M-oo- ney og hinni vifilimannfiegu meði- fierð á verkfalismönnum í San Fráincisoo. Löggjöf stjórnarinnar og bófa- sveitir þær, sem hún bedtir fyr- lir sig í baráttu sinni um völdin, sýna ljósfi'e.ga, að af henni má búast við nákvæmfiega samskon- ar stjórnarháttum og Hitler -og Mussoliini. Hún haíir vakið andúð o:g viðbjóð hjá sómasamlegu fólki, sem áiítur, að óhlutdrægni e'gi að vera helgasta miaginregila heiðvirðra stjórnarvalda. Það er enginn vafi á því, að ffiest af þiessu fófiki mun kjósa Sinclair. Bók hans hefir selst i 250 þúsund eintökum.. I herbergi siiniu hefir hann starfað, og þaði- an hefir hann stofnað pólitísk samtök sjálfboðaliða, sem munu berjast af afiefli fyrir kosninga- si-gri hans. : i.i i JJlLWbWii m A fundi hans komast færri en vilja. Kosningabilað- haras selst í þúsundum eintaka á hverri viku. Peningar eru s-endir til hans hvað- anæva frá Bandaríkjunum, og þessi kiosningabarátta er sú eft- irtektarverðasta og mest umí- rædda, sem orðið hefir í Bandal- ríkjunum síðustu 50 ár, eða sfð- an Henry George bauð sig fram sem borgarstjóraefni í New Y-ork Það er hættulegt að spá hon- um sigri. Auðvaldið veát hva-ð ti.1 þiess friðar heyrir, og þ-að hefir mikil vöfid á bak wið sig, en Sinclair hefir þó að minsta kosti gert það alvarlega óstyrkt á taugum. Hann hefir fært sönnur á það, að það er fjölmennur hópur, serri bíður eftir öíiugri og skipulagðri baráttu fyrir róttækum hugniynd- um. Þó að hann hafi nú verið tii- nefndur sem landstjóraefni, er ekkert líkiegra en að demiokratar myndi samsæri með Republika- naflokknum tll að hindra sigur hans. Þó að þeir hatist hmbyrði- is, þá hata þeir báðfiir .stórum nneir Upton Sinclair -og hugsjónir hans. Jafinvel þótt hann ynini, þá er þg í vaía um, hvort honum myndi verða mikið ágengt sem iand- stjóra. Það er óliklegt, að frjáls- huga bardagamaður eins og Up- ton Sinclair s-é vel til þess fall- (Frh. á 4, síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.