Morgunblaðið - 07.11.2000, Page 29

Morgunblaðið - 07.11.2000, Page 29
■i MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUHÚSNÆÐI Fossaleynir e: II! ih :jT=pj I II l |f 3D , d f Glæsilegt ca 2.110 fm húsnæöi rétt við Húsasmiðjuna í Grafarvogi með 759 fm skrifstofu- eða verslunarálmu á tveimur hæðum og ca 1351 fm stálgrindarsal með M24 þakkerfi frá Buttler og 80 mm Kingspan samlokueiningum á veggjum. Á húsinu eru einar 6 stórar innkeyrsludyr með 3 m hurðum (hægt að hafa upp í 4,2 m). Skrifstofu- eða verslunarálman er með gleranddyri sem verður afar glæsilegt og fallegum bognum léttum stiga á 2. hæð. Gengt er inn úr skrifstofu- eða verslunarálmu inn í stálgrindarsal. Gengið verður frá stálgrindarsal með sprinkler-kerfi uppsettu. Lóðin er 6.500 fm og er gert ráð fyrir 43 bílastæðum sem geta þó verið fleirri, enda planið ca 4.000 fm og verður því skilað malbikuðu. Skrifstofu- eða verslunarálman verður einangruð að ut- an og klædd að utan með áli og steinflísum. Álgluggar og álhurðar verða í öllu húsinu. Hér er þvi um einstæða byggingu að ræða. Mikið auglýisngagildi. Verð: Tilboð. Bæjarlind - Kópavogi Um er að ræða allt verslunarrýmið á 2. hæð hússins (merkt 02-01 og 02-02) ásamt tilheyrandi hlutdeild í sameign, auk rýmanna 0301 og 0401. Húsið er klætt með blárri álklæðningu utan. Bíl- aplan malbikað. Upphituð stétt fyrir framan húsið. Gengið er inn á aðra hæð á norðurhlið húss- ins. Komið er inn í sameiginlegan stigagang, en einnig er rúmgóð lyfta sem gengur milli hæða. 2. hæðin (fyrsta hæð frá bilapiani) er mjög björt. Hæðin skilast fullbúin með gólfefnum (brúnn Sommers linoleumdúkur), tveimur salernum ásamt sérstöku salerni fyrir fatlaða svo og eldhúsi m/innréttingum. Sambærileg skil á öðrum rýmum hússins. Tvær aðskildar rafmagnstöflur eru á hæðinni. Tilvalin eign til að útbúa smærri skrifstofueiningar I eða jafnvel veitingasal. Inngangur, salemi og eldhús liggja fyrir miðjum salnum. Hægt er að kaupa þessa hæð sér eða sem hluta af stærri heild sem er 2., 3. og 4. hæð ásamt lagerrými á 1. hæð (kjallara). Rými 0201 er 370 fm, rými 0301 er 580 fm og rými 0401 er 580 fm. Hugsanlegt er að selja í smærri einingum. Verð: Tilboð. Bakkabraut - Kóp. v/höfnina VINNUSALUR MEÐ SAMBYGGÐRI SKRIFSTOFUÁLMU Á NÝJU IÐNAÐARSVÆÐII KÓPAVOGI. Um er að ræða glæsilegt húsnæði sem rís á framtíðarsvæði í Kópavogi. Skrifstofuálma er sambyggð salnum og hægt er að innrétta þar skrifstofur, kaffistofu, fundarherbergi, verslunaraðstöðu, sal- erni, sturtur, og búningsherbergi. (Á teikningu er teiknuð m.a. krá og veitingasalur). Næg blla- stæði báðum meginn við eignina. Staðsetning eignarinnar er afar góð, því þarna mun rísa nýtt iðnaðarsvæði Kópavogs. Lóðin er staðsett við höfnina, þar sem á að fara að ráðast i framkvæmd- ir og endurbætur. Þennan eignarhluta á eftir að byggja og er lóðin afar rúmgóð. Hluti hússins hef- ur verið byggður en aðalhúsið á að risa v. norðurgaflinn og vera ca 7 metra breitt. Ath. að hús- næðið sem fyrir er á lóðinni og er nú í útleigu yrði sambyggt. Teikningar og allar nánari upplýs- ingar liggja frammi á skrifstofum Elgnavals. Verð: 87 m.. Miðvangur í Hafnfirði Um er að ræða mjög snyrtilegt verslunarhúsnæði sem I er rekið Apótek i verslunarmiðstöðinni Miðvangi. Verslunarrýmið, sem er á efri hæð, er 98,6 fm að stærð og lagerrými i kjallara er 100,3 fm. Húsnæðið er í afbragðs ástandi og gæti hentað vel undir snyrtistofu, skrifstofur o.þ.h. Góð greiðslukjör. Verð 13,5 m. É Ef klæða þarf stóla! SUMIR eiga stóla sem þarf að hlífa eða að áklæðið er orðið slitið, þá má klæða þá á þcnnan hátt til dæmis. Listvefnaður LISTVEFNAÐUR hefur löngum þótt glæsilegur sem hýbýlaskraut. Hér er vefnaðarlistakonan Kirsten Glasbrook að störfum, en hún er dönsk og þykir vefa af mikilli list. Bráðum komajólin! BRÁÐUM koma jólin. Þá væri ekki amalegt. að hafa svona skemmtilegt skraUt yfir heimilrsarninum. S Italskt hús frá 17. öld HÉR MÁ sjá hús í Orvieto á Ítalíu. Það var byggt á 17. öld en hefur verið endurnýjað allrækilega og eru nú í þvf öll nútimaþægindi. Borðstofan er þar sem einu sinni var kapella og eru steinveggirnir skreyttir lágmyndum af bíblíutagi. ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2000 C 29 , ~--—----— j ------- Wm EIGNAMIÐUJMN >000 • l a\ ."*}{}{ <>0‘>."> • SíAimiiila 2 —iílllil ATVINNUHUSNÆÐI Vesturgata 10 - miðborgin - til leigu. Vorum að fá til leigu allt húsið nr. 10 við Vesturgötu. Um er að ræða glæsilegt timburhús sem allt hefur verið stancfsett og innréttað á nútíma- legan hátt með skrifstofuinnréttingum og lögnum. Húsið er um 378 fm og er laust nú þegar. Kjörið tækifæri fyrir fyrir- tæki sem vantar húsnæði í miðb.strax. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. 9948 Hraunberg - 2. hæð. Um 310 fm skrifstofu- og þjónusturými á 2. hæð. Húsnæðið er í leigu en getur losnað eftir samkomulagi. Húsnæðið getur hentað fyrir ýmiss konar starfsemi. Áhugaverður valkostur fyrir fjárfesta. V. 30,0 m. 5646 Smiðjuvegur - laust. Til sölu um 280 fm rými á einni hæð með innkeyrsludyrum, verslunarglugg- um og góðu athafnasvæði. Húsnæðið er laust nú þegar. V. 19,8 m. 9911 Skrifstofuhæð í lyftuhúsi. Vorum að fá í sölu mjög góða og vel innréttaða um 200 fm skrifstofuhæð í lyftuhúsi við Nýbýlaveg í Kópavogi. Hæðin er vel skipulögð, m.a. 5 skrif- stofuherbergi, vinnusalur, snyrtingar o.fl. Malbikuð bílastæði. Gott verð. 9877 Skrifstofuhæð 236 fm - mið- svæðis. Vorum að fá í einkasölu fallega og góða 236 fm skrifstofuhæð í steinhúsi mið- svæðis í borginni. Góð lofthæð og út- sýni. Góð móttaka, afgreiðsla, fjögur góð herbergi, kaffistofa o.fl. Virðuleg hæð með karkater. Hæðin losnar um áramót. V. 23,0 m. 9515 Viðarhöfði. Vorum að fá í einkasölu vandað nýlegt 333 fm atvinnuhúsnæði með tveimur innkeyrsludyrum og góðri lofthæð á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist í 235 fm á götuhæð og 100 fm milliloft sem er fullbúið sem skrifstofur. Gott úti- plan og góð aðkoma. Eignin hentar vel undir ýmiss konar starfsemi. Mjög hag- stæð langtímalán með góðum vöxtum áhvílandi. V. 29,0 m. 9807 Reykjavíkurvegur - Hf. - 120 fm pláss. Vorum að fá í einkasölu gott atvinnu- húsnæði á jarðhæð við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Um er að ræða ca 120 fm pláss með góðri lofthæð og innkeyrslu- dyrum. Góð lýsing og afstúkuð snyrting og kaffistofa. Möguleiki að stækka um 20 fm með litlum tilkostnaði. Plássið hentar vel undir ýmiss konar atvinnu- starfsemi, svo sem verkstæði, vinnu- stofur, lager og geymslupláss t.d. fyrir bíla (dótakassi) og önnur tæki. Verð að- eins 6,9 m. Lyklar á skrifstofu. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. 9781 Vagnhöfði - 2x175 fm. Vorum að fá í sölu gott atvinnuhúsnæði- við Vagnhöfðann. Um er að ræða 175 fm götuhæð með innkeyrsludyrum og góðri afmarkaðri lóð til suðurs og góðu útisvæði. Hægt er að koma að húsinu einnig Dverghöfðamegin og þar er einn- ig afmörkuð lóð og göngudyr inn á 1. hæð og á 2. hæð. Önnur hæðin er 175 fm og skiptist í sal, fimm skrifstofur, eld- hús o.fl. Góð eign á eftirsóttum stað á Höfðanum. Áhv. 13 m. V. tilboð. 9757 Nethylur - laust fljótlega. Vorum að fá í einkasölu vandað og gott þjónusturými með stórum gluggum á götuhæð i þessu áberandi húsi rétt við gatnamót Höfðabakka. Um er að ræða 265 fm pláss með tvennum göngudyr- um, stórum gluggum á tvo vegu, inn- keyrsludyrum o.fl. Gott atvinnupláss undir ýmiss konar atvinnustarfsemi. V. 26,0 m. 9725 Alfhólsvegur - verslunar- húsn./íbúð. 223 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð í góðri útleigu. ( hluta af húsnæðinu hefur verið innréttuð glæsileg rúmgóð 2ja her- bergja íbúð. Tilvalið fyrir fjárfesta. V. 16 m.9856 Síðumúli - lager- og þjón- ustupláss í sérflokki. Vorum að fá við Síðumúlann glæsilegt atvinnuhúsnæði á götuhæð (bakhús). Húsið er u.þ.b. 605 fm, steinsteypt og byggt árið 1987. Húsið erflísalagt að ut- an og með fernum innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Afstúkaðar skrifstofur, kaffistofur o.fl. Malbikuð lóð. Möguleiki að skipta i ca 400 og 200 fm einingar. Laust um áramót. Nánari uppl. veitir Stefán Hrafn. V. 51,0 m. 9752 i$f ^3S SB85 Sll* 81. ■■ 11 Sln Tryggvagata 28 - til leigu. Húsið nr. 28 við Tryggvagötu f Reykja- vík. Um er að ræða heila húseign (Gjald- heimtuhúsið) og er eignin alls u.þ.b. 1.200 fm og skiptist í kjallara, götuhæð, 2. og 3. hæð og rishæð. Mögulegt er að leigja alla eignina í heilu lagi eða í hlut- um. Húsið er í mjög góðu ástandi og hefur allt verið endumýjað að utan. Hús- ið er laust nú þegar. Að innan er eignin í góðu ástandi. Húsið er laust nú þegar. Allar nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir. 9535 h^hihhhhhhhhhhhbhéI Eldshöfði - ótrúlegt fm verð. Erum með i sölu mjög gott atvinnuhús- næði við Eldshöfðann sem er samtals u.þ.b. 1.800 fm. Um er að ræða u.þ.b. 600 fm jarðhæð (kj.) með lofthæð ca 3,2 m og tveimur innkeyrsludyrum. Á aðal- hæð, sem er u.þ.b. 600 fm, em tvennar innkeyrsludyr og góð lofthæð 4-6 metr- ar. I hluta hússins eru skrifstofur og starfsmannaaðstaða á 2. hæð. Vönduð og nýleg fullbúin eign. ATH. Fm-verð að- eins ca 50 þús. Möguleiki á hagstæðum langtímalánum fyrir allt að 75% af kaup- verði. Getur losnað allt fljótlega eða í hlutum og möguleiki er að leigutaki sé til staðar að hluta hússins. Allar nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. 5475 Lækjargata - atvinnuhús- næði - sala eða leiga. Vorum að fá í einkasölu eða til útleigu mjög vandað verslunar- og þjónusturými á götuhæð og í kjallara. Plássið er sam- tals 233,8 fm og er í nýlegu húsi á besta stað við Lækjargötu. Plássið á götuhæð er snyrtilegt og bjart og með góðum gluggum á þrjá vegu og tvennum göngudyrum, út á Lækjargötu og út á torg á bak við húsið. Stórt stigaop er á milli hæða og niður í kjallarann sem er að mestu leyti einn salur með útgang | fram-á sameign. Þetta pláss hentar sér- | lega vel undir verslun, þjónustu, veit- | ingastarfsemi o.fl. 5627 Jí HHHHHHHI Kaup á fasteign er örugg fjárfesting jf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.