Morgunblaðið - 07.11.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.11.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2000 C 43 Mælingakerfi iðnaðarmanna Það er þakkarvert að vekja umræðu um þetta mikilvæga málefni, sem mörgum er hugleikið og snertir marga pyngjuna, segir Árni Brynidlfsson. Það gæti orðið til að draga úr tortryggni, sem oft stafar af ónóg- um upplýsingum og fáránlegri dulúð. IÁGÆTRI grein um mælingakerfi iðnað- armanna í Heimili - Fasteignir, 31. okt. sl., kennir margra grasa og þar gætir ánægju með greiðsluformið, en nokkuð vantar á að inni- hald kerfisins komist nægjanlega til skila. Helst er svo að skilja að menn kunni ekki gott að meta og að það sé notað sem grýla á verkkaupa. - Æskilegt væri að fá eftirfarandi upplýst: 1. Sagt er að Tré- smiðafélagið ásamt níu öðrum iðnfélögum á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum sé að kynna kerfið fyrir meisturum og sveinum, í þeim tilgangi að hvetja þá og almenning til afnota. Ekki kemur fram hvort um sömu starfsgreinina sé að ræða né hvort félögin skyldi félagsmenn sína til að nota viðkomandi ákvæðiskerfi. 2. Kerfið er sagt stuðla að jafn- vægi, auka afköst og byggja á raun- tölum sem stöðugt eru í endurskoð- un, en ekki er þess getið hverjir endurskoði, á hverju endurskoðunin sé byggð eða hvort um hana séu til glöggar skriflegar reglur. Er um að ræða einingakerfi? - Fram kemur að verðskráin verði til í samvinnu sveina- og meistarafélaga, en hver er óháði aðilinn sem sagt er að iífejiRj Árni Brynjólfsson ákvarði verð vinnunn- ar? Eru vinnustundir skráðar? 3. Þess er ekki getið hvort kerfið sé falt í tölvutæku formi, en ef svo er þyrftu verktakar og hönnuðir ekki að leita til mælingastofu til þess að áætla verk sem til stendur að vinna. Engin skýring er gefin á því hvers vegna fara þarf yfir mælingar hjá tveimur stofum, sveina og meistara, eða hvaða gjald þær taka fyrir þessa þjónustu og hver borgar endanlega. 4. Aukinn verkhraði í ákvæðis- vinnu á ekki að koma niður á verk- gæðum, en þess er ekki getið hvern- ig þetta sé tryggt. - Eru til skráðar gæðareglur sem hægt er að miða við? 5. Góð laun fást út úr uppmæling- unni, en ekki er sagt hvort um kaup- tryggingu er að ræða, né hvort þak sé á hagnaði umfram tímakaup eða hvort fylgst sé með þessu. 6. Þvi er haldið fram að henta muni að fækka ákvæðisstofum og jafnvel að koma mætti þessu fyrir á einni stofu fyrir allar greinar, sem myndi auka hagræði og bæta vinnubrögð, - á hverju stendur? Eru stofumar sjálfstæðar eða lúta þær stjóm fagfélaga? 7. Notkun ákvæðisins er sögð muni skilja „fúskara" frá fagmönnum, ekki fáist mælt (áætlun) nema að tryggt sé að fagmenn vinni verkið. Af þessu má ætla að notkun kerfisins, þessa mikil- væga mælikvarða, sé bundin skilyrð- um, sem geta virkað fráhrindandi. Ætlunin með framangreindum spumingum er fyrst og fremst sú að fylla upp í þau göt sem sýnileg era á umræddri grein í Heimili - Fasteign- ir, fylgiriti Morgunblaðsins. Það er þakkar vert að vekja umræðu um þetta mikilvæga málefni, sem mörg- um er hugleikið og snertir marga pyngjuna. Þetta gæti orðið til að draga úr tortryggni, sem oft stafar af ónógum upplýsingum og fáránlegri dulúð. Höfundur er fyrrverandi framkvæmdastjóri. Trésmíðaverkstæði Til sölu er rótgróið tré- smíðaverkstæði á Eyr- inni með ölluUm er að ræða traust fyrirtæki í fuli- um rekstri, þ.e. 230 fm húsnæði með góðu rými í kring, vélar, tæki og tól ásamt sendlabíl. Hægt er að ganga inn í fyrirtækið strax. Kaupangsstræti 23 til sölu Til sölu er 3ja herbergja glæsileg íbúð í Listagilinu á Akureyri á tveimur hæðum, með góðri vinnuaðstöðu á jarðhæð. Öll ný standsett. Vandaðar viðarinnréttingar, parket og flísar á gólfum. Lykill á skrifstofu. Laus strax.Gæti einnig hentað sem orlofsíbúð. Uppl. á skrifstofu. Allar nánari upplýsingar FAMICMMMI Ná Ágústu á Byggð „'S, Hálmur í stofunni DANSKA hönnunarfyrirtækið Munchouse hefur nú lokið við hönn- un á fyrsta húsgagninu úr rúghálmi en það er efniviðurinn að langmest- um hluta. Stráin standa þó ekki út úr borðinu heldur líta út eins og spónaplata en eru léttari og ekki eins mikið af lími í framleiðslunni. Einu sinni voru kóngur og drottning... KLÓTHILDUR og Dagobert heita þessi litlu konungshjón, hverra hlutverk er að geyma soðin egg. FtXJLG FASTHGNA8A1A OPIÐ 9-18 HaukurGeirGarðorsson viðskiptofræðingurog vueI&moT/v.2, 5S3 jogoTTj^xsas'sOóT íf Félag Fasteignasala mbl.is/f asteignir / f i habil.is/fi Opið laugardaga kl. 13-15 2ja herbergia HAMRABORG - BILSKYLI Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta 73 fm 2ja herb. íb. á þessum vinsæla stað. Þvotta- herb. í íbúð. Góðar suðursvalir. Hús nýlega tekið í gegn að utan. Verð 8,4 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herb. íb. á 1. hæð í steyptu fjölbýli. Góð kaup fyrir þá sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð. í HJARTA BÆJARINS Vorum að fá í einkasölu fallega og nýlega uppgerða ein- staklingsíbúð á jarðhæð með sér inngagni. Parket. FÍN SEM FYRSTU KAUP. LAUS STRAX. Verð 4,5 millj. VIÐ ÁSVALLAGÖTU - LAUS Vor um að fá í sölu góða 2ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi ásamt um 10 fm aukaherbergi í kjallara. Góð staðsetning á þessum vinsæla stað. Hafið samband við sölumenn upp á að fá að skoða. LAUS STRAX. Ásett verð 7,9 millj. MIÐBORGIN Vorum að fá mjög góða 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinn- gangi. Þvottahús í íbúð. Fallegur garður. Tilvalin eign fyrir unga fólkið. Verð 7,2 millj. 3ja herberqja BRAVALLAGATA Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi á þessum vinsæla stað í vesturbænum. Rúmgóð stofa og 2 góð herbergi. Parket. Endurnýjaðir gluggar og gler. Góður bakgarður. Rólegur og góð- ur staður. Áhv. um 1,2 millj. byggsj. rík. Verð 10,8 millj. Haukur Geir Albert Magnea VIÐ ERUM TILBÚIN AÐ VINNA FYRIR ÞIG PERSÓNULEG OG TRAUST ÞJONUSTA Einbýti-parhús-raðhús DRAPUHLIÐ - LAUS Vorum að fá í sölu rúmgóða 3-4ra herbergja íbúð á jarð- hæð með sérinngangi, í góðu steinhúsi í Hlíðunum. (búðin snýr öll í suður. LAUS STRAX. Ásett verð 9,9 millj. GRAFARVOGUR - VÖNDUÐ Vorum að fá sérstaklega fallega og rúm- góða 3ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt stæði í bílskýli í litlu fjölbýli. Stór og rúmgóð stofa. Fallegt parket á gólfum og vandaðar innréttingar. Sérgarður. Áhv. 6,7 millj. i hús- bréfum. LAUS FUÓTLEGA. HÓLAR - BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstur) i litlu fjölbýli ásamt innb. bílskúr. Stórar suður svalir, frábært útsýni. Góð sameign. Bein sala eða skipti á 4ra herb. I hverfinu. Verð 10,7 millj. 4-6 herbergja KLEPPSVEGUR - ÚTSÝNI Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4-5 herbergja íbúð ofarlega í góðu lyftuhúsi. Stofa, borð- stofa og 3 svefnherbergi. Góð sameign. Mjög stór og góð baklóð i suður. Stór- glæsilegt útsýni. Laus fljótlega. NÝ SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herb. neðri sér- hæð í nýju fjórbýli ! salarhverfi. Vandaðar mahony-innréttingar, flísar og parket. Suð- urverönd. Áhv. 6,3 millj. húsbréf m. 5,1% vöxtum. Verð 14,5 millj. HÓLAR M. BÍLSKÚR- SKIPTI Á 3JA Vorum að fá í einkasölu mjög góða og bjarta 5 herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Stofa með hurð út í sér suðurgarð. 4 góð herbergi. Góður bílskúr. Áhv. um 5,2 millj. byggsj. og húsbréf. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 3-4RA HERBERGJA í HÓLUN- UM. Hæðir GARÐABÆR - NYLEGT Vorum að fá í sölu mjög fallega 3-4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt góðu stæði í bílskýli. Parket, flísar á baði og þvottah. Stór suðvesturver- önd úr stofu og sam. skjólgóður garður. LAUS FUÓTLEGA. Verð 12,8 millj. TVÆR ÍBÚÐIR - MIKLIR MÖG- UL. Vorum að fá í sölu eign sem skiptist í tvær íbúðir: Hæð og ris sem skiptist í stofu, borðstofu og 3 herbergi og 2ja herbergja íbúð í kjallara. Gott steinhús með mikla möguleika. Áhvílandi geta verið um 7,4 mllij. langtímalán. SELTJARNARNES - LAUST FLJOTL. Fallegt einbýli sem er kjallari, hæð og ris. Húsið er mjög mikið endurnýj- að m.a. innréttingar, gólfefni og lagnir. Flís- ar og parket á gólfum. Laust fljótlega. Ósk- að er eftir verðtilboði. ÞINGHOLTIN - LÍTIÐ EINBÝLI Vorum að fá í sölu lítið einbýli á tveimur hæðum á þessum vinsæla stað. Húsið er nær allt meira og minna endurnýjað. Stofa, borðstofa og 3 herbergi. Sér bílastæði. Áhv. 2,5 millj. byggsj. rík. LAUST STRAX. Atvinnuhúsnæði FAXAFEN Vorum að fá í sölu um 500 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð og um 1.400 fm iðnaðarhúsnæði á 2. hæð með vörulyftu, á þessum vinsæla stað. Góð staðsetning og góð bílastæði. Möguleiki að selja í minni einingum. Nánari uppl. gefur Haukur Geir. VIÐARHÖFÐI Vorum að fá í sölu mjög gott 504 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð sem skiptist í 3 bil hvert um 170 fm Þrenn- ar háar innkeyrsludyr. Selst í eini lagi eða í 2-3 einingum. Nánari upplýsingar á skrif- stofu Fasteignasölu (slands. HAFNARFJÖRÐUR - NÝTT Vor um að fá í einkasölu atvinnuhúsnæði á jarðhæð með innkeyrsludyrum. Skiptist í 4 einingar, hver um 165 fm Afhendist í októb- er, rúmlega tilbúið undir tréverk eða sam- kvæmt samkomulagi. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu. Fasteign er í til framtíðar ‘járfesting (f Félag Fasteignasala «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.