Tíminn - 21.11.1965, Page 12

Tíminn - 21.11.1965, Page 12
266. fW. — Sunnudagur 21. nóvember 1965 — 49. árg. FJOLMENHUR STOFNFUND- UR FRAMSÓKNARFÉLAGS Miðvikmlaginn 17. nóv. sl. var haldinn stofnfundur Framsóknar- „HLUSTAD Á KVÚLDFRÉTTIRNAR" GB-Reykjavík, laugardag. Á mánudag kl. sex síðdegis verð ur opnuð í Ameríska bókasafninu við Hagatorg málverkasýningin „Myndilist á stríðstimum,“ sem sagt var frá í frétt hér í blaðinu fyrir nokkru að væri væntanleg. Allar myndirnar á þessari sýn- Rangárvallasýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga verður haldinn á Hvols velli í dag, sunnudag, klukkan 9 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg að- alfundarstörf og kjör fulltrúa á kjördæmisþing. OLAFUR KVARAN LÁTINN Ólafur Kvaran ritsímastjóri lézt í Reykjavík í gær. Ólafur var.fædd- ur á Breiðabólstað á Skógarströnd 5. marz 1897. Foreldrar hans voru séra Jósef Hjörleifsson og kona hans Lilja Meta Ólafsdóttir. Ólaf- ur var alinn upp hjá Valgerði Ól- afsdóttur móðursystur sinni í Reykjavík, og manni hennar Karli Nikulássyni. Hann tók gagnfræða- próf á Akureyri árið 1914, og lagði síðan stund á símritun þar í bæ og varð símritari á Seyðis- firði 1915 og stöðvarstjóri ritsíma- stöðvarinnar á Borðeyri 1923. Rit- símastjóri í Reykjavík varð hann árið 1928 og gegndi því starfi til dauðadags. Ólafur var kvæntur Elísabetu Benediktsdóttur frá Seyðisfirði, en hún lézt árið 1958. Varð þeim þriggja barna auðið, Jóns Kvaran símritara á Brú, Karls Kvaran listmálara og Elísa- betu Kvaran. ingu urðu til á árum síðari heims- styrjaldarinnar. Margar eru úr listasafni vikublaðsins Life, sem birti, mörg þessara verka litprent- uð á sínum tíma. Aðrar myndir j á þessari sýningu eru eftir amer- ! íska eða þýzka listamenn, og eru I fyrirmyndir frá ýmsum löndum og ! heimsálfum. Myndirnar eru nærri jfjörutíu, eftir 25 málara, og er ! ókunnugt um nafn eins þeirra. Á hinn bóginn hafa sumir þess- FUF, Vestm.eyjiim Aðalfundur Félags ungra Fram sóknarmanna í Vestmannaeyjum verður haldinn að Strandvegi 42 uppi, klukkan 14 í dag, sunnu 21. nóvember. 1965. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf Stjórmn ara hermanna er byrjuðu að mála í tómstundum sínum á þessum ár- um, haldið áfram með góðum ár- angri, fáeinir orðið frægir málar- ar, og er þar helzt að nefna Jam- es Brooks, sem hefur breytt all- mikið um stíl frá þeirri mynd, er þarna er á sýningunni, því að hann er kominn í fremstu röð abstraktmálara í Bandaríkjunum og myndir eftir haiin í eigu lista- safna um land allt. Eftir málarann Floyd Davis eru þrjú málverk á þessari sýningu, og þeirra á meðal eitt er nefnist „Hlustað á BBC- fréttir kl. 9“ og hér birtist myn af. Sýningin verður opnuð almenn ingi á mánudag kl. 6 e.h. og þá opin til kl. 9 En síðan verður hún opin daglega kl. 1—9 síðdegis, nema á laugardögum og sunnu- dögum kl. 1—7 síðdegis. INNBROTAALDA A AKUREYRI KJ-Reykjavík, laugardag. Nokkuð hefur borið á innbrot- um og þjófnuðum á Akureyri að undanförnu, og hefur komizt upp um sex pilta á aldrinum 14 —16 ára sem valdir voru að þess- um atburðum. Var brotizt inn í Gosdrykkja- verksmiðjuna Flóru og stolið það- an 300 krónum úr peningakassa, sælgæti var stolið úr útibúi Kaup- félags Verkamanna við Helga- margrastræti, og tóbaksvörum var stolið úr Slippstöðinni. Þar var einnig brotizt inn í þrjá báta í Akureyrarhöfn, og nokkrar skemmdir unnar á þeim er leitað var eftir verðmætum. Stöðumæl- ar urðu einnig fyrir barðinu á þessum sex piltum, en þeir voru ýmist tveir eða fleiri saman þeg- ar þeir frömdu þessa óknytti. Ellefu ára drengur hefur orðið uppvís að því á Akureyri að stela 11 þúsund krónum í peningum úr Framsóknarkonur Félag Framsóknarkvenna held ur fund í Tjarnargötu 26 miðviku daginn 24. þ.m. kl. 8.30. Alþingis mennirnir Einar Ágústsson og Þórarinn Þórarinsson flytja ræð- ur. Sigríður Thorlacius les úr bók sinnj um Maríu Markan, söng konu. húsi nokkru á Akureyri, og auk þess ávísanahefti. Seldi hann þrjár ávísanir úr heftinu, með litlum upphæðum. Öll þessi mál eru i rannsókn hjá Akureyrarlögreglunni, og má vera að fleira komi í Ijós við frek- ari yfirheyrslur. félags Garða- og Bessastaðahrepps, að samkomuliúsinu á Garðaholti. Arnaldur Þór erindrcki kjördæm- issambandsins setti fundinn og Iýsti tiidrögum að stofnun félags- ins. Fundarstjóri var kosinn Björn Konráðsson Vífilsstöðum og fund- arritari Ármann Pétursson. Síðan var gengið til dagskrár og lagt fram frumvarp að lögum fyrir fé- lagið. Frumvarpið var síðan bor- ið undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Þá var gengið til kosp- ingá. Formaður var kjörinn Ólaf- ur Vilhjálmsson, Ármann Péturs- son gjaldkeri og Gunnsteinn Karls' son gjaldkeri, meðstjórnendur þeir Sigurlinni Sigurlinnason og Björn Jónsson. Varamenn: Þórar- inn Sigurðsson, Sveinn Ellertsson og Guðlaugur Eyjólfsson, endur- Reyk ja n esk j.d æmi skoðendur Björn Konráðsson og Helgi Valdimarsson. Ólafur Vilhjálmsson, hinn ný- kjörni formaður, tók þá til máls, þakkaði það traust, sem sér væri sýnt og hét á félagsmenn að duga vel og standa saman og efla hið nýja félag. Á stofnfundinum gerðust rösk- lega fimmtíu manns félagar, en þar, sem vitað var um marga sem ekki gátu komið á stofnfundinn var ákveðið að gefa þeim kost á að gerast stofnfélagar eigi að síð- ur og geta þeir, sem þess óska, snúið sér til einhvers úr stjórn eða varastjóm. Þá flutti Jón Skaftason alþm. ávarp og bauð hið nýja félag vel- komið í raðir Framsóknarmanna, og árnaði stjórn og félagsmönn- um öllum heilla. Þá hófust almenn ar stjórnmálaumræður, sérstaklega var mönnum ofarlega í huga hið • amnrV a olaðsíðu 22 Kjördæmisþing Framsóknar- manna í Reykja- neskjördæmi verður haldið að Stapa í Njarðvik um í dag, sunnu- Eysteinn. dag kl. 9,30 f. h. Á þinginu mætir formaðui framsóknarfloksins Eysteinn Jóns son og ræðir stjórnmálaviðhorfið. Kristniboðsvika FB-Reykjavík, laugardag. Kristniboðssambandið mun efna til kristniboðsviku til kynningar á starfinu í Konsó. Hefst kristni- bóðsvikan á morgun, sunnudag, og verða samkomurnar á húsi KFIJM og K við Amtmannsstíg. Aðalræðumaður vikunnar verða P. A. Bredvei kristniboði frá Nor- Framhald a bls. 22. Mótinu lýkur í dag FB-Reykjavík, laugardag. Á fimmtudaginn hófst hér í Reykjavík mót Votta Jehóva. Nefn ist mótið Orð sannleikans, og hafa mót sams konar verið haldin síða um heim, og hafa hundruð þúsunda Votta Jehóva sótt þau. Mótinu, sem hér er haldið, lýk- ur á morgun sunnudag, með op- inberum fyrirlestri, sem Lauritz Framhald á bls- 22. Rithöfund- urinn á 20 ára fresti GB-Reykjavík, laugardag. Gamanleikurinn Enda- sprettur eftir Peter Ustinov verður frumsýndur í Þjóð- Ieikhúsinu n. k. föstudag undir stjórn Benedikts Árnasonar, en aðalhlutverk- ið leikur Þorsteinn Ö. Stephensen. Hann fer með hlutverk rithöfundarins fræga, sem um áttrætt horfir um öxl og rifjast þá upp sitt af hverju frá liðnum árum. Þrír leikarar aðrir koma fram í hlutverki skáldsins á ýmsum skeiðum ævinnar, og hér birtist mynd af þeim öllum, þ. e. skáldið á tuttugu ára fresti, talið frá vinstri Tvítugur (Gísli Alfreðsson) fertugur (Róbert Arnfinns son), sextugur (Rúrik Har aldsson) og áttræður (Þor- steinn Ö. Stephensen). Kven fólk kemur allmikið við sögu í ævi rithöfundarins, og kvenhlutverkin leika Herdís Þorvaldsdóttir, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Anna Herskind og Bryndís

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.