Tíminn - 25.11.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.11.1965, Blaðsíða 4
\ 1 '' ; I \ 4 TÍBVSSNN FIMMTUDAGUR 25. nóvember 1965 AÐEINS ÞAÐ BEZTA — er nógu gott til heyskapar og landbúnaðar- starfa þar sem veðrátta er óstöðug, — vinnu- hraði og lipurleiki eru þá ómetanlegir kostir, enda eru Massey— Ferguson dráttarvélarnar nú langvinsælustu vélarnar hér á landi sem á Norðurlöndum og öðrum nágrannalöndum. Bcendur! Kynnið ykkur tceknibúnað „Rauðu ris- anna” frá Massey-Ferguson og sannfcerist um yfir- burði peirra og hagstcett verð. 4/ „Rauðu risarnir” bera af: Sérlega gangöruggar Perkins-diesclvélar, — skiptanlegar strokk- íóðringar gera viðhald einfalt og ódýrara. £22 Framárskarandi ræsiöryggi í kuldum. £22 öll drifknúin og vökvaknúin vinnutæki ganga óháð gírskipt- ingum, — vegna tvöfaldrar kúplingar. £22 Sérstök sláttuvéladrif, óháð aflúrtaki að aftan. £22 „Multi-Lift” vökvakerfið gefur ótrúlega yfirburði: a) Sjálfvirka þrýsti stillingin getur tvöfaldað afturhjólaþunga. h) FeUihraði þrítengdra tækja er stillanlegur. c) hunn olía gefur mikinn vinnuhraða, einnig í kuldum. £22 Öryggir, auðstillanlegir fóthemlar auk handhemils. SMURSTÖÐ TIL LEIGU Tilboð óskast í leigu á smurstöð vorri frá næst- komandi áramótum. Skrifleg tilboð ós'kast fyrir 10. desember. ÞÓRSHAMAR HF., Akureyri. RÚtOFUNAR RINGIR mtmannsstig 2 HALLDÓR KRISTINSSON gullsmiður — Sími 16979 Starfsstúlkur óskast Starfstúlkur vantar í Vífilsstaðahælið strax. Upplýsingar gefur forstöðukonan 1 síma 51855. Skrifstofa ríkisspítalanna. Fjölþætt efni til riöbætingar Holts Tilbúið til notkunar í riðgöt og rispur. Harðnar á nokrum mínútum, eggslétt, tilbúið til spraut- unar. SMURSTÖÐVAR S.Í.S. við Álfhólsveg og Hringbraut 119. ARMULI 3 SKRIFSTOFUMAÐUR óskast strax til starfa við skýrsluvéladeild vora. Nánari upp- lýsingar gefur Skrifstofuumsjón, og liggja umsóknareyðublöð þar frammi. Upplýsingar ekki gefnar í síma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.