Tíminn - 25.11.1965, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 25. nóvember 1965
ÉG MISSTI ALDREI
Framtiald af bls 16.
hlýr^ en var hettulaus. en þegar
ég var að fara af stað hafði Úlf
ar Guðmundsson félagi okkar,
sem keyrði okikur austur og beið
eftir okkur í bílnum. orð á þvi
að ég væri ekki nógu vel búinn
og lánaði mér hettuúlpuna, Hún
hefur ábyggilega bjargað lífi
mínu.
Þegar ég var á leið að bíln
um skall á blindhríð, og ég fann
hann aldrei. Eg ætlaði að halda
vindáttinni. en hef eitthvað mis
reiknað hana. Sömuleiðis gerði
ég mér vonir um að sjá ljósin
frá bílnum, en ég hef verið of
langt í burtu frá honum til þess
að sjá þau gegnum hríðina. Eg
hef lent austan við Tindaskaga
og niður í Þjófahraun þar.
— Gerðirðu þér fljótlega ljóst
að þú værir orðinn villtur?
— Já, ég gerði mér fljótlega
ljóst, að ég væri kominn fram-
hjá bilnum eða væri ekki nálægt
honum. Eg ætlaði þá að ganga
niður á Þingvelli, en þegar ég
sá um nóttina, að ég var kominn
inn í þröngan dal með klettum
á báðar hendur gerði ég mér
grein fyrir þvi, að ég var orðinn
rammvilltur. Um eittleytið um
nóttina fann ég stóran stein,
sem slútti fram yfir sig, og ég
bjóst um undir honum. Þá var
enn á sitórhríð og henni slotaði
ekki fyrr en jim tvöleytið á
mánudeginuan.
— Gerðirðu þér grein fyrir
hvað tímanum leið?
— Eg gerði mér alltað grein
fyrir þvf í stórum dráttum. Eg
fylgdist með dimmu og birtu, en
ég fylgdist ekki með kl'ukkunni
nákvæmlega, mér fannst það
bara verra að télja klukkustund
irnar.
— Varstu með nesti?
— Nei, ég var búinn með
það, þegar ég villtist. Ég var
með eina rjúpu, sem ég hafði
sbotið, en ég var hníflaus og
átti því ekki gott með að hag-
nýta mér hana. Svo fennti yf-
ir hana, þegar ég settist að og
ég fann hana ekki aftur.
— Sofnaðirðu?
— Ég hef víst eitthvað mókt,
en vaknaði alltaf jafnskjótt við
kuldann. Ég reyndi að halda á
mér hita með því að ganga um,
berja mér og hoppa, og gekk
það sæmilega. Ef mér kólnaði
fékk ég alltaf slæman sinadrátt
í lærin. Ég var hræddur við
frostið, einkum vegna þess að
ég hafði blotnað í fæturna.
Annars var það hungrið, sem
þjakaði mig mest, einkum í
gær. Ég reyndi þá að éta snjó,
en aðeins mjög lítið í einu, því.
ég vissi að annað gat orðið
hættulegt. Fyrstu nóttina vafði
ég veiðitöskunni um fætur
mér, en síðan hengdi ég hana á
byssuna hjá þeim stöðum, sem
ég gróf mig, svo leitarmenn
fyndu mig fremur.
— Hvenær fórstu svo á stjá
á mánudaginn?
— Það stytti upp um tvö-
leytið. Þá heyrði ég í flugvél,
en sá ekki til hennar. Ég gat
ekkert áttað mig á því þá, hvar
ég væri, en hélt áfram inn eft-
ir dalnum og fann annan álíka
stein og hafðist við undir hon-
um um nóttina. í gær sá ég
svo til flugvéla og sá að þær
voru að leita afmarkað svæði.
Gerði ég mér þá grein fyrir því
nokkurn veginn hvar ég væri
staddur, þótt ég kannaðist ekki
við mig, og hélt af stað að nýju
og þá til baka, þangað sem ég
taldi að leitað væri. í nótt hafð
ist ég svo við, þar sem þyrlan
fann mig í morgun.
— Þú hefur heyrt til henn-
ar þegar hún var í fyrri ferð-
inni inn dalinn?
— Já, ég heyrði til hennar
og sá hana og reyndi að gera
TÍMINN
15
vart við mig, en þeir sáu mig
ekki fyrr en í annarri ferðinni.
Þegar ég sá, að þeir hefðu kom
ið auga á mig, hneig ég niður,
enda var ég orðinn máttlaus og
þreyttur og aumur í fótunum.
— Heldurðu að þú hefðir
nokkum tímann komizt til
byggða af eigin rammleik?
— Nei, ábyggilega ekki. Það
var fyrst í morgun, þegar birti,
að ég gat gert mér grein fyrir
því, hvar ég var staddur, því
þá sá ég Skjaldbreið fyrst og
þá var ég orðinn of máttfarinn.
Því má skjóta hér inn í, að
þegar Jóhann snýr við, syðst í
Langadal, hefur hann ekki átt
eftir nema smáspöl til þess að
sjá ljósin suður af, og er vart
vafi á því að lífshvötin hefði
hjálpað honum undan brekk-
unni til byggða. En þá var
hann rammvilltur og tók þann
skynsamlega kost að halda þang
að sem hann sá að verið var
að leita.
Að lokum bað Jóhann blað-
ið að flytja öllum þeim, sem
lögðu fram krafta sína við að
leita hans og sýndu honum og
aðstandendum hans vinarhug
innilegt þakklæti sitt. Hið sama
bað Bjarki Elíasson lögreglu-
varðstjóri, sem af hálfu lögregl
unnar hafði með höndum stjórn
leitarinnar og skipulagði hana
héðan úr bænum, blaðið einnig
að gera.
HLAÐ
RUM
HlaSrúm hcnta allstaSar: i bamaher-
bergitS, unglingaherbergiS, hjónaher-
bergiS, sumarbústaSinn, veiSihúsiS,
tamaheimili, heimavistarshila, hótel.
Helztu kostir hlaðrúmanna eru:
■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða
hlaða þeim upp i tvær eða þrján
hæðir.
■ Hægt er að fá aukalega: Nátthorð,
stiga eða hliðarborð.
■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm.
Hægt er að fá rúmin með baðmull-
ar og gúmmídýnum eða án dýna.
■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. c.
kojur/einstaklingsrúmoghjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eða úr br’enní
(brennir'úmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur
aðeins um tvær mínútur að setja
þau saman eða taka í sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVlKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940
Slmi 18936
íslenzkur texti.
Á valdi ræningja
Þetta er ein allra mest spenn
andi sakamálamynd er hér hef
ur verið sýnd.
Leikstjóri: Blake Edwards.
Glenn Ford.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
HIIIIIIHIIIHIIIIIHIIHH
stm) 419W
Víðáttan mikla
„The Big Cauntry"
Heimsfræg og snilldarvel gerð
amerísk stórmynd 1 litum og
Cinemascope.
Gregory Peck
Carol Baker
Charlton Heston
Burl Ives.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sængur
Endurnýjum gömlu
sængina.
Eigum dún og fiður*
held ver.
j Nýja fiðurhreinsunin
| Hverfisgoti) 57 A
i Simi 16738
fíav ifT.'.b- ■
LAUGAVEGI 90-92
Stærsta örval t»Hrei?la 6
oinum stað Salan er örugg
nklcnT
ATHUGIÐ!
IYflr 15 {lúsund manns
lasa Timann dagtega.
Aug/ýsingar
I Timanum koma kaup-
endum samdægurs I
samband við seljand-
ann.
Tm—
Einangrunargler
Framleit* einungis úr
úrvals gieri — 5 ára
ábvrgð.
Pantið timanlega.
Korki'Sian h. f.
Skúlagötu 57 Simi 23200
Slnu 11544
Hlébarðinn
(„The Leopard")
Stórbrotin amerísk-ítölsk Cin
emaScope litimynd. Byggð á
skáldsögu sem komið hefur út
í ísl. þýðingu.
Burt Lancaster^
Claudla Cardinale,
Alain Delon.
Kvikmynd þessi hlaut 1. verð
lau á alþjóða-kvikmyndahátíð
inni í Cannes sem bezta kvik
mynd ársins 1963.
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
GAMLð BIO
S|m) 11475
Leynivopn prófess-
orsins
(Son of Flubber)
Bráðskemmtileg ný gaman-
mynd frá Walt Disney, um
„prófessorinn viðutan"
Fred MacMurray
Sýnd kl. 5 7 og 9
Tumi Þumall
Sýnd kl. 3.
Star «018«
Ég elskaði þig í gær
Stórmynd ) Utum og Cinema
Scope með \
Birgitte Bardot
Sýnd kl 7 og 9
Bönnuð börnum
40 pund af vandræð-
um
með Tony Curtiss
Sýnd kl. 5
BJARNI BEINTEINSSON :
UÖGFRÆÐINGUR
AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI öc VALOI) 1
SÍMI 13536
Slm? 11384
Einkamál kvenna
Heimsfræg ný amerisk stór-
mynd 1 Utum með lslenzkum
textta,
Aðalhlutverk:
Jene Fonda
Staelly Winters
Bönnuð börnum tanan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Stntai <2ir/r u ihioi
í lygavefnum
Spennandi brezk sakamálamynd
i' Utum. Gerð eftir sögu, Agat-
hie Christie
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 14 ára
Miðasala frá kl. 4
HAFNARRÍÓ
Víkingaforinginn
Hörkuspennandi vikingamynd f
litum. Bönnuð innan 12 ára. i
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Látlö okkur stllia og berða
upp nýju bifrelíllna Fylglzi
vel með bffrefiHnnl.
BILASKOÐUN
Skúlagötu 32 stmi 13-100
4Þ
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Afturgöngur
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta segulband
Krapps
OG
Jóðlíf
Sýning Litla sviðinu Lindarbæ
í kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Endasprettur
eftir Peter Ustinov
Þýðandi: Oddur Bjömsson
Leikstjóri; Benedikt Ámason
Fmmsýning föstudag 26. nóv
ember kl. 20.
Eftir syndafallið
Sýning laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumlðasaian opir frð kl.
13.15 «1 20 Jím 1200
JSmkFðA^il
E^EYKJAYÍKDgJÖ
Ævinfýri a o"*~,,uför
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Sú gamla kemur i
heimsókn
Sýning föstudag kl, 20.30.
Síðasta sinn.
Sióleiðin Hi Baadad
Sýning iaugardag kl. 20.30.
Aðgöngumlðasalar iðno er
opin frá fcl 14 stan 13191
T ónabíó
81182
Islenzkur texti
Irma La Douce
Helmsfræg og snllldarvei gerð
ný amertsk gamanmvno i 10
um og Panavlslon
Shlrlev MacLsine
JacK lemmon
Sýnú kl 6 og 9.
Bönnuð nörnum mnao 16 ára
síðasta sinn.
Stm' VIZ4V
The Informers
brezk sakamálamynd.
Nígel Patrick,
Margaret Whiting.
Sýnd kl. 7 og 9
I
StaU 22140
Sól í hásuðri
(The high brlght sun)
Víðfræg brezk mvnd frá Rank
er fjallar um atburði 6 Kýpur
1950
Myndln er þrungln spennu
frá upphafi til enda.
Aðalhlutverk:
Dlrk Bogarde
George Chakirts
Susan Strasberg.
Bönnuð tnnan 16 ára
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
Tónleikar kl. 9
Auglýsift i
TÍMANUM