Alþýðublaðið - 14.03.1959, Page 2

Alþýðublaðið - 14.03.1959, Page 2
VeðriS: Sunnan og léttskýjað. S.-V. gola;. ÚTVARPIÐ í dag: 12.50 Óska lög sjúklinga. 14 „Laugar- dagsl6gin.“ 16.30 Miðdegis- fónninn. 17.15 Skákþáttur. 18 Tómstundaþáttur barna Ðg unglinga. 18.30 Útvarps- eaga bamanna: „Flökku- Bveinninn“ eftir Hektor Ma- lot, I (Hannes J. Magaússon Bkólastjóri þýðir og les). 18.55 í kvöldrökkrinu, tón- leikar af plötum. 20.30 Leik rit: „Kvenleggurinn" eftir Jolin van Druten, í þýðingu Áslaugar Árnadóttur. Leik- Btjóri: Hildur Kalman. 22.20 Danslög (plötur). £TÚLÍ- og Hermóðssöfnunin: Fjölskylda kr. 200.00. í DAG M. 2 verður kvikmynd ín Nacht Wache sýnd á veg- am Germantu í Nýja Bíói. ÖUum er heknill aðgangur -— Ágóði rennur í söfnunar ejóð vegna sjóslysanna. —- Aðgangseyrir er kr.: 10.00, SUNNUDAGINN, 15. marz, flyíur doktor Sigurður Pét- orsson gerlafræðingur, fyr- j.rlestur í Melaskólanum. — ðFyrirlesturinn fjallar um náttúrufræðikennslu í skól- rum, og er hann fluttur á vegum Stéttafélags barna- íkennara. — Öllurn er heim- ill aðgangur. ifessur Jöómkirkjan: Messað kl. 11 árd. Séxa Jón Auðuns. Síð- öegismessa kl. 5. Séra Ósk- ar J. Þorláksson, Barnasam Roma í Tjarnarbíói kl. 11 érd. Séra Óskar J. Þorláks- son. Ifflallgrimskirkja: Messa kl. 11 . £. h. Séra Bjarni Jónsson, . vígslubiskup. Barnaguðs- fbjónusta kl. 1,30 f. h. Séra . Sigurjón Þ. Árnason. Síð- . degismessa kl. 5 e. h. Séra Jakob Jónsson. JMáteigsprestakall: Messað í hátíðasal Sjómannaskólans &I. 2. Barnasamkoma kl. 10. . 30 f. h. (Sama stað), Séra Jón Þorvarðarson. iMstaðaprestakall: Messað í Háagerðisskóla kl. 2. ---- Barnasamkoma kl. 10.30,— eama stað. Séra Gunnar Árnason. JLaugarneskirkja: Messað kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta M. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. ILaugarnesprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 5 síðd. Séra Árelíus Níelsson. JHafnarfjarðarkirkja: Messað kl. 2. Séra Garðar Þorsteins son. -ffiarnasamkoma verður í Fé- lagsheimilinu Kirkjubæ kl. 10,30 í fyrramálið. Séra Emil Björnsson. líeiœudagaskóli Hallgríms- .isóknar er í Tómstundaheim iiinu, Lindargötu 50 kl. 10. Öll börn velkomin. Óltáði söfnuðui'inn: Messa feílur niður á morgun — vegna innréttingar á kirkju salnum. frikirkjan: Messað kl. 2 & morgun. Séra Þorsteinn Björsisson. ©líheimilið: Guðsþjónusta M, 10. Heimilispresturhm. Magnús Bjarnason.. Sauðárk. 60 ára MAGNÚS Bjarnason, kenn- ari á Saúðárkróki varð sextug- ur í gær. Hann er fæddur 13. marz 1899 að Stóru-Gröf í Staðarhrenoi í Skagafirði, en hefur lengst af átt heiina á Sauðárkróki. Foreldrar hans voru Biarni Magnússon, járn- smiður á Sauðárkrókj og kona hans. Kristín Jósefsdóttir. Magnús lauk kennaranrófi árið 1924, en kenndi síðan í Húnaþingi og Skagafirði, svo og einn vetur við Austurbæj- arskólann í Revkjavík, unz hann varð kennari viS barna- skólann á SauSárkróki 1934, en befur gegnt bví starfi síSan. Magnús er mikill félagsmaSur og ágætur verkalýðssinni. Hann hefur nm margra ára skeiS átt sæti í hreppsnefnd og síðar bæjarstiórn á Sauðár- króki sem' fuiltrúi Alibýðu- ffokksins 00 0f+ nerið fram- bióSandi ban« í PkaeafirSi við albinsiskosninpar F.nnfremur befur K/rasnifo sesnt for- mehnsfeu í verkamjmnafélasinu Fram á SauSárfc-rnki o« starfað lengi os vel að Wndindismál- um o« t vmsum félöaum, er vinna sð menninsar- og mann- Úðarmáfora. AlbvðublaSið ó||ar Magnúsi Biarnasvni tii beminsiu í til- efui af sextussafmælinu og bakkar bonum ásæt störf í bágu Albýðuffokksins og jafn- aðarstefnunnar. KVIMYNDASÝNING 6ERHANÍU. - 1 í dag verður kvikmyndin NACHT WACHE meS Luise Ullriclíi í aðalblutverkinu sýnd í NÝJA BÍÓI kl. 2 e. h.. Öllum heimili aSgangur. ASgangseyrir kr. 10,00 rtennur óskiptur til sjóðg slysa* samskotanna. náslramarlraKlir í Innnlfttlræfi 8 f DAG hofst náskamarkaður hóka £ ma’-fcvðssalnum, Ingólfs stræti 8. Að honum standa ým- is hókafoi'löp-. svo sem Leiftur, Bókaúteáfa Þorsteíns M. JÓUS- sonar, Iðimn o. fl. Á boðstólum verðnr fiöid? hóka: ódýrar skáidsögur. ferðasöarur og æv- intvri, hióð1»frur fróðleikur, lióðahækur. áffsoU órval ódýrra harna- o« unvlina'abóka og margvíslegra annarra hóka. Fnn fremiir má hiíast VÍð, að nokkur oíofök aamaUa og siald cóðra hófcn oor tímorita verði á boðstólum. na vorður reynt að fcafa eitthvnð ný+f á hverinm •ternL iiioS-'n markaðurinn cimiíJiii* - frnm !>ð náskllm. í fvrra var baldfon páska- markaðiir á «nma staS. Varð bann miöcr vinsæll og fiölsót.t- ur. 00 má hifoct við. að margir legcri mi env foíð sína á páska- markaðirin ocr fcanni sét’ Ódvrt fosfrarefni í náskalevfinu eða foiti eft.ir béfcnm sem þá kann aS vanta í safnið. MarkaSnriun verður opinn fram eftir d«pí f dag (laugard.). Féiagslíf ÆskulýSsvikan, Laugarneskirkju. Sína Magnús Runólfsson talar á samkomunni í kvöld. Efni: „Tilgangur lífsins.11 Kvenua- kór KFUK syf*gur. Einnig verður einsöngur. Vitnisburð- ir. Allir vielkomnir. KFUM—KFUK. Á morgun. Kl. 10 f. h. Sunnudagsskólinn Kl. 19,0 f. h. Kársnesdeild Kl. 8,30 e. h Æskulýðssam- Ki. 1,30 e. h. Drengir koma f Laugarneskirkju, Allir velkomnir. pV0TTALÖ6(y^ er undraefni til allra þvotta Gólfdvkur Linoleum Gólflistar Plast veggflísar Lím Helgl Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 Stmar: 1-3184 og 1-7227. Rafmagns horvélar Rafmagns-mótorar Optimus gasluktir og varahl. Primusar fyrir olíu og gas S k áp a-smekklásar Skápaskrár Hengilásar Skpa-höldur Skápa-smellur Skápa-lamir Blakkfernis Carbolin Koltjara Hrátjara Þaklakk Eirolía C-Tox fúavarnarefni Þakþéttiefni Skipsfílt Tjöruhamp X Dansleikur í kvöld kl, 9. K.K.-sextettInn ásamt Elly Vilhjálm^ og Ragoari Bjarnasyni. •• -j Rock and Ro'll Reykfavíkurmeistarar 1959 sýna Rock and Roil ©g Jiiterbug Aðgöngumiðasala kl. 4—6. Tryggið ykkur miða tímanlega. IDNÓ. 1 Stál-verkfæraskápar, tvær stærðir. Innihiuðaskrár og lamir Útihurðaskrár og lamir Smekklásar Skothurðarskrár Þéttilistar á hurðir og glugga Bréflokur Hurðarstopparar á lamir Vængjahurðalamir Skothurðarjárn Galv. iamir, margar gerðir Gluggakrækjur Gluggalamir Stormjárn Plastplötulim Trélím, lagað og ólagað Lakk- og málningaruppleysir Málning, alls konar Fernis-olía Þurrkefni Terpintina Lökk og þynnar, allsk, Kítti, undirlags Kitti, venjulegt Spartl o. fl. o. fl. Slippfél.íReykjavík Sími 10123 félaganna verðúr í Lido föstudag 20. marz. kl. 9 e.h« Skemmtiatriði og dans. Félagsmeim eru vinsamlega heðnir að tilkynna þátt« töku sína á skrifstofu félagsins sem fyrst. Aðgöngumiðar verða seldir eftir helgina á skrifstoftS Trésmiðafélagsins. Skemmtinefndirnar. ] Verkamsnnaiélagið Dagshrón. FramhaldsaSalfunAir H i verður haldinn í Iðnó mánudaginn 16. marz kl. 8,30 síðdegis, DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Tillaga um nýja lóð undir Dagsbrúnarhús, 3. Önnur tnál. Félagar sýni skírteini við innganginn. Stjómiu. g 14. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.