Alþýðublaðið - 14.03.1959, Síða 8
Gamla Bíó
Heimsfræg söngmynd:
OKLAHOMA!
eftir Ftodgers & Hammerstein.
Shirley Jones
Gordon MacRae
og flökkur listdansara
frá Broaclway.
Sýnd .kl. 4, 6.30 og 9.
Áusturbæ iarbíó
Sími 11384.
Frænka Charleys
Sprenghlægileg og falleg, ný,
þýzii gamanmynd í litum, byggð
á hlEegilegasta gamanleik allra
fíma. — Danskur texti.
Héinz Rí'ihmann,
Waíter Giller.
Þessimynd hefur allsstaðar ver-
ið sýnd við metaðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
I ripoiibio
Sími 11182.
Menn í stríði
<Men In War)
Hörkuspennandi og taugaæsandi
ný amerísk stríðsmynd. Mynd
þessi er talin vera einhver sú
mest spennandi, sem tekin hef-
ur verið úr Kóreustríðinu.
Rohert Ryan,
Aldo Ray.
Endursýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Verðlaunamyndin.
í djúpi þagnar.
(l.e monde du silence)
► Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd
í litum, sem að öllu leyti er tek-
in neðansjávar, af hinum frægu,
frönsku froskmönnum Jacques-
Yves Cousteau og Lois Malle. —
Myndin hlaut „Grand Prix“-
verðlaunin á kvikmyndahátíð-
tnni í Cannes 1956, og verðlaun
blaðagagnrýnenda í Bandaríkj-
unum 1956.
Sýnd kl. 5 og 7.
Blaðaumsögn: — „Þetta er kvik
mynd, sem allir ættu. að sjá, —
ungir og gamlir og þó einkum
ungir. Hún er hrífandi ævintýri
úr helmi er fáir þekkja. — Nú
settu allir að gera sér ferð 1
Trípólíbíó til að fræðast og
skemmta sér, en þó einkum til
að undrast“. — Ego. Mbl. 25.2.
Aukamynd:
Keisaramörgæsirnar, gerð af
hinum heimsþekkta heimskauta
fara Paul Emile Victor. —
Mynd þessi hlaut „Grand Prix“
verðlaunin á kvikmyndahátið-
inni í Cannes 1954.
Siml 22-1-46.
King Creole
Ný amerísk mynd, hörkuspenn-
andi og viðburðarík.
Aðalhlutverkið leikur og syngur
Eivis Presley.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
yýja Bíó
Sími 11544.
Ævintýrakonan
Mamie Stover.
(The Revolt of Maniie Stover)
Spennandi og viðburðarík Cin-
emascope-litmynd, um ævintýra
ríkt líf fallegrar konu.
Aðalhlutverk:
Jane Russell,
Richard Egan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Hafnarbíó
Sími 16444.
.1
Uppreisnarforinginn
(Wings of the Hawk)
Hörkuspennandi ný amerísk
litmynd.
Van Heflin,
Julia Adams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
H afnarf iarðarbíó
Sími 50249
Saga kvennalæknisins
Ný þýzk úrvalsmynd.
MÓDLEIKHtíSID
)
RAKARINN I SEVILLA
Sýning í kvöld kl. 20.
ENDRAGLERIN
Barnaleikrit.
Sýning sunnudag kl. 15.
Hppselt.
Næsta sýning fimmtudag kl. 20.
Á YZÍTH NÖF
Sýning sunnudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sækist 1 síðasta lagi daginn
fyrir sýningardag.
HftfKABFlRðí
f *
mi.t.sm
’KU REX FILM
Danskur texti.
Myndin hefur. ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
, •—o—•
UM LÍF AÐ TEFLA
Ný mjög spennandi amerísk
litmynd.
James Stewart,
Robert Ryan.
Sýnd kl. 5.
Stiörnubíó
Sími i 89.it>
Eddy Duchin
Frábær ný amerísk stórmynd í
litum og Cinemascope. Aðal-
hlutverkið leikur TYRONE
POWER, og er þetta ein af síð-
ustu myndum hans. Einnig leika
Kim Novak og Rex Thompson.
f myndinni eru leikin fjöldi sí-
gildra dægurlaga. Kvikmynda-
sagan hefur birzt í „Hjemmet"
imdir nafninu .Bristede Strenge*.
Sýnd kl. 7 og 9.15.
ROCK AROUND THE CLOCK
Sýnd kl. 5.
LEIKFÉIAG!
tS0REYKIAVtKD|í
Sími 13191.
Delerium Búbonis
20. sýning í dag kl. 4.
Áliir synir mínir
35. sýning annað kvöld.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
klukkan 2.
Dansleikur
í kvðld.
Málning
Hörpuskilki
Lökk
Olíumálning
Málningarrúllur
Hólkar á rúllur
P E N S L A R
Helgí Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19
Sé’.nar: 1-3184 og 1-7227.
Hafnarfjörður
Kvenfélag Alþýðuflokksins
í Hafnarfirði heldur
aðalfund
n.k. þriðjudagskvöld 17. marz kl. 8,30 í Alþýðuhúsm.u.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. |
Stjórnin I
Sími 50184
7. boSorððð
Hörkuspennandi og sprenghlægileg frönsk gaman-
xnynd, eins og þær eru beztax.
Aðalhlutverk:
Edvige Feuillére
Jacques Dumesviel
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
ÐanSkur tcxfi.
Sýnd ld. 7 og 9.
BláSaummæli:
„Myndin er hin ánægjulegasta og afbragðs vel le;k-
in — myndin lein öll bráðsnjöll og brosleg11.
Ego.
Oruslan um Sevas
Hörkuspennandi amerísklitmynd.
Sýnd .kl. 5
Sinfóníuhliómsveit Islands
n.k. þriðjudagskvöld 17. þ. m. kl. 8,30
Stjórnandi dr. Thor Johnson
Einleikari Gísli Magnússon.
Viðfangsefni eftir Mozart, Honeg'ger og Ricliard
Strauss.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
í IngólfscaÍp
í kvöld kL 9
áSgöngmuiðar seidufráki.5.
Sími 12-8-26
Sími 12-3-26
* **
KHRKI
g 14. maxz 1959 — Alþýðublaðið