Alþýðublaðið - 14.03.1959, Side 9
( ÍÞróltír -)
R s.l. ár
Bandalagfö er 15 ára 31. ágúst næstkomandi
ÁRSÞING íþróttabandalags
Reykjavíkur hófst miðviku-
daginn 11. marz í Tjarnarcafé.
Þetta er 15. ársþing bandalags-
ins og minntist framkvæmda-
stjórnin þess með því að bjóða
fulltrúum og öðrum gestum til
kvöldverðar áður en þíngstörf
hófust. Hófið sátu 75 fulltrúar
frá 22 íþróttafélögum og 6 sér-
ráðum innan bandalagsins, auk
fulltrúa frá Í.S.f. og sérsam-
böndunum, íþróttafulltrúa rík-
isins, blaðamanna og annarra
gesta.
Áður en þingfundur hófst
minntist formaður bandalags-
ins, Gísli Halldórsson, þriggja
forustumanna, sem iétust á síð-
asta ári, þeirra Erlendar Ó.
Péturssonar, formanni K.R.,
Sigurjóns Danivalssonar, form.
B.Æ.R. og Katrínar Jónsdóttur,
fulltrúa f.K. í Fulltrúaráði í.
B.R.
í setningarræðu sinni drap
formaður á helztu mál, sem
efst eru á baugi með íþrótta-
félögunum og bandalaginu,
nauðsyn aukinna námskeiða
fyrir unglinga og aukningu
unglingastarfsins, t. d. með
sumarbúðum utan borgarinnar
fyrir drengi, byggingu hins
nýja íþrótta- og sýningahúss í
Laugardalnum, og byggingu
miðstöðvar fvrir íþróttahreyf-
ingtrna, bæði heildarsamtak-
anna og bandalagið og undir-
aðila þess, skýrslugerðir og
reikningsskil félaganna og
byggingarframkvæmdir íþrótta
félaganna síðastliðin 10 ár, og
fyrirhugað vígslumót Laugar-
dalsvallarins n. k. sumar.
Þingforseti var kosinn Jens
Guðbjörnsson og 2. þingforseti
Stefán G. Björnsson, þingrit-
ari Sveinn Björnsson og 2. þing
ritari Sigurgeir Guðmannsson.
Frjálsar íþróítir að Hálogalandi
KLUKKAN 4.30 f dag er síð-
asta- tækifærið að sjá frjáls-
íþróttamenn okkar keppa inn-
anhúss á þessum vetri.
ÍR heldur sitt árlega innan-
hússmót í án-atrennu stökkum,
en auk þess verður keppt í
stangarstökki og hástökki með
atrennu.
Á íslandsmótinu að Laugar-
vatni um síðustu helgi var
hörkuspennandi keppni í öll-
um greinum, eins og' sjá: má á
því, að aðeins 3 sm skildu 1. og
3. mann í þrístökkinu og að-
eins 5 sm 1. og 3. mann í lang-
stökkinu og hástökkinu án-at-;
rennu. í hástökki með atrennu
voru þrír fyrstu menn með
sömu hæð. Má búast við, að
sama sagan endurtaki sig í dag
og keppnin verði skemmtileg.
Hér . er svo skrá yfir beztu
afrek íslendinga í án-atrennu
stökkum í vetur:
Langstökk.
Björgvin Hólm, ÍR, 3.25 m.
Emil Hjartarson, ÍS, 3.23 m.
Guðjón. Guðmundss.,. KR, 3.20.
Jón Pétursson, KR, 3.19 m.
Vilhj. Einarsson, ÍR, 3.18 m.
Þrístökk,
Vilhj. Einarsson, ÍR, 9.80 m.
Framkvæmdastjórn bandá-
lagsins lagði fram ársskýslu
sína fyrir síðasta starfsár og
kemur þar fram að stjórnin
kemur víða við í starfi sínu fyr
ir sameiginlegum hagsmuna-
málum íþróttahreyfingarinnar.
Er skýrslan ásamt reikningum
gefin út í myndarlegu riti, sem
er prentað og. um 100 bls. að
stærð.
Gjaldkeri bandalagsins,
Bjöm Björgvinsson, gaf yfirlit
yfir fjárhag og afkomu banda-
lagsins, íþróttahúss þess við
Hálogaland, framkvæmdasjóðs
og slysatryggingarsjóðs banda-
lagsins á síðasta ári. Stendur
fjárhagurinn traustum fótum
og nemur skuldlaus eign sjóð-
anna og íþróttahússins um 840
þús. kr.
Fyrir þinginu lágu nokkur
mál, varðandi breytingar á
reglugerðum um úthlutun að-
göngumiða, og Slysatrygging-
arsjóðinn, samninga við STEF
og vígslumótið á Laugardals-
vellinum. Var þeim öllum vis-
að til nefnda.
Síðari fundurinn verður hal/
inn mánudaginn 23. marz n. k.
Valbjörn Þorláksson keppir í
stangarstökki í tlag'.
Björgvin Hólm, ÍR, 9.72 m.
Jón Pétursson, KR, 9.70 m.
Emil Hjartarson, ÍS, 9.59 m.
Hástökk.
Vilhj. Einarsson, ÍR, 1.68 m.
Valbjörn Þorlákss., ÍR, 1.61 m.
Karl Hólm, ÍR, 1.60 m.
Jón Ólafsson, ÍR, 1.58 m.
Björgvin Hólm, ÍR, 1.55 m.
X
Viljið þér fá Alþýðublað-
ið að staðaldri? Klippið þá
þennan áskriftarseðll út
og sendið okkur.
i
Ég óska eftir að gerast áskrifandi
að Alþýðublaðinu.
Gjörið svo vel að byrja
strax að senda mér það.
Nafn .......................
Héimilisfang ...............
Reykjavík u r-skátar sýna skáta—
skemmlunina 1959
í Ungmennafélagshúsinu fyrir skáta og almenning laugardag*
inn 14. marz (í kvöld) kl. 8,30 e. h. — Dans á eftár. — Sunnu*
daginn 15. marz (á morgun) kl. 3 e. h. fyrir börin.
Aðgöngumiðar seldir í Ungmennafélagshúsinu á laugar-
dag frá kl. 6—7,30 og sunnud. á barnasýningu frá kl. 11—12 í.h.
SKÁTAFÉLÖGIN í REYKJAVÍK.
Bragi Hjartarson,
Þór, Akureyrar-
meisiari í svigi.
IJM SÍÐUSTU HELGI var háð
svigkeppni Skíðamóts Akur-
eyrar. Mótið fór fram í Hlið-
arfjalli, veður var gott, en færi
slæmt. — Keppendur voru um
þrjátíu.
Akureyrarmeistari varð
Bragi Hjartarson, Þór, á 106,1
sek., annar varð Hjálmar Stef-
ánsson, KA, 115,7 sek. og þriðji
Páll Stefánsson, Þór, 121,1 sek.
Hallgrímur Jónsson, KA,
sigraði í B-flokki á 148,7 sek.,
Eggert Eggertsson, Þór, í C-
flokki á 73,2 sek. í drengja-
flokki 13—15 ára sigraði Magn-
ús Ingólfsson, KA, á 37,8 sek.
og í flokki drengja 13—15 ára
sigraði Reynir Hjartarson, Þór,
á 44,7 sek.
Braut A-flokks var ca. 400
metra löng nxeð 56 hliðum.
Gott úrval
Góðir greiðsluskilmálar
• •
Ondvegi h.f,
Laugavegi 133. Sími 14707.
■— K í'
Móðir ’mín,
Síðusf
sýningar Cirkus-kabarettsins verða
II laugardag og sunnudag.
Áðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói. frá kl. 2-
Símar 33828 og 11384.
-11 s. d.
KATRÍN ÞORKELSDOTTIR,
Sjólyst, Stokkseyri, sem andaðist í Landsspítalanum 9. þ. m.
verður jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju, mánudaginn 16. mai’Z
kl. 1,30 e. h.
Haraldur Júlíusson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug viS
andlát og útför
AAGE L. PETERSEN
verkfræðings.
Guðný Petersen,
börn og’ tengdabörn.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
GUÐRÍÐAR ÁRNADÓTTUR,
Meðalholti 10.
Þórður Gíslason, börn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýnt hafa
okkur vináttu og samúð vegna fráfalls
SKÚLA LÁRUSAR BENEDIKTSSONAR,
er fórst með bv. Júlí 8. febrúan síðastliðinn.
Eiginkona, börn, foreldrar og bróðir.
Alþýðublaðið — 14. marz 1959 0