Alþýðublaðið - 14.03.1959, Qupperneq 10
Samsfarf Alþýðuflokksins
Fi'amhaid af 5. eííkí.
vafalaust. "þótt bandalagsflokk
ur bregðast sér illa.
Þegar svo var komið, var
hætt við, að stjórnin muiidi
vart geta lifað Alþýðusam-
bandsþing af. Hermann Jónas
son sá nú, að áform hans um
að kljúfa Alþýðubandalagið
ot einangra kommúnista
höfðu gersamlega mistekizt.
Kommúnistar réðu öllu í Al-
þýðubandalaginu. Þar að auki
var hann og flokkur hans bú-
inn að fjarlægiast svo sam-
stöðuna við Alþýðuflokkinn
frá í kosningunum, að’ vax-
andi andstöðu gegn stjórn
hans gætti meðal Alþýðu-
flokksmanna.
Alþýðuflokkurinn stóð í
öllu við þann málefnasamn-
ing, sem gerður hafði verið.
Hins vegar varð nú endanléga
Ijóst eftir Alþýðusambands-
þing, að kommúnistar mundu
ekki fást til skynsamlegra
ráðstafana í efnahagsrjálum.
Þeir reyndust ósamstarfshæf-
ir í ábyrgri stjórn.
SAGBI AF SFR
ÁN SAMRÁDS
VÍÐ ALÞÝÐUFLOKKINN.
Málum var nú svo komið,
að Framsóknarmenn voru í
raun og veru búnir að fórna
bandalaginu við Albýðu-
flokkinn á altari v-instri
stiórnarinnar, en höfðu í
staðinn aðeins fengið svik
kómmúnista. Hermann Jón-
asson staðfesti fcetta með því
að segia af sér fyrir sisr og
st.iórn sína án þess að hafa
um bað nokkur samráð við
Albýðnflokkitrn. Hann virti
að vettusri tillöeu Alþýðu-
flokksins um að leggia efna-
bacsmálin fvrir aibingi.
Þetta jafns'iltj yfirlýsingu
um bað, að ekki befði verið
frekar bandalas milH Fram-
sóknar os Albýðuflokksins
en Framsóknar og kommún-
ista.
Albýðuflokkurinn hafði inn
an vinstristiórnarinnar staðið
við öll loforð sín gagnvart
samstai’fsflokkunum os þjóð-
inni. Meðan fram fór hin
tveggia ára barátta við að fá
kommúnista til að taka bátt
í ábvrgum 00 skynsamlegum
efnahagsráðstöfunum, stóð A1
þýðuflokkurinn vörð ura ut-
anríkismálin og hindraði all-
ar fvrirætlanir kommúnista
um að ná íslendineum úr fiöl-
skvldu hinna friálsu Ivðræð-
isþióða. Albvðuflokkurinn
tryggði. að grinið var til að-
gerða í landhelgismálinu, þeg-
ar aðstaða var til mestrar út-
færslu, 12 mílna, og stjórn-
aði svo meðferð máisins, að
Bretar stóðu einir og banda-
manríalausir í ofbeidi sínu. Á
öðrum vettvangi hafði Al-
þvðuflokkurinn forustu um
víðtæka nýsköpun í menuing-
ar-, lista- og vísindamálum,
og trvggði í atvinnumálum
fullsmíði mesta iðnfyr.irtækis
þjóðarinnar, sémentsverk-
smiðjunnar.
K.TÖRDÆMAMÁLH>
Á NÝ.TAN LEIK.
„HræðslubandalagiS" var
fyrst og fremst til orðið vegna
hæt.tunnar á því, aS Sjálf-
stæðismenn gætu með rúm-
Iega 40% kjósenda náð meiri-
hluta á þingi vegna hinnarir-
eltu kjördæmaskipunar. Yar
bandalagið véfengt frá laga-
legu sjónarmiði, svo sem
menn rekur minni til. Hékk
það á bláþræði, hvort banda-
laginu yrði úthlutað uppbóta-
sætum eða Alþýðuflokknum
einum og síðar var það háð
pólitískum tilviljunum á al-
þingi, hvort uppbótamenn Al-
þýðuflokksins fengju þíngsetu.
Þannig féll öll áhættan af
bandalaginu á herðar Alþýðu
flokknum og munaði litlu, að
þingmenn flokksins yrðu fjói’-
ir, en ekki átta. Hlýtur hver
maður að sjá, að enginn floklc
ur getur unað því, að eiga
slíkt á hættu öðru sinni, og
Alþýðuflokkurinn hlaut því
að leggja höfuðáherzlu á
lausn kjördæmamálsins. Var
þeirri lausn og lofað í stjórn-
arsamningi vinstriflokkanna.
Nú kom aS hinum rót-
gróna ágreiningi, sem er
milli Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksins. Þrátt
fyrir loforð í stjórnarsamn-
ingnum tóku Framsóknar-
menn kjördæmamálið sýni-
lega ekki alvarlega, þeim
fannst ekkert liggja á og
hafa vafalaust búizt við, að
þeir gætu slegið því á frest.
Sem stjórnarforustuflokki
bar þeim þó að tryggja und-
irbúning málsins, en því
hlutverki brugðust þeir.
Framsóknarflokkurinn ber
ábyrgðina á því, að vinstri-
stjórnin tók þetta mál ekki
föstum tökum og að ekki var
gerð alvarleg tilraun til að
ná samstöðu innan hennar
um málið.
Þegar þessi tregða Fram-
sóknarmanna kom á daginn,
hlutu Alþýðuflokksmenn að
grípa til sinna ráða. Málið var
tekið til umræðu á fundum í
flokknum og hreyfing vakin
um lausn þess. Það var undir-
búiö og rætt á flokksþingi,
þar sem flokkurinn hlaut að
knýja fram lausn á því fyrir
kosningar.
Aiþýðuflokkurinn lét þó
ekki skerast í odda innan
vinstristjórnarinnar iim þetta
mál, meðan efnahagsmálin
voru þar óleyst. Hins ve-gar
hlaut flokkurinn að l’eggja á
það höfuðáherzlu strax og
vinstristjórnin var fallin,
enda var annaðhvoi’t að
tryggja málinu þá framgöngu
eða ekki.
FRAMSÓKN NEITAR —
OG EINANGRAST
Þegar formanni Alþýðu-
flokksins, Bmil Jónssyni, var
falið að reyna stjórnarmynd-
un, höfðu þeir Hermann Jón-
asson og Ólafur Thors báðir
gefizt upp við stjórn eða
stjórnarmyndun. Helzt virtist
von um að minnihlutastjórn
Alþýðuflokksins gæti haldið
stjórnartaumum £ höndum al
þingis og forðað þingræðmu
frá því áfalli, sem emlbættis-
miannastjórn hefði verið. Vildi
Emi'i Jónsson mynda bráða-
birgðastjórn, sem sæti aðéins
fram yfir kosningar eftir
nokkra mánuði, og leysti tvö
vandamál: fyrst að stöðva hið
gífurlega dýrtíðarflóð, sem
Hermann Jónasson hafði lýst
yfir, að skollið væri á þegar
1. desember, síðan, þegar efna
hagsmálum væri komiið í við-
unandi ástand til nokkurs
tímia, vildi Emil leysa kjör-
dæmamálið. BæSi þessi aíriöi,
lausn efnahagsmálanna eftir
nýjum leiðum og ný kjöi-
dæmaskipun, höfðu verið á
stefnuskrá vinstristjórmarinn-
ar, en hyorugt hafði henni
auðnazt að framkvæma.
14. marz 1959 — Alþýðublaðið
Sökum reynslu úr vinstri-
stjórninni töldu Alþýðu-
flokksmenn litlar líkur á
stuðningi frá kommúnistum í
efnghagsmálunum og voru
raunar ekki áfjáðir í frekara
samneyti við þá. Hins vegar
töldu Alþýðuflokksmenn það
tvímælalaust ihyggilegast
bæði af Framsóknarflokkn-
um og SjálfstæSisflokknum
að eira miinniihlutastjórn Al-
þýðuflokksins um sinn, unz
kjósendur í landinu stokkuðu
spilin £ nýjum kosningum.
'Framsóknarmenn hefðu nú
mátt muna stuðning Alþýðu-
flokksins við minnihluta-
stjórn þeirra 1927. En tengsl
þeirra reyndust ekki minni
við komimiúnista en Alþýðu-
flokkinn. Þeir reyndu hvað
þeir gátu til að ná komjmlúnist
um .aftur í stjórn, en höfnuðu
samVinnu við Alþýðuflokkinn
um hið fyrirsjáanlega milli-
bilstímabil.
Niúverandi stjórn er engan
veginn mynduð gegn Fram-
sóknarflokknum og ætlar að
framkivæma tvö 'höfuðatriði,
sem Framisóknarmenn undir-
skrifuðu í stjórnarsamningi
fyrir tæpum þrem árurn. Enda
þótt Framsóknarmenn hafi
ekki treyst sér til að greiða
atkvæði gegn niðurfærslulög-
unum, þá hafa þeir tekið upp
í vaxandi mæli iMkvittnislega
og harða stjórarandstöðu. Er
það sennilega afleiðing af því
skipbroti, sem forystumenn
flokksins hafa beðið, er þeir
nú standa einangraðir og
verða að keppa við íhaldið um
atkvæði kommúnista á þingi,
en missa þó hvarvetna áhrif.
Það þarf engan að undra, þótt
forystumenn flokksins reyni
að varpa sök yfir á Alíþýðu-
flokkinn, svo illa sem málum
þeirra er komið.
HVERJIR EIGA
HVAÐA ÞINGMENN?
Framsóknarmenn 'hafa und
anfarin ár oft miklazt yfir
því, að þeir geti eignað sér
vissa þingmenn Alþýðuflokks
ins, sem kjörnir hafi verið
með FramsóknaratkvæðunT. í
þessu felst oflæti, sem í sjálfu
sér er ein orsök þess, að sam-
starf flokkanna varð ekki
lengra en raun her vitni.
Sannleikurinn er sá, að Al-
þýðuflokkurinn jók þing-
mannatölu sína úr 6 í 8 með
,,'hræðslubandalaginu“. Það
er tveggja þingsæta aukning.
Framsóknarflokkurinn fékk
hins vegar með fullri vissu
fjóra þingmenn vegna stuðn-
ings Alþýðuflokksins, og
hefðu þeir allir fallið, ef ekki
hefði verið „hrgeðsluhanda-
lag“. Þeir eru á Seyðisfirði, í
Vestur-ísafjarðar-, Barða-
strandar- og Mýrasýslum.
Leiðtogar Framsóknar tala
öft im það, að Alþýðuflokks-
þingmenn hafi ekki „umhoð“
til að gera annað en Frámsókn
sýnist. Það mætti eins, með
þessar þingsætatölur í huga,
spyrja, hvort Framsóknar-
menn hafi haft „umhoð“ til
að flaðra utan í kom'múnista
innan vinstristjórnarinnar og’
utan —• berjast gegn Alþýðu-
flokknum, þegar honum reið
mest á, og shta vinstristjórn-
inni án þess að ráðgast einu
orði við Alþýðuflokkinn. Hvað
an kom „umb;oðið“ til þess?
ÞRIGGJA ÁRA ÞRÓUN
Ef dregin er saman stjórn-
málaþróun síðustu þriggja ára
frá sjónarhóli þeirra tveggja
flokka, sem hér he’fur verið
Minningarorð:
GUDRUN ÞORÐARDOTT
G ’Svo var sjúkdómur hennar
UÐRÚN Þórðardóttir, frá ertandi, að hún þoldi ekki fulla
Brekkubæ á Akranesi, var fædd dagsbirtu, og alls ekki sólar-
að Brekkubæ 22. septemberljósið, jafnvel ekki rafmagns-
1888. Hún ólst upp hjá foreldr- IJósið nema skyggnt. Hún þoldi
1 ekki að lesa, en hún hafði næma
heyrn, glögga eftirtekt og mjög
um smum, Ingibjörgu Einars-
dóttur og Þórði Jónssyni. Hún
var gjörfuleg og vel á sig kom-
in, greind í bezta lagi, hafði
vítt sjónarsvið. Ég kvnntist
henni vel, þegar við störfuðum
saman í Ungmennafélagi Akra-
ness. Hún unn£ heitt öllu því
sem íslenzkt var. Hugsjónir
ungmennafélagshreyfingarinn -
ar urðu samgrónar hug hennar
og hjarta.
Árið 1918 fékk hún spönsku
veikina, og í sambandi við hana
heilabólgu. Alla tíð síðan var
hún sjúklingur. Frá 1928 stöð-
ugt rúmliggjandi á sjúkrahús-
um. Á St. Jósefsspítala í Hafn-
arfirði til 26. júní 1952, og síð-
an á sjúkrahúsi Akraness til
9. marz 1959, að hún andaðist.
í dag er gerð útför hennar frá
Akranesskirkju.
Ég átti nokkur samtöl við
Guðrúnu eftir að hún kom á
sjúkrahúsið á Akranesi, og þau
samtöl urðu mér áreiðanlega
Guðrún Þórðardóttir
traust minni. í viðtölum
meiri ávinningur en henni. Þar hana fannst mér óskiljanlega
kynntist ég hraustri sál í sjúk- * 1 * 3 4 5 6 lítið fara fram hjá henni af því,
um líkama. Og margar gamlar sem daglega bar fyrir augu og
minningar voru endurnýjaðar eyru almennings. Það var að
af henni.
2)
rætt um>, þá ber hæst þessi
höfuðatriði:
1) „Hræðslúbandalagið" var
Jkosningabandalag, sem
mistókst, og var því form-
lega lokið eftir þau kosninga-
úrslit.
f vinstristjórninni kom
Framsókn ekki fram sem
bandamaður Alþýðuflokks
ins, heldur sem miðlunar-
flokkur milli hans og kom
múnista, og stóð oft með
kommúnistum gegn Al-
þýðuflokknum.
3) Franisóknarflokkurinn
gerði bandalag við komm-
únista í verkalýðsfélögun-
um hjó þannig að
kjarna Alþýðuflokksins.
4) iFramþóknarmenn isvikust
um það í vinstristjórninni
að taka kjördæmamálið
alvarlegum tökum, þótt
þeir vissu, að Alþýðuflokk
urinn gæti ekki fallið frá
aígreiðslu þess.
5) Formaður Framsóknar-
flokksins, Hermiann Jón-
asson, baðst lausnar fyrir
vinstristjórnina án þess að
ráðgast um það við Alþýðu
flokkinn.
6) Framsóknarflokkurinn
reyndi að koma kommún-
istum aftur í stjórn, en
neitaði samivinnu við Al-
þýðuflokkinn um tvö höf-
uðatriði, sem vinstristjórn
in skildi eftir óleyst: nýj-
ar leiðir í efnahagsmáluin
iog larisn kjördæmamáls-
ins.
Allt þetta tímabil hefur Al-
þýðuflokkurinn haldið fast
við málefni og gerðá samn-
inga með þeimi árangri að
hann nýtur vaxandi fylgis og
álhriifa í landinu.
Framsóknai’flokkurinn fórn
aði samstöðunni við Alþýðu-
flokkinn til að daðra við
komimúnista með þeim ár-
angri að hann er nú einangr-
aður og býr við minnkandi á-
hrif.
vísu margt, sem hún lét sig
engu skipta, en það var þá hið
ómerkilegasta.
Líf sitt og tilgang þess sagð-
ist hún ekki skilja, og því síð-
ur, sem líkaminn hrörnaði og’
sjúkdómar elnuðu. Hún taldi
sig hafa farið á mis við flest,
sem lífið hefur að bjóða. Ég
veit að hún felldi um tíma ást-
arhug til karlmanns, en hvort
minningin um það entist henni
lífið út, og var sem falin glóð,
sem alltaf mátti örlítið tendra,
eða var kulnaður neisti, er ég
ekki viss um, en frekar held ég,
að sú glóð hafi meðal annars
björnssyni lækni og Sigurlínu
Gunnarsdóttur hjúkrunarfconu.
Marga átti hún vini og kunn-
ingja, sem hún mat mikils og
unni heitt, vegna góðrar fram-
komu við sig, en orð sagðist
hún ekki eiga til að lýsa tryggð
verið henni mótvægi gegn öðr-
um þrengingum.
Hún var þakklát læknum sín
um og hjúkrunarfólki, sem að
sjálfsögðu er orðið mjög margt,
en frekast fannst mér hún telja
sig vilja þakka Bjarna Snæ-
og vináttu Margrétar Nikulás-
dóttur og dóttur hennar Guð-
ríðar Oddgeirsdóttur, svo og
Steinbjargar Guðmundsdóttur,
enda er erfitt um samburð í þvi
efni.
Þessi orð miín urn líf Guð-
rúnar Þórðardóttur eru ekki
merkilegt mál, en Guðrún heit
in var merkilegur persónuleiki.
Ég var því kunnugur, að æska
hennar benti til þess, að þar
væri komin fram kona, líkleg
til þess að verða íslenzku þjóð-
lífi sterkur stofn. Og það, að
sjúkdómar ollu því, að sá sterki
stofn gat ekki notið sín, er þátt-
ur sem vekur umhugsun mína
um vanmátt vorn í mörgum til-
fellum, til að bjarga því, sem
mikilsvert er. Jafnframt er ég
knúinn til þess, að láta í Ijósi
samúð mína, með þeirri konu,
sem varð svo lengi og svo mik-
ið að líða.
Ég kveð þig Guðrún mín..
Innan skamms ber fundum
okkar saman á ný.
Sveinbjörn Oddsson.