Alþýðublaðið - 17.03.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.03.1959, Blaðsíða 8
ÍTomlíi Bíó Heimsfræg söngmynd: OKLAHOMA! eftir Rodgers & Hammerstein. Shirley Jones Gordon MacRae og flokkur listdansara frá Broadway. Sýnd kl. 5 og 9. Austurbœsarhíó \ýja Bíó Sími 11544 Ævintýrakonan Mamie Stover. (The Revolt of Mamie Stover) Spennandi og viðburðarík Cin- emascope-litmynd, um ævintýra ríkt líf fallegrar konu. Aðalhlutverk: Jane Russell, Richard Egan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í kvöld kl. 20,30. F J Á RHÆTTU SPIL ARAR Gamanleikur í einum þætti eftir Nikolaj Gogol. Þýðandi: Hersteinn Pálsson og KVÖLDVERÐUR KARDÍNÁLANNA Sími 50184 7. boðorðið Hörkuspennandi og sprenghlægileg frönsk gaman- mynd, eins og þær eru beztar. Ssmi 11384. Frænka Charleys Sprenghlægileg og falleg, ný, þýzk gamanmynd í litum, byggð á hlægilegasta gamanleik allra tíma. — Danskur texti. Heinz Riihmann, Walter Giller. Þessi mynd hefur allsstaðar ver- ið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. , T ripólihíó Sími 11182. ' Menn í stríði (Men In War) Hörkuspennandi og taugaæsandi hý amerísk stríðsmynd. Mynd þessi er talin vera einhver sú mest spennandi, sem tekin hef- ur verið úr Kóreustríðinu. Robert Ryan, Aldo Ray. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. V erðlaunamy ndin. í djúpi þagnar. (Le monde du silence) Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í litum, sem að öllu leyti er tek- tn neðansjávar, af hinum frægu, frönsku froskmönnum Jacques- Yves Cousteau og Lois Malle. — Myndin hlaut „Grand Prix“- verðlaunin á kvikmyndahátíð- inni í Cannes 1956, og verðlaun blaðagagnrýnenda í Bandaríkj- unum 1956. Blaðaumsögn: — „Þetta er kvik mynd, sem allir ættu að sjá, — ungir og gamlir og þó einkum ungir. Hún er hrífandi ævintýri Úr heimi er fáir þekkja. — Nú rettu allir að gera sér ferð í Trípólíbíó til að fræðast og skemmta sér, en þó einkum til að undrast“. — Ego. Mbl. 25.2. —o— Aukamynd: Keisaramörgæsirnar, gerð af hiri.uni heimsþekkta heimskauta fara Paul Emile Victor. — Mythd þessi hlaut „Grand Prix“ verðlaunin á kvikmyndahátíð- inni i Cannes 1954. Sýnd kl. 5 og 7. Stiörnuhíó Simi 1893» Eddy Duchin Frábær ný amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. Aðal- hluíverkið ieikur TYRONE POWER, og er þetta ein af síð- ustu myndum hans. Einnig leika Kim Novak og Rex Thompson. í reyndinni eru leikin fjöldi sí- gildra dægurlaga. Kvikmynda- eagan hefur birzt í „Hjemmet“ undir nafninu .Bristede Strenge'. : Sýnd kl. 7 og 9.15. Hafnarhíó Sími 16444 Uppreisnarforinginn (Wings of the Hawk) Hörkuspennandi ný amerísk litmynd. Van Heflin, Julia Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. U afnarf iarðarbíó Simi 50249 Saga kvennalæknisins Ný þýzk úrvalsmynd. / D£N rysne LÆGEF/LM FORB.F.BOR) REX FJLM Leikrit í einum þætti eftir Julio Dantas. Þýðandi: Helgi Hálfdánarson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Frumsýning miðvikudag kl. 20. UNDRAGLERIN Barnaleikrit. Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. ILEIKFÉIAG kErtaAVttaitO Sími 13191. Pelerium Búbonis j 21. sýning miðvikudagskvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4-7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Ðanskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Síml 22-1-40. King Creole Ný amerísk mynd, hörkuspenn- andi og viðburðarík. Aðalhlutverkið leikur og syngur Elvis Presley. kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÓGNíR NÆTURINNAR Hörkuspenpandi mynd um glæpamenn, sem einskis svlfast. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. verður haldinn að Kirkjubæ, félagsheimili óháða safn- aðarins, sunnudaginn 22. þ. m. og hefst kl. 4 e. li. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnarinnar 2. Reikningar félagsins. 3. Tillaga um breytingar á félagslögunumú 4. Kosning 1. manns í stjórn.og varastjórii, 5. Önnur mál ef vera kynnu. > Reykjavík 13. marz 1959. Félagsstjórnin. Dansleikur í kvöld. í Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudaginn 19. marz kl, 8,30 e. h. Ávarp; Tlior Johnson, hljómsveitarstjóri. Einsöngur: Kristinn Hallsson. Undirieik: Skúli Hallsson. Dans. Aðgöngumiðar fást hiá Bókaverzl. S'gfúsar Eymundssonar Aðalhlutverk: Edvige Feuillére Jacques Dumesviel Myndin liefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 9. KONUNGUR SJÓRÆNINGJANNA Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 7. Leikr.itaflutningnurn, sem átti að fara fram í kVöld (þriðjudag) verður að fresta þangað til annað kvöld, miðvikudag, 18. marz kl. 8.30 e. h. 1 ameríska bókasafninu, Laugaveg 13. Þá verðup flutt af hljóm.plötum leikritið ,,0ur Town“ eftir, Thornton Wilder, með ameriískum leikurum. 0 17. marz 1959 — Alþýðublaðið Mb£ ii'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.