Alþýðublaðið - 17.03.1959, Blaðsíða 12
Ungmennaíélag kaþólska
flakksins í Austurirjki ©g
önnur æskulýðsfélög í land-
iniu hafa lýst yfir, að þau séu
andvíg hinu fyrirhugaða
æskulýðsmóti kommúnista,
sem fara á fram í höfuðbórg ,
landsins í júlí og ágúst í
suniar. Rúmlega 20 000 með
limir 'austurískra æskulýðs-
félaga tóku þátt í mótiriæla-
fúndi, sem haldinn var í
Vínarborg, óg í háskólanum
boðuðu stúdentar til eins
dags verkfalls, sem 25 000
austurrískir og erléndir stúd §
entar tóku þátt í. Háskóla- 1
kennarar stúddu stúdentana f
í þessu verkfalli, en með því §
sýndu stúdentar, að þeir f
„vilja ekkert með æskulýðs- f
liiót kómmúnista hafa“. f
Á myndinni ávarpar ræðu f
maður ungmenuafélaganna f
þúsundirnar, sem samau f
voru komnar á fundinum, =
áður en lagt var upp í mót- f
mælagönguna. f
Islandsbikarinn
fór til Akraness si.
sunnudag.
Selfossi var vel sóttur og tókst
vel. Hlútu ræður f^immælenda
góðar undirtektirj en síðan
tóku nokkrir heiinanianna til
máls. Er mikill huéur í Alþýðu
flókksmönnum í Árnessýslu um
það að auka fyígi flokksins
verulega í næstu Iwsningum.
Guðmundur Jón|son, formað
ur AlþýðufLókksfé^ags Selfossj
vár iundarstjóri, 'ú
Gylfi Þ. Gíslasoi| vaí fyrstur
ræðumanna og ræádi hann vum
stj órnmálaviðhonfi^. 'Gerði
harin í fyrstu greinjfyrix- afsögn
vinstri stjórnarin|riug/ pg," tilr.
komu núverandi ríkisstjórnar,
en ræddi síðan um ráðstafanir
rí'kisstjórnar Alþýðuflokksins
og það er framundan væri. —
Benedikt Gröndal alþingismað-
ur talaði naestur og ræddi kjör-
dæmamlálið. Og að lokum talaði
Björgvin Guðmundsson for-
maður SUJ og ræddi um æsk-
una og Alþýðuflokkinn.
Að ræðum frummælenda
loknum hófust frjiálsar umræð-
ur. Þessir tóiku til máls: Krist-
inn Helgason frá Halakoti, Hil-
mar LúHhersson, Selfossi, Krist
ján Guðmundsson, Eyrarbakka
og Hreinn Erlendsson, Dals-
mynni, Árnessýslu.
• Á 'AFMÆLXSSUINÐMÓTI
KR, sgm- hófst í Sundhöllinrii I
gærkvöldi, sigraði sænska sunci
fólkið' í öllum þeim’ greinumf
er það tók þátt í. íslenzka sund
fólkið veitti þeim þó mjög
harða keppni í öllum greinum
nema einni, 200 m bringusundi,
en þar sigraði Svíinn Bernt
Nilsson á hinum frábæra tímia
2:39,6 mín., sem er aðeins 8/10
úr sek. lakari tími en sænska
metið á þessari vegalengd.
Annar í sundíinu varð Sigurður
Sigurðsson, Akranesi, 2:47,8
mlín,
Lennart Brock sigraði í 100
m s'kriðsundi á 59,7 sek., en anis
Framhald á 2. síðm
40. árg. — Þriðjudagur 17. marz 1959 — 63. tbl.
.4 .
VIÐ ÞYRFTUM að fá 4—6
VILJA 130 LESTA STÁLBÁT
t3® lesta stálbáta til Neskaups-
síaðar, sagði Ársæll Júlmssom
úigeirðarmaður á Neskaupsstað,
er Alþýðublaðið ræddi við
. hamu í gær. Slíka báta væri
. <usmt að gera út frá Neskaups-
" ftíað og láta þá leggja aflamm
upp þar fyrir frystihúsim og
nniMmdri þeir þá verða mikil
- -íyitistömg fyrir atvinnulíf stað-
■ aeias.
f Ársæll átti á-
.' samt Þorsteini
íaróður sírium
fétinn Langa-
nes, sem fórst
fýrir skömmu
Við Vestmanna-
éyjar. —• Kvað
hann þá bræður
í fyrstu hafa ver
i& ,að hugsa um
það, að fá leigð-
ari'feát í staðinn,
en er ekki.hefði
íekizt aS fá bát
af heppilegri
stærð, hefði ver Ársæll
4$ hætt við það.
ÁRSHÁTÍÐ Verkamamiafé-
Sagsims Dagsbrúnar verðiar hald
in n.k. laugardag í Iðnó,
Dagskrá árshátíðarinnar verð
inr auglýst síðar. Aðgöngumið-
■ fir ver'ða seldir á skrifstofu fé-
|agsins"í Alþýðuhúsinu frá og
Jhreð tmorgundeginum.
Sagði Ársæll, að nú væru
þeir bræður að hugsa um að
kaupa 130—140 lesta stálbát í
Noregi og hefðu þeir þegar sótt
um leyfi fyrir slíkum bát. Einn
slíkur bátur er þegar kominn
hingað til lands, þ.e. Hólmanes,
sem kominn er til Eskifjarðar.
Eru þetta hin fullkomnustu
fiskiskip. Er Hólmanes gert út
frá Eskifirði og leggur þar upp.
AÐ UNDANFÖRNU hafa.
farið fram í Varsjá viðræður
um viðskipti milli íslancls og
Póllands. Lauk þeim hinn 5,
marz s.l. með undirskrift sam-
komulags, sem gildir frá 1.
marz 1959 til 31. marz 1960.
Samninginn undirrituðu Eu-
geniusz Leszczynski, formaður
pólsku samninganefndarinnar,
og Svanbjörn Frímannsson,
bankastjóri, formaður íslenzku
samninganefndarinnar.
í samkomulaginu er gert ráð
fyrir, að íslendingar selji Pól-
verjum freðsíld, saltsíld, fiski-
mjöl, lýsi, gærur og garnir, en
kaupi í staðinn kol, trjávörur,
járnvörur, vefnaðarvörur, bús-
áhöld, vélar og verkfæri, efná-
vörur fyrir málningarverk-
smiðjur, kartöflur, sykur, á-
vexti, síkoríurætur o.fl.
BLAÐIÐ frétti það í gær, að
Akurnesingum hefði verið af-
hentur íslandsbikarinn sl.
sunnudag og var sannarlega
kominn tími til þess. Eins og
kunnugt er, var leikur Akur-
nesinga og Hafnfirðinga í sum-
ar kærður og er nokkuð langþ
síðan úrskurður féll í því máli,
Akurnesingum í vil. Alþýðu-
blaðið óskar Akurnesingum til
hamingju með komu bikarsins
tii Akraness.
íslenzkú samninganefndina
skipuðu auk S'vanbjörns Frí-
mannssonar þeir dr. Öddur
Guðjónssón og Pétur Pétursson
alþingismaður.
STOLIÐ var sl. þriðjudag
peningatösku bifreiðarstjóra á-
ætlunarvagns hjá Landleiðum
h.f. — Stóð vagninn fyrir után
verzlunarskólann, er töskunrii
vár stolið. í henní var allmikið
af skiþtimynt og auk þess af-
sláttarkort fyrir ásétlunarleið-
irnar Rvk—Hafnarfjörður og
Rvk—Kópavogur.
Framhald á 2. síðu,
Viðíkipfasamningur fslands
og Pollands undirrifaður
Ungli
MARGAR kvartanir hafa
borizt til rannsóknarlögregl-
unnar Vegna þess, að unglingar
geri sér það að leik, að skemmt
trjágróður á landssvæðinu fyr-
ir austan Bæjarsjúkrahúsið
nýja.
Á þessu landssvæði er mikið
um trjárækt og þegar daginn
fer að lengja fara unglingar
þarna um í óhpum og rífa upp
og skemma trjárgóður og valda
þannig stórtjóni.
Jón Oddgeir Jónsson ‘hefur
sérlega orðið hart úti af völdum
LÍK FINNST í
REYKJAVÍKURHÖFN
LÍK fannst sl. laugardag í
Reykjavíkurhöfn. Var það lík
Magnúsar Hjartar Steindórs-
sonar, verkamanns, til heimilis
að Teigi á Seltjarnarnesi.
Var Magnúsar saknað 21.
nóvember sl., en talið er, að
hann hafi síðast sézt hinn 22.
nóvember.
Spilakvöld
í Hafnarfirði.
NÆSTA spilakvöld Alþýðu-
flokksfélaganna í Hafnarfirðí
verður n.k, fimmtudagskvöld í
Alþýðuliúsinu við Strandgötu
kl. 8,30.
unglinganna að undanförnu, en
hann er mieð trjágiróður þarna.
Foreldrar era beðnir að brýna
fyrir toönum sínum, að þau
valdi miklu tjóni, ef þau slíta
þannig upp gróðurinn.
MÁLVERKASÝNINGU
Kára Eiríkssonar, sem stað-
ið hefur yfir í Listamanna-
skálanum undanfarnar rúm-
ar tvær vikur, lýkur í kvöld.
Á sýningunni eru 96 myndir.
Á annað þúsund
hefur skoðað sýninguna,
um þriðjungur
’selzt.
|HWWWWWWWWWWW