Alþýðublaðið - 20.03.1959, Side 1
<■
f 'v
m(w< í
Ulla Jacobson, sænska leik7
konan heimsfræga, gerði að-
dáendum sínum þann óleik
að giftast á laun í Vínarborg
skömmu fyrir síðustu ára-
niót, og hefur nú tekið sér
búsetu þar. Hún er 29 árá.
Sá heppni heitir Hans Vini-
fred Roschmann og er banka-
starfsmaður. Hann er 37 ára. *
Hér hafið þið hjónin.
40. árg. — Föstudagur 20. marz — 1959 — 66. tbl,
Snemma í gærmorgun kom Dakotaflugvélin Gunnfaxi
sem laskaðist í ofviðri á 'Vestmannaeyjaflugvelli í sl.
mánuði til Reykjavíkur með Mjs. Hv^ssaf^ll):.1 Vegna
þeSs hvg flugvélin er fyrirferðarmikil og 'erfið í flutningi
lagðist Hvassafell að Verbúðabryggju þar sem hún var
sett á land og síðan ekið upp Granda og eftir Hringbraut
að flugskýli Flugfélags íslands á ReýkjavíkurflugvellL
Þáð tók rúmar tvær klukkustundir að fytja Gunnfaxa
þessa leið vegna bess að umferðamerki og bílar, sem
skildir höfðu verið eftir á Hringbrautinni, tálmuðu flutn-
inginn. —TVIyndin er tekin í nánd við Elliheiinilið Grund
við Hringbraut. — Ljósm.: Sveinn Sæmundsson.
■MMIWWWWWWtVWWWWWWmWWWWMiWWWWWWtWIWWIMWIIWIIHillW
Fregn til Alþýðublaðsins.
HVOLSVELLI £ gær.
HÉRNA er alltaf hláka og
mjög risjótt tíð. Undanfarið
hefur rignt óskaplega. Undir
Vestur-Eyjafjöllum er klakj að
fara- úr jörð og tún farin að
grænka þar, t.d. í Skálakrókn-
um.
Vegir eru sæmilegir um sýsl-
una, en vegurinn suður í
Þykkvabæ er mjög slæmur um-
ferðar.
Vitað er um állmargar jarð-
ir til sölu í Rangárvallasýslu.
T.d. hafa a.m.k. fimm jarðir í
Fljótshlíð verið auglýstar. —
Tvær jarðir að Stóra-Kollabæ
og jörðin Litli-Kollabær, svo
og ein á Torfastöðum og loks
Fljót.
Þá hafa jarðirnar Vallnatún
undir Eyjafjöllum og Dufþaks-
holt í Hvolhreppi verið aug-
lýstar lausar til ábúðar, svo að
eitthvað sé nefnt. — Þ.S.
Kaiiöflum
stolið
ANNADHVORT sl. sunnu-
dagskvöld eða á mánudaginn
var stolið 6 til 8 kartöflupok-
um í jarðhúsi að G-götu 24, Er
það gatan við golfvöltinn í
Kringlumýri.
Hafi einhverjir orðið varir
við þjófinn, eru þeir beðnir að
hafa samband við rannsóknar-
lögregluna.
Tillsga Eggerts G. Þorsteinssonar um
betri hagnýtingu ísl. kaupskipanna.
Á SIÐASTLIÐNU ári voru
yfirfærðar 28 milljónir króna
í hörðum gjaldeyri fyrir leigu
á erlendum kaupskipum, eri
■ þar að aúki voru allmiklar
greiðslur vegna olíuflutninga
til landsins. Eggert Þorsteins-
IKF - IS 52:52
Á KÖRFUKNATTLEIKS-
MÓTINU í gærkvöldi gerðu
ÍKF og íþróttafélag stúdenta
jafntefli í meistaraflokki karla
"52:52 í geysispennandi og af-
burðaskemmtilegum leik. ÍKF
hafði þetta ca. 10 stig yfir mest
allan leikinn, en í lokin sóttu
stúdentarnir sig mjög vel og
jöfnuðu við gífurleg fagnaðar-
læti áhorfenda. í 2. flokki karla
sigraði Ármann (b) lið ÍKF með
38 stigum gegn 21.
Mótið heldur áfram á mánu-
dagskvöldið kemur.
son alþingismaður hefur nú
flutt á alþingi tillögu þess
efnis, að gerð verði í sam-
vinnu við skipafélögin ná-
kvæm rannsókn á hagnýtingu
kaupskipaflotans í þeim til-
gangi að nota, ef unnt reyn-
ist, íslenzku skipin betur, en
draga £ þess stað úr leigu er-
lendra skipa.
Eggert segir í greinargerð
með tillögu sinni, að þessi
miklu gjaldeyrisútgjöld verði
enn meiri ráðgáta, þegar þess
sé gætt, að íslenzku skipin
sigli oft til ánnarra landa með
lítinn eða jafnvel engan farm
og grjót fyrir kjölfestu. Þeg-
ar betur blæs og þau fá farma
til útlanda, þurfa þau oft að
sækja smáslatta af vörum á
hverja höfn og koma á fjölda |
hafna til að fá farm sinn. —
Eggert segir, að varla geti
slík meðferð hins glæsilega,
íslenzka kaupskipaflota kall-
azt góð nýting hans.
Leiði þessi rannsókn í ljós,
að bæta megi hagnýtingu
kaupskipaflotans, vill Eggert
fela ríkisstjórninni að koma
á fastri skipan þeirra mála,
enda beri skipafélögin kostn-
að af slíkri starfsemi.
Tillöpr hitaveifunefndar samþykktar.
FYRIR bæjarstjórnarfundi,
er haldinn var í gær, lá fund-
argerð bæjarráðs frá 13. marz
sl. Höfðu á þeim bæjarráðs-
fundi verið lagðar fram tillög-
ur hitaveitunefndar um stækk-
un hitaveitunnar í Hlíðunum
og nýtt hitaveitukerfi í hluta
Laugarneshverfis.
Samkvæmt tillögum hita-
veitunefndar sltal Hlíðaveitan
stækkuð til norðurs og austurs
og gera skal áætlun um hita-
veitukerfi í hluta Laugarnes-
hverfis, næst dælustöð við Fúlu
tjörn. Bæjarráð féllst á tillög-
ur hitaveitunefndar.
Á bæjarstjórnarfundinum í
gær vóru tillögurnar samþýkkt
ar samhljóða og án umræðna
(Þórður Björnsson ekki mætt-
ur).
jiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiitiiiiiiin
Landlega h|á
Ungverjunum
Fregn til Alþýðublaðsins.
VESTM.EYJUM í gær.
í ÐAG er afli tregur og leið-
inda sjóveður. Ungversku sjó-
mennirnir komu hingað í fyrra
dag með mjólkurbátnum frá
Þorlákshöfn. Bátur þeirra er
hins vegar enn á strandstaðn-
um.
Tveir eða þrír menn af áhöfn
„Gulltopps“ eru farnir á strand
stað hans og auk þess fulltrúar
frá Samábyrgðinni. Mun vera
byrjað að ná honum lengra upp.
Verður vafalaust hafizt handa
um að ná „Gulltoppi" á flot
strax og veður leyfir. Báturinn
mun vera óbrotinn. — P.Þ.
ÞAÐ er tvisvar búið ,að |
kvikmynda nýju framhalds- |
söguna, sem hefst á 11. síðu =
blaðsins í dag. Nýja bíó hef- 1
ur sýnt hana oft og mörgum |
sinnum og alltaf við mikla |
aðsókn. Douglas Fairbanks 1
eldri lék Zorro í fyrri banda- |
rísku bíó-útgáfunni af þess- |
ari frægu bandarísku sögu, |
og Tyrone Power í síðara |
skiptið. Það getur þess vegna §
vel verið, að þú hafir séð I
myndina. En hafi þér fund- |
ist myndin spennandi, þá |
mun þér ekki síður finnast |
það um söguna. Við spáum |
! því, að þú fylgist vel með — |
'iiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiil