Tíminn - 03.12.1965, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.12.1965, Blaðsíða 2
: ■ ■;■"'■ ■' »^. GEFIÐ BÖRNUNUM ÞROSKANDI LEIKFANG GEFIÐ ÞEIM VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI BAZAR KVENFÉLAGS BÚSTAÐASÓKNAR Eins og mörg undanfarin ár efnir Kvenfélag Bú- staðasóknar til basars nú á jólaföstunni. Hafa kon- urnar fengið inni í Víkingsheimilinu og bjóða muni sína þar á sunnudaginn kemur frá kl. 4. Eins og ávallt kennir margra „grasa“ á söluborð- unum, ýmiss konar prjónavörur eru þar í mörgum gerðum, fatnaður ýmiss konar á böm, jólaskraut má einnig finna þar og margt margt fleira. Þá verða einnig á boðstólum jólakortin, sem út eru gefin til stuðnings byggingu Bústaðakirkju, en ágóði allrar sölunnar fer til þess að stuðla að því, að draumurinn um eigin kirkju og starfshús megi sem allra fyrst rætast Konumar, sem með dugnaði sínum og smekkvísi hafa undirbúið basarinn, vona, að allir, sem líta inn til þeirra á sunnudaginn kemur, muni finna þar eitthvað, sem þeir gjarnan vilja eiga, og styrki þannig um leið gott málefni. HESTUR Brúnn hestur, járnaður, markaður stig aftan hægra heilrifað vinstra, tapaðis1 i Borgarfirði Þeir, sem verða hestsins varir vinsamlegast láti vita í síma 4 17 95, Reykjavík eða símastöðina, Búðardal. TÍMINN FOSTUDAGUR 3. desember 1965 Til snlu Einbýlishús vift Grettisgötu 3—4 herb íbúð • austurbænum Verzlunarhúsnæði. 40 lesta vélbátur i góðu lagi Fiskverkunarstöð á Suður- nesjum. Hraðfrystihús á Suðurlandi Höfum kaupendur að Verzl unarhúsnæði sem næst mið borginni 3ja—4ra herb íbúð i austurbænum. 4ra herb fbúð l nýlegu húsi oe litlu einbýlishúsi á góðum stað l bænum ÁKI JAKOBSSON lögfræðiskrifstofa, Austurstræti 12, sími 15939 og á kvöldin 18398 Jólafötin Matrósföt 2—7 ára. Matróskjólar 3—7 ára. Matróskragar flautur og snúrur Orengjajakkatöt. 6—13 ára, margir litir, tery- lene Orengjabuxur 3—13 *ra. Hvítar drengjaskyrtur ÆSardúnssængur. V/öqgusængur Oúnhelt léreft bezta teg- und. Gæsadúnn — Hálfdúnn. Koddar — Sængurfatnaður PATONS-ullargarnið ný- komið mikið litaúrval, 5 grófleikar Póstsenoum. Vesturgötu 2 simi 13570 Til sölu: EINBÝLISHÚS tvíbýli við Hjallabrekku Kópav. Efri hæð hússins er 144 fm, 5—6 herb íbúð. að öllu leyti sér Jarðhæðin um 100 fm 3—4 herb. íbúð — Húsið er fokhelt. — Bílskúr i byggingu. Að- fyllingu að mestu lokið. Teikn a skrifstofunn Fasteignasalan HÚS & EIGNIR Bankastræti 6 Simar 16637 og 4Ö863 Símar < 663° og 18828. Heimas 22790 og 40863.1 TERYLENE DRENGJAFÖT í miklu úrvali verð frá kr. 1515/— KIRKJUSTRÆTI KJORGARÐUR Karlmannaföt glæsilegt úrval. FRAKKAR — JAKKAR STAKAR BUXUR. Ultíma sími 22206. Athugið Sá, sem tók bláköflóttan rykfrakka í misgripum laugardaginn 30 okt i Hellubíói. giori svo vel að skila honum til Eggerts Ólatssonar, Þorvalds- eyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.