Tíminn - 03.12.1965, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.12.1965, Blaðsíða 12
KAUPMENN SEGJA: ENGINN GRUNDVÖLLUR FYRIR LAUNAHÆKKUN HJÁ VERZLUNARFÚLKI EJ-Reykjavík, fimmtudag. Blaðinu hefur borizt ályktun, sem samþykkt var á sameiginleg Fundur um vanda- mál æskunnar FTJF í Reykjavík gengst fyrir fundi um Tómstunda- og skemmt anavandamál borgaræskunnar næst komandi þriðjudag. Fundurinn verður haldinn að Tjamargötu 26 og hefst kl. 20.30. Frummælendur verða Krístján Benediktsson, borg arfulltrúi og Baldur Óskarsson, for maður FUF. Til fundarins hefur verið boðíð sérstaklega ýmsum for göngumönnum um æskulýðsmál. Félagsfólk fjölmennið. Fundurinn verður nánar auglýstur í Vettvangi æskunnar á morgun. Stjórn FUF. Kristján Baldur BLAÐAMENN Fundur verður haldinn í Blaða- mannafélagi íslands í dag, föstu- dag, og hefst hann kl. 15.30 — hálf fjögur — í baðstofunni í Naustinu; Á dagskrá verða kjara málin. Áríðandí að sem flestir mætL LOKAÐ 1DAG Skrifstofur Framsóknarflokks- ins að Tjamargötu 26, verða lok aðar í dag vegna jarðarfarar Vig- fúsar Guðmundssonar, fyrrum gest gjafa. Ritstjórnarskrifstofur Tímans og afgreiðsla blaðsins, Bankastræti 7, verða lokaðar í dag kl. 10—12 ] vegna útfarar Vigfúsar Guðmunds- I sonar, fyrrverandi gestgjafa. ÍSIENDINGAR MINNAST 1. DES. I HÖFN Aðils-Khöfn, fimmtudag. Stúdentar og íslendingafélag ið í Kaupmannahöfn héldu 1. desember hátíðlegan í gær. Há- tíðin var ein sú stærsta og glæsílegasta sem hér hefur ver- ið haldin. Kvölddagskráin var fjölþætt og skemmtileg að vanda. For- maður stúdentanna Egill Egils- son bauð gestina velkomna og því næst var sýnd hin stórkost lega kvikmynd Ósvalds Knuds- ens ‘,Surtur fer sunnan“. Að henni lokinni flutti Þóroddur Guðmundsson rithöfundur ræðu, sem í senn var áhrifa mikil og efnismikil. Hún var nefnilega hylling tíl þeirrar kynslóðar, sem um 1918 tókst með sínum ötula skerfi ttf ljúka sjálfstæðisbaráttunni á svo farsælan hátt. Stúdentamir Sigurður Þórð arson og Eiríkur Ingvarsson sungu glunta, undirleik á píanó annaðist Axel Amfjörð. Hinar fögru raddir og útsetníng lag anna gagntók áheyrendur og Framhald á bis. 22. um fundj í Félagi matvörukaup manna og Félagi kjötverzlana 29. nóvember s. 1. Þar segir m. a. að vegna núverandi smásöluálagn ingar á landbúnaðarafurðir, sé j „enginn raunliæfur grundvöllur fyrir því, að veita verzlunarfólki kjarabætur í fyrirhuguðum samn- ingum." Fréttatilkynningin er svohljóð- andi: „Mánudaginn 29. nóv. s. 1. var | haldinn sameiginlegur fundur í Félagi matvörukaupmanna og Fé- lagi kjötverzlana. Formaður Félags matvörukaupmanna Guðni Þor- l geirsson setti fundinn, og var Jón I. Bjarnason, fulltrúí kosinn fundarstjóri en Eyjólfur Guð- I mundsson og Reynir Eyjólfsson ( ! kaupmenn fundarritarar. Á dag- skrá vora tvö mál, verðlagsmál landbúnaðarafurða og afgreiðslu- tími verzlana í Reykjavík og flutti framkvstj. samtakanna Knútur Braun, hdl. framsöguer- indi um bæði málin. Fundurinn samþykkti sam- hljóða eftírfarandi tillögu varð- andi verðlagsmál landbúnaðaraf- urða. Framhald á bls. 22. Capt. G. P. D. Hails við áttavitann í brú Hecla, en í hinni geysistóru brú er allt fuli af hinum fullkomnvstu vísinda- og siglingatækjum. Stórglæsilegt brezkt hafrannsóknaskip Hecla kemur hingað REYKJAVlK ER FYRSTA ERLENDA HÖFN SKIPSINS KJ-Reykjavík, fimmtudag. Hið stórglæsilega brezka haf- rannsóknarskip Hecla kom til Reykjavíkur í gær, og er þetta í fyrsta sinn sem skipið kemur í er lenda höfn. Þetta er fyrsta skipið af þrem sem Bretar byggia til hafrannsókna, og er það mjög vandað að öllum búnaði eftir því sem leikmannsaugað getur dæmt unu Captain G.P.D. Hall ræddi við fréttamenn um borð í Hecla í dag, og fórast honum orð á þessa leið: — Hecla er fyrsta skipið af þrem sams konar sem Bretar byggja, og eru ætluð til haf- rannsókna. Skipið er byggt og rekíð af sjóhernum, en um borð starfa bæði sérfræðingar frá hem um og svo vísindamenn frá stofn unum í landi, er vinna sameigin- lega að því að rannsaka höfin sem stöðugt era að verða mikilvægari fyrir okkur. Það er mesta kista fæðu og hráefna sem við Þekkjum, en til þess að geta notfært okkur hana þurfum við að vita hvar, fisk amir halda sig og hvað þeir éta, og eins hvernig hafstraumarnir liggja, hita sjávarins og hvaða efni era í höfunum. Allt þetta er mjög mikilsvert fyrir framtíðina, Framhald á bls. 22. Aðalfundur Fram- sóknarfélags Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn í Framsóknarhúsinu við Fríkirkju Sala á föndurvinnu vistfólks Grundar HZ-Reykjavík, fimmtudag. ur kennara. Það er aðallega Núna á laugardag og sunnu kvenfólk sem vinnur að föndr dag verður haldin sala á fönd- inu en undanfarin tvö ár hafa urmunum vistfólksíns á elli- karlmenn bætzt í hópinn og heimilinu Grund frá kl. 2—6 hafa þeir unnið úr tágum og báða dagana. Salan fer fram basti. í áhaldahúsinu, sem er norðan Verðið á hlutunum, sem við elliheimilið og gengið er skipta þúsundum, er ótrúlega inn frá Brávallagötu og er lágt og áreiðanlegt er að allir myndín hér til hliðar af sýnis finni einhvern hlut sem þá hornum af því sem selt verður langi til að eignast því þarna Frá því í byrjun september kennir margra grasa. Sokkar og hefur vistfólk elliheimilisins vettlingar eru í tugatali, barna unnið að föndurvinnu undir lopapeysur, jólarenningar, rya leiðsögn Magneu Hjálmarsdótt rramhald á bls 22. Þórarinn Einar veg miðvikudaginn 8. desember n. k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. venju leg aðalfundarstörf, 2 lagabreyt ingar, 3. ávörp flytja alþíngismenn irnir Þórarinn Þórarinsson og Einar Ágústsson Stjórnin. Klúbbfundur Fundur verður í Mánudags- klúbbnum, mánudaginn 6. des- ember að Tjarnargötu 26 og hefst hann kl. 20.30. Rætt verður um borgarmál. Borgarfulltrúar Fram sóknarflokksins mæta á fundinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.