Alþýðublaðið - 22.03.1959, Qupperneq 1
■i i í . ■ !.:<■?* '
»1111»
MmM
40. árg. — Sunnudagur 22. marz 1959 — 68. tbl.
SJÖ TOGARAR lönduðu í
Reykjavík í vikunni, sem leið,
samtals rúmlega 1800 lestum.
Þar af voru 204 lestir af salt-
fiski. Þessir togarar voru allir
á heimamiðum og var búizt
ÍÍllllllllllllIIHIIIIHIIIIIllllÍIHIIimilHllHIIÍIHÍÍimilllHI*
ESKIFIRÐI í gær.
HÉRNA er stöðug sunnan
átt og sumarblíða. Þó hafa bát-
arnir ekki getað aðhafzt. í gær
rifu þeir t.d. upp netin vegna
óliagstæðrar veðurspár og héldu
til lands, en óveðrið kom aldrei.
Horfir sannarlega mjög illa með
vbrvertíðina hér, eins og víðar.
— A.J. —
við, að þeir mundu halda aftur
á sömu mið.
Hins vegar eru a.m.k. sex
togarar byrjaðir veiðar við
Austur-Grænland. Ékki hefur
enn fré^zt nákvæmlega um afla
brögð þar um slóðir, en afli á
heimamiðum er mjög sæmileg-
ur.
1817 LESTIR.
Þessir togarar lönduðu afla
sínum hjá Togaraafgreiðslunni
h.f. í síðustu viku: Karlsefni á
laugardag 230 lestum, Egill s
Skallagrímsson sama dag 221 j
lest. Fylkir landaði á mánudag-
inn 287 lestum og Ingólfur Arn
arson daginn eftir 240 lestum
af saltfiski og 71 lest af nýjum
fiski. Á miðvikudag landaði
Marz 274 léstum og Jón for-
seti 227 lestum og loks land-
aði Hvalfell í fyrradag og gær
ca. 270 lestum.
Skúli Magnússon er væntan-
legur með afla sinn á morgun.
Völfur og Aust-
firðingur hefja
landanir eysfra.
HÆSTIRÉTTUR hefur kveð-
ið upp dóm í máli ákæruvalds-
ins gegn sjö mönnum í Kefla-
vík og Keflavíkurflugvelli fyr-
ir að hafa selt áfengi eða látið
kaupa fyrir sig áfengi, sem ætl-
að var til sölu. Voru menn þess-
ir dæmdir til að greiða sektir,
Framhald á Íl. síðu.
AVASHINGTON. — Tignasti
rússneski embættismaðurinn,
sem fíúið hefur vestur á bóg-
inn, hefur látið Ieyniþjónustu
Bandaríkjanna í té ýtarlegar
upplýsingar um ráðamenn
Sovétríkjanna og einkalíf
þeirrá.
Frá þessu var skýrt opinber-
lega í Washington í síðastlið-
inni viku.
Flóttamaðurinn, sem kaus
frelsið fyrir fimm árum, er
Petr Sergeyeviv Deriabin, en
hann var þriðji valdamesti
maðurinn í Oklirana, leyni-
lögreglunni sem er lífvörður
rússnesku foringjanna.
Vitnisburður hans fyrir
bandarískri þingnefnd liefur
nú verið birtur. Þar lýsir
hann meðal annars yfir, að
rússnesku leiðtogai'nii- lifi við
meiri íburð og þægindi en
nokkur amerískur milljóna-
mæringur. Stalin, segir hann,
var mesti óhófsseggur; og hið
sama á við um eftirmann hans*
— Nikita Ki'ústjov.
Deriabin baðst hælis í
Bandaríkjunum sem pólitísk-
ur flóttamaður eftir að liafa
flúið til Austurríkis. Hann hef
ur nú sótt um bandarísk borg-
araréttindi, en bæði utanrík-
isráðuneytið og þingnefndin,
sem yfirheyrði hann, hafa af
öryggisástæðum neitað að upp
ALÞYÐUMADURINN, blað
Alþýðuflokksins á Akureyri,
ræðir kjördæmamálið sl. þriðju
dag. Segir blaðið, að líkur séu
til, að kjördæmin verði 8, með
hlutfallskosningum. Uppbótar-
þingsæti verði áfram 11, en
þeingmönnum fjölgi í 62.
'Síðan birtir 'blaðið úrslit
kosninga eins og þáu hefðu orð
ið 1953 mdðað við ihina nýju
kjördæmaskipun. Má búast við,
að lesendum Alþýðublaðsins
þyki nokkur fróðleikur í þess-
um hugleiðingum Alþýfeu-
m.annsins. Þess vegna gefum
við Alþýðumanninum orðið:
Kjördæmi verði þannig (þing
mannafjöldi eins og helzt er
talað um í svigurn);
Reykjavík (12)
Miðvesturland (Borgarfj. —
Dal.) (5)
Vestfirðir (Barð.—Str.) (5)
WWMMWWWWHMWMMMMMWWWWWMWtWWWW
SVÖRT FRÁ TOPPI TIL TÁAR. .
VIÐ kunnum ekki að nefna þessa stúlfcu (hún á heima í
London), en við kunnum að meta hana um leið og við
sáiun hana. Okkur íéizt liarla yel á hana, allt frá svarta
tábroddinum á svörtu skónum hennar og upp á hrafn-
svartan kollinn. Hvað hefur hún gert, úr því hún er
komin á fréttamýnd frá London? Hreint' ekkert. Hún er
bara til —- og guði sé lof.
WWWWWWWWWWMMWMWtWWtWIWVWIWMWWWWWB
Norðvesturland (Hún.—
Skag.) (5)
Norðausturland Eyjafj. —
Þing.) (7)
Austurland (Múlas. —■
A.-Skaft.) (5)
Suðurland (V.-Skaft. —
Árn.—Vestm.) (6)
Reykjanes (Gull.—Kjós.) (7)
Kosið sé hlutfallskjöri í öll-
um kjördlæanum og uppbótar-
sæti verði um 11 til jöfnunar
milli flo'kka með svipuðum
bætti Og nú er.
Miðað við kosningarnar 1953,
en þá gengu flokkar allir sér til
kosmnga, var tala atkvæða-
bærra manna á fyrrgreindum
svæðum þessi:
í Reykjavík 35451
- M iðvesturkj örd. 5288
- Vestf j arðakjörd. 6820
- Norðvesturl.kjörd. 6029
- Norðausturl.kjörd. 10969
Framhald á 11. síðu.
Iýsa hvar hann er niður kom-
inn.
Hann gaf vitnisburð simi
fyrir luktum dyrum. Formað-
ur þingnefndarinnai' hefur
tjáð fréttamönnum, að yfir-
heyrslunum hafi verið haldið
leyndum af ótta við hefndai'-
ráðstafanii' rússneskra flúgu-
manna.
Deriabin lét þingnefndinni
í té nöfn rússneskra njósnara,
sem komið hafa til Bandaríkj
anna sem fylgdarmenn eða far
arstjóra íþróttflokka, sendi-
nefnda og skemmtikrafta. —■
Hann bætíi því við, að meðal
flóttamanna, sem koma t'l
Bandaríkjanna, leyndust iðu-
lega rússneskir njósnarar.
Hann áætlar, að Sovétríkj-
unum sé enn þann dag eiim
af hverjiun fimmtán botgur-
um lögreglunjósnari. Hánn
bar það fyrir nefndinni, að
hann befði haft náin kynni
af ýmsmn rússneskumi leiðtog
um. Hann kvað rússneskan al-
menning ekki hafa hugmynd
um, bvernig þesir rnenn lifðu,
en þeir væru ríkir flestir hver j
ir og sumir ættu miklar cign-
ir, jafnvel heil samyrkjubú.
■—io—
JAKARTA. — Flugvélar Ind
ónesíuhers hafa undanfarna
daga gert loftárásir á bækistöðv
a ruppreisnarmanna á Celebes.
HLERAÐ
Blaðið hefur hleraS —
Að nýlega h'afi dýrasta gerð
af Ford ’59 verið seld hér
á 420 bós. kr. — út í hönd.
Seljandinn mun hafa ver-
ið leigubílstjóri.
Það er iíf í tuskunum og lit-
ur í klæðunum þegar Þjóð-
dansafélag Reykjavíkur snýr
að íþrótt sinni — dansinum.
Þarna vagga þau sér í lendun-
um og rugga sér í mjöðmun-
um og snúa sér í hring. Mynd-
in er tekin á skemmtun félags-
ins í síðastliðinni viku, þar sem
þrjátíu og tveir dansar frá ýms-
um löndum voru sýndir. Þjóð-
dansafélagið hefur nú starfað
í átta ár við sívaxandi vinsæld-
ir. ' Um hundrað börn lærðu
daris á vegum hess í vetur, og
efnt hefur verið til námskeiða
fyrir unglinga og fullorðna. -—
Félagið efnir til enn einnar
sýningar í dag.