Alþýðublaðið - 22.03.1959, Qupperneq 3
ALMENNINGUR gerir sér ekki alltaf lióst, hvers konar
lerfiðle'-ka fólk á við að stríða í daglegu lífi víða um land, og
þarf ekki að fara á útnes eða í afdali til að finna slíkt . . .
Eitt af blöðunum í Eyjum skýrir frá því, að um tveggja vikna
skeið ( miðjum febrúar hafi verið MJÓLKURLAUST í Vest-
mannaeyjum, og mundu það þykja harðir kost'.r víða annars
staðar.
Rúizt er við, að 5,3 milljónir króna verði lagðar í Miklu
brautina á komandj sumri . . . Fyrir það mun fást akbraut
frá Rauðarárstíg að Miklubraut (3,5 milljónir) og undir-
búningur götulagningar frá Stakkahlíð að Kringlumýrar-
braut.
Barnaskólanemi, Páll Einarsson Páissonar yfirverkfræð-
ings, fann sl. suniar austur í Hornafirði sandskel, samlokuteg-
und, er aldrö hefm- áður fundizt hér við land, að því er Ingi-
mar Óskarsson upplýsir í Náttúrufræðingnum . . . Þessi nýi
íbúi við íslandsstrendur er veiddur til matar í Bretlandi,
Kaliforníu og víðar.
Vestur-þýzka stjórnin hefur boðið þeim dr. Gunnlaugi
Þórðarsyni og Óttari Möller í kynnisferð til Þýzkalands um
páskana.
Karlakórinn Fóstbræður hefur sótt um styrk til söngfar-
ar til Norðurlanda.
Samgöngumálaráðherra Emil Jónsson hefur sett á laggirn-
ar nefnd til að þoka áfram byggingu afgreiðslustöðvar fyrir
langferðabifreiðar f Reykjavík, en þetta er nauðsynjamál, sem
þegar hefur dregizt alltof lengi.
Framsóknarkjósandi, bóndi í Árnessýslu, sagði á fundi
Alþýðuflokksins á Selfossi, að sér hefði ekkert verið mn
„flan Hermanns á Alþýðusambandsþing“ . . . Hann er ekki
einn um það meðal kjósenda Framsóknar að láta sér mis-
líka, hvernig forustumenn flokksins hafa farið að ráði sínu
með þeim afleiðingum, að flokkurinn býr við minnkandi
völd og áhrif.
Norski mjólkm'fræðingurinn Jakob Vikse segir, að gagn-
rýnin á Osta- og smjörsölunni me^; kallast dúnalogn í saman
burði við þann styr, sem stóð um sams konar stofnun í Noregi,
er hún var stofnuð . . . Nú er það svo í Noregi, segir hann, að
engtnn vildi skipta og hverfa aftur til gamla skipulagsins . . .
Vikse segir hið nýbyggða Flóabú vera fullkomnasta mjólk
(Ui’bú, sem hann hafi sóð á Norðurlöndum.
Sovétríkin eru að gera borgina Kaliningrad við Eystrasalt
(sem einu sinni hét Köningsberg og var þýzk) að mikllli mið-
stöð fyrir málefni Atlantshafsins . . . Þar eiga að vera miklar
rannsóknastöðvar fyrir hafrannsóknir, veðurfræði og hvað
eina . . . Tólf rannsóknaskip hafa þegar bækistöð sína í horg-
inni . . . Þetta sýnir enn einu sinni, að Rússar istefna að því að
verða stórveldj í fiskveiðum og siglingum á Atlantshafi og láta
sér bar ekkert óviðkomandi.
/ii Fólksfjölgunin er stöðugt í heiminuum. Eftir því, sem fólkinu fjölgar =
M B fffl ITfT =
þarf auðvitað fleirj íbúðir, og sífellt stækka borgirnar. Akurlöndum er |
fórnað fórnað til þess að byggja ný hús. Þessi mynd er frá útjaðri Stuttgart. f
/• • i r Vagninum er ekið fram hjá nokkrum nýbyggingum, sem standa þar, |
* yrir aiimimii^nmiiiuumiiiiiiiminiimim»mim»iiii»ii»ii»iiiimiiiiiiinnmii«iiiii«mi»nnniiiiiiiiiinniiiiiniiinín«iiiiiiiiiiiiii*iiiiniii»»
Frú Wolf sagði fyrst frá
æsku bróður síns. „Hann var
snemma einþykkur og fór
sínu fram. Við áttum mjög
góða móður og Adolf elskaði
móður okkar og hlýddi henni
alltaf, en föður okkar gegndi
hann aldrei. Hann hafði strax
mikla óbeit á kvenfólki....
Þegar erfitt var að fá hann á
fætur á morgnana, þurfti
mamma ekki annað en segja
við mig svo hann heyrði:
„Farðu og kysstu Adolf“, þá
rauk hann strax fram úr rúm-
inu. Þegar við lékum okkur,
var Adolf alltaf foringinn.
Allir leikfélagarnir gerðu það,
sem hann sagði þeim.“
Hitler var ekki gefinn fyrir
gælur kvenna í bernsku en
frú Wilma Schaub segir að
Schaub lagði mikla áherzlu
á að sanna, að Hitler hafi hald
hann hafi lent í mörgum ást-
arævintýrum. „Það er ekki
ið fullu andlegu þreki og viti
til hins síðasta. En hann við-
urkenndi þó, að eftir ófarirn-
ar við Stalingrad hafi hann
veiklast nokkuð og þurft að
halda sér uppi á meðulum.
Hitler lézt 30. apríl 1945.
Daginn áður var hann gefinn
saman við Evu Braun í kjall-
ara stjórnarbyggingarinnar í
Berlín. Bauer segir svo fi’á
þeim atburðum: „Tæpum hálf
tíma áður en Hitler lézt, kall-
aði hann mig fyrir sig og
sagði: „Bauer, mig langar til
sagt. Síðan kvaðst hann þurfa
' að kveðja þig“. Ég gat ekkert
að fela mér í hendur tvö verk-
Sími 15-0-14.
ASal BÍLASALAN
er í
Aðabtrætl 16.
Systir Hitlers
VAR FORINGI í LEIKJUM
H,
SYSTIRIN
Frau Paula Wolf
llNN fjórða marz síðastl.
kom gráhærð kona fram í
brezka sjónvarpinu og talaði
um kæran bróður sinn, sem
nú er látinn. Hann hét Adolf
Hitler.
Frú Paula Wolf er 64 ára að
aldri og býr í Þýzkalandi og
þiggur eftirlaun. Hún kom
fram í sjónvarpsþætti, sem
fjallaði um reisn og hrun
Þýzkalands. Sá, sem undirbjó
þáttinn, Peter Morley, sagði í
inngangserindi- sínu, að Hitl-
er hefði verið hágáfuð ó-
freskja og valdatímabil hans
hefði einkennzt af eyðilegg-
ingu, rotnun, spillingu, of-
beldi og dauða.
En í augum frú Wolf var
hann ennþá litli bróðir, sem
var foringi leikfélaga sinna í
Indíánaleikjunum og kúreka-
hasarnum.
Morley fékk talið frú Wolf
á að koma fram í þætti sínum
eftir að hann hafði lofað að
leggja ekki neinar pólitískar
spurningar fyrir hana. Meðal
þeirra, sem Morley talaði við,
voru fyrrum Obergruppen-
fuhrer Júlíus Sehaub, sem
gekik í þjónustu Hitlers 1920
og var með honum alla tíð
síðan, kona hans, Wilma
Schaub, Erika Kempka, einka
bílstjóri Hitlers og einkaflug-
maður lians, Hans Bauer.
Eftir viðtölin við þetta fólk
sagði Morely að sig furða'ði
mest á því, að allir virtust
sammála um að Hitler hefði
verið fullkomlega venjulegur
maður nema bara fleiri og'
betri kostum búinn en annað
fólk.
BROÐIRINN
Adolf Hitler
satt, að Hitler hafi verið öðr-
um mönnum frábrugðinn kyn
ferðislega séð og hann lifði
eðlilegu ástalífi“.
efni. í fyrsta lagi, að jarða lík
sitt og konu sinnar og í öðru
lagi að sjá svo um, að Bor-
mann kæmist til Dönitz með
mikilsverð skjöl, en ákveðið
var að Dönitz tæki við stjórn-
inni af Hitler. Kempka segir
líka, að Hitler hafi kvatt sig
og ekki borið á neinum óró-
leika hjá honum. Daginn eft-
ir fór ég ásamt Bormann og
bárum við lík hjónanna út í
garðinn og brenndum þau til
ösku“.
Þegar lokið var viðtölunum
við þetta nána vinafólk og
skyldmenni Hitlers, sagði
brezki blaðamaðurinn Kenn-
eth Harris nokkur orð: „Þús-
undir tryggra nazista eru
látnir en andi nazismans lif-
ir enn, ekki aðeins í Berlín,
Bonn eða Núrnberg, heldur
einnig, ef vel er leitað, í Little
Rock, Alsír, Ungverjalandi og
Notting Hi.ll“.
Vandlát húsmóðir notar
ROYAL
lyftiduft
í páskabaksturinn
Bifreiðasalan
og ieigan
Ingólfsstræti 9
Sími 19092 og 18966
Kynnið yður hið stóra úr
val sem við höfum af alls
konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
BifreLSasaian
Ingólfssiræti 9
og leigan
Sími 19092 og 18966
OKKAR l MILLl SAGJ
Alþýðublaðið — 22. marz 1959 — 3