Alþýðublaðið - 22.03.1959, Síða 9
SKÍÐARAÐ Reýkj avíkur
boðaði íþróttafréttamen á sinn
íund s. 1. föstudají, en þar voru
einnig mættir Eysteinn Þórðar-
;son og Kristinn Benediktsson,
Dani 20:
TÉKKAR sigruðu Dani í
handknattieik fyrr £ þessari
viku með 20 mörkum geg'n 11.
Þetta er stærsti ósigur, sem
Danir hafa beðið í handknat.t-
leik lengi. Dönsku blöðin segja,
að Tékkum hafi farið mikið
fram síðan í fyrra, sérstaklega
voru þeir hrifnir af Erit. Hin
fræga stjarna Dana, ’Mogens
Olsen, skoraði aðeins þrjú
mörk í leiknum.
nýkomnir heim úr keppnis- og
æfingarför um Evrópu, ásamt
þjálfaranum Egon Zimmer-
mann, sem hingað er kominn
á vegum SKÍ.
Eysteinn Þórðarson skýrði
írá þvi, að har.n hefði far-
ið utan þann 12. febniar áleið-
is til FraMdands. Hann æfði
þar fyrst í vikutíma, en keppti
síðan á móti, þar sem margir
snj allir kappar voru mættir. —
Eysteinn stóð sig vel í keppni
þessari og sigraði marga fræga
skíðamenn. Að Frakklandsdivöl
inni lokinni hélt Eysteinn til
Noregs og æfði þar í viku fyrir
Hoimenkollenmótið. Þess má
geta, að sV0' lítill snjór var i
Noregi um þær mundir, sem
mótið var haldið, að til stóð um
tíma að fella það niður.
Tiveim dögum fyrir rnótið
komtu ísfirðdngarnir Kristinn
Benediktsson og Árni. Sigurðs-
son til Noregs, en þeir höfðu
dvalið nokkrar vi'kur við æf-
ingar °g keppni í Mið-Evrópu.
Einnig tók Svanherg Þórðar-
son þátt í Holmenkollenmótinu.
Skýrt hefur verið frá árangri
íslenzku skíðamiannanna í mót-
inu, en þeir stóðu sig allir vel,
sérstaklega Eysteinn, sem varð
fjóxði í svigi.
íslenzku skíðamiennirnir
héldu til Svíþjóðar, nónar til-
tekið Áre, strax að loknu Holm-
enkollenmótinu, en þar ætluðu
þeir að taka þátt í skíðamóti.
Daginn fyrir mótið meiddist
Eysteinn á æfingu og gat ekki
verið með, en hinir kepptu og
stóðu sig allvél, sérstaklega
Kristinn, sem varð óttundi í
þríkeppni.
Þetta er í fyrsta sinn, sem
Egon Zimmermann tekur að
sér þjó'lfuB, en hann er einn
frægasti skíðamaður Austurrík-
is. Hann hefu tekið þátt í öll-
um helztu gkíðamótum í vet-
ur og ávallt verið í verðlauna-
sæti.
Zimmeimann er -26 ára og
byrjaði skíðaæfingar 14
ára gamall. Hann hlakkar til
að vinna með íslenzkum skíða-
mönnurn, en þegar hann var
spurður, hvernig honum litist
á þá, vildi hann. ekkert um það
segja fyrr en að loknu kennslu-
námskeiði því, sem hann á fyrir
höndum hér, en Zimmermann
dvelur við kennslu til 1. maí
næstkomandi.
Handknattleikurs
Fram í
f KVÖLD verða háðir tveir
stórleikir í handknattleik að
Hálogalandi. Fyrsti leikur
kvöldsins er í 3. flokki milli
Ármanns og KK, en síðan fara
fram tveir léikir í I. deild.
Fyrri leikurinn er milli KR, nú
verandi íslandsmeistara og ÍR,
sem er með beztu liðum liér.
Ekki er gott að segja hvernig
leikur þessi fer, en óhætt er að
sná því, að hann verður bæði
harður og spennandi, bæði eru
Hðin í góðri æfingu og hvorugt
hefur tapáð leik í íslandsmót-
inu til þessa,
Síðasti leikur kvöldsins er
milli FH og Fram og hann get-
ur einnig orðið skemmtilegur.
Fram hefur tapað tveim leikj-
um (fyrir ÍR og Val), en ef
Framarar ná góðu spili, eru
þeir alltaf hættulegir.
Það verður enginn svikinn af
bví að mæta áð Hálogalandi í
kvöld, en lteppnin hefst kl.
8,15.
Kirkjuþáltur
Framfeaid it£ g. ttt&a,
dagar ársins, sem ætlaðir em
til ræktunar trúarlífsins, eru
teknir til skemmtana og
fundahalda, stórhátíðir til í-
þróttamóta og ferðalaga — og
það er engu líkara en flest
menningarfélög í voru marg-
lofaða lýðræðislandi hafi tek-
ið einræðisríkin sér til fyrir-
myndar alveg blygðunarlaust,
eins og það sé sjálfsagður
hlutur, að Jesús Kristur og
kirkja hans séu úr leik. Með
öðrum orðum, lýðræðisskipu-
lagið út af fyrir sig er engin
trygging fyrir því, að menn-
ing landsins haldi áfram að
vera kristin menning. í stjóm
málunum er talað um baráttu
milli austurs > og vesturs. Ég
neita því ekki, að úfslit þeirr-
ar baráttu hafi þýðingu fyrir
mannkyni'ð, — en vissara er
fyrir alla að átta sig á því, að
háð er önnur barátta, sem
tákna má með orðunum upp
og niður, og beri mannkynið
ekki gæfu til að hylla Krist
sem konung sinn, stefnir það
niöur á við, hvað sem öllum
stjórnarformum líður. Því
sterkara sem vald Krists er
með þjóðunum, því hærra
mun stefnt, og vera má, að þá
komi frarn með tíð og tíma
einhver stjórnarform, sem
bæði núverandi lýðræðisleið-
togar og einræðisdýrkendur
óri ekki fyrir, meðan helstefn
an ræður hjá báðum.
Jakob Jónsson.
40 BARNAGAMAN
RÓBINSON
Eftir Kjeld Simonsen
Þegar Frjádagur kom
með 'Vopnin,; gengu þeir
félagar . til fanganna.
Mikill ótti og hræðsla
greip þá á ný,. eniþeir
arðu þess brátt varir að
sá ótti var ástæðulaus.
Þeim hafði borizt þai'na.
dýrmæt hjálp. Uppreisn
hafði brotizt út á skipi
þeirra. Skipstjórinn,
stýrimaður og einn far-
þegi höfðu verið færðir
í bönd og fluttir til
lands. • Róbinson leysti
fangana þegar í stað.
Hann kvað þa. geta reitt
sig á hjálp þeirra, ef
þeir aðeins hlýddu skip-
unum hans og flytti þá
íélaga burt úr útlegð-
inni, — ef þeim tækist
að .ná aftur valdi yfir
mannskapnum á skip-
mu.
Uppreisnarmennirnir
höfðu sett mann til þess
að vakta fangana, en sá
maður var fljótlega tek-
inn og bundinn.
Róbinson faldi fang-
ana í hellinum, þar sem
hann hafði fundið gamla
lamadýrið, sem áður er
getið. Hann lét fangana
skilja það, að hver til-
raun tií flótta yrði
þeirra bani. Fyrir fram
an hreysið settu þeir
vopnaðan vörð. Nú
skeði það, sem Róbin-
son átti von á. Skot-
hvellur heyrðist frá
skipinu, og þegar ekk-
srt gerðist, var báti
rennt út, hann mannað-
ur og róið til lands. Ró->
binson hafði höggvið gat
á bátinn í fjörunni, og
þegar skipverjar komu
að landi og sáu hvernig
báturinn var útleikinn,
urðu þeir ekki lítið
hissa. Þeir skildu hvorki
upp né niður í þessum
aðförum.
Ritstjóri: Vilbergur Jiilíusson
Alþýðublaðið — 22. rnarz 1959 0