Alþýðublaðið - 22.03.1959, Page 11

Alþýðublaðið - 22.03.1959, Page 11
Flugvéiarwar: Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 16.10 í dag frá Hamborg, — Kaupmannahöfn og Oslo. — Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar, og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Edda kom frá New York kl. 7 í morgun, hélt áleiðis til Oslo, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 8,30. Skipin: -Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Akranesi. Arnarfell er á Sauðárkróki. Jökulfell átti að fara 20. þ. m. frá New York áleiðis til Rvk. Dísarfell er væntanlegt til Kaupmannahafnar í fyrra- málið. Litlafell er á leið til Akureyrar frá Rvk. Helgafell er á Húsavík. Hamrafell fór 12. þ. m. frá Rvk áleiðis til Batum. LEIÐRÉTTING. í fregn blaðs ins í gær um málaferli KRON misritaðist nafn liæstaréttarlögmannsins, — sem varði málið. Það var Áki Jakolisson. svartar og drapp. Verð kr. 176,20. Verzlimin Snót Vesturgötu 17. Kosningamar Framhald af 1. síðu. Enska knatfspyrnan. ÚR'SLITIN í ensku deildar- keppninni í gær urðu sem hér segir: I. deild. Aston Villa 3 Luton 1 Blaokburn 2 Everton 1 Blackpool 2 Leicester 1 Ghelsea 3 Preston 1 Mancíhester Un. 4 Leeds 0 Newcastle 1 Arsenal 0 Nottinglham 1 Burnley 2 Portsmouth 1 Birmingham 1 Tottenham 3 Manöhester C. 1 West Hami. U. 4 Bolton 3 Wolverhampton 5 W.B.A. 2 - Austurl.kjörd. 5830' - SuðurLkjörd. 8322 - Reykjaneskjörd. 8793 í Reykjaneskjördæmi og Reykjavík hefur kjósendum fjölgað mikið síðan 1953. Voru- orðnir 11117 og 39 000 1957. Lesendum til fróðleiks skal hér birt, hver úrslit kosninga hefðu orðið 1953, ef þá hefði verið kjörið eftir fyrirhuguðu kosningafyrirkomulagi og at- kvæði rrailli flokka hefðu fallið með samia hætti. TLl varúðar skal tekið fram, að hugsanlegt er, að einhvers staðar sé villa í útreikningi, þar sem hann er í flýti gerður: Reykjavík: Sjiálfstæðisflokkur ..... 5 Sósíalistaflokkur ........3 Aliþýðuflokkur .......... 2 Þjóðvarnarfloikkur ...... 1 Framsóknarfloikkur...... 1 Miðvesturland: Sjálfstæðisflokkur .......2 Framsóknarflokkur....... 2 Alþýðuílokkur ........... 1 Vestfirðir: Sjálfstæðisflokkur .... 2 Framsóknarflokkur .... 2 Alþýðuflokkur ........... 1 Norðvesturland: Sjálfstæðisflokkur .... 2 Framsóknarflokkur .... 2 Alþýðuflokkur ........... 1 N orðausturland: Framsóknarflokkur .... 3 Sjálfstæðisflokkur .... 2 Sósíalistaflokkur ....... 1 Alþýðuflokkur ........... 1 Austurland: Framsóknarflokkur .... 3 Sjálfstæðisflokkur .... 1 Sósíalistaflokkur ....... 1 Suðurland: Sjálfstæðisflokkur .... 3 Framsóknarflokkur .... 3 Reykjanes: Sjálfstæðisflokkur .... 4 Alþýðuflokkur ........... 2 Sósíalistaflokkur ...... 1 Sjálfstæðisfl. hefur þannig hlotið 21 kjördæmakosinn þing mann, Framsókn 16, Alþýðu- flokkurinn 8, Sósíalistaflokkur inn 6 og Þjóðvörn 1. Ef við nú gerum ráð fyrir, að öllum uppbótarþingsætun- um 11 hefði verið úthlutað, mundu þau hafa fallið þannig á flokkana: Sósíalistaflokkúr hefði hlotið 4 og þannig haft 10 þingmenn, SjálfstæðKsflokkux 3 og haft alls 24 þingmennj Alþýðuflokk- ur hefði fengið 2 og alls haft 10 þingmenn og Þjóðvörn 2 og haft 3 þingmenn. Allir þessir flokkar hefðu haft drjúgum fleiri kjósendur að baki hverjum þingmanna sinna en Framsóknarflokkur- inn. Að sjálfsögðu hafa tnálih breytzt á ýmsa lund síðan 1953 og því alls- óvíst, hvernig flokka skipan yrði nú eftir fyrirhug- aðar breytingar. Eru tvö vafa- atriði helzt: Nær Þjóðvörn nokkru fylgi sér til gagns, þótt hún byði fram og hverjum gömlu flokk- anna yrði framboð hennar helzt í óhag? Og getur Alþýðubandalags- kápan aftur hjálpað kommún- istum frá fylgistapi? ^Fregn til Alhýðublaðsins. ÍSAFIRÐI í GÆR. ALMENNUR borgarafundur sem haldinn var hér sl. þriðju- dagskvöld samþykkti einróma að óska eftir bví, að komið yrði hið fyrsta á fót menntaskóla á ísafirði. Til fundarins var boðað af nefnd, sem kosin var af ýms- um félagasamtökum hér í bæn- um í vetur, sem myndað hafa samtök sín á milli um baráttu fyrir stofnun framhaldsdeildar við Gagnfræðaskólann á ísa- firði, er svari til 1. befekjar menntaskóla. — og síðar, strax og ástæður levfa verði stofnað- ur menntaskólí á ísafirði með réttindum til að veita stúdents menntun og stúdentspróf. Fundurinn var fjölsóttur og ríkti mikill áhugi fyrir fram- gangi málsins. Fundarstjóri var Jóhann Gunnar Ólafsson bæjarfógeti. Frummælendur voru Björg- vin Sighvatsson, form. Fræðslu ráðs ísafjarðar og Guðjón Krist insson, skólastjóri gagnfræða- skólans. Einróma voru samþykktar tvær tillögur á fundinum. 1. Áskorun á fræðslumála- stjórnina. ríkisstjórn og al- þingi um stofnun fram- haldsdeildarinnar og síðar stofnun menntaskóla á ísa- firði. 2. Áskorun á þingmenn Vest- fjarða og bæjarstjórn ísa- fjarðar um stuðning við niálið. Dæmdir Framhald af 1. síðu. 400 til 32.850 lcr., og gert að' greiða allan sakarkostnað fyr- ir hæstarétti. Hafði lögr°glan í Keflavík tekið 165 flöskur af áfengi í bílnum Ö—68 hinn 1. febrúar 1957 og kom í ljós við rannsókn að eigendur bess voru: Angan- týr A. Áskelsson, bílstjóri, Daníel Þ. Einarsson, bílstjóri, l’étur Þóran'nsson, bílstjóri, allir á Keflavíkurflugvelli, S'ig- urbergur Sverrisson, vélstjóri, Vilhelm Sigmarsson, bílstjóri, Eðvarð H. Vilmundarson og Sigurvin Sveinsson, rafvirkja- meistari. Sektirnar nema samtals um 120 þús. kr,, er renna til Menn- ingarsjóðs. Áfengið var allt gert upptækt og málskostnaður, 10 þús. kr. í héraði og 24 þús. kr. fyrir Hæstarétti, skal greiðast af hinum ákærðu. | 'Málfumhir FUJ I um áfengismál. 1 NÆSTI málfundur Félags I | tingra jafnaðarmanna í Rvík | | verður annað kvöld| 2 kl. 8,30 í Ingólfskaffi, uppi, 1 f jnngangur frá Ingólfsstræti. | | Fundarcfni: Áfengismálin. i | Framsogumaður: Árni Sig-1 1 úrhjörnsson. | FUJ-félagar eru hvattir til | 1 að mæta vel og stundvíslega. | | Notið tækífærið, því að mál- | | íundimum fer að fækka. | 'ániiiiiiiiiiniillilliliiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiMiiiiMi Hæstiréftur Framhald af 12. síSh. son, prófeúruhafi félagsins, — hafi ekki haft heimild til að samþykkja víxla þá, sem stefn- andi lagði fram, og gera leigu- málann um fyrrgreint skip. — Kröfur sínar í gagnsök byggði Björg á því, að framfevæmda- stjórann, Njál, haíi ‘brostið heimáld til að afhenda gagn- 25.000.00 og björgunarfé að stetfnda tékka að fjárhæð kr. fjárhæð kr. 30.000.00 og beri því gagnstefnda skylda til að endurgreiða fjánhæðir þessar. Bjarni K. Bjarnason, full- trúi borgardómara, kvað upp dóm undirréttar, þar sem allar krötfur Skeggja h.f. í aðalsök eru teknar tiþgreina, auk þess sem aðalstefndi skal greiða kr. 5.000.00 í málskostnað. — 1 gagnsök greiði Skeggi h.f. hins vegar kr. 2.500.00 í málskostn- að. Samvinnutfélagið Björg átfrýj aði til Hæstaréttar, sem stað- festi dóm undirréttar í einu og öllu. Auk þess greiði átfrýjandi stefnda kr. 3.500.00 í málskostn- að fyrir Hæstarétti, en mál- flutmngslaun skipaðs tals- manna áfrýjanda fyrir Hæsta- rétti ,kr, 3.500.00 greiðist úr rík issjóði. Magniús Thorlacius hrl. sótti málið fyrir Samvinnufélagið Björg, en Áki Jakobsson hrl. var verjandi Skeggja h.f Yfirlýsing. „í Alþýðublaðinu sl. sunnu- dag 15. miarz birtist grein und- ir fyrirsögninni — „Og svo fóru þær í sjóinn.“ Efni grein- arinnar var á þá leið, að einn af helztu innflytjendiunum hefði orðið að kasta tveim bdl- förmum af perum (ávöxtum) í sjóinn, þar eð þær voru óselj- anlegar vegna þess hve dýrar þær voru. Af þessu tileíni vill Félag ís- lenzkra stórkaupmanna taka frarn að enginn af meðlimura þess á hér hlut að máli.“ Virðingarfyllst. Félag íslenzkra stórkaupmaima. LONDAN. — Winston Chur- cliill fyrrverandi forsætisráð? herra Breta opnaði í dag mál- verkasýningu í sölum'Akadem- íunnar brezku og í boði hennar. Hefur aðeins fjórum málurum áður verið boðið að sýna í húsa kynnum hennar. KAUPMENN ATHUGIÐ DRAGIÐ EKKI AÐ PANTA BRYKKI VORA HIÐ FYRSTA FYRIR HÁTÍÐINA. .. MUNIÐ AÐ EINGÖNGU HIÐ BEZTA ER NÓGU GOTT HANDA YÐAR VIÐSKIPTAVINUM. H.F. ÖLGERÐÍN EGILL SKALLAGRÍMSSON Nokkur gölluð BAÐKER seld með afslætti. . Helgi Magnusson & Co. Hafnarstræti 19. Símar 13184 og 17227. j Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðir er 'verða til sýnis að Skúla- túnl 4 mánivd_ 23. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opn- uð í ski’ifstofu voriri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er a0 taka fram símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. Alþýðublaðið — 22. marz 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.