Alþýðublaðið - 22.03.1959, Side 12
Kaffisala fil
ágóii fyrir
söfnunarsjóð
KENNARADEILD Slysavarna-
félags fslands í Reykjavík efn-
ir til kaffisölu í Sjálfstæðis-
kúsinu í dag og hefst hún kl.
2 e.h, Allur ágóði rennur í söfn
r.nina vegna „JúK“ og „Her-
móðs“. — Reykvíkingar, fjöl-
mennið og styrkið þannig gott
málefni! - ..
40. árg. — Sunnudagur 22. marz 1959 —• 68. tbl.
Á leið lil Eyja.
Myndin er af Sigfúsi Hall-
dórssyni þar sem hann er að
fara um borð í Esju, en með
í henni fór hann til Vest-
p
“ mamiaeyja í gær. Þar mun
» hann halda sýningu næstu
daga. Myndirnar, sem hann
sýnir, eru allar frá Vest-
mannaeyjum, eru þser 42
talsins, —• vatnslitamyndir,
pastelmyndir og rauðkrítar-
myndir. Eru þær allar til
sölu. Sigfús hefur haldið
sjálfstæðar sýningar í Rvík
og Akranesi og tekið þátt í
mörgum samsýningum.
Félagið ábyrgf
prótcúruhafans
HÆSTIRÉTTUR hefur kveð-
f ð upp dóm í málinu Samvinnu-
Kélagið Björg gegn h.f. Skeggja.
Málavextir eru þeir, að 1. marz
1956 var undirritaður leigu-
(iamningur um leigu m.s. „Sig-
wrðar Péturs“ Re-186, þar sem
h.f. Skeggi leigði skipið Sam-
vinnufélaginu Björg fyrir 45
þ>ús. kr. á mánuði, er greiðast
rikyldu fyrirfram mánaðarlega.
H.f. Skeggi höfðaði miál fyrix-
hæjaríþingi Rvíkur og var það
íekið til dóms 12. febr. 1958.
Krafði félagið Samvinnufélagið
Björg, Drangsnesi í Stranda-
cýslu, til greiðslu skuldar að
fját’hæð kr. 43.500.00 með 7%
vöxtum, fjárhæðarintiar f
þóknun, kr. 250.00 í stimpil-
og afsagnarkostnað og máís-
loostnaður að skaðlausu,
GAiGNiSTEFNA.
Stéfndi krafðist sýknu í að-
íilsök af öllumi ktiöfum og má'Is-
itestniáður úr hendi aðalstefn-
atid'a eftir mati dómisins. Með
.stefnu útgefinni 14. maí 1957
gfignstefndi stefndi aðalstefn-
.nda. til greiðslu skuldar að fjár
.leö 55.000.00 með 6% ársvöxt-
13K og málskostnaður að skað-
) lusu. Síðar lækkaði gegnstefn-
f- ndi kröífu þessa um kr. 25.000.
m,-
Samvinnufélíagið Björg
hýggði sýknukröfu sína í aðal-
f ök á því, að Njáll Gunnlaugs-
(Framh. á 11. síðu).
fyrir ger
Hæstaréttar-
dómur um það.
Nýr skélasfjóri
Handíða- og
myndlisiarskolans.
NÝLEGA hefur menntamála
ráðuneytið veitt Lúðvíg Guð-
mundssyni skólastjóra leyfi
frá störfum til næstu áramóta,
vegna veikinda, en hann hefur
um langt skeið þjáðst af asthma
og bronchitis. í veikindafor-
föllum Lúðvígs hefur Gunnar
Róbertsson leikstjóri verið sett
ur skólastjóri Handíða- og
myndlistarskólans.
Gunnar Róbertsson er lands-
mönnum að góðu kunnur undir
nafninu Gunnar R. Hansen, er
hann bar þar til hann öðlaðist
íslenzkan borgararétt. — Hann
hefur um nálega 35 ára skeið
unnið að leiklistarmálum og
á Reyðarfirði
Viðtal við Guðlaug Sigfússon.
unnudags
BLADID
verður borið út til kaupenda
fyrir bænadagana.
FRIÐRIK IX. Danakonungur
hefur sæmit Sigtrygg Klemenz-
son ráðuneytisstjóra komman-
dörkrossi og Magnús Joöhums-
son póstmeistara riddarakrossi
af 1. gráðu Dannebrogorðunnar,
(Frá danska sendiráðinu.)
TRYGGT ER, að togararnir
Vöttur og Austfirðingur munu
landa á Austfjörðum á næst-
unni, en undanfarið hafa þeir
lagt upp í Reykjavik. Hefur
verið unnið að því undanfarið,
að þeir gætu landað eystra til
þess að skapa þar atvinnu og
hefqr það nú tekizt.
Guðlaugur Sigfússon oddviti
á Reyðarfirði skýrði blaðinu
frá þessu í gær, er það átti við-
tal við hann.
Guðlaugur hefur undanfarið
dvabzt í Reykjavík til þess að
sinna ýmsum málum fyrir
hreppsnefndina á Reyðarfirði.
Einnig ræddi hann um rekstur
togaranna við ráðamenn hér,
en togararnir eru sameign
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar og
Fáskrúðsfjarðar. Hefur rekst-
ursfjárskortur háð rekstri tog-
aranna og hafa þeir því orðið
að landa í Reykjavík, þar sem
þeir gátu fengið greitt fyrir-
fram fyrir aflann. En nú hefur
tekizt að útvega togurunum
nokkurt atvinnuaukningarfé,
er mun gera þeim kleift að
leggja upp á Austfjörðum á
næstunni.
FRYSTIHÚS f SMÍÐUM.
Ekki er þó neitt frystihús á
Reyðarfirði til þess að taka við
Framsókn
mema
FRA endurreisn lýðveldis-
ins 1944 fram yfir 1950 var
hér á landi mikil hreyfing
um gerbreytta stjórnarhætti,
sem áttu að hyggjast á skipt-
ingu landsins í fjórðunga eða
fimmtunga. Hreyfing þessi
var sterkust á Austur- og
Norðausturlandi, og vorú
Framsóknarmenn í hópum
meðal áhugasömustu forustu-
manna, þar á rneðal alþingis-
menn flokfcsins.
Þessi hreyfing gerði ráð fyr
ir að „afnema“ bæði gömlu
kjördæmin og sýsluriiar.
Sýslurnar átti að sameina í
fjórðunga og kjördæmin áttu
helzt að vera einmennings-
kjördæmi, en ef ekki náðist
um það samkomulag, þá fá
stór kjördæmi.
Framsóknarmenn voru með
al mestu forsvarsmanna þess-
ara hugmynda fyrir nokkr-
um árum og blöð þeirra
studdu tillögur fjórðungs-
þingmanna fyrir austan og
norðan. Dagur á Akureyri
sagði þetta „miða að þjóðnaui
synlegri breytingu á skipan
þjóðfélagsmálanna".
„Ekki er ólíklegt, að þegav
fimmtungaskiptin eru á kom-
in, muni sýslunefndir verða
lagðar niðuj* og þau mál, er
þær fara nú með, hverfi und-
ir fimmtungsþing," skrifuðu
Autsfirðingar. Það á að stofn-
setja úti á Iandinu „stærri,
sterkkri og sjálfstæðari félags
heildir,“ var skrifað í Gerpi,
barátturit Austfirðinga. Það á
að endurheimta byggðasjálf-
stæði á ný, skrifaði blaðið og
losna við hið „danskættaða
stjórnarform, sem hefur drep-
ið niður alla sjálfstæða hyggða
stjórn í landinu“.
Þannig snýst Framsókn
eftir aðstæðum hverju sinni.
Fyrir liðlega áratug heimt-
uðu Framsóknarmenn, að all-
ar sýslttr landsins og öll kjör-
dæmi þess (nema Reykjavík)
væru þurrkuð út og stofnað-
ar nýjar deildir, fjórðungar
(eða fimmtungar ef .Reykja-
vík. var talin sérstaklega).
Moð þessurn uýju, stóru heild
um átti að endurheimta sjálf-
stæði héraðanna, og kom vel
tij mála að gera fjórðungana
að kjördæmum,
Nú ætla þessir sömu Fram-
sóknarmenn af göflum að
ganga, af því að það á að
skipta landinu í „nýjar heild-
ir“, ekki ósvipaðar þeirri
skiptingu, sem þeir áður vildu
sjálfir. Nú er þetta sama til-
ræði við landsbyggðina.
Geta landsmenn telýð
svona málflutning alvarlega?
Bókmennlakynning
í háskélanum.
STÚDENTARÁÐ Háskóla ís-
lands efnir til bókmenntakynn-
ingar í hátíðasal háskólans í
dag kl. 2,30 e.h. Helgi Sæ-
mundsson, ritstjóri, flytur er-
indi um íslenzkan sagnaskáld-
skap síðasta áratugs. Lesið
verður úr verkum ungra skálda,
Öllum er heimill aðgangug,
Guðlaugur Sigfússon.
aflanum. Er það í smíðum og
standa vonir til, að það verði
tekið í notkun í vor eða sumar,
Er það Kaupfélag Héraðsbúa,
sem; reisir frystihúsið. Hins veg
ar eru á Reyðarfirði fiskhurrk
unarstöðvar og skreiðarhj allar.
En frystihús eru á Fáskrúðs-
firði og Eskifirði.
BARNASKÓLI í SMÍÐUM.
Einnig er í smíðum barna-
skóli á Reyðarfirði, sagði Guð-
laugur. Hefqr hann verið i
smíðum sl. 2 ár, og eru þegar
komnar tvær hæðir upp af hon-
um. Verður betta hin myndar-
legasta bygging. Mikið er einn-
ig um íbúðarhúsabyggingar á
Reyðarfiröi.;.' • "
Þá er vatnsveita í undirbún-
ingi á Reyðarfirði. Hefur hún
begar verið teiknuð og áætlan-
ir gerðar. Er bað Traust h.f., er
sér um verkið. Ekki verður þó
unnt, að hefiast handa um frám
kvæmdir fyrr en síðari hluta
þessa árs, þar eð mjög' langur
afgreiðslufréstur er á öllum
pípum.
IIAFNARBÆTUR.
Þá sagði Guðlaugur, að
brýna nauðsyn bæri til þess að
gerðar vrðu hafnarþætur á
Revðarfirði. Hafa verið teikn-
aðar nokkrar tillögur að hafn-
arframkvæmdum þar, en fjár-
magn skortír enn ’til fram-
kvæmda.
Reyðarfjöíður hefur haft
sína eigin rafstöð, en nú hefur
kerfið einnig verið téngt Gritns
árvirkjun til þess að fá víðbót-
arrafmagn þar. Hins vegar verð
ur gamla stöðin^ einnig starf-
rækt áfram. — íbúar á Reyð-
arfirði eru um 530.