Alþýðublaðið - 24.03.1959, Page 2
1. þingl Æskulýðssambands
Islands lokið
.. Iðooemasambandið teksð í samtökin
teðriS:
Állhvass S.-A.; rignÍBg,
★
NÆTURVARZL.A þessa viku
er í Reykjavíkur apóteki,
pími 1-17-60.
★
ffiELGIDAGSVARZtA um
páskana: Skírdagur: Lauga-
vegs-apótek ,sími 24045. —
.Föstudagurinn lamgi: Rvík-
u.r apótek, sími 11760. —
IPáskadagur: Vesturbæjar
apótek, sími 22290. Annar
páskadagur: Apótek Áust-
urbæjar, sími 19270.
★
ÚTVARPIÐ í DAG: — 18.30
Bárnatíimi: Ömmusögur. —
18.50 Framburðarkennsla í
i&speranto. 19.05 Þingfréttir.
i20.25 Daglegt mál. 20.30
Tónleikar Sinfóníuhlj ónisv.
íslands í Þ óðleikliúsinu; —
Æyrrihluti. Stjórnandi: Thor
Johnp' n. Einleikari á fiðlu:
Þorvaldur Steingrímsson.
21.15 Erindi: Þjóðræknis-
icélag íslendinga í Vestur-
liieisni 40 ára (Dr. Richard
Beck prófessor). — 21.45
íþróttir. 22.20 Upplestur: —
„Sýn keisarans" eftir Selmu
ÍLagerlöf (Haraldur Björns-
<=son leikari). 22.35 íslenzkar
dánshljómsveiíir: KK-sext-
éttinn leikur. Söngfólk: —
Ellý Vilhjálms og Ragnar
iBjarnason. 23.05 Dagskrár-
lok.
★
iÓTtÁ Kvenréttindafélagi ís- I
lands: Dregið hefur verið í
linnanfélagshappdrætti fé-
■Jagsins, Þessir vinningar
oru ósóttir: Nr. 260, Ævi-
. iminningabók Menningar-
og minningasjóðs kvenna.
'iSTr. 738, íslands þúsund ár
III. Nr. 7, Ritsafn, I.—
. HI, eftir Torfhildi Hólm.,—
. Vitjist á skrifstofu félags-
. ms á Skálholtstíg 7. Opið
. M, 4—6 á þriðjudögum,
. Æímmtudögum og föstudög-
. uina'.
★
;if ú Íi-He r m óðss ö f nu n i n:
G. J. kr. 300.
★
iMessur
fuvugarneskirkja: Messa kl,
11 f. h. Altarisganga. Séra
Garðar Svavarsson. Föstu-
. d.agurinn langi: Messa kl.
; 2,30 e. h. Séra Garðar Svav
•arsson. Páskadagur: Messa j
; M. 8 árd. Séra Garðar Svav
. arsson. Messa kl. 2,30 e. h,
. étáfa Bragi Friðriksson. —
- Annar páskadagur: Messa
i itel. 2 e. h. Barnaguðsþjón-
. lista kl. 10.15 f. h. Séra
■ Cfarðar Svavarsson.
Itfríkirkjan í Hafnarfirðí: —
Föstudagurinn langi: Messa
M. 2 e. h. Séra Kristinn
iStefánsson. Páskadagur: —
. Messa kl. 2 e. h. Séra Krist-
. lnn Stefánsson.
róafnarfjarðarkirkja: Skírdag
úr: Kvöldsöngur og altaris-
, ganga kl. 8,30. Föstudagur-
l inn langi: Liturgisk messa
. tol. 2. Páskadagur: Messa kl.
i: II f. h.
ÍÖessastaðir: Páskadagur: —
SÆessa kl. 2 e. h.
■SCáífatjörn: Páskadagur: —
lÆessa kl. 2 e. h,
GóErangur: Annar páskadag-
ur: Guðsþjónusta kl. 1.
Ódýrir
Kvenskór
Breiðablik
Laugavegi 63.
Ódýr
Barnagúmmí-
stígvél ••
Karlmannagúmntístígvél
lipur og sterk.
Gúmmíklossar
reimaðir.
Karlmaiinabomsur.
Karlmannainniskór,
flóka.
Karlmannaskór.
Drengjaskór.
Barnaskór
uppreimaðir og gott úrval.
ÚRVALIÐ ER HJÁ
OKKUR.
Skóverzlan Pélurs
Andréssonar.
Sími 15-0-14.
ASal BÍLASALAN
er í
Aðalstræli 16.
LEI6UBÍLAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-86
Sifreiðastöð Reykjavílou
Sími 1-17-20
1. ÞING Æskulýðssamhands
Islánds (áður Æskulýðsráðs ís-
lands) var haldið í Reykjavík
um síðustu helgi, Sóttu þíngið
30 fulltrúar 10 æskulýðssam-
banda, sem aðild eiga að sam-
bandinu.
Þingið hófst laugardaginn 21.
'marz með setningarræðu Júlí-
usar Daníelssonar, formanns.
Þingforseti var kjörinn sr. Áre-
líus Níelsson en til vara Hörð-
ur Gunnarsson.
NÝ SAMBÖND.
Á þinginu var staðfest inn-
ganga ÍSÍ, sem hafði verið veitt
upptaka á ráðsfundi. En einnig
var samþykkt innganga Iðn-
nemasambands íslands. Eru þá
11 sambönd í Æskulýðssam-
bandinu eftir inngöngu þess.
NAFNBRÉYTING.
Samþykkt var að breyta
nafni samtakanna úr Æskulýðs
"í Málfundahópi
Indverjar uggandl
Framliald af 12. síðu.
Nýju Dehli, að Kínverjar hafi
freklega nofið þau heit sín að
virða sjálfstjórn Tíbetbúa í inn
anlandsmlálum þar eð fjöldi
Kínverja hefur verið látinn
flytja búferlum til landsins. —
Uppreisnin brauzt út er Tíbet-
búar óttuðust að kommiúnistar
hefðu tekið Dalai Lama til
fanga.
Þegar Nehru hafði lokið máíi
sínu í þinginu og reynt að bera
blak af framferði komimúnista
í Tíbet risu f jölmargir þingfull-
trúar á fætur og kröfðust um-
ræðu um ibálið. Því var neitað
á þeim forsendum að ekki væri
viðeigaindi að ræða innanríkis- j
málefni annarra ríkja. Þetta I
kemur mönnum’ nokkuð j
spáns'kt fyrir sjónir þar eð ind'- i
verska þingið hefur hingað til
rætt „innanríkismál“ annarra
þjóða af mikilli alvöru og má
þar minna á heitar umræður
um innanríkismál Pakistan og
Suður-Afríku. En Nehru virð-
ist ekki vilja styggja Peking-
stjórnina enda þótt hann hafi
talað langt mái um andlega for-
ystu og menningairsamband við
Tíbet.
Formaður Sósíalistaflokks
Indlands lagði til að halda upp
á sunnudaga sem Tíbetdiag og
minnast þá þess að nú sé verið
að útrýma vina- og frændþjóð
Indverja.
Nyjar kápur
í fjölbreyttu1 úrvali
Fermingarkápur
Unglingakápur
Verð frá kr. 1295.00.
Kápu- og
dömubúðín
Laugavegi 15.
ráði íslands í Æskulýðssam-
bands íslands. Þótti rétt að
breyta nafninu, þar eð gamla
nafnið vildi ruglast saman við
nafn Æskulýðsráðs Rvíkur.
HAFNAÐ ÞÁTTTÖKU
f HEIMSMÓTI.
Fyrir þinginu lá bréf um að-
ild að undirbúningsnefnd að
þátttöku íslands í VII. heims-
móti æsku og stúdenta fyrir
friði og vináttu, sem haldið
verður í Vín á sumri komanda.
Var samþykkt að hafna þeirri
aðild með öllu.
Júlíus Daníelsson, formaður
ÆSÍ, flutti skýrslu stjórnarinn-
ar um starfsemina undanfarið.
Einnig var rætt um framtíðar-
starf ÆSÍ og ríkti mikill ein-
hugur um að auka samvinnu og
sameiginlegt starf íslenzkrar
æsku. — Ráð samtakanna kem-
ur saman í næsta mánuði og
kýs stjórn fyrir næsta starfsár.
albýðufíokksmanoa
NÆSTA máðvikiudagskvöld,
hinn 25. þessa mánaðar, verður
fundur í Málfundaihópi alþýðu-
flokksmanna. FramsöguræSu
þar mun Gunnar Vagnsson lög
fræðingur flytja og nefnist hún
„Kaupgjald og verðlag“. Mun
hún, svo sem nafnið gefur til
kynna ,fjalla um kaup manna
og vöruverði síðustu vikurnar,
og afstöðu þessara tveggja atr-
iða hvors til annars; — Fulltrúa
ráð Alþýðuflokksins í Reykja-
vík stendur fyrir þessu mál-
fundanámskeiði og er það von
þess og ósk að sem flestir jafn-
aðarim'enn taki þátt í því, sjálf-
um sér og samtökunum til
gagns, — Umræðuefnið er nú
mjög ræ'tt meðal almiennings og
er þess vænzt að sem flestir al-
þýðu'fliokksm'enni komi þar og
gjöri grein fyrir sínumi skoðun-
um á málinu,
Fundurinn á miðvikudágs-
fevöldið mun hefjast kl. 8,30 og
verður í sal Slysavarnafélags-
ins í Grófin 1 — að venju.
DREIFIBRÉF
Framhald af 12. síðu.
stöðu að mæta f biskupsemb-
ætti innan prestastéttarinnar.
Við treystum honum til þessa
vandasama og veglega starfs og
teljum, að hann myndi reynast
heppilegur og góður leiðtogi
kirkju vorrar.
Með bróðurkveðj'U,
Benjamlín Kristjánsson,
Laugalandi.
Björn Magnússon, prófessor.
Ingi Jónsson, Neskaupstað.
Jón Auðuns.
Jón ísfeld, Bíldudal.
Jón Ólafsson, Holti.
Jón Thorarensen.
Magniú's Már.
Pétur Magnússon, Vallanesi.
Sigurður S. Haukdal,
Bergþórsh.
Sigurður Stefánsson,
Möðruvöllium.
Girnnar Vagnsson ræðir
Uni kitipflald og teria
Framhald af 1. síðu.
eru afköstin rúm þrjú tonn á
dag. Trollið er af sömu stærð
og hjá gömlu togurunum, en er
úr perloni.
Sagði Seideck, skipstjóri, að
mjög mikill munur v.æri fyrir
áhöfnina að vinna á þessum
gafltogurum, þar sem vinnan
fer fram undir þiljum. Þannig
er hægt að vinna í vondum
veðrum við aðgerð og sjómenn-
irnir losna við vosbúðina..
30 knaltspyrnumenn
Framhald af 1. síðu.
með Norðmönnumi og Dönum
og á undanikeppni að hafa lok-
ið fyrir 1. maí 1960.
Undirbúningur er nú að hefj
ast hér heima og hefur þjálfarí
KSl, Karl Guðmundsson, gert
áætlun úfth', hvernig undirbún-
ingi og þjálfun skuli hagað. —
Verður fyrst um' sinn æft einui
sinni í viku á veg'Um KSÍ, í
fyrsta sinn s. 1. laugardag. —■
Samstaða allra þeirra- aðila, er
hlut eiga að miáfli, hefur náðst,
en þeir eru: Knattspyrnuráð
Reyikj avíkur, Knattspy r nuráð
Akraness, íþrótta'bandalag
Hafnarfjarðar og íþróttabanda-
lag Keflavíikur.
VíÐBÓTAÆFING.AR.
t fréttatilkynningu fra KSl
segir, að sérstök áherzla verði
lögð á, að æfingarnar á vegum
sambandsins koml sem v'ðbót
við æfingar félaganna sjálfra.
Er ætlunin að þolreyna með
vissu millibili þá, sem valdir
hafa verið, til að atlhuiga hvern
ig þeim geng.ur að ná nauðsyn-
legu þoli og styfk. Verður þolið
reynt með hinu nýja áhaldi, —■
sem ÍBR hefur aflað sér og
Benedikt Jakobsson, íþrótta-
kennari sér um.
' 1
H V ATNIN G ARBRÉF.
KSÍ hefur sent hinum 30 út-
völdu bréf, þar sem þeir eru
hvattir til að leggja sig alla
fram við æfingarnar. bæði í fé-
lögunum og á æfingum KSl, —•
þannig að tryggt sé, að þei?
verði komnir í góða æfingu i
tæka tíð fyrir sumiarið. Er þess
vænzt, að allir geri skyldú sína
í þessu efni os stuðli þar með
að því, að þátttaka íslenzkra
knattspyrnumanna í Olympíu-
leikunum megi takast sem bezt.
& Félauslíf
—o— '
ÞRÓTTUR. Knattspyrnumienn.
Æfing í ílþróttaihúsi Vals í kvöld
kl. 10.10. — Þjálfari.
svartar og drapp.
Verð kr. 176,20.
Verzhmin
Vesturgötu 17.
24. marz 1959 — Alþýðuhlaðið