Alþýðublaðið - 24.03.1959, Page 5
s*
ÍKÓLANÁM BARNA og
menntun hjúkrunarfólks eru
þau tvö mál, sem Barnahjálp
Sameinuðu þjóðanna þyrfti
að stuðla sem mest að, sagði
Maurice Pate aðalfram-
kvæmdastjóri sjóðsins á ný-
afstöðnum fundi UNICEF,
eins og Barnahjálpin er
skammstöfuð. Fundurinn var
haldinn í Genf og þar mættu
fulltrúar frá þeim.30 aðildar-
þjóðum S.Þ., sem sæti eiga í
frámkvæmdaráðinu.'
'Pate benti á, að eftir því ’’
sem íbúum jarðar fjölgar því
meiri þörf verður fyrir UNÍ-
CEF. A næsta ári, ságði hann, .
má gera ráð.fyrir að í heim-
inum vérði alls 1 075 000 000
börn undir 15 ára aldri. 545
milljónir þessar'a barna búa á
sýæðum þar sem UNICEF
viniiur nú. Á næstu árum má
reikna rneð að barnafjöldinn*
áúkist um 2Vá % í .þessum
lönduni árleg.á,' Hér við bæt-
istj>-.að 60- þessara '545$?'■ mill-
jón barna eiga heima í lönd-
um þar sem meðaltekjur hvers
íbúa er tæplega 100 dollarar
(1633 ísl. krónur) á ári. — 50
ínilljónir barna njóta nú að-
stoðar á einn eða annan hátt
frá UNICEF. En að meðaltali
nemur aðstoðin til hvers ein-
Staks þarns aðe.ins 25. Banda-
ríkj a- centum, eða um 4 krón-
úm. íslenzkúih. Tekjur sjóðs-
ins, 'sém ' að langméstu leyti
eru tillög frá aðildárríkjum
S'.Þ. hrökkva .hvérgi til þess,
sem UNICEF þýrfti að gera.
ef vel ætti áð 'yera. ■'. . -
Nýjar aðferðir.
V. Til þess' að það fé, sem UNI
CEF ræður yíir,. notist sém
bezt, , vérðúr- að léggj a’ aðal-
áherzluna á tvennt, sagði -Pate,
að-hjáip'a ványrktu löndunum
.» ■ ■■*■■■ ■ H * B B ■'■ ■ ■ ■ ■ ■’•« ■ n ■ ■ ■ ■'■ ■
til þess að þau geti sjálf séð
börnum sínum farborða og að
hjálpa börnum; í þessum lönd-
um til þess að þau fái þá und-
i rstöðum enntun, að líkindi séu
til þeSs að þau geti séð fyrir
sér sjálf, er þau komast á
legg.
Til þess að stuðla að hinu
fyrrnefnda telur Pate, að
ÚNICEF eigi að stuðla að/
menntun hjúkrunarfólks óg
barnahjúkrunarfólks í van-
yrktu löndunum, og það hefur
sjóðurinn raunar gert í mörg
ár. Um hitt atriðið, menntun
barna, sagði forstjórinn, að
það væri alkunna að fávizkan
væri helzta undirrót sultar og
sótta. Á þessu sviði er reikn-
að með samvinnu milli barna-
hjálparsjóðsins og UNESCO,
Menntunar-, vísinda- og menn
ingarstofnunar Sameinuðu
þjóðanna. Hafa þegar hafizt
umræður um hvernig þeirri
sanivinnu verði bezt hagað.
□ Tekjur 23 millj.
— gjöld 25.
Að lokum gat forstj.óri UNI
CEF þess, að eins og stæði
væri útlit fyrir að tekjur sjóðs
ins myndu nerna 23 milljón-
um dollara á þessu ári, en að
nauðsynlegustu gjöld myndu
nema 25 milljónum dollara.
Þannig stæ.ði . fjárhagurinn,
þrátt fyrir rausn aðildarþjóða
S.þ., sem hefðu aukið tillög
sín til sjóðsins samanlagý um
2 milljónir dollara 1958. Pate
kvaðst vona, að þessir pening-
ar fengjust með auknum fram
lögum einu sinni enn.
I¥8 I N H I N G
ÞÆR fréttir berast frá j
Kariada, að’ sex Indíána- j"
þöfðingjar hafi tekið völd-1
in af hinum kjÖrriu sveit:
arstjórnum í Grand River*
héraðinu, sem er ætlað-
Indíánum einum. Krcfjast:
höfðingjarnir að Karíada-;
stjórn viðurkenni hérað j
þetta sem: frjálst og full-j
válda Iýðvéldi.
■ Aðalupphafsmaður þess-;
arar frelsishreyfingar, Iro- j
kesaforinginn Waalace
Reiðibjörn Anderson, hef-;
ur látið svo um mælt, að j
höfðingjarnir ■muni skjóta •
máli jjéssu til Sameinuðu:
þjóðanna éf stjórnin gangi j
ekki að kröfum þeirra.j
. Vilja . Indíáriarnir skipa:
. .sérstakan .sendiþerra kyn- j
stofns síns hjá kanadiskuj
stjórninni í Ottawa.
Kynhálkur Irokesa hef-j
ur stofnað eigin lögreglu-j
lið, sem varnar kanadisku:
lögreglunni aðgang að j
landsvæðum sínum. Hinn!
■
kjörni oddviti héraðsins,:
sem mi hefur verið settur;
af með valdi, kveðst munu j
leggja mál þetta fyrirj
hæstarétt Kanada. j
0SSLI J0NSSÖH
í DAG fer frami jarðarför |
Gisla Jónssonar bifreiða- j
smíðámjeistara, á Frakkastíg |
12. Hann andaðist 15. marz \
eftir fárra daga lcgu. Nokkur |
undaníarin. ár hafði hann j
kennt sér þess meins, sem nú |
dró hann til dauða með svip- |
Tegum hætti.
Gísli var fæddur í Hróars- \
holti.í Flóa 27. febrúar 1901. |
Foreklrar hans voru Jón Ein- i
arsson og Marín Jónsdóttir. \
. Gísli var yngstur átta syst-
kina. sera upp komust. Tvær
sýstúr ha>ns dóu á barnsaldri.
'Á lífi ‘eru' Einar járnsmiður
og " fjórar systur: Guðrún,
Friðbjörg, Arnfríður og Ólaf-
ía. Dáin eru Marjón og Guð-
laug. .
Gíslj ólst upp í skjóli for-
eldra sinna í Hróarsfaolti, en
þar rivöldu þau langdvöium
á heimili Guðmundar Guð-
. rriiundssönar og' Guðrúnar
Halldórsdóttur. Gísli var einn
af mörgum, sémi naut sinnar
fyrstu leiðsagnar út í lífið á
því mikla myndarheimili.
ínnan við tvítugt fór Gísli
til Vigfúsar Gestssonar járn-
smiðs í Hafnarfirði og hóf hjá
honum járnsmíðanám. Þar
mun hann ha>fa dvalizt tvo
vetur. Eftir það vann hann
um. .tím'a í Landssmiðjunnl í
Reykjavíik. En> seinni part
vetrar árið 1924 réðst hann til
Kristins Jónssonar va-gna-
smáðs á Grettisgötu: 21 og hef-
ur unnið þar síðan óslitið og
hefði því átt þar 35 ára starfs-
afmælj síðasta apríl í vetur,
ef hann hefði lifað. Mörg hin
síðari ár var hann verkstjóri
í vagna- og bílasmiðjunni, vel
látinn af öllum, bæðj hús-
bænd.um> sínum>, samverka-
m'önnum og viðskiptavinum
smiðju'nnar, enda var hann
hinn traustasti starfsmiaður á
alla grein, hagur vel: og> út-
sjónars'amur í bezta lagi, t-rúr
í verki, samvizkusamur og
stundvls, vildi aldrei láta neitt
frá sér fara nema það, sem
traust var og vandaðl Til
hans leitaði margur, því að
grciðvikinn var hann og góður
i útvegum. Hann var í mörg
ár formaður í Félagi bifreiða-
smiða og hciðursfélagi þar hin
síðustu ár.
• Vorið 1921 kvæntist Gísli'
Guðrúnu Magnúsdóttur frá
Eyrarbákka. Eignaðinst hann
þar góðan og tryggan lífsföru
riaut. Börn .þeirra eru sex, öll
á lífi: Ragníheiður, gift Svani
Karlssy-ni; 'Fríða, gift Bene-
dikt Antonssyni; Magnús,
kvæntur Guðrúnu Steingríms
dóttur; Marín-búsett í Kaup-
miannahöfri,'' gift Jean Briand
de Crevecoeur; Arnfríður, gift
Bjarna Kýistb j örrissyni, og
Hrafnkell, okvæntur í heima-
-húsumi. Þeir bræðurnir. Magn
ús og Hrafnkéll, hafa fetað í
spor föður síns. Þeir vinna
báðir í. vagna- og híla>smiðj-
unr.i.
Ekki naut Gísli skólamiennt
unar í æsku annarrar en þess,
sem krafizt var til fermingar.
Ekki hefði hann þó skort
hæfilei!ka> til nám>s, en aðstaða
til skólagöngu var öniiur þá
en n>ú. Á fulIorðinsald:ri aflaði
hann- sér bóklegrar þekkingar
af sjálfsdáðum, gerðist bóka-
safnari og va>rð> furðuleg'a
mikið ágengt í þeimi efnurn á
suroum sviðum>. Þekking hans
á fornum bókúm- íslenzkum' og
íslenkzri bókfræði yfirleitt
var miklu meiri orðin en
m>argra þeirya, sem> bóklærðir
teljast.
Gísli var hreinn í lund> og
hiispurslaus, sagði meiningu
sína afdxáttarlaust, hver sem
í hlut átti, og. lét ógjarnan
undan síga, éf 'honumi fannst
réttu mláli hallað. Tryggur
vár hann vinur vina sinna,
góður 'heimilisfaðir og
'iskemmtilegur félagi, Munu
INNANLANDS
Vfirlit vikuria 15/3—21/3,
Þessa viku héldust ógæftir
ennþá. Netjahátar gátu
skotizt út flesta daga og
vitjað um sumt af netun-.
ura, en hinir fáu bátar, sem
eftir eru með línu, gátu síð
ur verið að. Nú í vikulokin
verða sennilega aðeins 3—
4 bátar ni'eð línu á svæðinu
Hornafjörður — Snæfells-
nes. Afli er mjög misjafn í
netin og raunar rýr, þegar
þess er gætt, að ekki er vitj
að daglega umi netin og
safnast því í þau og rrieð
því móti fæst.einn og einn
góður róðúr.
Reykjavik. Róðraveður hef-
ur haldizt enn mjög erfitt
y ög ekki 'hefur verið um
góða sjósókn að.ræða, held
ur hafa bátarnir orðið að
skjótast út þegar >veður
slotaði. Mjög misjafn afli
er í netin og fre.mur rýr,
en þó hafa nokkrir bátar
náð góðumj róðrum1. Afli
'hjá útilegubátum hefur
verið skárri. Helga RE' er
aflahæst af útilegubátum
m'eð tæplega 400 tonn af ó-
slægðU', en> Svan.ur RB er
aflahæstur af hinu bátun-
umeð mieð um 250 t. ósl.
Keflavík. Ennþá stöðugir
umhleypingar og gæfta-
leysi. Netjabátar gátu
varla farið út nema annan
hvern dag í vikunni. Afli
mjög misjafn og y-fipleitt
rýr, venjulega fr'á 5—12
tonn, en komst þó upp í um
20 tonn. Heildarafli 15/3
var 7113 tonn hjá> 50 bát-
um í 1160 róðrumi miðáð
við ósl’ægt (í fyrra 6264 t.
hjrá 46 bátum í 1219 róðr-
um). Meðalafli, núna í róðri
er 6,13 tonri, en í fyrra 5,13
tonn og er því meðalafliim
í ár 19,5% betri en í fyrra
það sem af er þessari ver-
tíð. Sennilega verða allir
bátar í Keflavik komnir
með net fyrir páska.
Sandgerði. Miklir umhleyp-
irigar alla vikuna og erfitt
urn alla sjósókn. Afli á línu
yfirleitt ágætur, 7—13
tonn,. en> afli í netin fr>em>ur
rýr og rrijög misjafn, frá 1,5
tonn upp í tæplega> 30 tonn.
Aðeins 3 bátar eru nú eftir
með línu og vilja vera með
hana, ef friður faést til þess
að leggj a fyrir ágangi nétj a
bátanna. Það gæti verið
m>jög þýðingarmikið atriði,
að þessir 3 b’átar fengju að
vera óáreittir með> línuna
til þess að sanná veiðihæfni
línunnar og rekstrarút-
komu línubátsins, þar sem
augljóst er, að til núver-
aridi vertáðar m>un oft
verða vitnað vegna ýmissa
atriða.. Afli í Sandgerð'J er
Trieiri núna> én í fyrra á
sam>a tíma Afláhæstir eru:
Víðir II. GK með 455 tonn
óslægt í 40 róðrum', Helga
TH með 435 tonn ólsægt í
39 róðrum, Guðbjörg GK
með 430 tonn ósl. í 39 róðr
um.
Akranes. Þrátt fyrir óhag-
stæð veður voru bátarnix á
sjó> alla daga vikunnar. Aflj
reýridist mjög mdsja-fn í
netin og frá no-kkrnm
hundruðum pund>a> upp i
U'iri) 33' tonn. Heildaraflinn
15/3 var orðinn 3008 íonri
í 438 róðrum> (í'fyrra 2880;
tonn.í 469 róðrum). Sigur-
. von er aflahæst með um
350 torin miðað við óslægt.
Vesfmánnaéyjar. Gæfta- og.
aflaleysi einkenna . irijög
þéssa vertíð í Eyjum-. Heild
ara-flinn núna er riærrd ■
helmingi md-nni en á sáma
tíma ,T> fyrra. Alla .sífssi-
Tiðna • viku voru stö.ð-ugix
uir.hJeypingar, . en,’.sámt.,
reyndu há.tar að draga net-
in alla daga vlkunnar, Afli
var yfírleitt rýr eða frá 4—
3 tonn í unwitjan.
Eins og kunnugt er haía
útgerðarm-enn með sér lands
samiband. Innan þess vé-
banda koma þeir venjúléga
saman einu sinni eðþ tvisV-
ar á ári, á aðalfuridarstörf og
viö Uridirbúning á rekstrárá-
ætlun, Á þessunn fundum eru
jafnan, ákveðin og.föst.mál-
efni og*ekki gefst tnrii t.il'
þess að spjalla mikið um ánn
að...........
Nú er það aikunna. að
’mjög misjafn árangu'r er áf
útgerðinni . hjá mönriuhii ög
þarf efcki að .orðlengjá uxa
það. En. spyrja rá'ætti hváð
.veldur. 1 því saníband i Iégg-
ur þessí þáttur til, að forvíg-
' ismenn útgerðarmála-. Sér
beiti sér fyrir því, að fúndÚT
verði haldinn með, útgerSar- -
mönnum t, d. einu sinni á,
haustin og syo á vertíðar-
m'ánuðunum, þar sem jnenn
' kæmu saman og spjölluðu.
um> undirbúning ver.tíðar,
irinfcaup o. s. frv. og svo'síð-
ár um árangúr og ágæti
þeirra tækja, sem> notuð éru.
Þetta má hugsa,. sér . sem,
hreina fræðslufundi, þar sem
útgerðarmenn- og fleiri
mund-u skiptast á hagnýtú>m
upplýsingum>.
Það> liggur í augum uppi,
að .reynsla, manna í útgérð-
inrii eins og í öðr>um> grein-
um hefur geysilega. þýðingu.
Úígerðinni stendur til.ho.ða
fj'ö'ldinn allur af tækjum og
veiðarfærumi, sem ógerning-
ur er fyrir útgerðarmannirin
að segja tij um hvað henti
sér bezt og hvað gefi beata
raun. En reynsla annarra.
gæti hjálpað, ef h-ún fcæmi
fram, og rr.á öllum vera það.
. Ijó.st hverju máli það gæti
skipt l’yrir sjálfa útgerðina
og þjóðina að nota aðeins
það beztá-og gsra það á s&yri
• samlegan hátt. .
s £
KI
m
u U;
% &'■
M
■i
4
3 i
.1 •
U
l|
I
811'
*1' *
Sfc
Efc>
&
t
«r
*i fc-
>
■ n>>
n>...
■;t.
þess margir m-innast, sem áttu
með honum samleið, lengri
eða skemmrij hver.su gott var
og ánægjulegt að vera sam-
vistum við hann. Vandamönn
um og vinum er því mikil eft-
irsjá að slíkum drengskapar-
mianni semi Gísli Jónsson var.
Sjálfur vildi ég irieð iinum
þessumi f-æra honum þ>akfeií,
fyrir ævilanga t-ryggð'ávin."
áttu. Og ’ eiginkoiiu Bians,
börnum, systkinum og virium
votta ég eirdæga sa-múð v.iS
hið sviplegá fráfall hans.
Freysteinn Gusmarssftffl, ,
Álþýðublaðið — 24. marz 1959 §>