Alþýðublaðið - 24.03.1959, Side 6
CHARLES Newell í St.
Joseph í Missouri hefur sótt
um skilnað og byggir kröfu
sína á eftirfarandi stað-
reyndum, sem kona sín sé
dag út og dag inn að japla
á:
ÍHvernig hann hengir
upp handklæðin, eftir
að hafa notað þau.
Hvernig hann borð-
ar.
Hvernig hann greiðir
sér.
Vv Að hann skuli hafa
rauðar kinnar.
yV -A-ð hann skuli vera
mótfallinn því, að kött-
urinn fái að ganga á
iborðinu, meðan verið
er að eta.
Að hann skuli vera á
imóti því, að hún hafi
köttinn með sér í rúmið.
Enn fremur sagði Newell
um konu sína: ,,Hún hefur
oftar en einu sinni frætt
mig á því, að hún hafi þekkt
köttinn lengur en mig, og
þess vegna hafi hann for-
gangsrétt!“
☆ .
☆
Leikur hlutverk sitt á þyzku
ÞJÓÐVERJAR setja þýzkt tal í flestar erlendar mynd-
ir, sem þár sýna, og ei- sagt, að það sé svo vel gert, að
varla megi að finna. Danska leikkonan Hanne Smyrner
(sjá mvnd) er sögð afbragðsgóð í tungumálum og hefur
nú náð slíkri leikni í þýzku, að í næstu mynd sinr/ mun
hún siálf tala inn á hina þýzku útgáfu af myndinni. Það
er söngvamynd með CateAna Valente í aðalhlutverkinu.
uiiiiiiiiiiiiiiiiivuiiiimiiiiiiHiiiiHMiiiiuiiiiuimiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuruiiiii
Störf hús-
inóður
óborganleg
ENGINN mundi hafa ráð
á að eiga sér konu, ef hann
ætti að borga fyrir alla þá
vinnu, sem hún innir af
hendi á heimilinu. Það væri
þá helzt milljónamæringar,
en þeir láta reyndar ekki
konurnar sínar vinna heim
ilisstörfin.
Það er brezki hagfræðing
urinn dr. Colin Clark við
Oxford-háskólann, sem full
yrðir þetta, og þar af leið-
andi eru það brezkar hús-
mæður, sem um er rætt.
Dr. Clark hefur reiknað
út, að samanlagt verðmæti
matarlagningar, hreingern-
inga, uppvasks og barna-
gæzlu allra húsmæðra lands
ins sé hvorki meira né
minna en 280 milljarðar
króna á ári, og er það þriðj
ungur af þjóðartekjum Eng-
lendinga. Dýrust er barna-
gæzlan, sérstaklega meðan
barnið er undir fimm ára
aldri. Hún kostar 12 000
krónur á ári — fiyrir hvert
barn. Barnagæzlan verður
ódýrari með hverju ári eft-
ir því sem barnið vex.
Brezk fjölskylda þyrfti að
borga húsmóðurinni 24 000
krónur á ári, ef hún heimt-
aði kaup í peningum. Hús-
mæður nú á dögum hafa að
vísu fleiri hjálpartæki en
húsmæður fyrr á tímum, en
þær vinna lengur og hafa
minni frítíma en þær. Þar of
an á bætist, að húsmæður
nú á dögum vinna gjarnan
úti.
Þegar dr. Clark lét þess-
ar tölur sínar í Ijós, ætlaði
eitt Lundúnablað að sannan,
að þetta væri mjög ýkt hjá
honum. Blaðið hafði upp á
húsmóður með eitt barn og
tlIlltlllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIilIIUIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHillllllllllÍllllHIIIIII UlIIIIIIIIIIIIlimilIIIr II'(||IIIllll 111111111(11111111111111111 IIIIIIIIIIIII111IIIIÞ
rEg gef hvorki lifað með henni eða án'
3KÖPUNARSAGAN í
goðafræði Hindúa segir, að
konan hafi ekki verið sköp-
uð af rifbeini úr Adam, held
ur hafi hún verið búin til úr
hinni bogadregnu lögun
mánans,
bylgjandi hreyfingum
slöngunnar,
dögg grassins,
léttleika blaðsins,
hinu blíða augnaráði
rádýrsins,
glettni sólargeislans,
angan blómanna,
tárum þokunnar,
óstöðugleika vindsins,
hugleysi hérans,
hégómagirni páfagauks-
. ins,
mýkt svanadúnsins,
hörku demantsins,
hita eldsins,
grimmd tígrisdýrsins,
kulda frostsins,
blaðri hegrans og
kurri dúfnanna.
Af öllu þessu skóp guðinn
Toraschtoj kouna og gaf
hana manninum. En átta
dögum seinna kom maður-
inn til guðsins og sagði
„Herra, þessi vera, sem þér
gáfuð mér, eitrar líf mitt.
Hún blaðrar sýknt og heil-
agt, hún sóar tíma mínum,
kvartar undan hinum
minnstu smámunum og er
þar að auki alltaf veik.“ —
Þá tók guðinn konuna.
Átta dögum síðar kom
maðurinn aftur og sagði:
„Herra, líf mitt er einmana
legt, síðan þú tókst þessa
veru frá mér. Hún var vön
að syngja og dansa fyrir
mig. Ég hugsa stöðugt um,
hversu glettnislega hún leit
til mín, lék sér við mig og
þrýsti sér upp að mér.“
Hann fékk hana aftur, en
þegar þremur dögum síðar
var hann aftur kominn ,með
hana og sagði við guðinn:
„Herra, ég skil þetta ekki,
en konan er mér meir til
skapraunar en gleði. Ég get
ekki lifað með henni.“
Þá sagði guðinn: „En get-
ur þú lifað án hennar?“
Maðurinn drúpti höfði
sorgmæddur og sagði kjökr
andi:
„Ó, mig auman! Ég get
livorki lifað með henni né
án hennar."
lét stúlkur á tímakaupi
vinna hennar daglegu störf.
Og það kom upp úr kafinu,
að dr. Clark hafði síður en
svo ýkt í r.eikningum sín-
um. Þvert á móti var kostn
aður við störf húsmóðurinn
ar tvöfalt meiri en hann
hafði reiknað.
SÁMTININGUR
-£■ ALICE MICHAULT
hitti Fernando de
Meglio á eyjunni Ischias
og þau ákváðu með það
sama að giftast. Síðan fór
Alice til Parísar, en á með
an varð skálkurinn hann
Fernando skotinn í ann-
arri og var einmitt að und-
irbúa brúðkaup sitt og
þessarar nýju, þegar Alice
vesalingurinn kom aftur
til hans. Alice varð svo
mikið um tíðindin, að hún
reyndi að fremja sjálfs-
morð með því að kasta sér
í vatnið. En henni var
bjargað og af engum öðr-
um en Fernando, — sem
sagði:
— Mér er sönn ánægja
að bjarga þér, en gifzt þér
get ég ekki með nokkru
móti!
ÞAÐ er erfitt fyrir
þægilega Iygi að sigr-
ast á óþægilegum sann-
leika.
☆
Kfenpresla-
tízka
SÆNSKIR tízkufrömuðir
hafa nú nýstárleg viðfangs-
efni við að glíma. Svo er
mál með vexti, að nýlega
hefur verið í lög leitt þar í
landi, að konur mættu taka
prestvígslu. Nú hlaut sú
spurning að vakna, hvernig
klæðnaður sæmdi kven-
prestunum. Erkibiskup hef-
ur fengið uppkaststeikn-
ingu, en hún er á þánn veg,
að það skal vera einfaldur
svartur kufl, með sjö
hnöppum að framan og fell-
ingu í bakið. Pilsfaldurinn
Skal vera 30 cm frá gólfi.
★
Befra seinf
en aldrei
SELINA LINDSAY frá
London varð ekkja 66 ára
gömul. Hún hafiði ekki úr
miklu að moða til þess að
lifa af, og þess vegna
krækti hún sér í dagblað,
valdi fyrstu hjónabandsaug
lýsinguna, sem hún rakst á,
og sendi tilboð og mynd.
Þegar hún sá tilvonandi
eiginmann sinn, urðu held-
ur en ekki fagnafundir. Þau
höfðu nefnilega verið trú-
lofuð, þegar þau voru ung,
— en trúlofunin hafði far-
ið út um þúfur vegna ein-
hvers miáSkílnings. Betra
seint en aldrei!
FRÆGÐIN hefur stigið
helztu stjónvarpsstjörnu
Bretaveldis svo til höfuðs
að til vandræða horfir.
Þessi vandræðagepill er
sjimpansapinn Congo, sem
unnið hafði hjörtu allra sjón
varpsáhorfenda með kúnst-
um sínum. Hann hefur einn
ig getið sér frábæran orðs-
tí sem listmálari og hafa
málverk hans vakið mikið
umtal um heim allan.
Á hápunkti frægðar sinn-
ar var hann eftirlæti allra á
sjónvarpsstöðinni, en nú
grípur menn ótti, ef þeir
aðeins heyra nafn hans
nefnt. Það er eftir það, að
hann beit rafmagnsmann
hastarlega og hellti rauðri
málningu yfir sjónvarps-
gagnrýnanda. Eit1
hékk hann lengi í sj
manni og einu sinn:
hann að rífa buxu
„rokk and ro!l“-s<
En það var nú talið
síðastnefnda afbrot
einhverju leyti skiD
En Congo var sa
áður tvímælalaust
með mikilmennskut
og nú er búið að ld
inni í alveg venjuh
í Dýragarði Lundún
★
inn og St
KAUPMABURIN
inu hafði fengið ný
anbúðarþjón beinti
borginni. Dag nokk
bóndakona í búðin;
um sápu. BúðarJ
ætlaði heldur en
sýna hæfni sína
mennsku og tó
111111111 lllllllllllllllllllllllltl IIIIIIIIIIII1111111111111111111111111IIIIIMIIIIIIIIMI || Hllll ||I||!!| tlil
Keppni í vindlareykini
MENN hafa oft furðar sig á v'lndlareykingum
kvenna, en samkvæmt nýjustu heimildum virða:
ar konur engu síður skæðar í vindlareykingum
dönsku. Myndin hér að ofan er frá keppni í vin
ingum, sem átti sér stað í Englandi. Leikregl
þær, að engin aska mát9 falla af vindunum e
endur máttu ekki blása reyk út úr sér, nema þe|
arinn gaf merki. í keppni þessari voru þrjátíu
endur, þar af átta konur.
LEYNDARDÓMUB
MONT EVERKíöi
GRACE er ekki síður
fegin að sjá hann en hann
hana. „En hvers konar flík-
ur ert þú kominn í, Frans?“
Frans veit varla hverju
svara skuli, því honum veit
ist örðugt að segja henni,
hvílík örlög bíði hans.
„Hefur þú nokkra hugmynd
um hvar við erum
spyr Grace. „Ég hl
ir þér, þegar þú f<
hellinn, en hvað sí
ist, hef ég ekki
um. Ég hef líklÉ
meðvitund, en j
0 24. marz 1959 — Alþýðublaðið