Alþýðublaðið - 24.03.1959, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 24.03.1959, Qupperneq 9
C ÍÞrátfgr »} Handknattlelksmótið: Ný félagsbók Máls og menningar varnarleikurinn betri. Beztir voru Hermann, Matthías, Gunnlaugur og Pétur, en Þor- geir og Gunnar sýndu einnig Síðari meistaraflokksleikurinn var milli FH og Fram og sigr- uðu þeir fyrrnefndu örugglega með 28:21. Fram lék vel í fyrri prýðisgóðan leik. Böðvar er í _ hálfleik, en þoldi ekki hraða stöðugri framför í markinu. FH í síðari hálfleik. Guðmundur sigraði Svíann 100 m. skriðsundi NÚ ER aðeins eftir rúmur mánuður til loka meistaramóts Islands í handknattleik, sem staðið hefur yfir frá 31. janvtar. Síðustu leikir þessa umfangs- mikla móts verða háðir sunnu- daginn 26. apríl n. k. ' Á sunnudagskvöldið léku fyrst Ármann og KR í 3. fl. karla og sigruðu þeir fyrr- nefndu með 13 mörkum gegn 8. Lið Ármanns er skipað mjög liðlegum leikmönnum. • • Leikur KR og ÍR í meist- araflokki karla var nsestur og það mátti sjá það á hinum fjöl- mörgu áhorfendum, að búizt var við mjög spennandi leik, sú varð líka raunin. Það var byrjað rólega og varnir beggja voru mjög góð- ár, fyrsta markið kom úr víta- kasti frá Þóri Þorstéinssyni, en Matthías skoraði fyrir ÍR nokkru seinna með mjög snöggu skoti. KR-ingar áttu nú ágæta lotu og tvisvar varð Böðvar markvörður ÍR að taka knöttinn úr netinu eftir skot frá Þóri. Eftir nokkurt þóf fékk Pétur Sig. knöittihn og sköraði og Þorg'eir jafnaði nokkrum augnablikum síðar, 3:3. Enn tóku KR-ingar forustuna, en Gunnlaugur jafnaði úr víta- kasti. Gunnar Bjarnason er nú aftur farinn að leika með ÍR- liðinu og hann skoraði sjötta mark ÍR. íslandsmeistararnir skoruðu nú þrisvar, Þórir tvö og Karl Jóhannsson eitt mark, en á síð- ustu mínútum fyrri hálfleiks jöfnuðu ÍR-ingar og það var Gunnar Bjarnason, sem þar var að verki. Jafntefli var því í hálfleik 8:8. í síðari hálfleik jókst spenn- ingurinn um allan helming' og töluverð harka kom í leikinn. Dómarinn, Magnús Pétursson, missti vald á leiknum og voru sumir dómar hans vafasamir. ÍR-ingar byrjuðu vel, Gunn- laugur og Hermann skoruðu tvö fyrstu mörkin en Reynir lækkar muninn í 1 mark með glæsilegu skoti. Aftur skoraði Gunniaugur úr vítakasti, en KR-ingar voru ekki af baki dottnir og jöfnuðu. Ennþá fengu ÍR-ingar vítakast og Gunnlaugur skoraði örugglega úr því, en Reynir jafnaði fyrir KR, hann lék vel í síðari hálf- ieik. Þannig gekk þetta til -leiksloka, jafnt eða eitt mark vfir á annan hvorn veginn, en síðasta mai'k leiksins skoraði Reynir eftir grófleg mistök ÍR- varnarinnar, leiknum lauk því með sigri KR 16:15. Eins og fyrr segir var leik- urinn mjög taugaæsandi og skemmtilegur fyi'ir áhorfend- ur, einn af ánægjulegustu leikj um, sem fram hafa farið á Há- logalandi. í liði KR bar mest á Þórí og Reyni, en einnig áttu Hörður og Karl ágætan leik. Guðjón varði vel, en Heimir ekki síður eftir að hann kom i markið. ÍR-liðið var sterkara en það hefur verið áður, séi'staklega SÍÐASTA keppni sænska sundfólksins var háð í Sund- höll Hafnarfjai'ðar s. 1. föstu- dagskvöld og náðist ágætur árangur í mörgum greinum. Guðmundxu' Gíslason vann þar Lennart Brock í 100 m. skx’iðsundi með töluverðum yf- irburðum og náði bezta tíma ársins, 59,5 sek. Erling Georgs- son bætir sig á hverju móti og náði ágætum tíma, 1:04,3 mín. Keppnin var geysihörð í 50 m. flugsundi milli Guðmundar og Benxt Nilsson, Svíinn sigr- aði en báðir hlutu sama tíma 31,0 sek. Afrek Nilssons í 100 m. bringusundi var frábær, hann sigraði með miklum yfir- burðum á nýju sænsku meti, 1:13,9 mín., gamla metið átti hann sjálfur og' Rolf Junefelt, það var 1:14,5 mín., Nilsson sagði í viðtali við íþróttasíðu Aiþýðublaðsins, að gott væri að synda hér, hann rómaði sér- staklega Hafnarfjarðarlaugina og framúrskarandi móttökur KR-inga og góða áhorfendur. Hingað sagðist hann vilja koma aftur. ÚRSLIT 100 m skriðsund karla: Guðm. Gflslason, ÍR 59,5 Jón slökk 1,97 m. Á INNANFÉLAGSMÓTI KR í íþróttahúsi Háskólans s. 1. laugardag, stökk Jón Pét- ursson, KR, 1,97 m. í há- stökki, sem er stórglæsilegur árangur og nýtt ísl. met, jafn- hátt ísl. meti Skúla Guð- muntlssonar. Jón reyndi næst við 2,01 m. og átti allgóðar til- raunir við þá hæð. Næstir voru Helgi Valdimarsson, ÍS og Sigurður Lárusson, Á, stukku báðir 1,70 m. Þessi árangur Jóns stað- festir það, sexn sagt var hér á síðunni nýlega, að sennilega myndi hann stökkva 2,00 m. í sumar og Island þar með eign- ast sinn fyrsta 2 metra stökkv ara. í langstökki án atrennu sigraði Sigurður Björnsson, 3,09 m. annar varð Helgi Valdimai'sson 3,01 m. og Ein- ar Frímannsson 3,01 m. Lennart Brock, Svíþjóð 60,9 Erling Georgsson, SH 64,3 H. met. 50 m flugsund karla: - Benit Nilsson, Svíþj. 31,0 Guðm. Gíslason, ÍR 31,0 Lennart Brock, Svfþjóð 32,1 100 m bringsund karla: Bernt Nilsson, Svíþjóð 1:13,9 Einar Kristinsson, Á 1:18,4 Hörður Finnsson, ÍBK 1:21,1 100 m skriðsund kvenna Birgitta Eriksson, Svíþj. 1:06,1 Ágústa Þorsteinsd., Á 1:09,0 Hrafnhildur Sigurbd. SH 1:19,4 Hf. met. 3X50 m þrísund: Blönduð sænsk sveit (Birgitta, Nillss., Brock) 1:37,6 Blönduð íslenzk sveit (Ágústa, Einar, Guðm.) 1:41,0 Unglingasveit 1:41,0 Tvö sænsk met í sundi UiM svipað leyti og Svíarnir voru að keppa hér, fór fram sundimót í Málmey og náðist mjög góður árangur í nokkruxn greinum. Auk sænskra sund- manna kepptu beztu sundkonur , Hollands, en þær eru snjallar eins og kunnugt er. Sundfélagið Ran setti sænskt met í 4X100 m skriðsundi á 4:31,8 mín., en hollenzka félag- ið De Roibben sigraði á 4:29,4 mín. Karin Larsson, sem hér keppti í fyrra, sigraði í 100 m skriðsundi á 1:04,9 mín., sem er hennar bezti árangur og skánskt met. Næst varð de Nijs, Hollandi 1:05,8. Jan An- dersson sigraði í 400 m skrið- sundi karla á 4:41,8 (skánskt met). Þriðja skánska metið var sett í 100 m baksundi af Börje Mái'tenson, 1:08,6 (sarnia og ísl, met Guðm. Gíslasonar). Roland Lundin sigraði í 100 m bringu- sundi karla á 1:14,9. Á móti í Jönköping voru sett tvö sænsk miet. Rolf Friberg varð fyrstur í 100 m flugsundi á 1:03,0 miín., sem er sænskt met, en gamla metið var 1:04,5 og það átti Bo Larsson. í 200 m fjórsundi setti Krister Junefelt sænskt met á 2:30,7 mín. Húseigendur. Önnumst allskonar vains- og hitalagnir. HITALAGNIR h.f Sírnar 33712 og 32844, II. bindi. BERFÆTLINGAR eftir ZAHARIA STANCU ZAHARIA STANCU er rússneskur rithöfundur, —- Skáldsaga sú er hér birtist sem félagsbók Máls og mienningar er höfuðverk hans. Hann hefur einnig ritað fleiri skáldsögur og gefið út eftir sig Ij-óðabók. í sögu þessari styðst hann við sína eigin ævisögu fram til; þess er hann, ungur að aldri, strauk til höf- uðborgarinnar, örsnauður og fatlaður, frá hörmuiegu lífi í sveitaþprpinu, fæðihgarstað sinum, til að afla sér menntunar. Með gáfum og dugnaði tókst honum loks, þrátt fyrir mikla fátækt og erfiða vinnu, að ná há- skólaprófi og er nú einn þekktasti rithöfundur Rúmena, BÓKAMARKAÐUR Máls og menningar stenduí enn í tvo daga. Notið tækifærið og gerið góð bókakaup. Bókaskrá yfir útgáfubækur Máls og menningar og heimskringlu hefur verið póstlögð til félagsmanna í Heykjavík og send umboðsmjönnum úti um land. Félagsmenn vitji bókarinnar í Bókahúð Máls o| snennlngar, iSkólavörðustíg 21, MáliÖ fyrir páska Málning HÖRPUSILKI. LÖKK alls konai', MÁLNINiGARRÚLLUR. MÁLNINGARPEMSLAR. Helgi Magnússon & Co. Hafnarsti'æti 19. Símar 13184 og 17227. Hagabúar! Sparið strætisvagna — Sparið tímann. &parið peninga. Kaupið ódýrar og góðar vörur í - Verzluninni PERLON Dunhaga 18 (gula blokkin). Sími 10225. Rör og Fitlings %“—4“ svart —3“ galv. Seld í metratali. fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Símar 24133 og 24137 Húsamálun OG skreytingar Sími 34779 Alþýðublaðið — 24. marz 1959 0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.