Alþýðublaðið - 24.03.1959, Page 11

Alþýðublaðið - 24.03.1959, Page 11
Sklplns SkipaútgerS ríkisins: Hekla fer frá Rvk M, 13 á morgun vestur uim lanct til Akureyrar. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á leið til Vopnafjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akur- eyrar. Þyrill fór frá Rvk í gærkvöldi áleiðis til Bergen. Helgi Helgason fer frá Rvk í kvöld til Vestmannaeyja. — Baldur fór frá Rvk í gær til Sands, Hvammsfjarðar- og Gilsf j ar ðarhaf na. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss kom til Rvk 19.3. frá Deith. Fjallfoss kom til Antwerpen 23.3. fer þaðan tii Rotterdám, Hull og Rvk. — Goðafoss fór frá Rvk 19.3. til New York. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Amsterdam 20.3. til Akúreyrar. Reykjafoss fer frá Siglufirði í dag 23.3. til Húsa- víkur, Akureyrar, Patreksfj., og Akraness. Selfoss kom til Riga 23.3. fer þaðan til Hels- ingfors og Kaupmannahafn- ar. Tröllafoss fór frá Rvk 22. 3. til Hamborgar, Gautaborg- ar, Ventspils og Gdansk. — Tungufoss fór frá New York 18.3. til Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í morgun frá Borgarnesi til Vestfjarða. — Arnarfell fer frá Sauðárkróki í dag áleiðis til Rotterdam. Jökulfell fór frá New York 20. þ. m. áleiðis til Rvk. Dís- arfell er í Rostock, fer þaðan grunn og Rvk. Litlafell er á væntanlega á rnorgun til Pors leið til Rvk frá Akureyri. — Helgafell fér í kvöld frá Rvk til Rostock. Hamrafell fór 12. þ. m. frá Rvk til Batum, sló út höndunum. „Hann er vinur minn, þess*} caballero og það vil ég að allir viti! Hann ber sjaldan á sér sverð og ég veit ekki, hvor,t hann kann að nota sverð, en hann er v'.nur minn! Það má vel vera að dökk, leiftrandi augu senoritanna hafi ekki áhrif á hann, samt sver ég að hann er fyrirmynd annarra manna! „Hljómlist og skáldskapur, Ha! Hefur hann fekkt rétt til síiks, ef honum þóknast svo? Er hann ekki Don Diego Vega? Hefúr hann ekki blátt blóð í æðum og á hann ekki breiðar ekrur og stórr vöru- hús ful] allskyns varnings? Er hann ekki frjáls? Ef hann vill má hann standa á höfði eða ganga í pilsi — samt sver ég, að hann er fyrirmynd ann arra manna!” Uðrmennirnir tóku unddr orð hans, þeir voru að drekka vín Don D egos og voru ekki nægilega hugrakkir til að mót mæla orðum ldðsforingjans, Iþó þeir hefðu viljfað. Feiti kráareigandinn bar þeim aðra umferð. Don Diego mundi . borga. Það var fyrir neðanr virðingu manns af Vegaætt- inni að líta á reikninga frá al menningskrá og feiti kráar- eigandinn hafði margoft not að sér þetta. „Hann getur ekki þolað að hugsa um blóðsúthellingar né, ofbeldi“, hélt Gonzales liðs- foringi áfram. „Hann er blíð- ur eins og vorvindur. Samt hefur hann breiða úlnliði og ái'vökul augu. Þetta er aðeins hans leið til að lifa lífinu. Ef ég hefði aðeins æsku hans, auðæfi og fegurð. Ha. Það væru konur í ástarsorg frá San Diego de Alcala að San Franálsco de Asis!“ „Bara ■— bara að sá fíni Senor Zorro stæði fyrir fram an mig núna!“ stundi liðsfor- inginn. Og enn opnuðust dyrnar snögglega og maður kom inn með stormkviðu með sér. 3. Indíáninn flýtti sér til dyra til að loka, síðan hraðaði hann sér út í hornið. Nýkomni mað- urinn snéri baki í hína, sem voru inni. Þeir gátu séð að hann hafði slá yfir höfðinu eins og til að koma í veg fyr- ir að vindurinn blési henni brott og að líkami hans var hulinn síðu, svörtu klæði. Hann snéri enn baki í þá, 3 eftir Johnsion McCulley Framhald af 4. síðu ið Sunday Times geng’ur svo langt að það skrifaði fyrir skömmu, að Bretar ættu ekki að leggja áherzlu á að knýja Rússa til samninga um sam- einingu Þýzkalands heldur miklu frekar að heimta af þeim tryggirigu fyrir áfram- haldandi skiptingu landsins. Umhugsunin er freistandi en varla raunsæ. Meðan Þýzka- land er skipt hafa Rússar tögl in og hagldirnar í Mið-Evr- ópu. Þar af leiðandi hefur jafnan verið stefna brezka Verkamannaflokksins, að mál málanna væri sameining Þýzkalands, og samkomulag um að draga úr samdrætti her bækistöðva í Evrópu yrði að vera samfara sameiningu Þýzkalands. Denis Healy. „Og brotin höfuð“, sagði Iðiþjálfinn. „HaJ Og brotin höfuð, fé lagi! Ég myndi ráða landinu! Engvnn unglingur stæði fyrir mér. Ég drægi upp sverðið og stingí! Gegn Pedro Gonzales — eh? Ha! gegnum öxlina, flott sverðslag! Ila! Gegnum lungún!“ Gonzales var staðinn á fæt- ur og hafði dregið sverðið úr slíðrum. Hann sló því fram og aftur, sté fram, stakk og brá, réðst á og hörfaði undan, æp- andi ókvæðisorð og skelli- hlæjandi meðan hann barðist við skugga. „Svona fer maður að!“ kall aði hann til arinsins. „Hverjir eru hér? Tveir gegn einum? Það er bara betra, senores! Ég elska að berjast við ofur- efli! Ha! Hafðu þetta hund- ur! Dey! Til hliðar, svín!“ Hann hallaði sér másandi að veggnum og dró ört and- ann, sversoddurinn nam við gólf og stórt andlit hans var purpurarautt af áreynslu og . víninu, sem hann hafði drukk- ið. Liðþjálfinn, hermennirnir og feiti kráareigandinn hlógu hátt og. lengi að þessu blóð- lausa stríði, sem Pedro Gon- zales liðsforingi hafði svo greinilega unnið. óskasi. - Dagvinna. ALÞÝÐUPRENISMIDJAN HF. Vitastíg. opnaði slána og hristi regnið af henni, síðan vafði hann henni aftur um sig, er feiti kráareigandinn hraðaði sér til hans og néri saman höndun- um af gróðavon, því hann á- leit að þetta væri caballero, langt að kominn, sem myndi borga vel fyrir fæði og húsa- skjól og hesthirðingu. Þegar kráareigandinn var að koma að honum snéri ný- komni maðurinn sér á hæl. Kráareigandinn rak upp hræðsluvein og flýði. Það korraði í liðþjálfanum og her- mennirnir gripu andann á lofti. Neðri kjálki Pedro Gon- zales seig og augu hans ætl- uðu út úr höfðinu. Maðurinn, sem stóð frammi fyrir þeim, var með svarta grímu fyrir andlitinu, grímu, sem huldi allt andlit hans, augu hans leiftruðu út um tvær mjóar rifur. „Ha! Hvað er nú þetta?“ gat Gonzales loks stunið upp, er hann fékk málið á ný. Maðurinn frammi fyrir þeim hneigði sig. „Senor Zorro, þjónn yðar, herra minn“, sagði hann. „Við nafn dýrðlinganna! S’enor Zorro, eh?“ æpti Gon- zales. „Efið þér orð mín, senor?“ „Ef þér eruð Senor Zorro, eruð þér genginn af göflun- um!“ sagði liðsforinginn. „Hvað eigið þér við með þessum orðum yðar?“ „Nú, þér eruð hér eða er ekki svo? Þér eruð hér í kránni, er ekki svo? Við nafn dýrðlinganna, þá hafið þér gengið í gildru, kæri ræn- ingi!“ „Vilduð þér ekki útskýra orð yðar, senor?“ spurði Sen- or Zorro. Rödd hans var djúp og { henni var einkennilegur hljómur. „Eruð þér blindur? Eruð þér vitlaus?" Gonzales heimt- aði svar. „Er ég ekki hér?“ „Og hvaða máli skiptir það?“ „Er ég ekki hermaður?" „Þér eruð { hermannsföt- um, senor“. „Getið þér ekki séð liðþjálf- ann og þrjá félaga okkar? Ætlið þér að gefast upp, sen- or? Eruð þér hættur að leika ræningja?“ Senor Zorro hló, það var ekki óþægilegur hlátur, en! hann leit ekki af Gonzales. „Það er víst, að ég hef ekki komið hingað til að gefast upp“, sagði hann. „Ég er hér í viðskiptaerindum, senor“. í öllum stærðum Fransklr hálskliar, glæsilegt úrval. Amerísk Baby-Doll náttföt Hálsfeslar, mikið úrval. Hanzkar yfir 30 litir og gerðir. Seðlaveskl - Dömuveski Greiðslusloppar bæjarins bezta úrval. MARKAÐUR/NN Laugaveg 89. GSANNARNIS „Hvílík heppni. Það er sólskin í dag, manuna.“ Alþýðublaðið — 24. imarz 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.