Alþýðublaðið - 26.03.1959, Page 2

Alþýðublaðið - 26.03.1959, Page 2
VEÐRIÐ: A-gola, skýjað, uíkomuIiéiS WÆ’TURVARZLA þessa viku ér í Reykjavíkur apóieki, fiimi 1-17-60. HELGIDAGSVARZLA ura jwáskana: Skírdagur: Lauga- 'vegs apótek, sími 24045. — Fösíudagurinn langi: Rvík- ur apótek, sími 11760. — íPáskadagur: Vesturbæjar apótek, sími 22290. Aimar Xíáskailagur: Apótek Aust- UrbSejar, sími 19270. KVENFÉLAG Hallgrfatts- feirkju heldur aðalfund í félagsheimili prentara, HverfisgÖtu 21, þríðjud. 81. marz kl. 8.30. Félags- konur, fjölmennið. ★ "SKÆ!ÐRAFÉiL. heldur eins mánaöar námskeið í handa- vínau og hefst það miðviktí daginn, 1. apríl. Kennt verð ur á kvöldin kl. 8—10 tvo daga í viku. Nánari upplýs- iagát verða gefnar í sima ms73 í dag ik fFfrMestrar í Aðventkirkj- tttinl: O. J. Olsen. Föstudag ittn lánga. Ræðuefni: Trú Itorin saman við krossgöngu Krisis. Páskadaginn: Hvað ér upprisa í raun og veru? Samkomurnar hefjast kl. 20.30. Einsöngur og tvísöng «r: Anna Johansen, Helga Jónsdóttir og Jón Hj. Jóns- tí-jn. ★ {SEskan, •Qlaðinu hefur borizt 3. tbi. iffiskunnar 1959, og er það -♦cjölbreytt að efni að vanda. Af efni blaðsins má nefna igrein um Abraham Lincoln, ■«ögur og framhaldssögur, cnyndasögu og hvers konar ííetraunir og smælki. IMessur Halwílska kirkjan: Skírdag- ur: Biskupsmessa ki. 6 síðd, Föstudagurinn langi; Guðs •fóónusta kl. 5.30 síðd. Laug lU'dugur, aðfangadagur )3iáska: Páskavaka hefst ki. 11 síðd. Hámessa hefst trm miðneefti. Páskadagur: Lág , messa kl. 8.30 árd. Biskups srnessa kl. 11 árd. Arniar páskadagur: Lágmessa kl. •3.30 árd. Hámessa kl. 10 ár degis. CJfiÆlmjm iNISOLFS Ferðaritvélar Skrifstofu- ritvélar Garðar Gvslason h.l Hverfisgötu 4. Um bænadagana og páskana verSa veit ingasalirnir opnir sem hér segirs Skírdagur: Opið eins og venjulega. Föstudagurinn langi: Lokað. Laugardagur: Opið eins og venjulega. Páskadagur: Lokað. Annar í páskum: Opið eins og venjulega. Hefilbekkir Fáum á næstunni góða hefilbekki, lengd 2,30 m. og opnir fram úr (með franskri töng). Tökum á móti pöntunum. Vélar & Verkfæri h.f. BókMöðustíg 11 — Sími 12-760 Reykjavík Hi Ferðir Hafnarfjarðarvagnanna um páskana verða sem hér segir: Skírdagur: Ferðir hefjast kl. 10, Síðasta ferð kl. 0,30 Föstudagurinn langi: • Ferðir hefjast Jd. 14. Síðasta ferð kl. 0,30 Laugardagur Ferðir hefjast kl. 7. Síðasta ferð kl. 0,30 Páskadagur: Ferðir hefjast kl, 14. Síðasta ferð kl. 0,30 2 Psslíðíls^ui" Ferðir hefjast kl. 10. Síðasta ferð kl. 0,30 M8ERT GfJD- W1IÐSSÖIKOS- II4F0RM.ÍR. ADALFUNDUR ÍR.var hald fráti í Iðnó s. I. þriðjudagskvöld <sg var fundurinn fjölmennur. --fennaður félagsins, Jakob ifíafstein flutti skýrslu sfjórn- ctriimar og lesnir voru reikn- éíngar félagsins og þeir sam- ftyklítir einróma. Fráfarandi formáður, Jakob 4B!afstein, baðst eindregið und- taxi eadurkjöri og var Albert Cuömundsson kjörinn formað rar :ÍR með lófataki. Aðrir í lítjórn eru Atli Steinarsson, 'HFinnbjörn Þorvaldsson, Sigur- •júu Þórðarson og Ingi Þór Ste- #4ns3on. Nánar verðurj skýrt frá að- «alfandinum á íþróttasíðu eftir Íífjjiki- LandSeiðir h.f. Auglýslng frá Framleiðsluráði lamlbúnaðarins m smjörverð. Vegna hins nýja gæðamats á smjöri hefur eftir- farandi smjörverð verið ákveðið: Heildsöluverð: Smásöluverðs Gæðasmjör, miðalaust kr. 66,20 pr. kg. kr. 75,20 pr, kg.' Gæðasmjör gegn miðum kr. 36,60 pr. kg. kr. 42,80 pr. kg.1 II. flokks mjólkurbússmjör miðalaust kr. 60,20 pr. kg. kr. 66,25 pr. kg.' II. flokks mjólkurbússmjör gegn miðum kr. 32,60 pr. kg. kr. 36,00 pr. kg,1 Heimasmjör, miðalaust kr. 55,40 pr. kg. kr. 61,30 pr. kgl Heimasmjör, gegn'miðum kr. 27,80 pr. kg. kr. 30,95 pr. kg, Reykjavík 24. marz 1959. Framleiðsluráð landbúnaðarins. ] AlþýSufiohksféiag ICépavsgs, > Um páskana veirSuv opið á skívdaig og laugavdaginn fyvir páska. Klassiskir-hljómleikar. Hljómsveit Riba leikuv. Lokað á föstudaginm langa og páskadag. Aðalfundur f Alþýðuflokksfélags Kópavogs verður haldinn sunnu- daginn 5. apríl n. k, í Iðnó (uppi) og heíst kl. 2 e. h. Dagskrá: ’j 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Guðmundur I. Guðmundsson, utanríkisráð- herra. 3. ÖnnurmiáL *j Stjórnin. j. ASGRIMSSYNINGIN í Listasafni ríkisins í Þj óðminjasafninu er opin virká daga kl. 13—22 og helgi- og hátíðisdaga frá kl. 10—22. Aðgangur ókeypis. 1 2S. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.