Alþýðublaðið - 26.03.1959, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 26.03.1959, Qupperneq 5
 Kirkjuþáttur ÞER ER BOÐIÐ TIL MÁLTÍÐAR 'Þ'EGAR vinur þinn býður þér til matar, er jþað ekki allt- af gert til að seðja lífcamlegt hungur þitt, heldur andlegt. Með því að bjóða þér til borðs œeð þér„ sýnir vinur þinn, að hann vilji veita þér viðtöku í samfélag sitt og heimilis síns. Hvað skyldi vera betur til þess fallið en einmitt þetta að gefa þér hlutdeild með sér í matnum, næringarefnunum, sem viðhalda sjálfu lífinu? Er til auðskildara téfcn lífsins en álvöxtur jarðarinnar, sem mienn neyta samieiginlega? Brauðið og ávaxtasafinn? — * Og þó er tilgangur boðsins ekki fyrst og fremst sé að seðja þitt líkamlega hungur, heldur hungur þitt eftir vin- áttu, ástúð, kærleika. „í, míeð og undir“ hinum ábreifanlegu næringarefnum þiggur þú kærleika þess, sem býður þér til borðs, — og þess vegna hugsar þú þig tvisvar um, ef þú neitar boði vinar þíns um að setjast að foorði hans. — Þegar Jesús Kristur innsetti hina heilögu kvöldmáltdð, — en minningard'agur hennar er skírdagur —, þá var hann í rauninni að bjóða til máltíðar sinnar kristnum mönnumi um aliar aldir. Þegar tekið er til altaris í kirkjunni þinni, er presturinn þjónninn, sem' ber á borð, en- Jesús er sjálfur sá, er býðúr, og orðin, sem prest urinn les (eða tónar), eru hin sömu og Drottinn sjálfur mælti. — Þú kemur til altar- is til þess að veita viðtöku kærleika Krists. — Og sam- félag kristinna manna, sem þar er stofnað til, á síðan að né til lífsins utan kirkjuveggj anna, ti] sami'élagsins umi 'hið daglega brauð. HVERS ER AÐ MINNAST? Kvöldmáltíðin er lífca m inni ngarmáltíð, — og brauð ið og vínið minnir á það', í hverju' kærleikur Krists hef- ur komið fram. Líkami hans og folóð, — sjálft, lífið, — þett,a var fórnin, sem hann færði. Með þeirri fórn var fullfcomn- að það líf, sem dýrast hefur verið á þessari jörð, og í henni birtist kærleikur, sem1 er dýpri og -víðtækari en mann leg elska — kærleikur þess guð's, sem er kærleikur. — heldur fund fimmtudaginn 26. þ. m. í Tjarnarcafé, uppi. Fundurinn hefst kl. 3 síðdegis. Til umræðu verður m. a. álit lögfræðinganefndar, sem komin var á síðasta fundi og endanlegar ákvarð- anir verða nú teknar um það, hvernig brugðist skuli við hinni yfirvofandi eignatöku. Félagsmönnum er ráðlagt að fjölmenna á fund- inn, og gjaldendur, er ekki hafa innritast í félagið, geri það nú, svo þeir geti notið aðstoðar þess og leiðbein- inga. v Félagsstjórnin. Föstudagurinn langi minnir þig á, að þú ert sekur maður, eins og mannkynið allt, en fórnin er staðfesting þess, að kærleikans guð fyrirgefur börnum sínum í stað þess að leggja á þé hegningu, sem þeim væri um megn að þola. Þessi; fyrirgefning á einnig að ná til þín. Á ÞRIÐJA DEGI Oft fer kærleikurinn hall- oka 'hér í heimi,. sakleysið svívirt og góðvildin fótum troðin. Og dauðinn sundrar samfélagi, semi byggt er upp meðal þeirra, sem elska hver annan. — Á f östudaginn langa sundrast, við dauða Krists, það samfélag, sem hann hafði byggt upp, — kærleikssamfé- lagið, sem staðfest var' með kvöldmáltíðinni, En þé runnu páskarnir upp, og Jesús var aftur msð lævisveinum sínum. í Emmaus þekktu þeir hann, „þegar hann braut brauðið“. Síðan er Jesús lifandi og starf andi með lærisveinum sínum um allan heim;. — En uppris- an sýnir einnig annað, „Ég lifi og þér munuð lifa,“ sagði Jesús. Eins og hann lifir, þannig höldum vér einnig á- frami að. lifa út yfir gröf og dauða, og samfélagið við hann og samfélagið vor á meðal'íær að ihalda áfram, þótt vér déyj um einnig héðan af jörðinni. JÖRÐIN OG HIMINNINN í atburðum þeirrar viku, sem ruú stendur yfir, skiptast á atburðir sorgar og gleði. Þó verður gleðin yfirsterkari, því einmitt þetta er mesta fagn- aðarerindið, sem oss hefur borizt, — að hann, sem á krossinum leið, býðúr oss til samfélags við sig á jörðu og himni, lifandi og dánum. Jakob Jónsson. RAFMOTORAR . Ýmsar stærðir. Verðið mjög hagstætt HÉÐINK Vélaverzlun. Fósturmóðir mín, KRISTJANA B. BJARNAI3ÓTTIR lézt á sjúkrahúsi S-eyðisfjarðar þann 24. þ. m. Jarðarföria á'kveðin síðar. Erlendur Þorsteinsson. GUÐMUNDUR HAXSSON, Þúfukoti', Kjó's, sem andaðist 18. þ. m. verður jarðsunginn að Reynivoih rn laugardaginn 28. þ. .m.. kl. 2 e. h. — BíMerðir verða frá BSÍ kl. 12-30, og eru þeir, sem hyggja á far, vinsamlega beðnir. a'ð 'hafa samjband við stöðina í dag eða fyrir kl. 10 árdegis á Jatig- ardag. - Börn og tengdabörn. öllumi .þeim mörgu; vinúmi og vandamönnúm, sem sýndts okkur samúð. og margvíslega vinsémdi i samfoandi við veMndl og jarðarför INGIBJARGAR SÍMONARDÓTTUR, j Hverfisgötu 17, Hafnarfirði, þökkum innilega. ; Guðmundur Þorbjörnsson og fósturdætur. Öllumi þeim, sem auðsýndu okkur samúð við fráfall. Gfsla Jónssonar viljumi við færa okkar innlegustu þakkir. Ekki sífit, viljumrvið þakka Ragnari og Þóri Kristinssonum fyrir sérstaka rausn og hlýhug. Guðrún Magnúsdéítir, börn og teng'dabörn. Páskablémin Ödýrust á Vitatorgi á Hverfisgötu og Blóma- og grænmetism^u"kaðinum Laugavegi 63, sími 1- 6S90. Fljót og góð afgreiðsla. óskast. - Vitastíg. PASKA-KAFFIÐ ER Gerið yður dagamuo um páskaoa, drekkið SACTOS-&AFFL Kaffibrertiisla Æluirayrar. Alþýðubláðið — 26. marz 195§i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.