Alþýðublaðið - 26.03.1959, Page 6

Alþýðublaðið - 26.03.1959, Page 6
í VÍN fór nýlega fram skoðanakönnun meðal kven fólks um það, hvaða eigin- leikum eiginmaðurinn þyrft'i fyrst og fremst að vera gæddur. 70 prósent þeirra, sem spurðar voru, svöruðu því til, að dugnaður við að koma sér áfram í lífinu væri mikiivægasti eiginleik inn. Sárafáar minntust á, að eiginmaðurinn þyrfti að vera trúr í hjónabandinu. * torgið Covent Garden og selja litla poka með chips- kartöflum, sem eru svo vin sælar í Englandi. I>eir feðg- ar gátu naumlega dregið fram lífið af þessu. Einn daginn hugkvæmd- ist Smith að setja lítinn poka af salti með hverjum chips-poka, og á samri stundu urðu hans kartöflur þær vinsælustu í London. Eftir stuttan tíma gat hann ráðið kvenfólk til þess að steikja kartöflurnar og þetta Htla eldhús varð smátt og smátt að stórri verk- smiðju. iz r Á hverju fcvöldi • • SUMIR þurfa ekki mikið milljónamæringar. Þeim nægir að beita örlítilli hug- fyrir því að hafa að verða kvæmni, — eins og eftir- farandi frásögn sýnir: Englendingurinn Frank Smith hafði það að atvinnu í upphafi að ganga með föð ur sínum um grænmetis- í ENSKUM kvenna- klúbbi urðu allar félags- konur að standa upp og segja frá því fegursta og dásamlegasta, sem þær hefðu lifað. Frúrnar töluðu hrærðar um fyrstu ástina og þegar þær eignuðust fyrsta barn- ið og þar fram eftir götun- um, — unz ung kona stóð upp og sagði: — Dásamlegasta augna- blikið í mínu lífi rennur upp á hverju kvöldi . . . Það varð kurr í salnum. — .. . þegar ég get klætt mig úr lífstykkinu mínu! M ALHEIMSFEGURÐARSAMKEPPNINNI á sl. sumri var ungfrú Frakkland, sautián ára draumadís, kjör.n önnur fegursta kona heims. Nú hefur hún fengið nýjan titil, fegursta brúður heims. — Myndirnar svna hvers vegna. Hinn hamingjusami er franskur kvikmynda- framle'-ðandi, Pierre Huit að nafni. Hann er 43 ára gam_ all. — Á annarri myndinni siást brúðhjónin, en í hinni ler Claudine, en svo heitir brúðurin, að máta kjólinn. ik ik ik FRÍMERKJá K L E R K U R ÞAÐ er góður og gagnleg ur siður, að klippa frímerki af bréfum, áður en þeim er fleygt. Maðurinn hér á myndinni, Klausen frá Utt- erlev, er öðru nafni nefndur „frímerkjaklerkurinn11, því að í meira en tvö ár hefur hann og kona hans eytt öll- um sínum frístundum í að halda frímerkjum til haga. Og árangurinn af því starfi er ekki svo lítill. Þeim hef- ur tekizt að safna frímerkj- um. að verðmæti 180 000 kr. og hefur allt það fé runnið til kirkjubyggingar, sem ætlunin er að reisa í sókn- inni. Enn vantar að vísu mikið á, að unnt sé að hef ja kirkjusmíðina, en þetta. er dálaglegur stofn til að byrja með. iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimHiiiiii ÞAÐ hefur löngum verið vitað, að Bretar eru heims- ins mestu dýravinir. Sér- staklega er þeim annt um hunda, eins og sést greini- lega á sögunni um brezka aðalsmanninn, sem sagði aldrei frá stóra St. Bern- hardshundinum sínum, fyrr en hann hafði drukkið fimm glös af Martini. Þá sagði hann alltaf þetta sama: — Þið ráðið hvort þið trú ið því, — en hann teflir við mig daglega og vinnur nærri því alltaf. Hins veg- ar er hann ekki eins góður í póker. Honum hættir nefnilega til að dingla róf- unni, ef hann fær góð spil! ☆ FANGAR framtíðarinnar þurfa engu að kvíða. A. m. ■k. ekki þeir, sem verða svo heppnir að hafa framið glæpi sína í Englandi. Þar stendur nefnilega fyrir dyr- um gagngerð endurbót á fangelsatilhögun. Burt með viðbjóðslega gráa steinveggi, -burt með þungu járn- dyrnar með kíkigötunum í miðjunni, burt með járnrim-lana fyrir utan Htlu gluggana, sem ha-fðir eru uppi u-ndir lofti, ;burt með innilokunartil- finninguna, -sem fyllir hvern mann köfnunarótta. í stað þessa: Veggir málaðir í björt- u-m uppMfgandi litum-, gluggar, stórir og bjartir niðri á miðjum vegg — án rim-la. En gluggakarniarnir verða úr stáli, sem ógern- ingur er að losa um eða brjóta. Fangaklefarnir eiga ekki lengur að vera mjóir og þröngir, en ferhyrndir eða því sem næst. Húsgögnin eiga að vera aðlaðandi og snotur og þannig byggð, að þau taki ek-ki mikið gólfrúm. Tilraunafangaklefar í þessum stí-1 hafa verið byggðir í kjallara nýrrar stjórnarbyggingar í West- minster. * Heldri menn í buxum SINN er siður í landi hverju, það má nú segja. Við réttarhöld í Colombo á Ceylon hélt eitt vitnanna því fram, að hann væri full viss um, að tveir menn, sem hann hefði talað við, væru heldrimenn. — Og hvernig vitið þér það? spurði dómarinn. — Jú, útskýrði vitnið, Þeir voru í buxum. ★ Mmmmm í ÞÝZKA blaðinu Weser- Kurier stóð nýlega eftirfar- andi auig-lýsing: — Ræðum-aður óskar eftir a-ð leigja einn klukkutíma á dag helzt tóm-an fundar- sal eða verzlun eða bara bílskúr í versta tilfelli, — til þess að geta æft sig í friði á ræðunum sínu-m! OPNAN hefur ákveðið að beita se sífellt verið að skrifa um sjómennina oi ir hafa ekki hugmynd um, hvað þeir e: hvað sjómennskan er? Opnan er reiðu í róður, — kari og konu, og Naust býð ríkulega máltíð á eftir. Valin verður ar. Þeir, sem hafa hug á -að sinna þes, hér á síðunni og senda það í lökuðu t: OPNAN. Valið ver-ður úr þeim umsóknur loknum munum við spjalla við sæíaran ig þeim segist frá ferðinni og hver skoí mannanna eftir eigin reynd. LEYNDARDÓMUB MONT EVERKS' í SANNLEIKA sagt Ieið ekki svo dagur, að Philip fyndi ekki einhverja. átyllu ti-1 þess að tala við mig. Philip hafði þá þegar verið nok-kur ár í flug-h-ernum og hann hafði farið í margar hættulegar ferðir yfir óvina svæði. Einn góðan veður- aag, pað var í m áður -en innr; fengu flugmer skipun að fljúga Það var alltaf ys á flugvellinum i g 26. marz 1959 Alþýðublaðið ksse

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.