Alþýðublaðið - 26.03.1959, Page 7

Alþýðublaðið - 26.03.1959, Page 7
ir fyrir nýstárlegri tilraun. Það er skar og kjör þeirra, en fjöldamarg- ru að tala. Vil'l nú einhver reyna, búin að taka með sér tvo lesendur ur að auki asvintýramönnunum góðviðrisdagur í apríl til fararinn- su, eru beðnir að úfylla eyðublaðið tmslagi til ATþýðublaðsins merkt: n, sem berast, — og að róðrinum a. Verður fróðlegt að heyra, hvern iun þeirra verður á kjörum sjó- Saga myndanna EFTIR samningu klausunnar hér að of- an, brugðum, við á lei-k til þess að útvega okkur myndir, sem hæfðu þessu efni. Við buðum blaðakonunni okkar, Hólmfríði Kol brúnu Gunnarsdóttur, í dálitla skemmtireisu, — ókum með hana í Sjóklæðagerð íslands og klæddum hana í spánnýjan sjóstakk og hatt. Að því búnu var ekið rakleitt niður að höfn, én í leiðinni komið við hjá Elling- sen og fengin þar stíg- vél að láni. Vélbátur- inn Skógarfoss var ný lagstur að, og drifum við Hólmfríði í öllum herklséðum up,p í bát- inn og tókum af henni myndir. Að öllu þessu loknu var Hólmfríður stað- ráðin í að senda nafn- ið sitt í lokuðu um- slagi til Opnunnar — til þess að reyna að komast í róður! ■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ (Nafn) (Heimilisfang) (Aldur) (Staða) ii NÚív ' . _ ' C.REW. .. ,| í 1 Æ- aí 1955 rétt ásin hófst, mirnir þá til Lúbeck. ; og óróleiki iður en lagt var af stað í slíka leiðangra. í þetta skipti var sérstak- lega mikið um að vera, því sex hundruð flugvélar frá mörgum flugstöðvum áttu að taka þátt í árásinni. Það tók langan tíma að skipu- leggja þennan flugher, en þegar myrkrið var skollið á lögðu einnig vélarnar frá okkar flugvelli upp á móts við hin^p yfir Norðursjón- um. Við gerðurn okkur fyllilega Ijóst að margir flugmannanna mundu ekki koma aftur, því Þjóðverjar voru harðskeyttir og varnir þeirra góðar. HAPPDRÆTTISHUSIÐ ÁSGARDUR t (Ásgarður 2, 4, 6 og 8) sem útdregið verður í 12. flokki 3. apríl næstk. verðuít til sýnis sem hér segir: Skírdag 26. þ. m. kl. 2—7 Laugardag 28. þ. m. kl. 2—7 Annan í páskum 30. þ. m. kl. 2—7 DAGSTOFUSETT Armstólar (sétt) Tveggja manna svefnsófar Eins manns svefnsófar BÓLSTRUN ÁSGRÍMS P. LÚÐVÍKSSONAR Bergstaðastræti 2 sími 1-68-07 Gróðrarstöðin við Miklatorg^ sími 19775 og útsala Laugavegi Alþýðublaðí® — 26. marz 1959 “||

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.