Alþýðublaðið - 26.03.1959, Side 8
Gamla Bíó
Riddarar hringborðsins
(Knigrhts of the Round Table)
Stórfengleg Cinemascope-lit-
kvikmynd.
Robert Taylor
Ava Gardner
Sýnd á 2. páskadag kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ÖSKUBUSKA
Sýnd kl. 3.
— Gieðilega páska —
Áusiurhœ iarbíó
Síml 11384.
Ungrú Pigalle
Alveg sérstaklega skemmtileg
og mjög falleg, ný, frönsk dans-
og gamanmynd tekin í litum og
Cinemacsope.
Aðalhlutverkið leikur
þokkadísin:
Brigitte Bardot.
Sýnd á 2. páskadag kl. 5, 7 og 9.
—o—-
DÆMDUR SAKLAUS
Sýnd kl. 3.
— Gleffilega páska —-
Hafnarf iarðarbíó
Sími 59249
Vvja Bíó
Sími 11544.
Kóngurinn og ég.
(The King and I)
Heimsfræg amerísk stórmynd.
Iburðarmikil og ævintýraleg —
með hrífandi hljómlist eftir
Rodgers og Hammerstein.
Aðalhlutverk:
Yul Brynner,
Deborah Kerr.
Sýnd 2. páskadag kl. 4, 6,30 og 9.
■—o------------
GRÍN FYRIR ALLA
Cinemascope teiknimyndir, —
Chaplinmyndir og fl.
Sýnd 2. páskadag kl. 2.
— Gleðilega páska —
Siml 22-1-46.
Sýnir á annan páskadag:
St. Louis Blues
bráðs&emmtilega ameríska
söngva- og músíkmynd.
Nat „King“ Cole
Ella Fitzgerald
Eartha Kitt
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
— Gleðilega páska —
<|í
MÓDLEiKHOSID
i
UNDRAGLERIN
Barnaleikrit.
Sýning í dag kl, 15.
Næsta sýning annan páskadag
kl. 15.
Á YZTU NÖF
Sýningar í krvöld og þriðjudag
klukkan 20.
Síðustu sýningar.
FJÁRHÆTTUSPILARAR
og
KVÖLDVERÐUR
KARDÍNÁLANNA
Sýning annan páskadag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin skírdag
og annan páskadag frá kl. 13.15
til 20. Sími 19-345. Pantanir
sækist í síðasta lagi daginn fyrir
sýningardag.
— Gleðilega páska —
^LEIKFÉlAfí!
KEYKJAVÍKmÖ
Sími 13191.
. Kona íæknissins
(Herr tíber Leben Und Tod)
Hrífandi og áhrifamikil ný þýzk
úrvalsmynd leikin af dáðustu
kvikmyndaleikkonu Evrópu,
Maria Shell,
Ivan Desney og
Wilhelm Borchert.
Sagan birtist í „Femina“ undir
nafninu „Herre over liv og död“'.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd annan í páskum kl. 7 og 9.
DAVY CHOCKETT OG
RÆNIN G J ARNIR
Ný ævintýri hins fræga kappa,
spennandi og bráðskemmtileg
mynd.
Sýnd kl. 3 og 5.
•— Gleffilegapáska
Trípóíibíó
Sími 11182.
(Sýnd annan í páskum.)
Sumar og sól í Týról
(Ja, ja, die Liebe in Tirol)
Bráðskemmtileg og mjög fjörug
ný þýzk söngva- og gamanmynd
í lilum og Cinmescope. Myndin
er tekin í hinum undúrfögru
hlíðum. Tyrolsku Alpanna.
Gerhard Riedmann
og einn vinsælasti gamanleikari
Þjóðverja,
Hans Moser.
Sýn dkl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
KÁTIR FLAKKARAR
með Gög og Gokke.
— Gleðilegapáska —
KOPÁVOGS BIO
Sími: 19185.
Leikfélag Kópavogs sýnir
„VEÐMÁL MÆRU I.INDAR“
laugardaginn 28. marz kl. 3.
Ósóttar pantanir seldar kl. eitt
sama dag.
*
„FROU FROU“
Hin bráðskemmtilega og fallega
franska Cinema Scope Iitmynd
sýnd annan í páskum kl. 5, 7, 9.
Ðany Robin
Gino Cervi
Philippe Lamaire
Bönnuð börnum innan 16 ára.
FRÍÐA OG DÝRIÐ
ásamt fíéiri bráðskemmtilegum
teikmmyndum í afgalitum, sem
ekki hafa verið sýndar áður hér
á landi.
Sýnd kl. 1 og 3.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 11.
Góð bílastæði,
Kaffiveitingar í félagsheimilinu.
Ferðir í .Kópavog á 15 mín.
fresti. Sérstök ferð kl. 8.40 og
til baka kl. 11.05 frá bíóinu.
— Gleðilega páska —
Stiörnubíó
Simi 18936.
, Systir mín Eileen
(My sister Eileen)
Bráðfyndin og fjörug ný amer-
ísk gamanmynd í lituim, með
fremsta grínleikara Bandaríkj-
anna,
Jack Lemmon
Janet Leigh
Sýnd á ánnan í páskum
kl. 5, 7 og 9.
Deleriusn Búbonis
25. sýning í kvöld kl. 8. — Að-
göngumiðasalan opin klukkan 2.
áiiir synir mínir
37. sýning annan páskadag.
Aðeins tvær sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala frá 4—6 laug-
ardag og frá kl. 2 á sýningardág.
— Gleðilega páska —
Þórskaf f i
Dansleikur
í kvöld.
Keflvíkingar!
Suðurnesj amenn!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innstæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
spaxifé yðar hjá oss.
Kaupfélag
SuSurnesla,
Faxabraut 27.
Frumsýning annan páskadag.
MvndLn er með ensku tali.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Heimsfræg rússnesk verðlaunamynd er hlaut gull-
pálmann f Cannes 1958.
Aðalhlutverk:
TATYANA SAMOILOVA . ALEXEI BARTALOV
Uppreisnarformginn.
Hörkuspennandi ný amerísk litmynd.
VAN HEFLIN.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
Nótt í Mevada.
með ROY ROGERS
Sýnd kl, 3.
Gleðilega páska.
Hafnarbíó
Síml 16444
Gotti getur allt
(My man Godfrey)
Bráðskemmtileg og fjörug ný
Cinemascope-litmynd.
June AUyson,
David Niven.
Sýnd 2. páskadag kl. 5, 7 og 9.
—o—
FJÁRSJÓÐUR MÚMÍUNNAR
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
— Gleðilega páska —
—o—
HETJUR HRÓA HATTAR
Sýnd kl. 3.
— Gleðilegapáska -
!R mTnTTT/
f¥8álflutuings-
skrifsfofa
Lúðvík
^iziirarson
héraðsdómslögmaður.
Klapparstíg 29.
Sími 17677.
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
AÐGÖNGUMIÐASALA frá kluklsan 5. •
Síiiii 12-S-26 Sími 12”S»2S
g 26. marz 1959 — Alþýðublaðið