Alþýðublaðið - 26.03.1959, Síða 9
Q ÍÞróffgr )
EINS og kunnugt er átti
Skíðamót íslands 1959 að fara
fram í Siglufirði núna um
páskana.
Undirbúningur að mótinu
hefur gengið vel og útlit með
þátttöku gott. Snjór er nægur
í Siglufirði til að halda mótið
þó æskilegra væri að hann
hefði verið meiri, það hefði get
að auðveldað framkvæmd nokk
uð.
Rúmlega 100 skíðamenn
höfðu tilkvnnt bátttöku sína,
þar af um 70 aðkomumenn, og
hafði mótstjórn mikinn við-
búnað til að taka á móti gest-
unum, og lagt í ærinn kostnað
vegna alls undirbúnings.
í gærdag, 19.3. komu fram
tilmæli frá héraðslækninum í
Siglufirði um að mótinu yrði
frestað, eða bað ekki haldið,
vegna inflúenzufaraldurs, sem
hefur gengið hér í Siglufirði,
og smithættu, sem stafað gæti
af því að stefna hingað fólki
utan af landi. frá þeim stöðum,
sem faraldur þessi gengur ekki.
Mótstiórnin hafnaði þessu í
fyrstu. En síðan uonlvstist það,
að héraðslæknar á Akureyri og
ísafirði höfðu í samráði við
héraðslækninn í Sielufirði lagt
að keonendum frá þessum stöð-
um að sækia ekki mótið. Vegna
þessa hættu ísfirðingar við að
fara með m.s. Heklu frá ísa-
firði til Siglufjarðar í nótt.
Þar sem hér virðist liggja
fyrir álit þriggja lækna um
hættuna, sem stafað getur af
því, að stefna hingað fólki víðs
vegar að af landinu, vildi mót-
stjórn ekki taka á sig ábyrgð-
ina af því að stofna heilsu
fjölda landsmanna í voða og
samþvkkti því á fundi sínum í
dag, 20.3., í samráði við stjórn
Skíðafélags Siglufjarðar, Skíða
borgar og stjórn Skíðasam-
bands íslands að hætta við að
halda Skíðamót íslands 1953 í
Siglufirði.
Það skai að endingu tekið
fram aftur, vegna missagnar í
hádegisfréttum í dag, að á-
kvörðun þessi er alls ekki tek-
in vegna snjóleysis hér, og enn
fremur skal það ítrekað, að
allur viðbúnaður var í bezta
lagi.
Siglufirði, 20. marz 1959.
Mótsstjórn
Skíðamóts íslands 1959:
Baldur Ólafsson,
Bragi Magnússon,
Jón Þorsteinsson,
Helgi Bernsen,
Gunnar Tryggvason,
Ófeigur Emilsson.
Frá Sundsambandi Islands
SUNiDMEISTAiRAMÓT ís-
lands 1959 verður haldið í Sund
höþ Reykjavíkur 27. og 28.
apríl.
KEPPNISGREINAR
Fyrri dagur:
100 m skriðsund karla
400 m bringusund karla
100 m skriðsund drengja
50 m bringusund telpna
200 m: baksund karla
100 m 'baksund kvenna
100 m bringusund drengja
200 m bringusund kvenna
4X100 m fjóirsund karla
Seinni dagur:
100 tcí flugsund karla
400 m skriðsund karla
100 m skriðsund kvenna
100 m baksund karla
50 m skriðsund telpna
100 m baksund drengja
200 m foringusund karla
3X50 m þrísund kvenna
4X200 m skriðsund karla.
Þátttökutilkynningar, ásamt
læknisvottorðum keppenda,
sendist Sundráði Reykjavíkur,
c/o. Pétur Kristjánsson, Kirkju
teig 25, fyrir 14. apríl,
SUNMÓT Í.R. verður haldið
í Sundhöll Reykjavíkur 8. apr.
Keppt verður í eftirtöldum
greinum:
Framhald á 11, síðu.
PASKAEGG
Mikið úrval f;" 1
Verð við
allra hæfi
Matvörubúðir
um aílaii bæ.
KYNNING
Athygli skal vakin á því, að samkvæmt 63. gr.
brunamálasarnþykktar fyrir Rykjavík frá 11. júní
1953, mega þeir einir annast uppsetningu olíukyndi-
tækja, sem til þess fá leyfi.
Réttindi verða eingöngu veitt þeim, sem sanna
með skilríkjum eða hæfniprófi, þekkingu á uppvSetn-
ingu og meðferð tækjanna..
í þessu sambandi er sérstök athygli vakin á nám-
skeiði við Iðnskólann í Reykjavík, sem hefst 6. apríl
næstkomandi, þar sem kennd verður meðferð og upp-
setning olíukynditækja.
Innritun fer fram í Iðnskölanum og þar fást nán-
ari upplýsingar.
Slökkviliðsstjórinn Öryggiseftirlit
í Reykjavík. ríkisins.
44 BAENAGAM AN
RÓBINSON Eftir Kjeld Simonsen
Þegar skipverjar höfðu
hrópað sig hása og
þrejdzt á að bíða, sneru
þeir frá landi og hugð-
ust róa út í skipið aftur.
En Róbinson hafði ein-
mitt reiknað með þessu
Síka. Þess vegna hrópuðu
þeir svo að undirtók í
llum skóginum og
iyndu að lokka þá til
inds aftur. Þegar báts-
erjar heyrðu köllin
íeru þeir óðar við, og
kki leið á löngu áður
n þeir voru allir komn-
■ í land.
— Hvar eruð þið? —
Hér! var svarið. Svona
gekk þetta lengi vel, og
bannig tókst Róbinson
og félögum hans að
narra þá skipverja langt
ínn í skóginn.
Meðan skipverjar
æddu hálifvilltir um í
skóginum, hrópandi og
kallandi, flýttu félag-
arnir sér niður til strand
ar. Þeir tóku vaktmann-
inn og þundu og drógu
bátinn á þurrt. Róbin-
3on var mjög hreykinn
yiir því hve vel þeim
bafði tekizt að fram-
kvæma áætlun hans. Og'
til þess að þetta skemmti
lega ævintýri fengi dá-
iítið virðulegan og góð-
an endi, bað hann stýri-
nanninn að berja bumbu
og gefa merki þegar
hersingin riði { garð og
setlaði að grípa bátinn
sinn, Róbinson rétti. úr
sér og beið átekta.
2. árg.
Ritstjórí: Vilbergur Júlíusson
11. tbl.
Hræðilegl ohapp.
Aumingja ég! Það er
annars undarlegur þessi
hjartsláttur og skjálfti í
mér.
Hver skyldi hafa get-
að trúað því að sjálfir
páskarnir og páskaeggin
mundu færa mér slíka
óhamingju. Ég er bara
alveg hættur að skilja.
Ég, sem reyni að haga
mér eins og siðaður kött
ur, veiði mýs og' rott-
ur, stel aldrei og snerti
aldrei nokkurn hlut í ó-
leyfi, — og svo allt í
einu hendir mig siíkt ó-
happ sem þetta.
Þetta gerðist laugar-
daginn fyrir páska.
Mamma var { eldhúsinu
að búa til páskaegg, úr
eggjarauðum, marcipan
og fleira góðgæti. Svo
málaði hún á páskaegg-
in með stórum útflúruð-
am stöfum: Gleðilega
páska. Mamma er alveg
sérstök við alla matar-
gerð.
Á borðinu stóð skál
með marcipan í. Þar
stóðu líka margar flösk-
ur, fullar af mismun-
andi litarefnum, skeiðar
og penslar, — að ó-
gleymdri súkkulaðiskál-
inni. Mamma bjó til staf
ina úr súkkulaði. Sjálf-
Alþýðublaði'ð — 26. marz 1959 £