Alþýðublaðið - 26.03.1959, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 26.03.1959, Qupperneq 11
IJtvarp um páskana Fimmtudagur (Skírdagur): 9.20 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Laugarneskirkju — Prestur: Séra Garðar Svav- arsson. 13.15 Erindi Brauðið og vínið (Sr. Björn O. Björns son). 13.45 Miðdegistónleik- ar. 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Færeysk guðsþjónusta. 18.30 Barnatími: Yngstu hlustend- urnir. 18.50 Miðaftanstónleik ar. 21.15 Einsöngur: Pischer- Dieskau. 20.50 Borgfirðinga- vaka. 22.15 Tónleikar með skýringum. 22.50 Dagskrár- lok. Föstudagur (Föstudagurinn langi): — 9.20 Morguntónleik ar. 11.00 Messa í Dómkirkj- unni (Prestur: Séra Jón Auð- uns). 14.00 Miðdegistónleik- ar. 17.00 Messa í barnaskóla Kópavogs (Prestur: Sr. Gunn hr Árnason). 18.30 Miðaftans tónleikar. 21.15 Tónleikar: „Föstudagurinn langi“ úr óp- erunni Parsifal eftir Wagner) 20.25 Erindi: Flett blöðum sálmabókarinnar (Sr. Sigur- jón Guðjónsson prófastur í Saurbæ). 21.05 íslenzk kirkju tónlist (plötur). 21.40 Kynn- ing á páskaleikriti útvarps- ins. 22.00 Veðurfregnir. —■ Tónleikar. 23.00 Dagskrárlok. Daugardagur 28. marz: — 14.00 Fyrir húsfreyjuna, — 14.15 Laugardagslögin. 16.30 Miðdegisfónninn. 17.15 Skák þáttur. 18.00 Tómstundaþátt- ur barna og unglinga. 18.30 Útvarpssaga barnanna: — Flökkusveinninn. 18.55 í kvöldrökkrinu. 20.20 Leikrit: „Mánuðúr í sveitinni“ eftir Ivan Turgenjev. Þýðandi: Halldór Stefánisson. Leikstj.: Þorsteinn Ö. Stephensen. —■ 22.15 Lestur Passíusálma lýk ur (50). 22.25 Þýzk og nor- ræn lög. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. marz — (Páskadagur): — 8.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Sr. Óskar J. Þorláksson). 9.20 Morguntónleikar. — 14.00 Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans (Prestur: Séra Jón Þorvarðsson). 15.15 Miðdegis tónleikar. 17.30 Barnatími. 18.30 Hljómplötuklúbburinn .— 20.15 Páskahugvekja (Sr. Guðmundur^ Guðmundsson, prestur á Útskálum). 20.35 Einsöngur og tvísöngur: Þur- íður Pálsdóttir og Þorsteinn Hannesson syngja; — Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21.00 Dagskrá Kristi- legs stúdentafélags. 22.00 Veð urfregnir og Kvöldtónleikar. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 30. marz (Ann- ar páskadagur): 9.10 Veður- fregnir. 9.20 Morguntónleik- ar (plötur). 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Sr. Sigurjón Þ. Árnason). 13.20 Endurtekið leikrit: „Ófriðar- kjóinn“, gamanleikur eftir Sven Clausen (Áður útvarpað haustið 1957). 14.00 Miðdeg- istónleikar (plötur). 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Frá tón- leikum Sin-fóníuhljómsveitar íslands í Þjóðleikhúsinu 17. þ. m. Stjórnandi: Thor John- son. 17.05 Harmonikulög. — 17.25 Barnatími. 18.30 Mið- aftantónleikar. 20.15 Söngvar úr sjónleiknum „Delerium bubonis". Hljómsv. Carls Bill ich leikur undir. 20.35 Vog- un vinnuir — vogun tapar. 21.45 Frá liðnurn dögum: Lár us Ingólfsson syngur gaman- vísur með hljómsveit Bjarna Böðvarssonar (plötur). 22.05 Danslög, þ. á. m. leikurhljóm s-veit „Jazzklúbbsins11 undir stjórn Kristjáns Kristjáns- soriar og hljómsveit Karls Jónatanssonar gömlu dans- ana. 02.00 Dagskrárlok. bringa hans rakst á andstæð- inginn og Senor Zorro þandi aðeins út brjóstkassann og ýtti honum með því til baka. „Berjist, senor!“ sagði Sen- or Zorro. „Beriist sjálfur, morðingi og biófttr!“ æpti hinn örvænt- ingarfulli liðsforingi. „Stand- ið ekki barna eins og þúfa, fífl! Er bannað í trú yðar að hrevfa sie?“ „Þér getið ekki ögrað mér til bess“. svaraði ræninginn og hló aftur. Þá skildi Gonzales liðsfor- ingi, hve reiður hann var orð- inn og hann vissi að reiður m-aður skylmást ekki eins vel og maður, sem hefur stjórn á geði síntt. Hann stillti sig og kiprað; saman augun. Hann var hættur að gorta. Hann sótti aftur fram, en nú var hann viðbúinn og leit- aði að óvörðum bletti, sem hann gæ+i só+t á, án þess að slasast siálfur. Hann skylmd- ist eins o« hann hafði aldrei skvlmst fvrr. Hann bölvaði sjálfum sér fvrir að hafa leyft víni 00 mat að draga úr orku.. sinni Hann sótti á beint frana, á báðar hliðar, en hann var alltaf rekinn til að hörfa og það var komið í veg fyrir ölí bröffð hans bví sem næst áður en hann revndi bau. Hann hafði horft í augu andstæðings síns og nú sá hann bau breytast. Þau höfðu virzt blæia gegnum grímuna, nú urðu bau mió sem rifur og sendu ft*á sér eldglampa. „Hú höfum1 við leikið okkur nóg“. sapði Senor Zorro. „Nú hefst refsingn“. Og snögglega fór hann að sækia á. hann gekk skref eft- ir skref áfram, hægt og ákveð ið nevddi hann Gonzales til að hörfa. Sverðsoddurinn var eins og höggormur með þús- und tungur. Gonzales fann að hanri vár á valdi hins, en hann bö't á jaxlinn og reyndi að stjór.na sér og barðist áfram. Nú var hann kominn með ibakið unp við vegginn, en hann stóð þannig, að Senor Zorro gat bæði barist vtð hann og haft auga -með mönn- unum í horninu. Nú vissi liðs foringinn, að rænanginn vár að leika sér að honum. Hann var að því kominn að vinna bug á stolti sínu og kalla á liðþjálfana og hermennina éér td hjálpar. Þá var farið að berja á dyrnar, sem Indíáninn hafði lokað. Hjarta Gonzales sló hraðar. Þarna var einhver -að koma. Það var sama, hver það var, öllum my-ndi finnast það íeinkennilegt. að hvork; feiti kráareigandinn né hjálparsveinninn hans opn- uðu dyrnar Nú vænj ef til vill vo-n á hjálp. — Nú erúm við ónáðaoir, senor, sagði ræninginn. „Mér þykir það leitt, því ég hef ektó tíma til að hegna ýður eins og é-g ætlaði, og v-erð því að heknssekja yður seinna, þó þér séuð v-arla tveggja heirn- sókna virði“ Það var barið fast á dyrn- ar. Gonzales kallað'. hátt: „Ha! Senor Zorro er hér! „Svín,“ kallaði ræninginn. Sverð hans virtist lifna við. Það þaut um með óhugnan- leguim hraða. Þúsund ljós- geislar frá kertunum í knng spegluðust í því Og snögglega þaut það fram og festist og Conzales liðsforingi fann að sverð hans var rifið úr höndum hans og hent út í horn. „Svona!“ kallaði Senor Zoxvro. Gonzales beið ef-tir högginu og hann fékk kökk í hálsinn yfir því, að örlög hans yrðu slík, en ekki á vígvelli eins og hermanni sæmdi En ekk- ert stálblað stakkst inn í brjóst hans til að drekka blóð hans. í stað þess lét Senor Zorro vinstri hendina falla, tók sverðsblaðið með henni og hann þvert yfir andlit Pedro stakk því ibak við byssuskeft- ið, með hægri hend-inni sló Gonzales „Þetta hæfir manni, sem mi-sþyrmi.r hjálparvana mönn- um,“ kallaði hann. 5 eftir Johnston McCulley Gonzales urraði af hræði og skömm. Nú v-ar einhvfer að reyna að brjóta niður dyrnar, e-n Senor Zorro virtist ekkl hugsa um það. Han>> stökk aftur og stakk sverði sínu í slíðrin eins og elding. Hann sveiflað; skammbyssunni ógn andi um herhergið, þaut að glugganum og stökk upp á bekk. „Eg sé yður seinna, senor,“ -kallaði hann. Og svo stökk hann út um gluggann -eins og fjallagei-t stekkur af steini Þegar vind- urinn og regnið streymdu inn, slokknaði á kertunum. „Eltið hann,“ skrækti Gon- zales og stökk yfi-r her- bfergið til þess að ná í sverð sitt. „Opnið dymar! Ú-t og elt- ið hann! Munið eftir verð- laununum —“ Liðþjálfinn kom fyrstur til dyranna og opnaði. Inn komu tveir menn, þyrstir og vildu fá útskýringu á lokuðum dyr- unum. Gonzales liðsforingi og félagar hans ruddu þeim um koll, létu þá liggja og þutu Út í veðrið. En það var þýðin-garlaust og það var svo dimm-t að ekki var hægt að sjá hest- lengd framundan. Regnið var svo mikið -að það útmáði öll hófsför á svipstundu. Senor Zorro var farinn — og eng- inn visílj hvert. M-enn úr virkinu heyrðui hávaðann og komu til krár- innar. Þegar Gonzales liðsfotr- ingi og félagar hans komu t'il krárinnar var hún full af mönnum, sem þeir þekktu. Og Gonzales liðsforingi viss( að heiður hans var í hæ-ttu. „Þetta hefði enginn nema ræningi, enginn nema morð ingi og þjófur gert!“ kallaði hann hátt. Framhald af 3. si3n. fallegastir eins og þeir koma úr skauti náttúrunnar. Ég hef sjálf sótt þá norður f Gler- hallavík í Skagafirði. — Hafið þér saumastofu í húsinu? Hún bauð mér að koma með sér. Við gengum niður í vinnu stofu í kjallara hússins. í Öðr- um enda kjallarans hefur eig- inmaðurinn herbergi fyrir sín hugðarefni, segir frúin, og ég átti von á flestu öðru en hest- húsi, eða réúara sagt stalli fyrir tvo hesta. Þeir heita Stjarni og Glaður, reistir, prúðir og vel snyrtir. — Maðurinn minn skrepp- ur oft á bak, sagði hún. — Hafið þér ekki líka á- huga á hestum? •— Ég er mest fvrir sundið. Á vetrum fer ég í laug- arnar og frá maíbvrjun fram á haust fer ée á hverjum morgni í Kieppsvíkina. Alltof fáir íslendingar notfæra sér sjóinn og sundlaugarnar, beztu heilsulindina, sem við eigum. Listakonan lýstí fvrir mér handbrögðum stúlknanna í vinnustofunni í kisllaranum, sýndi mér altarisbrík og bað, sem fullgert er af altarisklæð- inu fyrir kirkiu Oháða safn- aðarins. Skautbúninsurinn fyrir Höllu Linker er kominn vel á veg, og mun án efa njóta sín vel í bandaríska sjónvarp- inu. Frúin fylsdi mér til dvra. Ég spurði hana nm gluggann á stafninum fvrir ofan okkur. — Gömul kftkiimnða. sagði hún, sem hiargaðist hingað til lands frá Englandi í fyrri heimsstyriöldinni. — Og útidvrahurðin? spyr ég. — Hana fékk ég í Dan- mörku fvrir möraum árum, segir frúin, og Hklega er hún úr þýzkri kirkju, hætir hún við. Hún bað um að ekki vrði mikið gert úr ftpssu spialli okkar. Þá héldi fólk. að hérna væri einhver undraheimur innan dyra. Ég lofaðí að hrósa ekki neinu, en vil að lokum aðeins segja: — Húsið við Dyngjuveg númer fiögur ætti að opna almenningi. Þessa ís- lenzku kirkiulist nútímans ættu sem flest.ir að fá að sjá, svo og gömlu listmunina, sem þar eru innan dvra. — U.S. Krisfmann höfundur Ferðarinnar til sijarnarina ALMENNA Bókafélagið hef- ur upplýst, að Kristmann Guð- mundsson sé höfundur Ferðar- innar til stjarnanna, sem kom fyrir nokkru út undir höfund- arnafninu Ingi Vídalín. ÍÞRÓTTIR Framhald af 9. síðu, 100 m skriðsund karla 100 m baksund karla (Bikar) .200 m bringusund karla 100 m skriðsund kvenna 100 m mbringus. kvenna 100 m bringusund drengja 50 m skriðsund drengja 50 m skriðsund telpna 50 m bringusund telpna 3X100 m þrísund karla. Þátttökutilkynningar send- ist Guðm. Gíslasyni, Njörva- sundi 34, fyrir 3. apríl. Sunddeild ÍR. Páskamyndir NÝJA BÍÓ sýnir um páskana söng- og dans- myndina “The King and I" sem gerð er eftir sam- nefndri óperettu eftir Ro- gers og Hamimerstein. Aðal hlutverkin leika hau De- borrah Kerr og Ýul Brynner. Myndin er í lit- um og Cinemascope. ^ STJÖRNUBÍÓ sýnir dans- og söngvamynd- ina „Eileen“ og leika aðal- hlutverkin í myndinni þau Janet Leigh, Jaek Lemm- on og Betty Garrett. Kvik- myndin „Eileen“ er fram- leidd af Columbiafélaginu. AUSTURBÆJARBÍÓ sýnir um páskana franska ævintýraríka gam- anmynd. Heitir hún „Ung- frú Pigalle“ og leikur Bri- gitte Bardot aðalhlutverk- ið. Myndin er í litum og Cinemascope. Leikstjóri er Vadim. ■^r TJABNARBÍÓ sýnir bandaríska söngva- og músíkmynd um páskana. Koma fram í henni hekkt- ir hljóðfæraleikarar og söngvarar, þar á meðal Nat King Cole og Eartha Kitt. Nafn miyndiarinnar er „St. Louis Blues“. ■fc BÆJARBÍÓ sýnir hina heimsfrægu rússnesku verðlaunamynd „Þegar trönurnar fljúga“. Er myndin með enskum texta. Aðalhlutverk leika Taty- ana Samoilova og Alexei Bartalov. Viktor Rozoff hefur skrifað kvikmynda- handritið eftir leikriti sínu „Þeir eilífu“. KÓPAVOGSBÍÓ sýnir um páskana Cinema- scope-myndina „Frou — Frou“, sem sýnd hefur verið har að undanförnu. Er þetta létt og fjörug frönsk gamanmynd. Aðal- hlutverk leika Dany Roh- in og Gino Cervi. GAMLA BÍÓ sýnir myndina „Riddarar hringborðsins“. Er það Ci- nemascope-mynd í litum. Aðalhlutverk í þessari æv- intýramynd leika Ava Gardner og Robert Taylor. TRÍPÓLÍ BÍÓ sýnir myndina „Sumar og sól í Týrcl“. Er það fjörug þýzk söng- og gamanmynd í litum og Cinemascope. Aðalhlutverk leika Ger- hard Riedemann og Hans Moser. ■fc IIAFNARFJARÐAR- BÍÓ sýnir nú um pásk- ana þýzka mynd, sem heít- ir „Kona læknisins“. Fjall- ar myndin um líf ungrar stúlku, sem giftist fræg- um lækni. ASalhlutverkin leikur Maria Schell og Iv- an Desney. Danskur texti er með myndinni. -fe HAFNARBÍÓ sýnir bandarísku gaman- myndina „Gotti getur allt“ (My man Godfrey). Er þetta skemmtileg mynd I litum og Cinemascope. Að- alhlutverk leika David Ni- ven og June Allison. Alþýðublaðið — 26. marz 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.