Alþýðublaðið - 02.04.1959, Blaðsíða 5
ósköp
ligfÖK
Þorsteinn Erlingsson
undrast ég einnig þau ummæli,
að Fljótshlíðingar kunni engar
merkilegar sögur af Þorsteini
Erlingssyni á æskudögum,
hvorki sögur af skrýtilegum
Bjarni Benediktsson frá Hof
teigi: Þorsteinn. Erlingsson.
Mál og menning. Prent-
smiðjan Hólar. Reykjavík
1958.
BÓKIN er ekki ævisaga Þor-
steins Erlingssonar né heldur
fullnægjandi greinargerð um
skoðanir hans eða skáldskap
og ritstörf, en þættir um þess'i
efni eins og höfundurinn tek-
ur fram í formála. Kaflar
hennar verða að teljast sjálf-
stæðar ritgerðir. Hún myndar
ekki þá heild, sem gæti hafa
orðið, en eigi að síður er að
henni mikill fengur. Stíll
Bjarna frá Hofteigi er list-
rænn, og stundvís nákvæmni
hans revnist jafnvel tiltínslu-
söm, enda ber honum þökk og
heiður fyrir verk sitt. Auðvit-
að má deila um ýmsar álykt-
anir hans, en svo er um fleiri,
sem fjallað hafa um skáldskap
og skoðanir Þorsteins, þó að
viðhorf þeirra séu önnur en á-
greiningsefnin við Bjarna. Höf
tmdurinn er meira að segja
sæmilega hófsamur — og bað
finnst rnér frásagnarvert.
Bjarni hefur samið bókina
hress og glaður. Hann metur
Þorstein Erlingsson mikils, en
gerir sér þó far um- að skilja
Ijóð hans, tilefni þeirra óg
skap. Árangurinn er bók, sem
tnún lengi í góðu gildi.
Þetta verður að nægja sem
megindómur, og skal þá vikið
nokkrum orðum að einstökum
atriðum í aðfinnsluskyni eða
til frekari áréttingar. Höfund-
urinn segir: „Landið umhverf7
is Merkur-bæina undir Eyja-
fjöllum blasir við af hlaðinu
í Hlíðarendakoti; og á einum
þeirra, Stórumörk, fæddist
Þorsteinn Erlingsson mánu-
daginn 27. september 1858“.
Hér er fljótt farið yfir. Merk-
urbæirnir eru þrír og heita
Stóra-Mörk, Mið-Mörk
Syðsta-Mörk. Þessi upptalning
er ætluð SiguirðS. Nordal og
Tómasi Guðmundssyni, svo að
heimilisfang Guðbjargar Jóns-
dóttur verði rétt í fimmtu út-
gáfu Þyrna. Hins vegar skipt-
ir máli varðandi tilfærðar upp-
lýsingar Bjarna frá Hofteigi,
að lengi hefur verið þríbýli í
Stóru-Mörk, og var svo, þegar
Þorsteinn Erlingsson fæddist.
Mörgum þætti fróðlegt að vita,
að Þorsteinn leit fyrst dagsins
ljós í miðbænum á Stóru-Mörk,
og er sumu smávægilegra fund
inn staður í bókinni. Og Bjarna
bregzt illa bogalistin, þegar
hann gerist svo tilgerðarlegur
að láta dauðann standa á varð-
bergi við hverja vöggu í æsku
Þorsteins. Dauðinn stendur
sjaldan á varðbergi. Honum er
gjarnara að vera í höggfæri.
En skýst, þótt skýr sé. Þá
tiltækjum né afreksverkum,
eins og bókarhöfundur fullyrð-
ir. Gamlir Fljótshlíðingar
sögðu mér sitthvað gamansamt
um athæfi Þorsteins í bernsku,
þegar ég dvaldist í Stóru-
Mörk sumurin fyrir síðari
heimsstyrjöldina. Ég trúi
vísitölu
ar 202):
Janúar
Fehrúar
Marz
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
Sept.
Okt.
Nóv.
Dcs.
175 nema í janú-
3760 kr.
3760 —
3760 —
3760 —
3760 —
3970 —
3970 —
3970 —
3974 —
4370 —
4370 —
4772 —
4772 kr.
4134 —
4134 —
4134 —
4134 —
4134 —
4134 —
4134 —
4134 —
4134 —
4134 —
4134 —
í SKUTLI, blaði Alþýðu-
flokksins á ísafirði, er ný-
lega birtur athyglisverður
samanburður um verka-
mannakaup á Isafirði á
þessu og síðastliðnu ári.
Fer grein Skutuls hér á
eftir:
„Sé reiknað með 8 stunda
vinnu á dag og 25 virkum
dögum í mánuði, varð mán
aðarkaup verkamanns á
Isafirði sem hér segir s. 1.
ár. (Aftari talan er mán-
aðarkaupið í ár, miðað við
Samt. 48196 kr. 50246 kr.
Með öðrum orðum: Árs-
kaup verkamanns 1959
kemur til með að verða
KR. 2050 HÆRRA en 1958,
þó að vísitalan sæti íöst í
175 stigum allt árið.
Á þessu sést, að það eru
hein ósannindi, að verka-
menn og aðrir launþegar
muni hafa lægri laun í ár
en 1958.
Ef vinnuna brestur ekki,
munu þeir þvert á móti fá
HÆRRI árslaun“.
naurnast, að þær sögur séu all-
ar fallnar í gleymsku.. Bjarní frá
Hofteigi hefði átt að fara
lengra inn í Fljótshlíð en að
Hlíðarendakoti.
Deilan um skáldalaun Þor-
steins Erlingssonar hefur lengi.
verið upprifjunarefni, og
Bjarni frá Hofteigi kemur
þeirri sögu mjög á framfæri.
Þar gætir kannski hlutdrægni.
Nútímamönnum finnst illt til
þess að vita, að krónurnar
skyldu taldar eftir. En and-
stæðingar Þorsteins höfðti sín
sjónarmið, og þau ber líka að
athuga. íslendingar munu enn
í dag .nízkir á skáldalaun við
stórorða uppreisnarmenn. Og
Þorsteinn mátti bærilega við
una á sinni tið. Hann fékk
skáldalaun árið áður en Þyrn-
komu út í fyrsta skipti. Ég
bekki af reynslu, hvað slík
viðurkenning þykir fljótfærn-
á okkar dögum, þó að í
hlut eigi skáld og rithöfundar
minna erindis við guð og sam-
íélag en Þorsteinn Erlmgsson.
Hitt er stórfrétt, að íhalds-
mennirnir voru í minnihluta á
árið 1895.
Samanburðurinn á skáldskap
Þorsteins annars vegar og
Steingríms, Matthíasar, Grön-
ðals og Gríms hins vegar er
hæpinn, Ég læt kyrrt
að Bjarni frá Hofteigi
álíti hagmælsku Steingríms
stórlega áfátt, þó að víst sé
tími til kominn, að íslending-
ar meti skáldskap hans á ann-
an og betri veg en bókmennta-
náfarnir hafa tíðkað undan-
. Rétt er það, að Gröndal
o.g Matthías voru miklir orða-
menn, en hitt er sleggjudómur,
að þeir hafi sáð þeim til beggja
handa eins og vefðlausu
. Orð þeirra eru þvert á
móti mikill sjóður, þó að þar
smámynt líka. Lökust er
samt sú ályktun, að mál Gríms
verði seint við alþýðu skap.
Hún er fjarri lagi og sem bet-
ur fer í mótsögn við stað-
reyndir. Grímur var stórskáld,
og vinsældir hans hafa aldrei
verið meiri en eftir að Sigurð-
ur Nordal vísaði honum drengi
lega til sætis á íslenzku skálda
þingi í tilefni af aldarafmæli
hans.
Einu sinni gerist Bjarni frá
Hoffeigi öfgafullur í bók sinni,
og þá munar heldur en ekki
um skansmimina. Hann segir:
,,Og það mun láta nærri að
allt. sem íslendingar hugsuðu
frá lokaerindinu í Völusná til
unnhafsvísunnar í Örlögum
■auðanna, hafi verið barnagam-
an eitt hjá þessum kvæðum.
Þeim da+t ýmislegt gott í hug,
heir sögðu sitthvað fallegt; en
aðeins í bessi tvö skipti komu
heir orðum að heimstækri
''kosmiískri) hugsun. Aðeins í
bessí tvö skxn+i voru örlagamál
heillar wraldar á dagskrá
heirra. í Örlögum guðanna tók
Þorsteinn Erlingsson upn hinn
foma þráð Völuspár og brúaði
í -einu hili níu alda haf“. Ég
Twiin aldrei: vanbakka Völuspá
°ðá Örlög guðanna, en þessi
orð Biarna frá Hofteigi eru
fiarstæða. Guði sé lof fyrir bað
harnaeamán. sem betta níu
Md'> haf skolaði á fjörur okk-
ar íslendinga.
T,oks ska-1 minnzt á skvld-
1oíka Þorsteins Erlingssonar og
Bvrons. þó að tilefnið sé ekki
bók Bjarna frá Hofteigi nema
vatm
I hreinmð
ANDARÍSKUR vísinda-
| maður hefur fundið aðferð
| til þess að hreinsa hið svo-
| kallaða „rauða vatn“, sem
| angrað hefur Filippseyinga
1 öldum saman. Litui'inn á
| vatninu stafar af hinu inikla
| járnmagni, sem í því er, og
| vatrisból þau, sem rauða
I vatnið er í , eru aldrei notuð
| enda þótt þau séu allsóskað-
leg fyrir heilsu manna þá er
liturinn svo sterkur, að ef
slíkt vatn er notað í kaffi
varður það rautt og te verð-
ur svart. Ekki er heldur
hægt að þvo fatnað úr því
þar eð það litar hann upp.
Ríkisstjórn Filppseyja
fékk bandaríska sérfræðinga
til þess að ráða bót á göll-
um þessa vatns og nxi hafa
verið settar upp stöðvar í
landinu, sem hreinsa járnið
úr vatninu. Einnig hafa ver-
ið búin til lítil og meðfæri-
leg hreinsunartæki fýrir al-
menning til að hreinsa vatn-
ið.
iiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimiiiiiimiiiiiimmriiiiiiiimiHiiiminmmtmmumimmmiiiuimriiiiiiiiiiuiHmmmtuiiRnn
að litlu leyti. Hvers vegnal
finnst mönnum undrunarefni, \
að í Eden gæti áhrifa frá Don!
Juan? Þau liggja í augum uppi1
og virðast auðskilin. Byron
orti Don Juan 1819—Í824.
Holger Drachmann þýddi svo
þetta fræga meistaraverk á
dönsku, og þýðing hans var
prentuð 1880—1902. Þorsteinn
Erlingsson dvaldist í Kaup-
mannahöfn 1883—1896. Er
sennilegt, að íslenzka jafnaðar-
manninum og byltingarskáld-
inu hafi engar fregnir borizt
af Byron og Drachmann á því
áraskeiði? Og hvenær hóf Ge-
org Brandes að kynna Dönum
Qg Nor.ðurlandamönnum skáld-
skap Byrons — þar á meðal
Don Juan? Það gerðist árið'
1875. Sá gustur hefur varla far
ið framhjá Þorsteini Erlings-
syni sofandi. Vangaveltur af,;
þessu tilefni eru oddborgara-
legur hroki. Þorsteinn Erlings-
son héfur áreiðanlega þekkt
Byron og Don Juan áður en
hann orti Eden. Annað væri ó-
hugsandi.
Ég deili sannarlega ekki við
Bjarna frá Hofteigi um lífs-
skoðanir Þorsteins Erlingsson-
ar. Raunar er barnaskapur að
ræða um afstöðu Þorsteins til
Rússlands. ’Hann slapp við öll
vonbrigði af byltingunni þar
austur frá. Andstyggð Þoi'-
steins ‘ á allri kúgun er og
gleggsta sönnunin um sýn hans
til annarra ríkja. Mönnum er
hollt í því sambandi að lesa
Bjarkargrein hans, sem Bjarni
írá Hofteigi vitnar í, er nær
dregur bókarlokum. En auð-
vitað var Þorsteinn Erlingsson
uppreisnai'skáld, sem sagði
klerkavaldi og guðdómi stríð á
hendur. Hins vegar gætti þeirr-
ar afstöðu lítið í dagfari manns
ins. Uppreisnarmenn orða og
anda borða með hníf og gaffli,
gefa íuglum grjón og hjálpa
samborgaranum gjaima um
húsaleigu í harðæri. Þeir geta
og hæglega umgengizt presta,
þó að guðsmynd þeirra sé allfc
önnur en sú, sem hangir uppi ‘á
vegg í KFUM. Heimildin uffl
lífsskoðun Þorsteins Er’iings-
sonar er ljóð hans, og hún mua
ótvíræð. Einar H. Kvaran.
Hai’aldur Níelsson og Magnún
Helgason breyttu henni -ekkó
hót með bví að mæla eftk'
Þorstein látinn. Og kommún-
istar gera Þorstein Erlingssori
aldrei að Rússavini á nútíma-
vísu- með því að minna á, a-9r
hjarta hans sló fátækri og kúg-
aðri alþýðn á dögum keisara-
stjórnarinnar. Þetta er hvorM
sagt til að samsinna né anð-
mæla Bjarna frá Hofteigi —n
en í viðvörunarskyni.
Mynd Bjarna af skáldinu og.
manninum Þorsteini Erlings-
syni er sönn Qg skýr. Þesa
vegna er viðburður að bókinnt0
Þoi'steinn v-ar merkilegt skáldl-
og eftirminnilegur brautryðj-
andi á nýrri öld. Beztu IjólV-
hans munu jafn lengi í minni-
og íslendinpar kunna að meto
listrænan skáldskap. Og vei
fer á því að Bjarni frá HoL
teigi skuli láta þess getíð, sem
hæst reis í hoðskap stjórnmál&-
mannsins Þorsteins Erlings-
sonar, þegar hann ræddi við-
fangsefní moreundassins. Har. 1
undraðist árið 1908, að ern-
bættismenn einir fengu eftir-
laun ,.eins og þeir væm frem-
ur þjónar landsins en verka-
■menn og bændur". Þorsteiniiv
bætti við í bréfi sínu til Sig-
hvats Borgfirðings: %Við erum
aðeins rumri öld of snemma á
fótum. Sighvatur". Þaa or®*,:
mættum við Bjar-ni frá H©f-»
-teigi báðir muna — og flokik—
arnir okkar.
Helgi Sæmunclsson,
Aiþýðuhlaðið — 2. april lS58f