Alþýðublaðið - 02.04.1959, Síða 12
Spjallað við
skipslækninn.
ÞÝZKA eftirlitsskipiS Posei-
don kom iiingað til Reykjavík-
«r í gær. Það var einmitt um
liorS í Poseidon, semsjómaSur-
fiim- af brezka togaranum Cov-
entry City var skorinn upp við
■fcráðri botnlangabólgn. Alþýðu
fclaðið náði í gær tali af skips-
lækninum dr. Fischer og enn-
'frémur af brezka togarasjó-
manninum.'
Ðr.. Fischer sagði, að Posei-
öon aðstoðaði þýzka sjómerm
og ferðamenn og öll þau-skip,
«em kalla á hjálp. Sagði hann,
;a‘ö mj«ög mikið hefði veri-ð að
g.era í þessari ferð og hefðu
vf||ir veitt aðstoð um 120 sjúk-
‘j.ingum frá togurum og öðrum
sfcipum.
RÍKISÚTVARPIÐ flutti í gær-
íkvöldi fréttaauka frá hraðskák
tnótinu í Breiðfirðingabúð og
sagði frá 14 ára gömlum skák-
manni úr Grímsey, sem sigraði
hvern skáksnillinginn á fætur
öðrum. Var þessi undraskák-
anaður. nefndur Pétur Vigfús-
gon. Skömmu eftir að frétta-
«aukinn hafði verið fiuttur
hiingdi stúlka til útvarpsins ,og
sagði, að fréttin væri ekki al-
,veg rétt. Hann Pétur væri Sig-
rf-ússón. Kvaðst hún sjálf vera
úr Grímsey og þekkja mann-
inn mjög vel. Margir gerðu sér
ferð niður £ Breiðfirðingabúð í
gærkvöldi til þess að horfa á
þennan nýja skáksnilling, en
laumuðust sneyptir heim, því
að hér var um aprílgabb út-
varpsins að ræða,
HAFA KOMIÐ UPP
LOFTSKEYTAKEKFI.
Þar sem ekki er hægt að
senda lækninn ,frá Poseidon til
allra skipanna á hafsvæðinu
umhverfis ísland, Grænland og
Labrador eða koma sjúkling-
unum um borð í Poseidon, er
oft veitt aðstoð í sjúkratilfell-
um í gegnum íoftskeyti. Hafa
þjóðverjar komið sér upp kerfi
bannig, að skip suðvestur af
íslandi, við Grænland og við
Labrador kaila Poseidon upp
fyrir skip, sem lengra eru í
burtu, og flytja svo aftur. ráð
læknisins um borð í Poseidon.
Þannig er tryggt, að Poseidon
getur veitt aðstoð á miklu haf-
svæði. Hafa'þeir hjálpað þann-
ig t.d. skipum við 'Sbitzbergén.
Reynt er þó, að staðsetja skip-
ið þannig, að læknirinn geti
uáð beint til sem flestra skipa.
VEL ÚTBIJINN SPÍTALI.
Dr. Fischer sagði, að mjög
erfitt væri oft að flytja sjúk-
linga um borð í vondum veðr-
um. Sagði hann, að spítalinn
gæti tekið á móti 17 sjúkling-
um í einu, og auk þess væri
bægt að taka á móti 4 í viðbót
í neyðartilfellum.
BREZKI SJÚKLINGURINN
SKORINN UPP.
Dr. Fischer saeði, að brezkt
herskip hefði kallað Poséidon
upp sl. laugardag og beðið þá
að veita aðstoð vegna togara-
sjómanns, sem væri mjög veik-
,ur af botnlangabólgu. Höfðu
Bretarnir engin skilyrði til
bess að skera hann upp. Er
betta gerðist voru ''skipin um
100 mílur hvort frá öðru og
sigldu þau síðan á fullri ferð
í áttina hvort til annars. Dr.
Fischer skar síðan sjúklinginn
Þessi mynd var tekin af Peter Lyng um borð £ Poseidon í gær
Dr. Fischer
upp og aðstoðaði læknir frá
brezka herskipinu,
KOMA VIÐ f ENGLANDI
MEÐ SJÓMANNINN.
Sjúklingnum líður nú vel og
þar sem Poseidon fer til Þýzka
lands í næstu viku, verður
hann fluttur í höfn á Englandi.
Var honum leyft að fara fram
úr rúminú £ fimm mínútur í
morgun.
Framliald á 2. síðu.
ra • a • ■ ■ ■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
120 króna I
: Hefurðu athugað, að:
■þú getur tekið þátt í 20:
■ • • ■
jkróna veltu .Alþýðu-j
jfidkjssins með einnij
:símahringingu? :
j Flokknum ríður á því, ■
jað þú rjúfir ekki keðj-j
juna, ef þú færð áskor-j
:un. . . ■
j Þu mátt .ekki .látaj
jundir höfuð leggjast aðj
i skora á þrjá aðra. j
j Veldu þá og hringdu:
h . ■
'jf eitthvert þessaraj
inúmera: 15020, 16724,:
=14900. . !
■ ■
j Þá verða áskoranirn-i
9 r "
:ar sottar. j
40 árg, — Fimmtudagur 2. apríl 1959 — 73. tbl.
Endanlega afráðið, að íslenzkt sement
verði nofað í nýju virkjunina.
ÍSLENZKT HRAÐSEMENT,
svokallað, þ.e. fljótharðnandi
sement, er nú komið á mark-
aðinn og líkar nijög vel. Er
eftirspurnin mikil og vaxandi
eftir því. Fullharnar það á 4
sólarhringum.
Fyrstu pokarnir af þessu
nýja sementi kom á Reykja-
víkurmarkaðinn 11. marz sl.
HARÐNAR FYRR EN
ÚTLENT HRAÐSEMENT.
Erlent hraðsement hefur
stundum verið flutt inn. En
ekki er það þó eins gott og hið
íslenzka. Hefur það verið 7—9
sólarhringa að fullharðna. En
venjulegt sement er 28 sólar-
hringa að fullharðna. Hrað-
sementspokinn kostar 41.76 kr.
en venjulegt sement kostar kr.
37.75.
AFRÁÐIÐ MEÐ SEMENT
í NÝJU VIRKJUNINA.
Alþýðublaðið skýrði frá því
Áminning vegna
gallaðrar vöru.
HEILBRIGDISNEFND Rvk
hefur uýlega veitt eigendum
ísborgar h.f., EskiMíð A við
Reykjanesbraut, og Stjörnu-
kaffis, Laugavegi 86, alvarlega
áminningu vegna sölu gallaðrar
vöru. •
Á saraa fundi nefndarinnar
var lagt fyrir eigendur Hress-
ingarskláilans, Austurstræti 20,
að bæta nú þegar uppþvott á
Framhald á 2. ctðu.
fyrir nokkru, að Sementsverk-
smiðja ríkisins hefði sent
lægsta tilboð í sementssölu til
nýju virkjunarinnar. Hefur
blaðið, nú fregnað að því til-
boði hafi verið tekið og Sem-
entsverksmiðja ríkisins muni
útvega þau 4000 tonn sem talið
er þurfa í virkjunina.
RANNSÓKNARLÖGREGL-
AN hefur lýst eftir tuttugu og
fimm ára gömlum sjómanni,
Gesti Gestssyni, til heimilis að
Þingholti í Sandgerði.
Hans var síðast vart um borð
í skipi sínu m/b Vísundi á
páskadag. Var skipið þá statt
hér í Reykjavík. Gestur mun
hafa haft orð á því, að fara
heim til sín til Sandgerðis þann
dag, en hann kom þangað ekki,
Skyldfólk hans í Reykjavík og
Sandgerði hefur ekki orðið
hans vart.
Gestur er hár maður, grann-
ur, dökkhærður og toginleitur.
Talið er, að hann hafi verið
klæddur dökkbláum fötum og
verið berhöfðaður.
Þeir sem hafa orðið hans
varir frá því á hádegi á páska-
dag, eru vinsamlega beðnir að
gera rannsóknarlögreglunni
aðvart.
Social-Demokrafen hefur
skipf um nafn og rsfsfjéra
í GÆR breytti elzta blað
jafnaðarmanna í veröldinni um
nafn. Er það „Social-Demokrat
en“ sem gefið er út í Kaup-
mannaíhöfn og er helzta mál-
gagn danskra jafnaðarmanna.
Hið nýja nafn blaðsins er
„Aktuelt“, Jafnframt nafna-
breytingunni hafa verið gerð-
ar breytingar á ritstjórn blaðs-
ins. Hinn nýji aðalritstjóri er
Arne Ejbye-Ernest, sem: er að-
eins 31 árs gamall. Hann var áð-
ur ritstjóri blaðsins „Ny Tid“
í Álaborg, en það er mélgagn
jafnaðarmanna á norður Jót-
landi.
„Aktuelt" verður einnig mál-
gagn danskra j afnaðarmanna
og verkalýðsihreyfingarinnar,
en .ætlunin er að ritstjórnin
hafi frjálsari hendur með efnis
val og verði ekki eins bundið
við stjórnmál og áður.
■■■■■■■■■■■■■■i
■■■■■■■■■■■■■■■•■■
SELFOSSI í gær. Magn-
ús í Lingási og annar
maður hér í kauptúninu
sáu hérna 10 lóur á ann-
an dag páska. J.K.