Alþýðublaðið - 07.04.1959, Blaðsíða 4
Otgefandi: AlþýSuflokkurinn. Ritstjórar: Benedikt Gröndal, GísU J. Ást-
Jsórsson og Helgi Sasmundsson (áb). Fuiltrúi ritstjómar: Sigvaldi Hjálmars-
Eon. Fréttastjóri: Björgvin Guömundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs-
son. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiöslu-
sími: 14900. Aösetur: Aiþýóuhúsið. Prentsmiöja Alþýðuþl. Hverfjsg. 8—10.
Kmverskur barnaskapur
DALAI LAMA er kominn til Indlands eítir
langt og hættulegt ferðalag. Eftirleitarmenn
hans urðu fyrir vonbrigðum. Fyrir þeim
vakti að handtaka hinn áhrifamikla trúarleiðtoga
á flóttanum, en sú viðleitni mistókst. Margra daga
leit reyndist árangurslaus. Harðfengir þjóðfiokk-
ar á landamærum Tíbets og Indlands komu for-
ingja sínum undan eftir tröllaleiðum fjallanna á
þaki jarðar.
Og um leið snúa kínversku kommúnistarnir
við blaðinu, og austrænu útibúin á Vesturlöndum
bergmála málflutning þeirra. Nú er það mikið
happ, að Dálai Lama skuli farinn úr landi. Heima
var hann hættulegur, en í Indlandi einangrast á-
hrif hans og visna eins og jurt, sem skortir vatn,
loft og sól. Slíkar og þvílíkar eru útskýringar
'kommúnista. Hins er auðvitað ekki látið getið,
hvers vegna eftirleitin var gerð, af hverju her-
sveitir kínversku kommúnistanna reyndu dög-
um saman að hindra brottför Dálai Lama. Þetta
minnir á refinn, sem dæmdi vínberin súr, þegar
hann náði ekki til þeirra og varð frá að hverfa.
En undankoma Dalai Lama verður til þess,
að heimurinn fær að vita sannleikann um at-
burðina í Tíbet. Nú mim koma í ljós, hvort trú-
arieiðtoginn var numinn á brott af uppreisnar-
mönnum eins og kínverskir kommúnistar vildu
halda fram, meðan þeir ætluðu að hafa hendur
í hári Dalai Lama á flóttanum. Sömuleiðis fæst
f úr því skorið, hvort vonlaus tilraun Tíbetbúa að
rísa gegn kúguninni og harðstjórninni var gerð
með eða móti vilja hans. Ep endurvarp aust-
rænu fréttanna á Vesturlöndum lætur þessa ekki
getið eftir að Dalai Lama er kominn undah. Það
f jallar um önnur atriði til að reyna að dylja hin.
Og ís’lenzkt blað flytur þjóð sinni allan þenn-
an kínverska barnaskap, sem er þessa dagana að-
| hlátursefni um víða veröld. Þjóðviljinn kemur
með kínversku útgáfuna af ferðasögu Dalai Lama
og býður lesendum sínum hana athugasemdalaust.
Þeir eiga að trúa. Sumum finnst þetta móðgun
við íslenzka lesendur, en Þjóðviljinn á úr vöndu
iað ráða, Haustið 1956 varð hann að birta útskýr-
ingar Kadars á atburðunum í Ungverjalandi. Hann
er með öðrum orðum il’lu vanur.
Viljiff þér fá Alþýðublað-
ið að.staðaldri? Klippið þá
þennan áskriftarseðil út
og sendið okkur.
Ég óska eftir að gerast áskrifandi
að Alþýðublaðinu.
■y
; Gjörið svo vel að byrja
strax að senda mér það.
Nafn ............................
'(' Heimilisfang ..................
f-
7. apfn'l 1959 — AÍþýðublaÖiÖ
r*
IILGANGURINN með stofn-
un Norður-Atlantshafsbandia-
lagsins var, eins og segir í
inngangsorðum samningsins,
• að vernda frelsi, þjóðlega arf-
leifð og mienningu aðildarríkj
anna, sem byggð er á lýðræði,
frelsi einstaklingsins og rétt-
arreglum. Þessi vernd skyldi
framkvæmd sameiginlega,
þannig að eitt skyldi yfir öll
aðildarríkin ganga. Árás á
eitt yrði skoðuð sem árás á
öll, og sameiginlega skyldu
þá ríkin öll snúast til varnar.
Á þann hátt töldu þau einriig
að bezt mætti tryggja frið og
öryggi í Iheiminum. Þau
myndu öll sameiginlega vera
fær um að gera það, semi þau
hvert og eitt út af fyrir sig
væru ómegnug iað sjá um. —
Nú, þegar 10 ár eru liðin frá
stofnun þessara samtaka, er
ekki ófróðlegt að athuga
hvernig þróun þessara mála
hefur orðið. —• Bandalagið
hefur vaxið að styrkleika
með hverj-u árinu, sem liðið
hefur, og ég held að fuilyrða
megi að nú geri sér allflestir
ljóst að í styrjöld getur eng-
inn sigrað annan, heldur verð
ur Iheimurinn dæmdur til tor-
tímingar ef til vill fyrir fullt
og lailt. Þetta er hið þýðing-
armesta atriði, því að ef nokk
uð á að geta komið í veg fyr-
ir að styrjöld brjótist út, þá
ætti það að vera það, að mienn
geri sér þessa staðreynd Ijósa.
Á þessurn 10 árum hafa líka<
öll aðildarríkin haldið sínu,
og er það út af fyrir sig ekki
lítill árangur þegar tekið er
tillit til Ihins ófriðlega á-
stands, sem oft, á þessu 10
ár,a tírnabili, hefur virzt vera
að stofna friðnum í hættu.
Tilvist Atlgntshaípbanidalags
ins hefur skapað valdajafn-
vægi í heiminum', sem hefur
orðið fastara og traustara
með hverju ári, en einmitt
það ber í sér mestu líkurnar
fyrir varðveizlu fri.ðarins.
13LENDINGAR gerðust stofn
aðilar að þessum' samtökum
og þó að ýmsu leyti með sér-
stökum hætti. Sarntök eins og
þessi kosta vitaskuld gífurleg
fjárframlög frá aðildarríkjun-
um og mannafla til nauðsyn-
legra ‘hernaðarstarfa. Hvort-
tveggja þetta hafa- íslending-
ar losnað við, enda skýrt
fram tekið í upphafi- að þeir
mundu hvorugt geta lagt af
mörkum. Hins vegar hafa
þeir léð hluta af landi sínu til
afnota fyrir samtökin í sam-
eiginlegu varnarskyni, en það
er, vegna legu landsins, sam-
tökunum þýðingarmikið jafn
framt því, sem það er íslend-
ingum sú mesta trygging,
sem- hægt er að veita.
I UPPHAFI var talið að hér
þyrfti ekki að vera her á frið-
artímum í sariibandi við varn
arstöðina. Þetta breyttist
1951, þegar Kóreustyrjöldin
Ávarp Emiiis Jéns-
sonar forsæfisráð-
herra í íilefni af
tíu ára afmæli
Aflanlshafsbanda-
lagsins.
EMIL JÓNSSON
hófst, og var þá gerður samn-
ingur um divöl erlends liðs
hér. Þetta álit breyttist af-tur
1955—56 þegar almennt var
ta.lið, að friðværilegar horfði
aftur í heimínum. En eftir-
tökum ættu mvið heima. Um
Jén Engiíberts
AÐ GANGA um þessa sali
og skoða þessa gjöf, það er að
nema landið á nýjan leik, nema
það með augum Ásgríms eins
og hann nam það á meira en
hálfrar aldar starfsferli.
En að bera lof á þennan mál-
ara, það er að bera í bakka-
fullan lækinn, Þess vegna
göngum við aðeins sal úr sal
og undrumst þessi verk, ekki
sízt það, hve styrk hönd mál-
arans hefur verið allt fram í
andlátið. Hér mæta augum
okkar vatnslitamyndir hans,
sem margar hverjar eiga vart
sinn líka í íslenzkri myndlist
— og þarna, þar eru olíumál-
verkin hans: sterkir litir, mett-
aðir léttum og seiðandi krafti
og' ljósmagnið hástemmt, bygg-
ingin voldug og rismikil, en
það er frammi fyrir mvndurn
hans af náttúruhamförum, sem i
maður staldrar lengst, og gleðst1
mest; slík er glóðin í augum
þessara hestandlita, askan, eld
urinn, litaflóðið, en kannski
saknar maður svarta litarins:
tákni djöfulskaparins, tortím-
ingarinnar — en þá hefði mynd
in orðið öðruvísi, og hér á
krítík ekki við; þó er engu lík-
ara en að þessar trylltu skepn-
ur muni þá og þegar sprengja
af sér gráan ramma myndar-
innar; slík er kyngi Ásgríms
Framhald á 1J- eíðu
takanlegt er það, að í hinnl
mjög umtöluðu ályktun, semi
alþingi gerði um það mál 28.
marz 1956, er því slegið föstu
eins og segir orðrétt í álykt-
uninni, að „íslendingar eigi
samstöðu um öryggismál við
riágranniiþjóðir. sínar, m. a.
með samstarfi í Atlantshafs-
bandalagiriu“. Af hálfu yfir-
gnæfandi meirihluta alþingis
hefur því ekki.,verið skuggi af
vafa um það, að í þessum sarn
tökum' ættum við heima. Um
hitt hafa. stundum verið skipt-
ar skoðanir,. hvort nauðsyn-
legt væri að hér væri stað-
sett varnarlið, en það er á
valdi okkar sjálfra að ákveða
hvort svo skuli ver.a eða ekki.
Um haustið 1956 var þó á-
standicTí heiminum þannig og
svo uggvænlegt, að ekki þótti
ráðlegt að fylgja eftir álykt-
uninni frá 28. miarz um brotti
för hersins. Og þetta álit hef-
ur ekki breytzt síðan.
SaMÞYKKT alþingis um
inngöngu í bandalagið varð,
eins og kunnugt er, með all-^
sögulegum hætti 30. marz
1949, en þeirri aðför að al-
þingi stjórnuðu kommiúnistar.
Þeir eru auðvitað af eðlileg-
um og skiljanlegum ástæðum
andvígir því að íslendingar
séu aðilar að bandalaginu.
En hin raunverulegu rök
þeirra fyrir þessari afstöðu,
eru slík, að undir þau tekur
enginn Íslendingur utan
þeirra hóps. Og það mega
kommúnistar vita, að eins og
enginn lalþingismaður lét
hræða sig mieð grjótkasti og
öðrum ofbeldisaðgerðum 30.
marz 1949, eins verður megin
þorra allra íslendinga ekki frá
þeirri stefnu þokað, að taka
afstöðu með öðrum vestræn-
um ríkjum til verndar þjóð-
legri arfleifð, frelsi og réttar-
öryggi, eins og segir í sáttmál-
anum.
Framhald á 9. síðn.