Alþýðublaðið - 07.04.1959, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 07.04.1959, Qupperneq 6
þegar að gerast kappakst- ursmaður, og keypti sér þar til næsta keppni nálgaðist. ^ MEÐ AFBRIGBUM ÁSTFANGINN Það m aðeins eitt, sem kmst að í huga hans: að hætlulega He Migliakappaksiri. i MILANO er lífleg borg, en þennan dag var þar ó- venjulega hávaðasamt og mannmargt. Því ollu fjöl- margir áhorfendur hins æv intýralega Mille Miglia- kappakstur, sem iðuðu í skinninu af spenningi.. í hótelherbergi í Milano stóð maður, sem harðlæsti gluggunum til þess að losna ,við hávaðann stutta stund. Það var einn þátttakenda í jpessum hættulega kapp- akstri, De Portago mark- greifi. Hann settist niður til þess að skrifa bréf til ,konu. Það voru aðeins fá- ein orð, ónærgætnisleg og •ruddaleg: „Hinar margend urteknu .óskir þínar um að •mega sjá mig dauðan geta prðið að veruleika áður en þú veizt af“ — Hann lokaði _umslaginu og tók fram dag bók sína og skrifaði eftir- farandi: „Dásamlegur dag- ur! Ég hef enga löngun til þess að deyja.“ En næsta dag var hann Iátinn. Hann lézt undir ol- ívutrjám við ítalskan þjóð- veg. Uirjhverfis flakið af bílnum fundust jafnframt ldk af fimm börnum og for- eldrum þeirra, sem höfðu horft á kappáksturinn. Á sama tíma lagði bif- reið af stað í New York til flugvallarins til þess að ná í flugvél til Evrópu. í honum var konan, sem De Portago skrifaði bréfið í Milano. Það var fyrrver- andi kona hans. Og nokkru síðar lenti flugvél í Milano. í henni var leikkonan Linda Chris- tian og grét og skeytti engu hinum sólbrenndu andlit- um, sem horfðu á hana. Hún hafði verið að frétta, að Portago, maðurinn, sem hún ætlaði að giftast, væri látinn. í Rómaborg daginn eftir kröfðust þingmenn öldunga deildarinnar, að Mille Mig- lia-kappaksturinn, yrði bannaður, og mörg dagblöð á Vesturlöndum tóku í sama streng. + SKAUT Á GESTINA ÚR VATNSBYSSU Alfonso de Portago var fæddur í London, en hlaut menntun sína bæði í Eng- landi, Frakklandi, Spáni og Ameríku. Titil sinn erfði hann af hinum kon- ungholla föður sínum 1942. Hann erfði sömuleið- is dálaglega fúlgu af pen- ingum, ásamt trúnni á yf- irburði aðalsins og ein- stæðri fífldirfsku. 21 árs gat hann sér gott orð sem knapi og vann fjöldann all- an af kappreiðum, — en gaf það allt saman upp á bátinn eftir stuttan tíma. Um þetta leyti giítist hann Carol McDaniel, sýn- ingarstúlku frá New York, sem var milljónaerfirigi. Þau eignuðust tvö börn, en hjónaband þeirra var mis- heppnað svo til frá upphafi. Smátt og smátt varð Porta- go svo leiður og þreyttur á konu sinni, að hann gerði henni allt til miska, sem hann gat. Þegar hún hélt samkvæmi fyrir vini sína, sprengdi hann kínverja í stofunni og skaut á gestina úr vatnsbyssu. Það kom því engum á óvart er þau skildu, og Portago fór aft- ur til Evrópu til þess að lifa eins og einum aðals- manni sæmdi, — frjálsu lífi nautna og skemmtana. Einn heitan sumardag horfði hann á Grand Prix- kappaksturinn. Hinn gífur- legi hraði, bílarnir, sem óku svo hratt að söng í hjólbörð unum, olíulyktin í sumar- hitanum, slysin og allt, sem einni kappaksturskeppni fylgir, hreif hug Portago. Þetta fannst honum girni- Iegt og æsandi. Hann ákvað Sumarið 1956 var leik- konan Linda Christian á leið frá Ítalíu til Frakk- lands, einmana og niður- brotin eftir skilnaðinn við Tyrone Power. í sömu flug vél var Portago og gaf Lindu þegar í stað hýrt auga. Og eftir nokkur kvöld verðarboð og ferðalag til St. Moritz, ákváðu þau að giftast. Það var altalað, að Portago hlyti að vera með afbrigðum ástfanginn af Lindu. Hann, sem aldrei á ævi sinni hafði gert nokk- urn skapaðan hlut fyrir nokkurn kvenmann, jós í hana gjöfum og reyndi að þóknast henni í hvívetna. En hamingja þeirra varð ekki langlíf. Hugsunin um væntanlega kappakstra, sem Portago átti að taka þátt í, fylgdi þeim eins og svartur skuggi og eitraði líf þeirra. Linda hataði þá, og fannst Portago hugsa meira um þá en sig. Og hugsunin um þá hættu, sem honum var búin í hverri keppni, gerði Lindu skelfda og taugaveiklaða. Portago var sömuleiðis kvíðinn fyrir hverja keppni. Ýmist hló hann og kvaðst öruggur um sigur, eða var þunglyndur og sagði, að sér væri fjandans sama, þótt hann dræpist. En alltaf fór svo, að hann sigraði og þá voru þau aft- ur hamingjusöm um stund, Portago leggur af stgð í síðasta kappafestur sinn. - Myndin efst hér á Opnunni er af Portago og Lindu. daginn eftir dýrasta kapp- akstursbíl, sem talir höfðu upp á að bjóða. Hann vakti fljótt athygli sem óvenju- lega djarfur kappaksturs- maður og gamlir og reynd- ir kappakstursmenn töldu hann í hæsta máta efnileg- an í listinni. Og þar kom að, að honum veittist sá rnikli heiður að fá að aka fyrir Enzo Ferrari, hinn mikla bílaframleiðanda á ít alíu. Frdtímum sinum eyddi Portago mest í kvenfólk og skemmtanir. Með hinni fögru Patsy Morgan-Dibb- sinn varð fræg Lundúna, fór til þess að gulli, sem Þjóð- verjar höfðu skilið eftir. Leiðangurinn endaði með því, a ðþau skötuhjúin lok uðust inni í helli. Portago komst þó heim skömmu síð- ar, en slyppur og snauður. liiAilOH1 ^ EINSTÆÐUR KAPPAKSTUR Nú nálgaðist óðum sá dagur, er Mille Miglia- kappaksturinn skyldi hefj- ast. Þetta er einstæður kappakstur. Ekkert lát er á spenningnum allan tímann, og ævinlega er dauðinn yf- irvofandi, ekki aðeins keppendum, heldur einnig áhorfendum, eins og fyrr greinir. Leiðin er í gegnum Ítalíu, frá Brescia í norður niður til Rómaborgar og aftur til baka, yfir Appenn- inafjöll eftir geysilegum krókaleiðum. — í riðli fyr- ir stóra bíla, — þeim, sem Portago tók þátt í, — átti að aka 1600 kílómetra eftir ítölskum þjóðvegum og var leyfilegt að aka á eins mikl um hraða og hver treysti sér til. Hafði því margur farið flatt á litlum brúm, skörpum beygjum og slæm- um vegum. Fólkið í smá- þorpunum safnaðist oft saman á vegunum til þess að horfa á, og ef óhapp gerðist, lézt fjöldi manns. í augum keppendanna voru smáþorpin hreinasta mar- tröð. Það þurfti taugar til að aka á fullri í þröngum vegi, þeg auki var marini beggja handa, áer varð að kæmi sér síðustu stundu. -— var til mikils að vi urvegarinn var he ins, borinn í gn mannfjöldanum. Portago ætlaði sigra í þessum ka Hann vildi sýna I sínum, Ferrari, í e fyrir öll, að ham hópi mestu kappal stjóra veraldarsögi PORTAGO — GO — PORTAi 12. maí var Iagi Sá dagur lofaði el Það voru dimm . f jölluhum, og skip' og regn. Ýmist v irnir eitt rykliaf á inum, eða þá gljúpi óttir af regninu. Bi gos lagði af stað og bar númeriði53 go, Portago, Pofta hans var stöðugt útvarpsþularins, s keppninni. Linda vék ekki frá v sínu. Hún þurfti Armstrong og LOUIS Armstrong giftist 1938 og hefur lifað í hamingjusömu hjónabandi síðan, og mega það teljast ærin tíðindi nú á dögum. Kona hans vann í brauðbúð og sá hann haná þar í fyrsta skipti. Það var ást við fyrstu sýn, en hann þekkti hana ekkert. Á hverjum degi fór hann í brauðbúðina og keypti §ina osta- köku. Gekk þetta þannig í langan tíma, unz hann sá hana ein hverju sinni á heim- leið úr búðinni. Hann stanzaði og bauðst til að aka henni heim og þáði hún það. Hið fyrsta, sem hún spurði um, var, hvernig hann osfakökurnar gæti borðað s mikið af ostakö' Þá kom það up kafinu, að Armsl borðaði alls ekki kökur, heldur ki hann þær á hve degi, — til þess i að snerta hönd I: ar! (iiiiiimimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiimiuiiimi LEYNDARDOMUR MONT EVEREST Á LEIÐINNI til ábótans. reynir Philip af alefli að finna einhverja leið til þess að bjarga Grace. Hann hef- ur þó enn ekki fundið neina viðunandi úrlausn, þegar hann kemur til hall- arinnar, en eitt er honum þó fullljóst. Frestur allra að gerða gegn henni er nauð- synlegur. Hann biður nú um áheyrn hjá ábótanum og fær hana, þegar hann seg- ir, að honum li mikið á hjarta, Þe loks stendur fyri: hásæti munksins, fyrst hvað hann segja. „Ég ætti ek! ast að trufla yður g 7., ap(ríl 1959 —• Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.