Alþýðublaðið - 07.04.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.04.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróftir ) Ársþing ÍBR. SÍÐART fundur ársþings IBR var haldinn mánudaginn 23. marz sl. í Tjarnarcafé. Þing forseti var Stefán G. Björns- son. Fyrir fundinum lá að af- greiða tiilögur þingnefnda, sem lögðu fram álit og greinargerð- ir varðandi mörg mál. Þingið samþykkti fjárhags- áætlun ' fyrir reksturssjóð bandalagsins fyrir yfirstand- andi ár, og éinnig var ákveðinn skattur félaganna tii banda- lagsins. Rsett var: um möguleika fé- laganna á að fá eftirgefinn skemimtanaskatt af skermntun,- um og sýníngum. og einnig um samning við STEF um afnot verndaðrar tónlistar á skemmt- unum og mótum félaganna. Þá lágu fyrir þinginu tillög- ur milliþinganefndar um breyt ingar á reglugerð um úthlutun ókeypis aðgönguiða að mótum og sýningum í knattspyrnu og frjálsum íþróttum, og voru til- lögurnar samþykktar eftir veru legar umrœður. Fyrir nokkru barst bandalag inu ósk frá Ungmennasam- bandi Kjalarnesþings um að Sly satr y ggingias j óður ÍBR tryggi íþróttafóik héraðssam- bandsins á sama hátt og íþrótta fólk í Reykjavík er tryggt gegn kostnaði og launamissi af völd- um slysa við íþróttaiðkun. Var samþykkt að heimóla breyt- ingu á reglu'gerð sjóðsins, svo að unnt yrði að tryggja íþrótta- fólk u.tan band'alagsins fyrir ár- legt gjald, Þá var samþykkt að. endur- skoða reglugerðir slysatrygg- ingasjóðsins og einnig að end- urskoða lög bandalagsins fyrir næsta ársþing. Nökkrar fleiri samþykktir og ályktanir voru gerðar og er þeirna getið hér á eftir. Formaður bandialagsins fyrir komandi starfsár var einróma kjörinn Gísli Halldórsson arkti- tekt. Auk hans skipa Fulltrúa- ráð bandalagsins fulltrúar að- iidaríélaganna, og tilnefnir hvert félag 1 fulltrúa. Á þing- inu lýstu félögin tilnefningum sínum í ráðið, sem síð.an kýs úr sínum hópi 4 menn í fram- kvæmdastjórn mieð f-ormanni. ©tærstú félögin hafa rétt til þess að tilnefna fulltrúa á í- þróttaþing ÍSÍ, en Reykjavík á rétt á 20 fulltrúumi á þing ÍSÍ. Komu tilnefningar á 12 fulltrú- um, en síðan voru kosnir 8 full trúar til viðbótar. Endurskoðendur voru kosnir Gunnar Vagnsson og Gunnlaug ur J. Briem, og varaendurskoð- endur Sveinn Helgason og Jón G. Bergmann. í Héraðsdómstól ÍBR voru kosnir Jón Magnússon, aðal- maður, og Hermann Hermanns- son, varamaður, Samþyklctir og ályktanir árs þings ÍBR: „Ársíþing ÍBR 1959 samþykk- ir að víaa til framkvæmda- stjórnar til frekari athugunar t.illögu þeirri, sem Hannes Þ. Sigurðsson bar fram á fyrra fundi þingsins þess efnis, að fjárhagsnefnd lathugi mögu- leika á niðurfellingu skatts af brúttótekjum' íþróttafélaga af hlutaveltum.“ „Ársþing ÍBR 1959 samþykk- ir að h.alda áfram samningavið- ræðum við STEF og felur fram kvæmdastjórn að ganga frá samningum.' um tónlistarflutn- ing á íþróttamótum, hlutavelt- um og skemmtunum félaganna á grundvelli fyrri samnings eða ekki la'kari kjara en felast í gagntiiboði ÍBR.“ „Ársþing ÍBR 1959 beinir þeirri áskorun til íþróttafélag- anna, að þau vinni kappsam- lega að því, að þátttaka í vígslu móti Laugardalsvallarins verði sem fjölmennust og hátíðin verði íþróttas,aimtökunum til vegsauka.“ Á sunnudagskvöldið voru háðir tveir leikir í 2. deild handknattleiksmótsins. Aftur- elding sigraði Þrótt með 31 marki gegn 22 og Víkingur ÍBK með 31:25, Nú er aðeins eftir einn leikur í 2. deild milli ÍBK og Aftureldingar og er fastlega reiknað nieð sigri þeirra síðarnefndu, en þeir munu þá leika í 1. deild næsta ár. ★ STEFÁNSMÓTIÐ átti að fara fram um síðustu helgi, en vegna óhagstæðs veðurs, var aðeins keppt í tveim flokkum, en um næstu helgi mun mót- inu ljúka ef veður leyfir. C-FLOKKUR: 1. Þórir Lárusson, ÍR, 68,1 sek. 2. Þorkell Þorkelss., KR, 76,1 3. Ásg. Christjans., SSH, 101,8 4. Haukur Hjartars., KR, 114,3 Keppendur voru 12 talsins. DRENGJAFLOKKUR: 1. Davíð Guðnas., ILR, 47,5 sek. 2. Þorst. Þorvaldss., KR, 50,5 3 Troel Bentsen, KR, 64,1 sek. 4. Friðþj. Einarss., SSH, 65,4 Þátttakendur voru 9. „Ársþing ÍBR 1959 fagnar þeim miklu endurbótum, sem að undanfömu hafa verið fram kvæmdar á íþrótfcalhúsi banda- lagsins og stórbætt hafa alla aðstöðu til nýtingar húissins. Jafnframt lýsir þingið fylgi sínu við gerðir og áætlanir framkvæmdastjórnar varðandi það, að jafnan sé þess gætt, að keppnis- og æfingaaðstaða verði eins góð og frekast má vera til þess tíma, er hið nýja íþróttahús leysir hið eldra af hólmi.“ „Ársþing ÍBR 1959 lýsir á- nægju sinni yfir, að nú skuli vera mögulegt að þolprófa í- þróttamenn á vísindialegan hátt og gera þannig mögulegt að fá öruggari vitneskju um þjálfun einstaklinga en áður var. Vill érsþingið sérstaklega þakka framlcvæmdastjórn bandalagsins forgöngu um kaup á tæki því, sem notað er við prófanirnar og væntir þess, að þa.ð megi koma ,aS sem almenn- ustum notum fyrir iþróttahreyf inguna.“ „Ársþing ÍBR 1959 heimilar framkvæmdastjórn og fulltrúa ráði að tryggja íþróttafólk utam ReykjiSivlkur hjá slysatrygginga sjóði íþróttamianna í Reykjavík og breyta reglugjörð sjóðsins í samræmi við það.“ „Ársþing ÍBR 1959 samþykk- ir, að þær íiþróttagreinar, sem ekki greiðia nein iðgjöld í Slysa tryggingasjóð íþróttamanna í Reykjayík, en njóta og hafa not ið þar fullra réttinda, skuli greiða fastan nefskatt af félög- UMF AFTURELDING verður 50 ára 11. apríl nk. og efnir til handknattleikskeppni að Há- logalandi 13. aprí'l. Dagskrá: 1. Hafnarfjörður — Úrval úr ÍR, Val, Ármanni. 2. Vítakastkeppni. Meistara- flokkur karla. Öllum' félögum boðin þátttaka. Þátttökutilkynn ing komi í Álafoss, Þingholts- stræti 2, fyrir hádegi nk. föstu- dag. Verðlaun veitt bezta mark mannj ársins og beztu skyttu ársins. 3. Afturelding — Fram'. _ Reglugerð fyrir vítakastkeppni. 1. Þátttakendur frá hverju félagi megia' vera ein skytta og ein til vara, einn miarkmaður um sínum (sérfélag af öllum félögum sínum, sérdeild af sín- um o. s. frv.). Framkvæmda- stjórnin ákveður skattinn frá ári til árs.“ „Ársþing ÍBR 1959 samiþykk- ir að fela framikvæmdastjórn og fulltrúaráði ,að breyta reglu- gjörð um Slysatryggingasjóð í- þróttamanna í Reykjavík á þann veg, að bætt skuli bæði slys og þeir sjúkdómar, er ætla má, að beinlínis stafi af iðkun íþrótta eða afleiðingum þess.“ Framhald á 11. síðu. Góður árangur í Irjálsíþrélfum STAN G ARSTÖKKSKEPPNI Meistaramóts íslands í frjáls- íþróítum innanhúss var háð í íþróttahúsi Háskólans á laug- ardaginn. Keppendur voru fjórir og náðist allgóður ár- angur. Islandsmeistari varð Valbjörn Þorláksson, ÍR, 3,80 m., annar Heiðar Georgsson, ÍR, 3,70 m.,. þriðji Valgarður Sigurðsson, ÍR, 3,60 m. og fjórði Magnús Jakobsson, Umf. Reykdæla, 2,90 m. Einnig var keppt í tveim aukagreinum, Jón Pétursson, KR, sigraði í hástökki með 1, 93 m., sem er ágætt afrek, hann átti ágætar tilraunir við 1,98 m. Jón hefur tekið mjög miklum framförum í vetur. Jafnir í öðru og þriðja sæti voru Helgi Valdimarsson, ÍS og Björgvin Hólm, ÍR, stukku og einn til vara. Ef varamaður tekur við, þá má ekki skipta aftur. I þátttökutilkynningu skal tilgreina nöfn allra þátt- takenda. 2. Keppnin er útsláttarkeppni og skal skjóta 5 skotum á and- stæðingsmark frá vítakast.- merki. V2 mínúta líður á milli skota og skal láfcai keppni fara fram við bæði mörkin í einu þannig að skotið er á 15 sek. millibili. Dómari er við hvort mark og markadómiari. Ef jafn tefli er eftir 5 skot, þá fram- lengist með 3 skofca. keppni. 3. 'Sigurvegarar eru bezta skytta landsins og bezti mark- maður landsins, og hljóta verð- laun að lokum. ÞETTA er hin nýja stór-1 glæsilega íþróttahöll Þjóð- 1 verja, „Dcutschlands- | halle“. í handknattleiks-1 keppni Dana og V-Þjóð- | verja á dögunum, sem | fram fór í þessari höll, 1 voru 10 þúsund áhorfend- i ur og þó var ekki fullsetið. | Myndin er tekin á mcist- i aramóti V-Þjóðverja í | frjálsíþróttum innanhúss, 1 sem háð var nýlega. § iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiyiiiiiiiiiiliiiiiliiiiiiiiiiuiiniimuiiiiiiiii báðir 1,75 m. Björgvin er í framför, hann átti góðar til- raunir við 1,80 m. Valbjörn Þorláksson var fjórði með 1,70 m. Emil Hjartarson, ÍS, sigr- aði í langstökki án atrennu eftir skemmtilega keppni við Björgvin Hólm. Emil stökk 3, 17 m., en Björgvin 3,16 m. Þriðji var Helgi Valdimars- son 3,12 og fjórði Valbjörn Þorláksson, 3,09 m. Að loknu meistaramótinu skiptust meistarastigin þannig milli félaganna, að ÍR hlaut 3, KR 2 og ÍS 1. Enskur knatfspyrnu maður lézt af löm- unarveiki. HINN kunni enski knatt- spyrnumaður, Jeff Hall, sem veiktist af lömunarveiki íyrir 10 dögum, lézt á spítala í Birm- ingham í gær. Hall lék bakvörð í Birming- ham og oft var hann í Iandsliði Englands eða 17 sinnum alls. Hann var einn lágvaxnasti bak vörður, sem leikið hefur í enska landsliðinu. Ávarp Emils Framhald af 4. síðu, F LG vil, á þessum 10 ara af- mælisdegi Atlantshafsbanda- lagsins, láta í ljósi þá ósk að því megi takast að vera sínu upphaflega hlutverki vaxið, að því megi takast að vernda frið og öryggi í heimánum til stuðnings því munu íslending ar vissulega ljá sitt lið eftir getu. Nýstárieg handknattleikskeppni Dregið verður á föstudag. Aðeins 3 söludagar effir. Alþýðublaðið 7. apxíl 1959 £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.