Alþýðublaðið - 07.04.1959, Blaðsíða 10
Ákl Jakohsson
Og
Kristján Eiríksson
hæstaréttar- og héraðs-
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
*amningagerðir, fasteigna-
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
HúsnæSismiðlunin
Bíla og fasteignasalan
Vitastíg 8A. Sími 16205.
IVSinningarspjölci
D. A. S.
fást hjá Happdrætti DAS, Vest-
urveri, sími 17757 — Veiðarfæra
verzl. Verðanda, simi 13786 —
Sjhmarmafélagi Reykjavíkur,
eími 11915 — Guðm. Andrés-
eyni guilsmið, Laugavegi 50,
eími 13769. — í Hafnarfirði í
Pósthúsinu, sími 50267.
Siguröur Ólason
hæstaréttarlögmaður,
og
Þorvaldur
LúÖvíksson
héraðsdómslögmaður
Ansturstræti 14.
Sími 1 55 35.
Sandblástur
Sandblástur og málmhúð
un, mynztrun á gler og
legsteinagerð.
S. Helgason.
Súðavogí 20.
Sími 36177.
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
BÍL
liggja til okkar
B í 8 a s a I a n
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Sam úfiarkort
Biysavarnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarnadeild-
um um land allt. I Reykjavík i
Hannyrðaverzl. Bankastræti 6,
Verzl. Gunnþórunnar Halldórs-
dóttur og í skrifstofu félagsins
Grófin 1. Afgreidd í síma 14897.
Heitið á Slysavarnafélagið —
Það bregst ekki
.♦*■**.
# 18-2-18 %
Láiið okkur
aðstoða yður við kaup og
sölu bifreiðarinnar.
Úrvalið er hjá okkur,
ADSTOD
við Kalkofnsveg og
Laugaveg 92.
Sími 15812 og 10650.
Keflvíkingar!
Suðurnes j amenn!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir yður
hæstu fáanlega vexti af
innstæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
Kaupfélag
Suðurnesja,
Faxabraut 27.
Málflutnings-
skrifstofa
Lúðvík
Gizurarson
héraðsdómslögmaður.
Klapparstíg 29.
Sími 17677.
Öræfaferð
Á
Húseigendur.
Önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
HITALAGNIR h.f
Símar 33712 og 32844.
Húsamáiun
OG
skreytingar
Sími
34779
LEIGUBÍLAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
lifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
Gierum við bilaða
KHANA
og klósett-kassa.
VATNSVEITA
REYKJAVÍKUR,
símar 13134 og 35122
Hrefnsum og
þurkum bíla-
motfur
Gerum við og bætum,
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlagötu 51. Síml 17360.
Framhaid af 5. »íðu.
verið stanzað nema við sælu-
kofa á sandinum þar sem
geymd er bók, sem gestir Ör-
æfanna skulu rita nöfn sín í.
s.
lAMKOMUHUSIÐ á
Hofi var lítið og komst ekki
nema nokkur hluti fólksins
þar fyrir. En fólk gerir sér
ekki rellu út af því, þótt svefn
rúmið sé ekki stórt, þegar
verið er á ferðalagi. Ein dönsk
frú svaf á bak við hurðina og
reykti vindla sína í mestu
makindum. Önnur, lamerísk,
svaf á gangveginum og spil-
aði bridge á ferðatösku sinni,
en heldur þótti henni ónæðis-
samt. Þeir, sem ekki komust
fyrir í Samkomuhúsinu, sváfu
£ Lækjarhúsinu, ófullbyggðu
húsi.'Þar voru mest þjóðversk
ir eða danskir: „Það var bara
gott að sofa, nema það rigndi
„dáldið“ mikið“, sagði einn
þeirra þýzku.
Það rigndi einnig „dáldið“
mikið“ daginn eftir, en samt
var ekið til Kvískerja, og
hittum við þar einn hina
frægu Kvískerjabræðra að
máli. Hann sagði okkur margt
merkt um umhverfið og eins
um samgönguerfiðleikana. Til
dæmis sagði hann, að jafnan
væri bíll hafður milli fljót-
anna Fjallsár og Jökulsár,
— fyrir prestinn, —
en yfir árnar yrði að fara á
ferju. Prestur Öræfinga býr
í Suðursveit. Þennan dag var
gengið á Kvíárjökul, og
fór það eftir hug hvers manns
hve hátt hann gekk.
Þegar kom aftur að Hofi
var um lítið annað að gera en
skríða inn í svefnhúsin, því
að stöðugt rigndi. Var þá
reynt að halda uppi skemmt--
an bæði var sungið, spilað og
farið í leiki. Úlfar Jacobsen,
bílstjóri, sagði hryllilegar
draugasögur við mikinn fögn
uð áheyrenda á milli þess,
sem hann hafði forsöng' á
hendi.
PÁSKADAG virtist
veroldin hafa breytt al-
gjörlega um svip. Nú sást
fyrst fegurð Öræfanna, hvít
jöklabrúnin við bláan himin.
Það var komið sólskin. Allir
ruku út, klifruðu upp fjallið,
tóku myndir eða skoðuðu
torfkirkjuna og gengu milli
býlanna á Hofi. í sumarkæti
sinni fóru sumir karlanna að
raka sig úti í sólskininu.
Það tók nokkurn tíma að
smala í bílana, fólk þóttist
hvorki heyra né skilja, því að
allir vildu njóta veðurblíð-
unnar. En hér dugði ekkert
„elsku mamma“. Sandgígju-
kvísl gat reynzt strembin eins
og fyrr. Það var þó farið í
hægðum sínum og stanzað á
Sandfelli og skoðaður eyði-
bærinn, gengið upp hlíðina
hjá Svínafelli og upp að
Svínafellsjökli. Það var stafa-
logn og hiti eins og um sum-
ar væri. Enn var stanzað ná-
lægt Skaftafelli og gengið upp
að Svartafossi. Svartafoss fell
ur fram yfir fagurt stuðla-
berg, og það stuðlaberg er sagt
fyrirmynd stuðlabergsins í
lofti Þjóðleikhússins. — Sand
gígjukvísl reyndist enn erfið
og ekki var komið að Klaustri
fyrr en í myrkri um kvöldið.
Þá var aftur farið að rigna,
en nú var síðasta kvöld ferð-
arinnar og engin fýla leyfi-
leg. En þreytan sigraði að
lokum og furðu fljótt höfðu
ljós verið slökkt og hrotur
heyrðust í myrkrinu. Þeir,
sem ekki gátu sofnað heyrðu
þegar samræðurnar hófust
aftur — upp úr svefninum.
Einn sagði hátt og hressilega
þrisvar í röð: „heyrðu —,
heyrðu —, heyrðu“. En eng-
inn af þeim 121, sem þarna
sváfu, veittu nokkurt svar.
nem-a ef vera skyldi þýzku-
skotið þrugl utan úr horni.
Loks voru allir komnir í ró
— einnig þau tvö og tvö, sem
skroppið höfðu út í rigning-
una „til að telja stjörnurnar“.
Næsta morgun var farið á
Systrastapa, en síðan lagt af
stað til Reykjavíkur með við-
komu í V>'k í Mýrdal.
Kl. 9,30 um kvöldið, annan
í páskum, stóð hópurinn aft-
ur yfir dóti sínu fyrir utan
Ferðaskrífstofu Páls Arason-
ar í Hafnarstræti. En nú var
ekki lengur um að ræða ó-
þekktan aragrúa, heldur vini,
sem þökkuðu fyrir kynning-
una og vonuðust til að hittast
sem fyrst á ný. H.
Útför eiginmanns aníns,
SVEINBJARNAR ODDSSONAR
prentara,
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 8. þ. m. kl. 2,30
e. h.
Viktorfa Pálsdóttir.
Systir okkar,
GUÐRÚN BENJAMÍNSDÓTTIE
f tr á Þ i n g e y r i ,
iandaðist í sjúkrahúsi í Reykjavík 6. apríj.
Síemþór Benjamínsson,
Marzibil Benjamínsdóttir.
er upplausn af Molybdenum Disulpide og smur-
olíu SAE 30, ætlaðri til að blanda í bifreiða-
olíuna. Þunn Molybdenum himna sezt á slitfleti
vélarinnar, og þar sem þessi himna þolir hærri
þrýsting (7000 kg. pr, cm2) og hærri hita (400° C)
heldur en smurningsolía, er Molybdenum himnan
vélinni hin mesta vörn undir erfiðum kringum-
stæðum, jiafnfmm því sem hún auðveldar mjög
ræsingu og gang við venjulegar aðstæður.
Fyrir ibifreiðairstjórann þýðir notkun Molyspeed: Meiri viðbragðsflýti.
— Léttari ræsingu. — Jafnari gang vélarinnar. — Vörn gegn risp-
um í legum. — Aukið afl. — Minni eyðslu. — Lengri vélaendingu.
Tilraunir, sem gerðar hafa verið við fullt álag á benzínvél, sýndui
allt, að 20% meiri orkuafköst og 10% iminni benzíneyðslu, þegar
smurningsolían var blönduð Molyspeed, heldur en þegar fyrsta flokks
smurningsolía var notuð án Molyseed.
Molyspeed er afgreitt í 250 gr. dósum og er 1 dós ætluð í 4-5 lítra af
smurolíu. Ráðlegt er að láta vélina ganga 5-10 mínútur eftir að
Molyspeed hefur verið látið í smuningsolíuna, til þess >að Molybed-
enum efnið nái að setjast á alla slitfleti vélarinnar og' mynda þar
himnu. Til að viðhalda þessari himnu á sliflötum vélarinnar nægir
að blanda Molyspeed í smurolíunaí annaðhvort sinn, sem skipt er um
smurolíu. Molyspeed blandast við allar gerðir smurolíu, þar me'ð
taldar efnabættar olíur og fjölþykktar olíur.
Heiltlsölubirgðir:
F J A L A R h.f.
Skólavörðustíg 3. — Símar 17975
17976, Reykjavík.
7. apríl 1959 — Alþýðublaðið