Alþýðublaðið - 07.04.1959, Síða 11

Alþýðublaðið - 07.04.1959, Síða 11
Flugvélarnar: Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 09.30 í dag. Væntanleg aftur til Rvk kl. 23.45 x kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupm.h. kl. 09.30 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Eg- ilsstaða, Flateyrar, ísafjarð- ar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þingeyrar. — Á morg un er áætlað að fljúga tU Ak- ureyrar,- Húsavíkur, ísafjarð- ar, og Vestmannaeyja. Sklpgiis Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er í Rvk. — Herðubreið kom til Rvk í nótt frá Austfjörðum. Skjald- breið fer frá Rvk á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Rvk. í dag frá Vestmannaeyjum. Helgi Helgason fór frá Rvk í gær til Vestmannaeyja, Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Hafnarf. 3.4. til Gautaborgar, Arhus, Ystad og Riga. Fjallfoss kom til Rvk.3.4. frá Hull. Goða- foss fór frá New York 7.4. til Rvk. Gullfoss er í Kaupm.- höfn. Lagarfoss fór frá Rvk 5.4. til New York. Reykja- -foss fer frá Hafnarfirði í Jcvöld 6.4. til Rvlc. Selfoss kom til Hamborgar 5.4. fer þaðan til Rvk. Tröllafoss fór frá Gautaborg 4.4. til Vents- pils, Gdansk, Kaupm.hafnar, Leith og Rvk. Tungufoss kom. til Rvk 28.3. frá New York. .Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Rieme áleiðis til Rvk. Arnar- fell er á Reyðarfirði. Jökul- fell lestar á Breiðafjarðar- höfnum. Dísarfell er í Rvk. Litlafell er í olíuflutningum í 'Faxaflóa. Helgafell fór 5. þ. -m. frá Rostock áleiðis til Reyðarfjarðar. Hamrafell er væntanlegt til Rvk 12. þ. m. .frá Baturn. Ásrímur mssar Framhald af 4. síðti. og þarna hafa þeir verið sam- hentastir, Ásgrímur og sá. guð sem skóp hann og landið. En ég sakna skissanna, því að það er einmitt í skissunum sem það upprunalegasta í eðli listamannsins, það fallegasta og stærsta, birtast skýrast, þar kemur barnið til dyranna, op- inskátt, óviðbúið, en vonandi líður ekki á löngu þar til þeim myndum verður vísað til veggj ar á viðeigandi stað. Það er mikið lán íslenzkri myndlist, að . örlögin skyldu haga því svo til, að í hlutverk brautryðjandans veldist liðs- ’oddur á borð við Ásgrím, og sú tilhögun tilviliunarinnar verð'- ur seint fullþökkuð. Ég. geymi í minni margar á- nægjustundir frá liðnum pásk- um, þegar Ásgrftaur var ungur og sýndi í Gúttó „uppi“, þar stóð ég strákurinn, undraðist og nam, — og þarna logaði sál Ásgríms á sfriganum í ótal til- brigðum frá gólfi til lofts eins og hún logar nú í sölum Þjóð- minjasafnsins við Hringbraut. Maðurinn er dauður, andi hans lifir, samsámaður kaldri tign og fegurð þess lands sem ól hann, og það er tilefni þessa fátæklega pistils að hvetja for- eldra til áð gefa bömum sín- um kost á að sjá land sitt með augum Ásgríms, eins ágætasta sonar, sem þetta kalda land hefur nokkru sinni alið. lunduð í kvöld, en það vexð ég ekki framar. Næst æp: ég og þér verðið handteknir“. „Svo grimm verðið þér ald- rei“, sagði hann. „Þér ráðið örlögum yðar sjálfur, senor.“ í þessu kom Don Carlos aft ur inn í herbergið og Senor Zorro stóð á fætur og hneigði sig aftur. „Ég vona að kona yðar hafi náð sér eftir yfirliðið11, sa-gði hann. „Mér þykir leitt áð henni varð svo mikið um að sjá byssu mína.“ „Hún er röknuð við“, sagði Don Carlos. „Mér heyrðist þér biðja um mat og drykk. Þeg- iar ég fer að hugsa mig um, senor man ég eftir ýmsu, sem þér hafið gert, sem ég dáist tajög 'að og það gleður mig að hafa yður hér. Það kem- ur þiónn að vörmu spori með tmat!“ Don Carlos gekk til dyra, kallaði á þjón og gaf honum fyrirskipanir. Don Carlos var ánægður. Þegar hann bar konu sína út hafði hann feng ið ágætt tækifæri. Þjónarnir' höfðu svarað kalli fcans gg meðal þeirra var einn, sem fcann treysti. Hann hafði skip að manninum að taka hest og ríða hratt mílurnar fjórar til virkisins og segja að Senor Zorro væri á Pulido búgarð- inum. Hann varð að seinka brott- för Senor Zorro eins og mögulegt var. Hann vissi að hermennirnir myndu koma og taka ræningjann höndum eða drepa hann og þá myndi landstjórinn áreiðanlega við urkenna, að Don Carlos ætti allt gott sMlið fyrir að stuðla að handtöku hans. . „Þér hljótið að hafa lent í miklum ævintýrum, senor?“ spurði Don Carlos um leið og hann settíst við borðið, „Nokkrum", viðurkenndi ræninginn. „Það var til ddæmis það, sem skeSi í Sankta Barbara. Ég vissi aldrei nákvæmlega hvað skeði“. „Ég vil helzt ekki tala um verk mín senor.“ „Segið okkuir frá því“, bað Senoritá Lolita og Senor Zorro lét til leiðast. „Það er ekkert (að segja frá“, sagffi hann. „Ég kom til Sankta Barbara um sólsetur. Það er maður þar, sem r-ekur verzlun og hann hafði barið Indíánana og stolið frá munk unum. Hann heimtaði að munkarnir seldu honum vör- ur frá trúboðunum og fevart- aði síðan yfir því að vigtin hefði ekki verið rétt og menn landstjórans neyddu munk- ana til að láta hann fá meiri varning. Éíg ákvað því að htegna manninum11. „Segið meira, senor“, sagði Don Carlos oghallaði sér fram á við eins og hann væri f.ull- ur áhuga. „Ég steig af baki við dyrn- ar á hixsi hans og gekk ínn. Þar logaði á kertum og hálf tylft manna yar inni í verzl- unarerindum. Ég hræddi hann og neyddj hann til að lafhenda mér peiíingaj,. sem hann gleymdi á góðum felu- stað. Síðán barði ég hann með svipu, sem ég tók ofan af vegg og sagði honum, því ég gerði þetta“. „Síórkostlegt“, kallaði Don Carlos. „Þá stökk ég á Ibak og reið brott. Ég samdi yfirlýsingu í smákofa og tilkynnti þar, að ég væri vinur hinna kúguðu. Þar sem ég var óvenjulega djarfur þetta kvöld reið ég að virkisdyrunum, firam hjá varðmönnunum og festi yfir- lýsinguna á virkisdyrnar mleð hníf mínum. Um leið þustu hermennirnir út. Ég skaut yfir höfuð þeirra og reið til hæðanna og notaði mér rugling, sem kom á þá við skotin“. „Oíg sluppuð“, sagði Don. Carlos fram í. „Hér er ég”, sagði Senor Zorro aftur. Þjónninn kom inn með mat á bakka og lét hann fyrir framan stigamanninn, augu hans voru stjörf af ótta og hendur hans skulfu, því hann 11 eftlr Johnslon McCulley hafði heyrt margar sögur um grimmd Senor Zorro, en eng- in þeirra var sönn. „Ég veit flð þér afsakið, — að ég bið yður um að sitja í hinum enda hergergisins“, sagði Senor Zorro. „Ég verð að lyfta neðri enda grímunn- ar þegar ég fæ mér matárbita og ég óska ekki eftir að þekkj ast. Ég legg byssu mína við hlið diskinum til að koma í vieg fyrir svik. Og nú Don Carlos Pulidos borða ég mat þann, er þér hafið borið mér.“ Don Carlos og dóttir hans settust, þar sem þeim hafði verið sagt að setjast og stiga maðurinn át af beztu lyst. Við og við hætti hann til að tala við þau og einu sinni bað b'/'n Don Carlos að senda eftir meira víni, þar eð þettá væri btezta vín, sem hann hefði bragðað um árabil. Don Carlos vair ánægður með allt. Hann var að reyna að draga tímann á langinn. Hann þekkti hestinn, sem Ind íáninn hefði farið á og hann vissi að hann mundi vera kom inn til virkisins í Reina de Los Angeles fyrir löngu og að hermtennirnir væru á leið- inni. Bara hann gæti haldið Senor Zonro unz þeir kæmu! „Ég er að láta útbúa matar pakka fyrir yður, senor“, sagði hann. „Viljið bér leyfa mér að ná i hann? Dóttir mín talar við yður á meðan“. Senor Zorro hneigði sig og Don Carlos flýtti sér út. En hann hafði verið of ákafur. Það var óvenjulegt að skilja unga stúlku leftir eina hjá slík um imaxmi, many sem allir vissu að var útlægur. Senor Zorro vissi sti’ax hvað var á seiði. Það var einnig óvenju legt að maður í stétt Don Car los færi siálfur að ná í matar- böggul, .þegar hann þurfti ekki að gera annað en klappa saman lófunum til að kalla á þjóna. Don Carlos hafði líka aðeins gengið út til að hlusta leftir hófataki hesta her- mannanna. „Senor“, hvíslaði Lolita, „Hvað, senorita?11 „Þér verðið að fara strax. |Ég er hrædd um að faðir minn hafi gert hermönnunum viðvart“. „Og þér viljið vana mig við?“ „Haldið þér að ég vilji láta handtaka yður hér? Haldið þér að ég vilji sjá bardaga og blóðsúthellingar?“ spurði hún. „Er það eina ástæðan, senorita?“ „Viljið þér fara, senor“. „Ég vil helzt ekki yfirgefa svo fagra konu, senorita. Má ég beimsækja yður í næstu siestu?“ „í guðanna bænum, nei! Þetta verður að enda. Senor Zorro. Farið og gætið yðar! Þér hafið gert margt, sem ég dáist að og því vil ég ekki sjá yður tekinn höndum. Far- ið til San Francisco de Asis og bætið ráð yðar, senor. Það ter eina leiðin“. „Litli prestuT11, sagði hann. „Farið, stenor!“ „En faðir yðar fór til að sækja mér mat. Hvernig gæti ég farið án þess að þakka hon um fyrir beinann?“ í bessu kom Don Carlos inn í herbergið og Senor Zori’o sá á andliti hans að hermenn- irnir væru á leiðinni. Doninn setti pakka á borðið. „Matur handa vður, senor“, isagði hann. JQg það væri gaman að hteyra meira um æv intýri yðar áður en þér farið á yðar hættulega ferðalag“. „Ég hef þegar talað of mik ið um sjálfan mig, senor og það fer ekki eaballero vel að gera það. Það er kominn tími til að þakka fyrir b'einan og halda af stað“. „Dregið að minnsta kosti eitt glas af víni“. „Ég er hræddur um“, sagði Senor Zorro, ,.að hermennirn ir séu of nálægt til þess“. Doninn fölnaði við þessi orð, því stigamaðurinn tók upp byssu sína og Don Carlos var hræddur um að nú væri komið að skuldadögum fyrir svik hans. En Senor Zorro gerði sig ekki líklegan til skots. - „Ég fyrirgief yður skort yð- iar á gestirisni, Don Carlos“, sagði hann. „Ég veit að ég er útlagi_ og fé er lagt til höfuðs mér. Ég er yður alls ekki reið ur. Buenas noehes, senorita! Senor, adios!“ Dauðhræddur þjónn, sem lítið vissi, hvaff skíeð hafði kom æðandi inn. „Herra! Hermennirnir eru komnir!!“ kallaði hann. „Þeir 'eru að umkringja húsið!“ 8. Á miðju borðinu var stór kertjastjaki, sem í loguðu mörg kerti. Senor Zorii’o stökk þangað og henti stjakanum á gólfið og slökkti þar með á kertunum, svo koldimmt varð í herherginu. Hann forðaðist villt áhlaup Don Garlosar og stökk svo léttilega yfir hei’bergið að ekkert hljóð heyirðist til að gefa til kynna hvar hann ÍÞRÓTTIR Framhald af 3. síðu. „Ársþing ÍBR 1959 felur framkvæmdastjórn að vinna að því, að lækkuð verði leiga Sund hallar Reykjavíkur af sundmót urn úr 30% af brúttótekjumi í hið sama sem aðrar íþrótta- greinar verða að greiða af mót- umi. Jia.fnframt verði þá gert ráð fyrir, að af sundmótum verðii greitt í Slysatryggingasjóð í- þróttamanna í Reykjavík.'“ „Ársþing ÍBiR 1959 felur framkvæmdastjói-n að láta fara fram endurskoðun á lögum ÍBR fyrir næsta ái'sþing. Sérstaklega vill þingið benda á, að endurskoða þarf ákvæðí um skýrslugjöf fé'laganna og viðurlöa við brotum á þeim.“ „Ársþing ÍBR 1959 telur eðlilegt, að skýrsla og reikning- ar íþróttavallanna séu birtir x ársskýrslu ÍBR ár hvert.“ „Ársiþing ÍBR 1959 álítur, að ijármagn og fjárfestingarleyfi til opinberra íþróttamiannvirkja konrn að mestum notum. með því að kappkostað sé að samsræma framkvæmdir hverju sinni.“ „Ársþing ÍBR 1959 telur rétt, að framikvæmdastjórn og undirnefndir bandalagsins aug- lýsi með hæfilegum fyriiwara eftir umsóknum um. öll störf á vegum þessara aðila, áður en friamkvæmdastiórn ræður í áð urnefnd störf.“ „Ársþing ÍBR 1959 samþykk- ir að fela fi’ainfevæmdastj órn að láta fjölrita ársskýmlu bandalagsins 1944—1949 í sama broti og skýrslan. er nú í, og verði hún til sölu á skrifstofu bandalagsins.“ Copyrighl P. I. B. Bo* 6 CopenHogen GRANNARNIR „Nú færðu ekki meira brauð, Faxi mmn. Mamma verður að fa eitthvað ., Alþýðublaðið — 7. apríl 1959 ■'jmm

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.