Alþýðublaðið - 12.04.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.04.1959, Blaðsíða 1
 ❖ verið unnið að uppheng- ingu skreiðar víða í UNDANFARIÐ heíur 40. árg. — Sunnudagur 12. apríl 1959 — 82. tbl. Reykjavík. Þessi mynd var tekin á Þormóðs- Tezpur, Indlandi, 11. apríl (Reuter). — DALAI Lama er brátt kominn á leiðarenda fyrsta áfanga ferðalags síns til Nýju Delhi. Er búizt við að hann komi ásamt fylgdarliði sínu til Bomdila á morgun eða BRIMNE k flot AXEL Kristjánsson, for- stjóri í Hafnarfirði, hefur tekið að sér að sjá um rekstur Seyðisfjarðartog- arans Brimnes næstu mán uði a. m. k. Togarinn Brimnes hefur legið aðgerðarlaus austur á Seyðisfirði síðan um miðj an desember. Hann mun koma til Reykjavíkur ein- hvern næstu daga til eft- irlits og útbúnaðar, en fara síðan á veiðar undir mán- aðamótin. Er togarinn eign Seyðis fjarðarkaupstaðar, en fjár- málaráðuneytið ásamt bæj- arstjórn Seyðisfjarðar hef- ur fengið Axel til þess að taka rekstur íogarans að hinn daginn, en þar bíður hans járnbraut og flugvél, hvort, sem hann kýs heldur. Ind- verska ríkisstjórnin hefur gert ýmsar öryggisráðstafanir í sam 1 bandi við för Dalai Lama um Indland, eru verðir meðfram allri leið hans og ferðir al- mennings um s’í'æði það, sem hann ferðast um, bannaðar að mestu. Óháða blaðið Indian Times í Nýju Delhi skýrir frá því, að Kínverjar leggi mikið kapp á að endurreisa þær byggingar, sem skemmdust í upnreisninni í Lhasa. Talið er að um 500 manns hafi fallið í bardögun- um í Lhasa og notuðu Kín- verjar stórar fallbyssur til þess að skjóta niður þau hús, þar sem grunur lék á að upp- reisnarmenn hefðu á valdi sínu. Óstaðfestar fregnir herma, að kínverskir uppreisnarmenn í Sikiang, sem liggur að Tíbet, Framhald á 2. síðu. stöðum fyrir nokkru þar sem unnið var að upp- hengingu fisks úr Jóni forseta. Hefur Allkmce skreiðarverkun á Þor- móðsstöðum. Skreiðin skapar mikil verðmæti og er einkum flutt út til Nigeriu. Enn jafnlefli f FJÓRDU umferð skák- mótsins í Moskvu gerði Frið- rik jafntefli við Vasjúkov. Önnur úrslit urðu þau, að Smyslov vaiin Lútíkov, Bron- stein vann Filip og Milev vann Símagín. Biðskákir urðu hjá Aronin og Spasskí, og Larsen og Portich. — Skákir Vasjúkovs og Smyslovs, og Lútíkovs og Bronstein í þriðju umferð urðu jafntefli, en fóru ekki í bið, e;ins og sagt var í blað- inu í fyrradag. SÍDIJSTU FRÉTTIR: Biðskák Larsens og Símagín varð jafntefli. Spasskí og Ar- onin gerðu jafntefli. Eftir fjórar umferðir er Smyslov efstur með þriá vinninga. NÝLEGA eru komnir frá Þýzkalandi þeir dr. Gunn- laugur Þórðarson og Óttar Möller. Fóru þeir í boði v- þýzku stjórnarinnar. Á myndinni sést dr. Gunnlaug ur við landamæri Austur- og Vestur-Þýzkalands. Sjást plógförin vel, sem talað er um .... Sjá 12. síðu Reynf aS ni Gullfoppi flof í gær REYNT var í fyrrakvöld að ná vélbátnum „Gulltoppi11 á flot, en tilraunin mistókst. Landhelgisgæzlan tqk að sér í gær að reyna að ná bátnum á flot og ætlaði að gera tilraun til þess í gærkvöldi. Var blað- ið þá farið í prentun og frétti því ekki um árangur af tilraun inni. tUHtHHMmmmMHtlMW Höfuðáhugamál þeirra er að komast í stjérn með íhaldi og krötumll iKOMMÚNISTAR gerðu sjálfa sig að verzlunarvöru í sam bandi við kjördæmamálið. Þeir vildu láta kaupa sig til að styðja málið á alþingi, og þeir kröfðust þeirrar greiðslu, að ríkisstjórnin færi frá. Eftir margra vikna þóf lauk málinu þannig, að kommúnistar urðu að hverfa frá þessari kröfu og styðja kjördæmamálið engu að síður. Þegar ljóst varð, að komm únistar mundu ekki fá þessari höfuðkröfu sinni framgengt, kom í ljós, að þeir höfðu lang- mestan áhuga á úthlutun bíla. Það var kjarni þjóðmálanna að þeirra áliti og Alþýðuflokkur- inn lofaði þeim brosandi og með mestu ánægju, að ríkis- stjórnin skyldi ekki skipta sér af því, hvernig innflutnings- nefnd úthlutar bílaleyfum. Stjórnin hefur ekki skipt sér! af slíku hingað til og hefur ekki í hyggju að gera það. Ætlun kommúnista var alls ekki, að „hlutlaus“ stjórn tæki við völdum af Alþýðu- flokksstjórninni. Þeirra hug- mynd var að vísu, að stjórn- in skyldi skipuð utanþings- mönnum, en flokkarnir þrír áttu að tilnefna tvo ráðherra hver! Þannig ætluðu komm- únistar að komast aftur í stjórn. Það hefur nefnilega komið í ljós enn betur en áð- ur, að það er ekkert málefni svo heilagt, að kommúnistar ekki vildu fórna því, ef þeir aðeins kæmust aftur í stjórn. Og þessa dagana virðist það vera æðsta ósk þeirra að mynda stjórn með íhalui og hægrikrötum!! Kommúnistar eru að reyna að láta svo líta út, sem þeir hafi tekið óskapleg völd af rík- isstjórninni. Til dæmis segir í stórri fyrirsögn í Þjóðviljan- um í gær, að ráðstöfunarréttur yfir erlendum lánum sé tek- inn af stjórninni. Sannleikur- inn er mjög einfaldur. Engin ríkisstjórn hefur rétt til að taka lán nema með heimild al- þingis, og það er föst venja, að alþingi tilgreini, til hvers lánin skuli notuð. Þetta mun gerast enn við afgreiðslu fjár- laga. Ríkisstjórnin mun fara fram á heimildir til að taka er- lend lán, og það mál verður afgreitt nákvæmlega eins og' lög mæla fyrir um. í kjördæmamálinu hafa kom múnistar reynzt hið auðvirði- legasta verzlunargóss — til sölu hæstbjóðanda. Þeir héldu, að þeír gætu selt sig svo dýrt, að stjórin yrði að fara frá, en það reyndist misskilningur. Þeir urðu að lokum, eins og Tíminn orðaði það í gær, að falla frá öllum þeim skilyrðum, sem verulegu máli skiptu. Sá dóm- ur stjórnarandstöðublaðsins er nákvæmlega réttur. HLERAÐ BlaðiS hefur hlera?5 — Að Gísli Sigurbjörnsson fer- stjóri hafi möguleika ti! þess að selja ístenzkt sement á erlendum markaði fyrir nokkra milljónatugi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.